Tíminn - 27.05.1959, Qupperneq 7
T í M I N N, miSvikudaginn 27. maí 1959.
2
Aíþjóðlega heilbrigðismálastofnunín hefir
starfað í tía ár með sívaxandi árangri
Hjúkrunariið frá heilbrigðismálastofnuninni hefir bólusett hundruð þúsundir barna í Austurlöndum við kóleru
og öðrum hættulegum sjúkdómum.
Alþ}óðaheilbrigðismálastofn-
unin (WHO), sem hóf árs-
þing sitt 12. maí s.l., vann
árið 1958 að 600 sundurleit-
um verkefnum i 121 landi og
landsvæði. Stofnunin hefir
nú starfað í 10 ár, og þegar
litið er yfir feril hennar,
verður Ijóst að traustið til
starfsemi hennar hefir farið
sívaxandi. Á þetta er bent í
skýrslu framkvæmdastjór-
ans, dr. M.G. Gandau, fyrir
árið 1958. Hann bendir á, að
þörfin fyrir starfsemi stofn-
unarinnar verði æ brýnni,
og setur þar alþjóðlegar
læknisfræðirannsóknir efst
á blað.
Eitt helzta ányggjuefni Aiþjóða
he i 1 br igðism áiasitofn unar innar er
sú staðreynd að mokikrir alvarfegir
sjúkdómar ógina nú svæðum þar
sem þeir voru áður óþekktir. Þann
ig kvíða menin því nú að sýfiiis
verði nú alvarlegt vandamál í hér-
uðum, þar sem tekizt hefir með
stofnuniin heyr víð'tækasta og öfl-
ugasita barát'tu gegn. á svæðun-
um þar sem barizt er við mýrar-
kölduma búa 778 miUjónir manna.
Það eru 68 hundraðshhitar þeirra
1136 milljóma sem alls búa á
mýrarköldusvæðum. Að því er
teikur til tærinigair þá hefir barátt-
ian gegn hemni verið samhæfð á
stórum svæðum og hafa ýmis ný
og ódýr lyf komið að ómetan-
legu 'liði í því sambandi. Rann-
sóknir á lömunarveiki fást eimk-
um við spurninguna um bólusetn-
ingu með lifandi veirum. Reynsl-
ain af Salk-bóluefninu (daiuðar
veiirur) hefir yfirleitt verið góð,
en í ísrael hefir sérstök tegund
lömjuiniarvéiiki herjað, sem er svo
kröftug að bólusetning hefir ekki
komið að liði. Eiins og s'tendur er
veirið að rannsaika orsakir þessa.
Baráttunni gegn „framboesia",
holdsveiki, bólusótt og kóleru er
ha.ldið áfram. Talið er að í Afriku
sóu ium ,2 milljóinir holidsveikra
mainna og um 20 milljónir mamna
með ,,fnamboesiiai“. Ein miljón
holdsveikra er nú undir læknis-'
hendi, og uni 12 milljonir manna
með ,,framboesia“ hafa verið rainn
saikaðar. Af þeim hafa 7 mililjóniir
fengið fullan bata. í fyrra se.ndi
Alþjóðaheilbrigðismálastofn.unin 2 i
milljónir skammta af bóluefmi
gegn bólusótt til Paki.stans, en þar
hafði komið upp faraldur. Bóliu-
efni gegn kó'leru var sent til Nep-
als og Thaílands.
Einn liður í viðleitni stofnun-
arinnar við að ráða bót á starfs-
mannias'kortinum var sá að senda
1300 styrkþega til menntunar í
öðrum lön'dum á síðasta ári. Einn-
ig hélt hún uppi skólum og nám-
skeiðum í einstökum meðl'imarikj-
um.
Aðildarríkin eru nú 88 talsins.
Fjárf'ramlög þeirra til starfsem-
innar voru í fyrra samanl'agt
13.566.000 dollarar, en við það
bætist svo 6.300.0000 dollarar úr
tæknihjálparsjóði Samein.uðu þjóð
anna og 5.200.000 dollarar úr hin-
um sérstaka mýrarköldusjóði. Á
áriiniu 1958 störfuðu alls 1724
manns hjá Alþjóðaheilbrigðismála
stofnuninni, en af þeim unnu 570
á aðaistöðvum S'tofnuniarinnar í
Genf.— (Frá Uppl.þjónustu S.þ.)
Heilsuhælið í Hvera
gerði |
Ýmsir hafa numið staðar'
á „Kambabrún“ og rómað
hið fagra útsýni austur yfir
blómlegar byggðir Suður-
lands. Við rætur Hellisheið-
ar er hið hlýlega þorp, þar
sem hverirnir rjúka, og fólk-
ið unir sér vel í vaxandi
byggð við nytsöm störf, sem
mörg eru tengd hinum marg
víslegu gæðum heita vatns-
ins.
Margir yita einnig, að í Hvera-
gerði er rnargt listamianinia og
skálda, sem orna sér við áður-
nefnd gæði staðarins, auk varm-
ans frá þeiirra eigin listagyðju.
Þegar við ökum áfram „ausitur
fyrir fjall“ tökum við eftir gul-
máluðum húsuni með grænum þök
um>, sem standa austast í þorp-
inu Hveragerði — næst Ingólfs-
fjalli. — Þessi bygging lækvr
lítið yfir sér, en stendur þarna
vinal'eg í kyrrlátu umhverfi.
Þetta er Heilsuhæli' N.L.F.Í.
(Náttúrulækningafélags íslands),
sem hér skal mininzt með nokkr-
um orðurn. Ná'ttúrulækiningafélag
íslands starfrækir þarnia heilsut-
hæli 'a'ðallega fyrir gigtveillðt fóhk,
svo og fyrir þá, sem orðið hafa
fyrir ýmsum líkamlegum meiðsl-
um o. fl.
Húsakyn.ni eru rúmgóð, hlý og
visitleg, og aðstaða góð til þess aS
veita sjúkliurgum hina beztu þjóin-
ustu; þ.e. hiin rónruðu leirböð,
herift vatnsböð, Ijósaböð miargs konr
ar, sjúkraleikfinri og nudd, svo
nokkuð sé nefnt, ailt unmið af fag
lærðu hjúkrunarliði, í unrsjá yfir-
lækmisiins, Úlfs Ragnarssonar.
Vegin'a mimna'r eiigim reymsl'U, og
viðræðm'a við fjöld'a fólks, sem
dvalið hefk- á hælinu, er rnér l'júft
að geta þess, a'ð þar mætu'm við
vinahöndu'm og hlýj-um huga, aiRs
þess fóltks er við sitofnum'ima vimm-
ur. Strax við fyrstu kynmi varð ég
var við notaliegam theimilisblæ,
blamdaðan' vinsanrlegri hlýju.
Hér hafði skapaat, og þróazt
heli'lbri'gður amdi sem hefir niik-
inm mænrleika til þess. að smita út
frá sér, svo að jafnvel þeir, er
við sitafi ganga', eða aka í stólum,
vegna vamheilsu simnar, brosa við
þeimi, sem franrhjá fara.
Ég hel'd, -að það sé ekki ofmællt,
þótt siaigt sé, að manmvijrurinm,
himm duigmikli þjóðkummi lækmir
Jómas Kristjánsson, hafi átt mik-
'inin þát!t í að skapa hiinm heil-
brigða anda, senr rífcir á hvildar-
(Framhald á 8. síðu).
starfsemi &tofnumarinmar að draga
mij'ög úr hitabeltissjúkdónrinum
„framboesia" (sem líka er nefnid-
mr „yaws“, ern þetita er sjúkdóm-
ur sem nrjög líkist sýfi'lis þó
hamm sé ekiki tailinn tii kynsjúk-
dóma). Tæringim er að vimma mý
lönd í kjölfar iðnvæðingarinnar,
guluvei’kim (febris flava) breiðisit
út þar sem hún var áður líifct
þekikt og svipuðu nráli gegmir um
ýmsa aðra skæða sjúkdóma'.
Skortur á sérmenntuSu
starfsliði
Dr. Candau leggur enm fremur
á það áherzlu, að enn sé tilfimm
amlegur og viða ískyggileguir
skontur á sénnemntuðu starfsfóliki.
Ára'ngurinn hefir orðið meiri í
viiðleitninmi a© konra upp ýmis's
Ikonar stofnunum — sjúkrahúsum,
ran'nsóknarstofum og ráðgjafa-
stofnun-um. Enn vanitar mikið á,
að til sé þjálfaður mannafli tiil að
l'eka altar þessar stofmamir.
Starfsemi Alþjóðaheilbrigðis-
málastofinunari'n'nar mær rnú itil
flestra landa heims. Af þeim 600
v erkefnum, sem stofnunin vanm'
að á síðasita ári, voru 152 í Suð-
ausituir-Asíu. Næsitflest voru verk-
efnim á svæðimiu við austamvert
Miðjarðarhaf em síðan. komu Mið-
og Suður-Ameríka Evrópa og
Afríka.
Mýrarkalda, tæring
og lömunarveiki
eru meðal þeirra sjúkdóma sem
Rök Ásgeirs Ásgeirssonar
SAMKVÆMT fyrirmælum
stjórnarskrárinnar snúast
kosningarnar að þcssu sinni
fyrst og fremst um þá breyt_
ingu á henni, er samþykkt var
á seinasta þingi. Stjórnarskrá-
in mælir svo fyrir, að alltaf
þegar breyting er samþykkt
á stjórnarskránni, skuli tafar_
laust rjúfa þing og efna til
kosninga á eftir, svo að kjós-
endur geti strax látið í Ijós
álit sitt á breytingunni. Breyt
ingin öðlast svo ekki gildi,
nema hún verði samþykkt af
meirihluta þingmanna á hinu
nýkjörna þingi.
Breytingin, sem nú er ver-
ið að gera, er í höfuðatrið.
um fólgin í því, hvort leggja
skuli niður öll kjördæmi utan
Reykjavikur og steypa þeim
saman í stærri heildir. Um
þetta atriöi stendur ágrein.
ingurinn. Um það atriði að
fjölga beri þingmönnum í
Jiéttbýlinu, er hins vegar eng-
inn ágreiningur, og myndi því
slík brevting gerð, þótt það
væri fellt niður að hverfa frá
hinni sögulegu héraðaskipan.
Sá maður sem einna gleggst
liefir gert grein fyrir rétt-
mæti núverandi kjördæma.
skipunar, er Ásgeir Ásgeirs.
son, forseti íslands. Hann
gerði það á þingi 1933. Meg_
inrök hans voru þessi:
1. Sýsluskiptingin hefir þró
azt í þúsund ár og hvílir bæði
á sögulegum og náttúrlegum
rökum. Sýslufélögin og bæj-
arfélögin eru sjálfstæðar fjár
liagseiningar og menningar_
einingar, sem eru orðnar sam
vanar til starfs. Það verða
ekki búin til með lögum önn-
ur héruð, sem eru betur fall-
in til þess að vera kjör/læmi.
2. Einmenningskjördæmin
tryggja héruðunum örugg.
ustu málflutningsmenn, sem
hafa þelckingu á högum
þeirra og sérstakar skyldur,
fremur en landskjörnir eða
stórkjördæmakosnir þíng.
menn myndu hafa.
3. Einmenningskjördæmin
eru hemill á ofurvaldi flokk-
anna, því að þeir g'eta þá ekki
náð eins miklum tökum á
framboðum og í stórum kjör-
dæmUm, eða ef landið allt
væri eitt kjördæmi.
4. Vegna þessara framan_
greindu raka, verður að fara
aðra leið til að bæta hlut þétt
býlisins en að leggja niður
sýslu- og kaupstaðakjördæm-
in.
Þeir sem eru sammála þess
um röksemdum Ásgeirs Ás_
geirssonar, munu greiða at_
kvæði gegn stjórnarskrár.
breytingunni með því að
fylkja sér um þá frambjóð-
endur, sem eru á móti henni,
frambjóðendur Framsóknar-
flokksins. Það geta þeir auð-
veldlega gert, þótt þeir fylgi
annars öðrum flokkum, því að
þessar kosningar snúast fyrst
og fremst um kjördæmamálið
eitt samkvæmt beinum fyrir-
mælum stjórnarskrárinnar.
1
I
I
" * i
A víðavangi
Viðhorfið í fyrravor
Þegar efnahagsmálafrumvafp-
ið var til meðferðar á Alþingi í
fyrravor, virtust allir þáverandi
stjórnarflokkar sammála um, ^að
ekki yrði hjá því komizt, að taka
vísitölukerfið til endurskoðumir,
sem allra fyrst. Sjálfsagt þotti
hins vegar, enda í samraemi við
við yfirlýsta stefnu ríkisstjórnar
innar, að hafa um -þetta mál
fullt samráð við verkalýðsfélög
in. Segir svo um það í greinar
gerð með frv.: -j- , „
„Ríkisstjórninni er ljóst, að
slíkt mál verður að leýsa f náhu
samstarfi við stéttasariitökin íl
landinu og mun beita Sér fýrii
samstarfi við þau um þettá efni
Munu niál þessi verða Jekin til
nánari athugunar, þegar. þessi
saintök lialda þing síu .síðari
hluta þessa árs.“
í frv. var gert ráð fyrir 5%
kauphækkun, en jafnframt t'ekið
fram, að frekari kauphækkanir
myndu eyðileggja árangur lög-
gjafarinnar, þannig að. nýjar
ráðstafanir yrðu óhjákvæmilegai
um næstu áramót, sbr. grg, frv.:
„Við ákvörðun útfiutnings- :og
yfirfærstubóta þeirra, sem gfert
er ráð fyrir í frv., hefur vferið
tekið tillit til 5% hækkunar' á
kaupgjaldi. í kjölfar frekári
kaupgjaldshækkunar má því bú.
ast við að sigli kröfur Um nýja
hækkun á útflutnings- ög yfir_
færslubótum. Hækkun ' þeirra
hefði í för með sér méiri Jiækk_
un á framfærsluvísitölupni og
hún ylli svo á hinn bóginn nýrri
hækkun á kaupgjaldi og afurða
verði og þannig koll af kolli. Er
þetta óhjákvæmileg afléiðing
lieirrar skipunar, að kaupgjald
og afurðaverð breytist sjálfkrafa
í kjölfar breytinga á framfærslu.
VÍSÍtÖlu."
Framkvæmd og ályktanir
Engum gat dulizt hvað hér
var í húfi. Samt var hafínn hat-
ramur kauphækkunaráróður. Fór
íhaldið fyrir þeirri fylkingu.
Þótti ýmsum undarlega við
bregða, liví ckki liafði það áður
verið talið ýkja hlynnt kaup-
hækkunum. En livað var ekki
til vinnandi fyrir von Urn ráð_
herrastóla, og aðalritstjórinn
álítuv sig nú einu sinni;í heim_
inn borinn til þess að vera ráð-
herra. Og hafi andinn verið
reiðubúinn hjá „verkalýðsleið.
togum“ stjórnarflokkanriá, þá
var holdið a. m. k. veikt. Þeir
svignuðu fyrir kauphækkunar
áróðri íhaldsins. Afleiðingin varð
veruleg kauphækkun. Að boði"
forráðamanna Alþýðusamb. fór
forsætisráðherra á þing þess og"
mæltist til þess að eftir yrðu
gefin eða a. m. k. frestað greiðslu
á nokkrum vísitölustigum. Þorri
þiugfulltrúa mun liafa talið þá
málaleitan cðlilega eins og á
stóð. íhaldið, liægri kratar og
kommúnistar lögðust á eitt með
að telja þingið á að fella tilmæli
forsætisráðherra, þótt þeir vissu
vel livað við lá, eða e. t. v. ein
mitt þess vegna. Eftir að ríting-
urinn hafði þannig verið rekinn
í bakið á stjórninni, létii söniu
menn þingið samliykkja filniæli
til liennar um að sitja áfram, því
verkalýðssaintökin mættu óniögu
lega missa liana. Fyrr.verandi
fjármálaráðherra hefur líkt þess
um haustvevkum Alþýðusam
bandsjiings við J)að, að manni
væri byriað eitnr og síðan óskað
langra lífdaga. Samlíkingin hitt-
ir í mark.
Hver er uppskeran?
Við launþegum blasir nú upp_
skeran af því, að Sjálfstæðis.
flokkiium hcppnaðist að fella
vinstri stjórnina með aðstoð
vissra foringja í verkalýðsflokk-
um. Kjaraskerðingin hefur ó-
mótmælanlega orðið meiri en
hún þurfti að vera, ef stöðvun.
in hefði orðið í 185 vísitölustig.
um, eins og Framsóknarmenn
lögðu til. Af þessari höriríulegii
ráðsmeimsku súpa nú launþegar
og bændur seyðið. En þó er þetta
aðeins byrjunin, ef Sjálfstæðis-
flokkurinn og bandainenn hans
fá að ráða.