Tíminn - 22.05.1959, Page 8
B
T í M I N N, föstudaginn .52. maí 1959.
Halli blaðsins og lega breytist eftir gerð vélar
og einhver þeirra hentar því skeggrót yðar og húð. É
Sérhver Giliette Trio rakvél er seld í vönduðum
og fallegum plastkassa, og hentar vel í ferðalög,
Rétt lega
blaðsins,-
1| Réttur halli
Í| vélar vlð rakstur.
Fallegar kanadískar kvikisiyndir Fyrnd hugsJon
^ *• i R't'o m Vi o 1H «+* n
S. 1. laugardag bauð aðal-
ræðismaður Kanada hér-
lendis, Hallgrímur Hallgríms
soh, gestum að vera viðstadd
ir sýningu 3 kanadískra
kyaningarmynda í Nvja bíó.
Eía tnyndin fjallaði um þjóð.
braut þá, sem lögð hefir verið
þvert yfií Kanada, heimshafanna
á nailli. Var þar víða komið við,
og brugðið upp skemmtilegum
myhdum af íbúum landsins og at-
vintnjháttum. Þá var og sýnd
xnynd um hátíðahöld íbúa Que-
beok-fcorgar, sem er stærsta
fröhskúmælandi borg heims, þeg.
ar París er undanskilin. Síðasta
myndin fjallaði um lifnaðarháttu
Eskimóa við heimskautsbaugi'nn.
Eskiœóar þessir eru miklir þjóð.
bag® og myndir þær, sem þeir
A víðavangi
(Framhald aí 7. síðu)
ekki pólitískt ög ætti ekki og
gseti naumast leystst með sjónar-
miSi og hagsmuni pólitískra
fioktca fyrir augum. Ef tíl viil
yrSí érfitt að halda málinu utan
við póiltísk afskipti ef stjómmála
folringjamir hefðu ekki sjálfir
nægan þroska til að halda sér
í skefjum. En því ekki að prófa
þéssa leið? Hún væri óreynd
og allt benti til þess að hún
mundi gefast betur en það, sem
hingað til hefði verið reynt.
skera í stein, mjög fagrar. —
Myndunum var mjög vel tekið af
sýningargestum.
Réttarráðstefna
Utanríkisráðherra hefur nýlega
skipað nefnd til þess að vera ríkis
stjóminni til ráðuneytis og aðstoð
ar við undirbúnin.g þátttöku af
íslands hálfu í nýrri alþjóðarráð-
stefnu um réttarreglur á hafinu,
ea- haldin verður á vegum Samein-
uðu þjóðanna vorið 1960.
Nefndina skipa þessir menn;
Hans G. Andersen, ambassador, og
er hann formaðr nefndarinnar.
Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri,
Gunnailugur E. Briem, ráðuneytis-
etjóri atvinnumálaráðuneytis-
ins.
Henriik Sv. Björnsson, ráðuneytis-
Stjóri utaniTikisráðufteytisins
Jón Jónsson, forstjóri fiskidelldar
Atvinnudeildar Háskólans.
Af hálfu þingflokkanna eiga
sastl í nefndinni:
Benedikt Gröndai, alþingismaður,
fulltrúi Alþýðuflokksins,
Lúðvík Jósepsson, fyrrv. sjávarút-
vegsmálaráðherra, fulltrúi A1
þýðubandalagsins,
Sigurður Bjarnason, ritstjóri, fuil-
trúi Sjálfstæðisflokksins,
Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri,
fulltrúi Framsóknarflokksins.
Ritari nefndarinnar er Páll Ásg.
Tryggvason, deildarstjóri í utan-
ríkisráðuneytinn.
Nefndin hóSÉ störf sín í dag á fúndi
tFramhald af 7. síðu)
Um þetta skál þó alls eklú
sakazt af hálfu Framsóknar-
manna. En foringjar Alþýðu-
flokksins — ekki sízt Gylfi Þ.
Gíslason, sem vel fylgdist með
þessum málum á sínum tíma,
ætti að hafa hyggindi og smekk
til að leita sér, að því er þetta
snertir, afdreps í skýlum þagn-
arinnar, eins og nú er komiS.
Annars eru kosningainar
1956 vitanlega mestu smámunir
lijá því, sem skein út úr hverju
orði í ánvinnstri ræðu Gylfa Þ.
Gíslasonar, að forsprakkar Al.
þýðuflokksins hafi týnt hug-
sjón sinni og gleymt stefnu
sinni frá 1956 og virðast á.
nægðir með það. Þcir virðast
alls ekki átta sig á því — eða
vilja viðurkenna — að þeif
hafi rofið samning um sam-
starf, sem byggt var á hugsjón
um að drepa ísienzk stjórnmál
úr dróma.
Hvað þá, að þess sjáist nokk
ur vottur, að þeir geri sér grein
fyrir því, að þeir hafa sem fá_
liði og verkalýðsflokkur hagað
sér álíka hyggilega með því að
ganga höfuðandstæðingnum,
Sjálfstæðisflokknum á hönd,
eins og ef rjúpa fæli fálka að
gæta sín og unga sinna, svo
sem Karl Kristjánsson komst
að orði í útvarpsumræðunum.
er utanríkisráðheiTa átti með
henni.
CFrá utanríkisráðuneytinu).
Virkilegur rakstur.....hreinn.....
hressandi- Gillette
Einhver Gillette Trio* rakvélin
hentar húð yðar og skeggrót.
Veljið ])á réttu og öðlist
fullkominn, hreinan rakstur.
Létt Fyrir viðkvæma húð
Meðal Fyrir menn með alla
venjulega húð og skeggrót
Tung Fyrir harða skeggrót
Eina leiðin til fullkomins raksturs.
Minningarorti
■i-
(Framhald af 4. síðú)
íbúa þess fyrr og siífa-r, seon amn-
®rs hefði fairi-ð forigöi^tm a-ð mek»
eða mifiíta 'lteyti. íle^ir ha-nm- r-eist
scr með þessu-m o-g..;þírum ritstörf
-um þ'an-n m-inmiits'vafðb, sem 1-eingi
jnum- stamda. i|:
Þegam ég setlbiat aíð á A-kram-es-i
niaiult ég g-e-iliris'ni- Mir-ra hjóna
Ólafs B. Bjöhnssob#^ og eftirlif-
-an-di ekkju hain-s, f-r% Ásu Ólaifs-
dótitur Fin-sen, en þ-iff v-ar um ának
mótin 1931 til 1932. ®rrdr þetifca vál
ég mú þaikka. Ég vair^>á á gö-tuininii
hór, hafði ekkert húsh'æði, en ráðn
ing mín var genð þtóda-gi-r.in áður
a-ð mér a-lge-rlega óymbúnum. Hjá
þeim hjónum var velkomið
fæði og húsnæðii oáfc skrifstofain
mín va-r þar eimtmiæ&i'l húsa á
mc'ðan ég þurfti þe:i4. með. Svonla
hjálpsemi -kom séTOakaflega vel1
fyirar mi-g, en fjöídjpT’airgir aðmif
•hafa svipaða sög-u a^segja frá því
góða heámöi. Hjálwsi og höfð-
ingsL-und var þar ja|S§n í öndvegi.
_ í dag verða ja$KÍ©skar leifar
Óla-fs Björnssonar b'feiar til mold
öjr héðan frá •þessiLmeimili hanis.
Ég voilita ekkju ha.Tmvdóftur hams
og syini- ástvínum þt^jfa og öðrum
-aðstandendum haitsTTjær og nær
Gunnar Leistikow
(Framhald af 6. síðu)
ar hefilr þa-ð áhrif á radartíðn'ina
og ge-tur því gart Nike-Zues áliriifa-
lau-s. Það er því mikils virði, að
■angiar slíkar .tauflaimr höfðu áhrif
á aðferð Chrisitofil-osar sem kölluð
hefir verið „Angus“. Hins vegar
truflaiði Argus útvarþs- og radar-
tíð-niilna, að meima eða.minin-a ldyti.
Sa-m‘t sem á-'ður vairð #Hra-un'm- eSdká
uppgötvuð, veg-ma þess að um þa-ð
1-eyti, som tiiiraiunin-'- var fram-
kvæmd sitóð miikið ,,segul-óvoður“
yfir.
Margar filraurtir
Tiltriaiu-n-m heppiniaiðist mjög vell1
og ha-f-ði sömu á-hrif og reiknað
hafði verið með. Það va-r ællunin
að senda tvö gervitungl upp til
þess að auðveldara væri að fylgj-
asit með ábrifum ,,Argus“. Það
hepp-naðis't ekki að konia mema
öðrum gerfihnieittSinium, Könnuði
IV. upp, en með hjálp hams reynd-
iát feleiiít að reikna út geisla-maign-
ið. _
Áður en sjáitf aða'iitilra/unin var
gerð vor-u framk'væmdar tvær
kjaimorku-spren-giinigar yfir John
so'nreyju í Ky.rrahafi þamn 1. og
12. ágúst í 80—160 (fcm. hæð. Síð-
;an voru gerffar í september þrjár
tilríaunir í 480 -km. hæð, það e-r að
segja fyrir utan -gufiuhvolf jaðar.
Stamdi-slt þdss-ii uppfinning
Cliristofilosar freikiari dóm reynsl-
unnla-r og reynást óyggj-andi vör.n
gegin kjaimoiikufiugak-eytum, má
æt’lai, að tatfiisitaðain í refskák stór-
veldanna- geti mjög breylzt innan
tíðar, þó að segj-a megi, að u-í-atn-
rí-kisráðherratf'und-uriun í Gen-f
ben-di ti-1 þess að ail-t sé í sömu
sikorðuni.
FERGUSON
dráttarvél
-ás'aim-t nýl-egri sláttuvél miHi
hjól-a, Herkúl'és mugavél, á-
hurða-rdreifari og fjórhjólaður
traMorva'gn, -er til sölu.
# ciníæga- samú'ð mína og fjöls&yldu
mininar um leið o-g ég óska þess
og bið, iað sú vordýrð, sem þessa
daiga umvefur bæ hans oig byggð,
m-e-gi fylgja honum áleið:-s ti-1 sum-
laiffiaihdsi-ns mikLa-, hinnar -nýju til-
veru hinum megin tjaldsins.
Þórli. Sæmuridsson.
Hinn 15. m.aí aindaðist ÓMur B.
Björnsso-n, ritstjóri á Akrartiee-i eít
ir langa og s'hfáhga vanhoilsu.
M-eð ÓMi B. Björnssyni er fal-
inn í vaiinn ei-nn m-esti hug-Sjóna-
og áhugamaður þjóðsrinnar. Va-nd
fuind-ið inun það framfaramál á
Akrahiesi, sein h-an-n hafi ekki' á
einm e®a- an-nain há-tt stut't eða vbr-
i-ð upphafsm'aður að, -en orka ha'ns
og aithafnasemi var meiri an svo
að hain-n léti aðeáns -til sín flaká í
he-imabæ sínum. Hann var síistárf-
andi að hvens konar félia-gsm-álum,
t. d. var bamr meðaL leiðaádi
rnanna bæði á fiskiþinguim og í
Slysavarnaféiagi ísLauds. Ki.hkju-
byggingar þær, sem tcingd-ar éru
minningu Hallgríms Pétursson-ar
myndu skemmr-a á veg komftiair en
raun ber viflni ef hans hefði ekki
íio-tið við. Nefnii ég þetta til þes-s
eins að sýna hversu víðtæk á-huga-
mál Ól'afs voru e,n ekk-i ætfia ég
mór þá dul, að telja upp öltf þau
fftaimfaramál, sem hann hofir u'nin-
ið að.
Siða-s'líl'iðin 15 ár hefir Ólaíur'B.
Björnsson gefið út eitt vaiftdiað’a-sta
tífniáftiit l'andsins ,Akranes“. Með
iitgáfu þessa rits hefir ÓllatfUr ef
til vili reist sér óbrotgjarnasta
rrtifliihisyarðann. Itit þcttn er fu'llit
iií fróðleik, einkum um íslenzk mál
efni, þar er jöfnunni hönduim ’að
fiinna fróðléik um ís'l'enzkt atvinnru-'
líf, -Menzka- athafnamer.n, í-sieinzka-
sögu, bókmenntir -leiklist, tóftlisit,
myndlíst auk sénstakra þátfla um
sögu Akra-ness sem voru und-anfari
-í ð hin-u rnikla verki „S'ag-a Akr-a-
ness“, sem Ólbfur h-af-ði í smíðuín,
þegar hann féll frá en fyrsta bind-
ið er fullger’t og komið á bóka-
miarkað.
Ólafur B. Björinsson var eiiin-n
þeiinna manná, sem iruain)nbæ.taind.-i
er að hafa þekfct og át-t að vihti.
Hann var með áfbrig.ðurh hreinn
og beinn. Hugmyndaauðgin v-ar
s'lík, að rnanfti fannst því 1-ík-a'st
sem vorgróður yXi úr sporum
hans. Sk a mmd egi s'myrk-rið var
aidrei svo sn’a-rt, á-ð ekki binti yíi-r,
þegar Ólaf bar að gárði. Mér er
kunnugt um, að ef fóiik leitaði
a-úðla og að'stoðair hains sem oft
kom fy-ri.r, iét ha-n-n sér a-ldnei
nægja að h-lusfca á vanda-má-liiin,
heldur brást h-an,n skjótt og drengi
lega við ti-1 þe-ss .að neyna að leys-a
þau. Öll hálfvelgja var eituir í hain-s
beinum, hann vi-ldi gcra rófct og
þoldi iila órétt.
Segj-a rná, að byggð Ólafs á
Akra-nesi ha-fi -a-uk'ið bæmiun áli-t,
hann var e-kk'i m-eðailiniiaður í -neinu,
þannig að unrhverfið hiaut að v;vxa
-a-f návist hans. •
Ekki var síður ámægjuiiegt að
hibta Ólaf B. Bjömnsson á hi-nu
visfclegia hei-miH hans «n u-tan þess.
Áfcfci eftiriifand-i hú&treyja bams
frú Ása- Ólaisdótbir sin-n ríka- þátt
í því að gera gestum dvölina þar
á-niægjuiegá._ Vi-1 ég sérsfca'klega
flytj-a frú Ásu og bönnum þeiinna
hjóna mínar inniiegustu samúðar-
kveðjur.
Þega-r úrvals-maff-ur er kvaddur
hinztu kveðju er sam-tíðin fátæk-
-ari e-ítir en áður e-n sá'giain hefir
auðgazt að minning-u um mikiinn
og góðiain dreng.
Ólafur Guiinarsson.
Upplysinigar 1 sima 50737.