Tíminn - 22.05.1959, Síða 10

Tíminn - 22.05.1959, Síða 10
10 TÍMINN, föstudaginn 22. maí 1959, «1« ú.m)j |>JÓDLE1KHÚS1D » ' Húmar hægt atS kveldi eftir Eugene O’Neill Sýning laugardag kl. 20. Siðasta slnn. Tengdasonur óskast gamanleikur eftir William Douglas Home. — Sýning sunnudag kl. 20. Afigöngumiðasalan opln frá kl. 13,15 til 20. Sími 19345. Pantanir mekist fýrir kl. 17 daginn fyrir ■ýningardag. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Síml 50 1 84 Slæpingj'arnir (II Vitellonl) Stórfengleg ítðlsk verðlaunamjmd sem valin 'hefi.r verið bezta mynd ársins í fjölda. mörgum löndum. Leikstjóri: F. Fellini, sá sem gerði La Strada. — Aðalhlutverk: Franco Interlengl Franco Fabrizi Leonora Ruffo. Mýndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. — Sýnd kl. 9 Gullni FÁLKINN ítölsk cinemascope mynd í litum Sýnd kl. 7 Austurbæjarbíó Sími 11 3 84 Helena fagra frá Trój'u (Helen of Troy) Stórfengleg og áhrifamikil amer- ísk stórmynd, byggð á atburðum sem frá greinir í Ilionskviðu Hóm ers. Myndin er tekin í litum og Cinemascope og er einhver dýr- ■sta kvikmynd sem framleidd hef- lr verið. Aðalhlutverk: Rossana Poissta Jack Sernas Sýnd kl. 5, 7 og 9 LEIKFÉIAG reykjayíkur' Delerium búbónis Sýning laugardag íkl. 8 Örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala frá Ikl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 iá morgun. — Keyptir aðgöngumiðar að sýningunni, sem tféll niður á miðvikudag, gilda ó þessa sýningu, eða verða endur- greiddir í aðgöngumiðasölunni. Stjörnubíó Síml 18 9 36 Calypso Heatwave Stórfengleg ný amerísk calypso- mynd, með úrvalsskemmtikröft- um og calypsolögum. Af 18 lögum í myndinni eru m. a.: Banana Boat Song, Chauconne, Run Joe, Rock Joe, Calypso Joe, My sugar is so refined, Swing low, Sweet chariot, Consideration. Aðalhlutverk: Johnny Desmond, Marry Anders Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla bíó Sími 11 4 75 Hver á króann? (Bundle of Joy) Bráðskemmtileg ný bandarísk söngva- og gamanmynd í litum Eddie Fisher Debbie Reynolds Sýnd kl. 5, 7 og 9 œœæsimmmmi Hafnarf jarðarbíó Sími 50 2 49 King Creola Tjarnarbíó Sími 22 1 40 Heitar ástrííur (Desire under the Elms) Víðfræg amerísk stórmynd gerð efti.r samnefndu leikriti Eugene O’Neill. — Aðalhlutverk: Sophia Loren Anthony Perkins Burl Ives Leikstjóti: Delbert Mann Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl'. 5, 7 og 9. Tripðli-bíó Sími 11 1 82 Hetjurnar eru þreyttar (Les Heros sont Fatlgues) Geysispennandi og snilldarveí leik in, ný frönsk stórmynd er gerist í Afríku, og fjallar um flughetjur úr síðari heimsstyrjöldinni. Yves Montand Maria Felix Curt Jurgens en hann fókk Grand Prix verðlaun in fyrir leik sinn í þessari mynd árið 1955. — Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Ný amerísk mynd, hörkuspennandi og viðburðarík. Aðalhlutverkið leikur og syngur ELVIS PRESLEY Sýnd kl. 7 og 9 tBEgggSgPLAJMI V-Kýlreimar ,FENNER‘ kýlreimar og reimskífur ávallt fyrirliggjandi. á V-Reimar óvalit fyrirliggjandi i Verzlun Vald. Poulsen h.f. Klapparst. 29. Sími 13024 Kópavogs bíó Slml: 19185 AFBRYÐI (Obsossion) Óvenju spennandi brezk leynilög- : reglumynd frá Eagle Uon. Robert Newton Sally Gray Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd ,kl. 9 Rauða gríman Spennandi Amerísk ævintýramynd í titum og CinemaScope. Sýnd 'kl. 7 Aðgöngumiðasala frá kl. 5 Ferð frá Lækjargötu kl. 8,40 og til haka kl. 11,05 frá bíóinu Listamannalaun 1959 Þeir sem æskja að gera úthlutunarnefnd lista- mannalauna grein fyrir störfum sínum, að listum og bókmenntum, send,i slík gögn til skrifstofu Alþingis, fyrir 1. júní n.k. Umsóknii’ eru þó ekki skilyrði fyrir því að koma til greina við úthlutun. Úthlutunarnefnd listamannalauna nt:::::::::::::::j:::::::::::j:::::::::tt«:tt:::::::j::::::::::::::tttt::::::::::::mm:«» Jörðin Valld Hafnarbíó Sími 16 4 44 Valkyrjurnar (Love slaves of the Amazons) Spennandi ný amerísk litmynd, tekin í Suður-Ameríku. Don Taylor Gianna Segale Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Nýja bíó Sími 11 5 44 Holdið og andinn (Heaven Knows, Mr. AHison) Ný amerísk stórmynd byggð á skáldsögunni „The Fiesh and the Spirit“ eftir Chairles Shaw'. Aðalhlutverk: Robert Mltchum Deborah Kerr Bönnuð börnum yngrj en 12 ára Farmal A til sölu ásamt sláttuvél, plógi, heyýtu og rakstrar- vél. Verð og greiðsluskil- málar eftir samkomulagi. Uppl. gefur Hafsteinn Árna son, Brekku, Álftanesi. Sími 50773. Rósir - Runnar Eftirtaldir runnar, rósir og trjá tegundir verða seldar í Gróðra- stöðiiinni Víðihlíð, Fossvogs- bletfci 2 A í dag og á morgun. Runnar: Dísarxuinar, Snjóber, Elri, Snækróna, Roðaber, Dvergmispill, Reyniblaðka, Mjallarkvistur Skollaber, Bein- viður, Krossviður. ' Rósir: Minna Kordes, Eva, Teshendorf, Ena Harkness, Frau Karl Druscki. Trjátegunlir: Síberskt bauna-1 tré, Gullregn, Heggur, Hesta- kastina, Álmur, Reyniviður. Barrtré: Hvítgreni, Sitkagreni, Abies nobilisalba. Blómplöntur: Fjölær blóm, Stjúpur, Sumarblóm. | GRÓÐRASTÖÐIN VÍÐIHLÍÐ, Fossvogsbletti 2 A. Geymið auglýsinguna. V'— --------—j- á Kjalarnesi er til leigu. Skepnur og búvélar jj verður selt um næstu mánaðamót. — Uppl. í jj síma 35756 kl. 9—5. xzxs ttttttttttttttttttttr a j:::::::::tt::::::::::::tttttttttt0 LÉTTIR DRENGJAJAKKAR STÆRÐIR 4—14 ÁRA. — 80% AFSLÁTTUR. PÓSTSENDUM. — SÍMI 17585 KttttttttttttttttttttJmtKttttJtttttWtttttttttttttttttJJttJJttttttttttttJttttttttttttJtttttí :::::j:::::::::j::::::::j::jj::::::::::j:::::::::::::::::j::::::::KK::::t:::::::::ttm::::::s Nýbýlið Ártún Hornafirði, A-Skaft., er til sölu og laust til ábúð- ar nú þegar eða í haust. Bústofn og vélar geta fylgt. — Upplýsingar í síma 36421, Reykjavík, og hjá eiganda og ábúanda jarðarinnar, Sigurði Hjaltasyni, sími um Höfn, Hornafirði. :: Gluggagirði fyrirliggjandi. — Pantanir sækist sem fyrst. K. Þorsteinsson & Co. Tryggvagötu 10 — Sími 19340 Rússajeppar óskast til leigu í 3—4 mánuði. Þorgeir JóeJsson veitir nánari upplýsingar. Viðtalstími kl. 9—11 og 16—18. l.MlrtrtrtlrtirM*mttt ...................... ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Rafmagnsveitur ríkisins Sími 174 00 ::::::::::::::::::::::::m::mtti

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.