Tíminn - 22.05.1959, Qupperneq 6
6
TÍMINN, föstudaginn 22. mæ 1959.
Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINR
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur í Edduhúsinu við Llndargðtn
Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18304.
(skrifstofur, ritstjórnin og blaðamenn)
Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 1232»
Prentsm. Edda hf. Simi eftir kl. 18: 13041
Samkvæmt fyrirmælum stjórnar-
skrárinnar snúast næstu kosningar
um kjördæmamálið fyrst og fremst
í stjórnarskrám flestra týð
ræðislanda eru ákvæði til
varnaf gegn því að hægt sé
að gérá á þeim breytingar,
án vitundar og vilja þjóðar
innar. Stjórnarskrárnar eru
þannig settar ofar venjuleg-
um lögum, enda mega líka á-
kvæði stjórnarskrárinnar sín
rneina en ákvæði laganna, ef
þau greinir á.
Hér er vissulega um sjálf-
sagða varúðarráðstöfun að
ræða. Réttur og frelsi þegn
anna grundvallast fyrst og
fremst á stjórnarskránni.
Þess- vegna er nauðsynlegt,
að settar séu sérstakar regl-
ur til tryggingar því, að ekki
sé hægt að raska grundvelli
stjómarskrárinnar, án vit-
undar og vilja þjóöarinnar.
Án þess væri of mikið vald
la<gt í hendur ósvífinna valda
braskara, er kynnu að geta
náð meirihluta á Alþingi í
andstöðu við þjóðina.
STJÓRNARSKRÁ íslands
hefur að geyma slíkt öryggis
ákvæði, eins og stjórnarskrár
annarra lýððræðislanda. Það
er að finna í 79 grein hennar
og hljóðar á þessa leið:
„Tillögur, hvort sem eru
til breytinga eða viðauka á
stjórnarskrá þessari, má
bera upp bæði á reglulegu
Alþingi og auka-Alþingi.
Nái tillagan samþykki beggja
þingdeilda, skal rjúfa Al-
þingi þá þegar og stofna til
almennra kosninga að nýju.
Samþykki báðar deildir á-
lyktunina óbreytta, skal hún
staðfest af forseta lýðveldis-
ins og er hún þá gild stjórn-
skipunarlög".
Það er glöggt af þessu,
hvaða öryggi stjórnarskráin
hefur að geyma til að koma
í veg fyrir breytingu á
henni, sem þjóðin er mót-
fallin. Breytingin verður að
samþykjast á tveimur þing
um með kosningum á milli.
Kosningarnar, sem fara fram
milli þinganna, eiga sam-
kvæmt þessu ákvæði stjórn
arskrárinnar að snúast um
breytinguna, sem fyrra
þingið er búið að samþykkja.
Stjórnarskráin ætlast bein-
linis til þess að svo sé.
Þetta gildi* þó alveg sér-
staklega þe^ar breytingin
fjallar um sjálfa kjördæma
skipunina og kosningafyrir-
komulagið. Þá fara ©kki að-
eins fram kosningar milli
þeirra þinga, sem fjalla um
breytingu .heldur er kosið
strax aftur eftir sfjinna þing
ið, ef breytingin er samþykkt
á því. Þá er aðstaða til að
kjósa um önnur mál, svo að
þau þurfa ekki að blandast
að ráði inn í kosningarnar,
er snúast um sjálfa stjórnar
skrárbreytinguna.
ÞAÐ er augljóst af þessu,
að samkvæmt anda og ákvæð
um stjórnarskrárinnar, eiga
kosningarnar í vor að snú
ast fyrst og fremst um þá
stjórnarskrárbreytingu, sem
seinasta þing samþykkti.
Þingiö er beinlínis rofið og
efnt til kosnnga vegna henn
ar. Þetta ætti öllum að vera
augljóst, er eitthvað þekkir
til efnis og ákvæða stjórnar-
skrárinnar.
Það hlýtur því að stafa af
meira en lítið kyndugum á-
stæðum, þegar öll þríflokka-
hersingin með sjálfan .stjórn
lagafræðinginn“ Bjarna
Benediktsson í fararbroddi,
heldur þvi nú fram eins og
bezt hún getur, að kosning-
arnar í vor eigi að snúast um
allt annað en kjördæmamál
ið!
Sú kynduga ástæða, sem
veldur þessum falsáróðri, er
augljós. Hún stafar af ótta
þríflokkanna við óhæfuverk
ið sem þeir eru búnir að gera.
Þess vegna keppast þeir
við eftir megni að fela það
fyrir'kjósendum og reyna að
láta kosningarnar snúast um
allt annað.
HVER er svo meginbreyt-
ingin, sem kosningarnar í vor
snúast um, samkvæmt anda
og ákvæðum stjórnarskrár
innar? Meginbreytingin er
sú, hvort leggja skuli niður
núv. kjördæmi, nema Reykja
vík, og auka hlutfallskosn-
ingafyrirkomulagið. Hún
snýst um það, hvort leggja
skuli niður þá héraðaskipun,
er svo vel hefur reynzt þjóð
inni. Hitt snýst hún ekki um,
hvort fjölga eigi þingmönn-
um í þéttbýlinu, því að um
það eru allir sammála.
Fólkið úti í héruðunum,
sem ráðgert er að leggja nið
ur, á að eiga auðvelt með að
leggja dóm á þessa breytingu.
Fólkið í þéttbýlinu á að eiga
auðveit með það líka — og
þó ekki sízt þeir, sem eru
fæddir í héruðunum, sem
nú á að leggja niður, og
þekkir vel til þess, hvert gildi
héraðaskipunin og sjálfstæði
héraðanna hefur haft fyrir
landsbyggðina frá fyrstu tíð.
Þetta veldur því, að for-
ingjar þríflokkanna eru orðn
ir hræddir við verk sitt. En
það á ekki að aftra því, að
menn kjósi um það, sem
kosningarnar snúast um.
Kjósendur eiga að meta
meira að fylgja ákvæðum
stjórnarskrárinnar en fyrir-
mælum flokksforingja, sem
óttast verk sínr.
Gunnar Leistikow skrifar frá New York:
Er fundin aðferð til að gera kjarn-
orkuhleðslur flugskeyta óvirkar?
Merkileg uppfinning amerísks vísindamanns, er kann aí reynast örugg vörn
gegn flugskeytum, sem hlaðin eru kjarnorkusprengjum
Síðastliðið sumar urðu Ný-
Sjálendingar vitni að furðu-
legu náttúruundri. Töfrandi
falleg norðurljós — eða
kannske réttara sagt suður-
Ijós á þessum breiddargráð-
um — geisluðu á himni og
voru þau með óvenjulegum
litbrigðum. Undrið vakti
mikla athygli og var mjög
rætt um það í náttúrufræði-
tímaritum án þess þó að
unnt væri að gefa fullnægj-
andi skýringu á fyrirbrigð-
inu. Engan grunaði þá, að
undrið hefði orsakazt af
manna völdum í þeim til-
gangi að reyna að finna að-
ferð til að gera kjarnorku-
hleðslur flugskeyta óvirkar
og gera þannig notkun þess-
ara hræðilegu drápstækja til-
gangs- og hættulausa.
Myndin á að sýna hvernig kraftlínurnar í segulsviði jarðar mynda skel af
ekeltrónum umhverfis jörðu eftir Argus-sprengingu. Sprengingin yfir John-
son-eyju (1) í ágúst orsakaöi norðurljós við Nýja-Sjáland (Samoa). Argus-
sprengingin í september (2) myndaði beiti af mjög hraðfara elektrónum,
sem framkölluðu norðurijós yfir norður- og suðurhluta Atlantshafs. (3)
Elektrónurnar fara í stefnu til austurs á ferð sinni eftir hinum gormlaga
brautum umhverfis kraftlínur segulsviðsins. (4) Áhrif Argus-sprengingar
ná umhverfis jörðu á einni klukkustund. Teikningin er „skematísk" og
nær því ekki nema að litlu leyti þróun Argus-sprengingar.
Bandarískur kjarnorkufræði'ngur
Nicholas Christofilos hafði sctt
fram þá kenni'ngu, að rafeindir
frá kjarnorkusprenglngu utan viið
gufuhvolf en ininain1 segulsviðs jaríð
ar svo að segja myndu fokaet í seg
utsviðinu, ef aðferð hans væri
beitt. Rafeindirnar (electrónum-
ar) myndu kastaat fram og afbur
í gormlaga brauitum eftir kraftlín-
um segulsviðsiiins í stefnu til aust-
uirs. Þainnig myndu þær ferðast
hriinginn í ikringum jörðina og
Vísindamaðurinn Nicolas Chritofilos
halda feirðal'aginu áfram nokkra
daga eða nokkur ár alilt efitir því
hvar spirengiin^m he-íði átit sér
sta®.
Það voiru „Spútmilkar“ Rúss'a,
sem höfðu gefið Christofilos hug-
myndiina. í j'anúar í fyrra var afflt
'tilbúið til tfð prófa notagildi fcenn-
ingarihn'air. En það fcom efcki til1
greina, ia)ð gera málið ópinbeirt
vegna hin.nar geysilegu hernað'ar-
legu þýðingar, sem það hafði.
Óvirkar sprengihleðslur
Þessi uppfinmiimg gat valdiið
straiuanhvörfum í alþjóðamálum.
Ef lU'nnt væri að gera flugskeyti
óvirk á 15 mínútum eða hálftíma,
væri kjannor;kuJbjörniinni unninn.
Ef Christofilos-spreinging æbti sér
staið á rétturn tíma, myindu himiar
frjálsiu möutróinjur smjúga imm í
spremgjuhleðslur flmgskeytanma
og 'gera þær óvirkar áður em þær
ikæm'usit á ákvörðumarsta'ð. Memm
sJkilja hve geysimikla þýðimgiu
J slíkt viariniarvopn héfir, að mi'nmsta
| kosti þar tlil fuindim er upp aöferð
: til að varna því aið meutrónur geti
: smogið inn í spreingihleðsiur flug-
sikeybamn’a. Engin sl'ík áðferð þekik
ist ennþá, ©n það verðuir að hafa
í huga, iafð vísiindamöninum hefiLr j
tekizt að leysa mörg verkefni, sem
'talin voru óieysiamleg á símum
tímfl.
Lækkar rostann í Rússum
B a nd axíska v ariniarm álairáð u n ey t
ið hefir ekki viljað láta uppi, hve
aðferð þessi væri örugg og vilja
Bandaríkjamenin auðsjáanlcga forð
ast það, 'að Rússair viiti of mikið
um málið og haldi sér í skefjum á
alþjóðavettvamigi. Ef Ba.nda'ríkja-
meinm ráða þegar yfir siíku vopni,
sem gerir flugskeylastyrjöld til-
gamgslausia, gæti það gefið skýr-
ingu á því, hvers vegna Eis'emhow-
er fcnrse'ti hefir hvað ef'tir ainnað
Frá því var skýrt í blöðum
og útvarpi í vetur að Emil
Jónsson forsætisráðherra hefði
snúið sér til sveitar- og bæjar-
stjórna og beðið þær um að
draga úr útgjöldum og útsvör-
um frá því sem vcrið hefði.
Þess hefði mátt vænta, að
íhaldsmeirihlutinn í Rcykjavík
brygðist ekki sízt vcl við þess-
um tilmælum, þar sem Emil er
forsætisráðherra af náð Sjálf-
stæðisflokksins. Svar íhalds-
meirihlut.ans varð hins vegar
á allt annan veg en þann, að
hann tæki óskir forsætisráð-
herrans til greina.
Fyrir íhaldsnieirililutann
var þó mjög auðvelt að taka
tilmæli forsætisráðherrans til
greina. Afgreiðsla fjárhagsáætl
unar Reykjavíkurbæjar fyrir
1959 var eimnitt til meðferðar
í bæjarstjórninni um þetta
leyti. Kauplækkun sú, sem
ríkisstjórnin knúði fram, lækk
aði útgjöld bæjarins uin a.m.k.
33 millj. kr. frá þeirri áætlun
sem áður var búið að gera.
íhaldsmeirihlutanum átti því
ekki aðeins áð vera vel vor-
kunnarlaust að lækka útgjöld-
in um þessa upphæð, lieldur
blátt áfram skylt að gera það.
En það lækkaði útgjöldin ekki
nema um rúmlega helming
þessarar upphæðar og dró því
í vasa bæjarins tæplega lielm-
inginn af hagnaðinum vði kaup
lækkunina. Afleiðing þessa
varð sú, að heildarupphæð út-
svaranna, sem nú er jafnað
niður í Reykjavík er 16 millj.
ki-. hærri á þessu ári en á síð-
hafnialð tillögum fuilltrúaþnngsinis
um nokkra midliairðla hækkun til
herv'airma eftir að Berlínar-deilan
hófsit.
Radartruflanir
Eitt af mikílvægustu varnarvopn
um Biandaríkj'amannia var hlð svo-
fcialtoð'a Nike-Zeus-flugskeyti, sem
hafði það hlútverk að léita uppi
og hi'tta óvinaflúg'ik’eyti hl'aði'n
kjarnorkuspre ng j um. NTike-Ze us-
flugsfceytum er sitýrt eftir radar,
en ef kjarnonku'SFrengja er
spremgd utan við gufUhvoíLf. jarð-
(F’ramhalíl a 8 siftu)
ast liðnu ári. Hjá þeirri hækk-
un mátti komast með því einu
að færa útgjöldin niður í sam-
ræmi við kauplækkunina.
Jafnhliða þessu stórhækkaði
svo bæjarstjórnaj-íhaidið aðrar
álögur, eins og fasteignaskatt-
inn, rafmagnsverðið o. s. frv.
fhaldið reynir helzt að verja
hækkun útsvaranna ineð því,
að hún hafi ekki liækkun út-
svarsstigans í för með sér
vegna hárra launa almennt á
síðastl. ári, en við þau eru út-
svörin í ár miðiið. Þessu er
hins vegar því að svara, að mið
að við raunveruleg laun manna,
verður miklit þungbærara að
greiða nú svipuð útsvör eða
jafnvel örlítið lægri en í fyrra.
Ástæðan er sú, að þótt krónu-
tala launanua verði svipuð nú
og þá, hefir flest verðlag hækk
að og afkonfa manna verður
að sama skapi lakari.
Fyrir íhaldið er það svo eng
in afsökun, áð fulltrúi Alþýðu-
flokksins í bæjarstjórn Reykja-
víkur greiddi atkvæði með út-
svarshækkuninni og tók þannig
á Alþýðuflokkinn fulla ábyrgð
á hækkuninni. Það sýnir aðeins
hve algerð niiðurlæging þess
flokks er orðin. Forsætisráð-
lierra hans er látinn hvetja til
útsvarslækkunar, en fulltrúi
hans í bæjarstjórninni er not-
aður til að hækka útsvörin!
Undirtektir íhaldsmeirihlut-
ans varðandi umrædda beiðni
forsætisráðherra, sýna fiins vcg
ar vel hvaða áhuga Sjálfstæð-
isflokkurinn hefir á skatta- og
útsvarslækkunum.
miiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiik
miiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiimiimmmiiiiimiiiiiiiiiiiimiimimiiimiiiiiiiiimi
SvariS til forsætisráSherra 1