Tíminn - 29.05.1959, Page 1
Leningrad og menjar
frá keisaraveldinu,
— bls. 7
43. árgangur.
Revkjavík, föstudaginn 29. niaí 1959.
Bersöglisbókmenntir, bls. 3
íþróttir bls. 5
Sundæfingar lamaðra, bls. 6
116. blað.
EYSTEINN JÓNSSON VILHJÁLMUR HJÁLMARSSON
STEFÁN B. BJÖRNSSON
STEFAN EINARSSON
; Listi Framsóknar-
manna í S-Múlasýslu
Á aðalfundi Framsóknarfélags Suður-Múlasýslu á Revðar-
fjrði 20. þ. m. var gengið frá framboðslista Framsóknarmanna
í Suður-Múlasýslu við kosningarnar 28. júní. Fundinn sátu um
40 fulltrúar úr flestum hreppum sýslunnar, auk stjórnar fé-
lagsins. Var þar einróma samþykkt að listinn skyldi óbreyttur
frá síðustu kosningum, og er hanri þannig skipaður:
1. Eysteinn Jónsson, fyrrv fjármálaráðherra.
2. Vilhjálmur Hjálmarsson, bóndi, Brekku.
3. Stefán B. Björnsson, bóndi, Berunesi.
4. Stefán Einarsson, afgreiðslumaður, Egilsstöðum
Eystein Jónsson þarf varla að
kynna landsmönnicn eða Sunnmýl
inigum. Afs'kipti hans af tandsmál
um og héraðsmálum þeirra hafa
v'erið meiri en svo síðasta aldar-
fjórðunginn. Hann er borinn og
barnfæddur Sunnmýlingur; hefir
verið þingmaður þeirra síðan 1933
og mun ekki hallað á neinn, þóít
sagt sé að betri og ötulli þingfull
trúa hafi þeir ekki haft, enda
þekkir hann þarfir og málefni kjör
dæmis síns öðrum mönnum frem-
ur, og nýtur full'komins trausts
sýslubúa.
En þó er hlutur hans í almenn
um þjóðmálum meiri. Hann varð
ráðherra 1934 aðeins 28 ára að
aldri, og hefir síðan gegnt ráð-
herrastörfum lengur en nokkur
annar íslendingur Oftast hefir
hann verið fjármálaráðherra, og
er fjármálasljórn hans orðinn einn
merkasti kafli íslenzkra stjórn-
mála síðustu þrjá áratugina. Hann
hefir beitt sér fyrir stórfelldum
umhótum á bókhaldi ríkisins og
fjárreiðum öllum, og öll stjórn
hans á þeim málum einkennzt af
glöggri yfirsýn, festu og reglu-
.semi, sem aflað hefir honum verð
ugs trausts langt út fyrir raðir
Framisóknarflokksins.
Eysteinn Jónsson er rilari Fram
sóknarflokksins og formaður þing-
flokks hans síðan 1943. Hann er
varaformaður iSÍS og á að baki
stórmerkt starf að samvinnumál
um. Of ilangt er upp að telja öll
hin mörgu opinberu störf hans
önnur. Á Alþingi hefir Eyst'einn
verið einn hinn atkvæðamesti
þingmaður, enda er hann óvenju
lega snjall, rökfastur og hvass
■ræðumaður. Fylgi hans og Fram
sóknarflokksins í Suður-Múla-
sýslu er og hefir verið mikið og
trau-st, og Sunnmýlingar munu nú
hafa fullan hug á því að senda
tvo Framsóknarmenn á þing.
Vilhjálmur Hjálmarsson, bóndi á
Brekku í Mjóafirðði, er annar mað
ur listans. Hann er þrautreyndur
og öruggur forystumaður í mál-
efnum sveitar sinnar og hóraðs.
Ilann var annar þingmaður Sunn-
Mýlinga árin 1949—’56 og fyrsti
varaþingmaðu,- ,síðasta kjörtíma-
‘bil. ’Hann 'hefir náin kynni af mál
efnum héraðsins, ekki sízt atvinnu
málum þess til lands og sjávar.
Hann hefir tekið mikinn þátt í
félagsmálum og nýtur trausts og
vinsælda í héraðinu í ríkum mæli
enda hefir hann vaxið með faverju
trúnaðarstarfi, er honum héfir
verið falið.
Sem fulltrú'i Sunnmýlinga á
(Framhald á 2. síðu).
Utankjörstaðakosning hefst á sunnudaginn
iidstætt stjórnarskránni aö kjósa
um annað en kjördæmamálið
Stjórnarskráin hefir skotið málmu til þ.ió'ðar-
innar samkvæmt stjórnarskránni og aí kjósa
um annaíi væri a<S gera eitt helzta grundvallar
atriíi hennar a<S markleysu
Erlendar fréttir
í fáum orðum:
Kosningarnar eru spurning um þetta mál
og atkvæðin eru svör við henni
KILLIAN vísindaráðunautur Eisen-
howers, hefir sagt af sér, og tek-
ur Kistiakowsky við, en hann er
fæddur í Rúslandi.
í fyrrakvöld rann út frestur til þess að skila framboðum í
kjördæmum landsins og í gærkveldi til þess að leggja fram
! landslista. Þrir flokkar, Framsóknarflokkurinn, Sjálfstæðis-
| flokkurinn og Alþýðubandalagið bjóða fram í öllum kjördæm-
um landsins, Alþýðuflokkurinn í öllum kjördæmum nema
V-Skaftafellssýslu en Þjóðvarnarflokkurinn býður aðeins
fram í Reykjavík.
HANS OTTO KRAG utanríkisráð-
iherra Dana beitir sér nú ásamt
fleirum fyrir málamiðlun í sam-
bandi við fríverzlun Evrópu. •
HERMÁLARÁQHERRA Kina er kom
inn til Albaníu. Er þar nú fjöldi
háttsettra kommúnistaleiðtoga.
Þar með má segja að kosming-
a-rn®r séu hafnar, því að aitkvæða-
igireiðslai uitain kjörstaSar hefst á
suniniudagi'nin. Er nú réttur mánuö
ur til kjörda'g'S.
Stjórnarskrárkosningar
Ilór er €,kiki um að ræða venju-
legar la'lþingiiskosningar, heldur
rauinveruliega þ j óðaratkvæða-
greiðs-liu um kjördæmabreytingu'nia.
Þing iiefir verið rofið samkvæmt
stjórnarsikirán'ni eftir að kjördæma
frumvarpiið var samþykkt á Al-
þingi, til þess aíð skjóta málinu
'til þjóðia'ri'ninar, ei-ns og ákveðið
er i 79. gr. stjórnarskrárinnair, sem
segir svo um þetta:
„Tillögur hvort sem eru til!
breytinga eða viðauka á stjórnar!
skrá þessari, má bera upp bæði!
á reglulegu Alþingi og auka-Al-
þingi. Nái tillagan samþykki;
beggja þingdeilda, skal rjúfa Al- j
þingi þá þcgar og stofna til al- j
mennra kosninga af nýju. SamJ
þykki báðar deildir ályktunina
óbreytta, skal liún staðfest af for-
seta lýðveldisins, og er hún þá
gild stjórnskipunarlög".
Réttur og skylda
kjósenda
Það liggur í augum uppi, að
þetit'ai ákvæði stjónn'arsk'ráriin'nar
væmi markiítið, ef kjósendur lanids
iins ilé'tu önnur l'andsmál en sitjórn-
arskráTbreytinguima ráða afstöðu
sinni í þeim kos'nilmgum, sem þainn
ig 'er til stofniaið, því að þá væri
tidgamigsliaust laið hiafa þenn-an háitt
á um stjórnairskrárbreytinguinia.
Það er því réttur kjósandans!
og skyída lians um leið að kjósa j
um kjördæmamálið, enda er því
þingi, sem kosið verður nú, að-
eins ætlað það hlutverk að synja
þessari breytingu eða samþykkja
hana, um önnur mál mun sumar- j
þingið vart f jalla, og því er raun!
ar tilgangslaust að kjósa flokka j
og inenn nieð tilliti til annarra
mála að þessu sinni.
Það væri því að bregðast anda
og orðiii stjórn'arskrárininar að
kjós'a um anniað, og þingræði ok'k-
air og lýðræði byggist að verulegu
leyti' á því, að kjósieindur s'kiilji rétt.
og virði þetta verimdar- og öryggis-1
ákvæði 'stjórnskipunai'lagainina. I
Nú hefir þingið lagt kjördæma
málið í hendur þjóðarinnar. Eng
in flokksbönd eða dægurmál
mega valda því, að kjósendur
landsins bregðist þingræðishug-
sjóninni með því að láta annað
en stjórnarskrárbreytinguna
ráða atkvæði sínu í þessum kosn
iugum.
A'llir andstæðingar kjördæma-
breytingarinnar verða því að
fylkja sér um þá frambjóðendur,
sem eru andvígir lienni — án
tillits til flokka. Þeir, sem vilja
breytinguna, kjósa formælendur
liennar.
EFNT VERÐUR til ráðstefnu ura
Suðurskautslandið í haust. Taka
bæði Sovétríkin og Bandaríkin
þátt í henni.
OLYMPÍUNEFNDIN varð í dag sam-
mála um, að Formósustjórn
skyldi strlkast út af skjölum
nefndarinnar sem fulltrúi Kína.
íþróttamenn frá Formósu geta
mætt sem fulltrúar frá eyjunni.
GÖMUL SPRENGJA lenti af ógáti
með öðru járnarusli inn í máhn
bræðsluofn í Danmörku í gær.
Sprakk síðan ofninn og olli þeg
-ar dauða þriggja manna, en 11
eru alvarlega særðir.
Háloftaviðræður ráð-
herranna lofa góðu
Sátu fund með Eisenhower í gærdag
NTB-Washington, 28. maí.
Samningar utanríkisráðherr-
anna í Genf komast á nýtt
stig á morgun, er þeir hefja
viðræður fyrir luktum dyr-
um. Telja ýmsir opinberir
aðilar nú fyrst von um ein-
hvern árangur. Eisenhower
ræddi við alla ráðherrana
sameiginlega í Hvíta húsinu
í dag.
Fundur.inln stóð í 35 mínútur.
Gromyko uitanrXkisráðherra Sovét-
ríkjanin'a var að sjálfsögðu einmig
þar viðstaddur. Sagði han.n síðar,
r.ð fundurinn hefði varið hinin
ánægj ulegasti og til gagirns.
Frómar óskir
Forsetinin ræddi við ráðherramia
um istörf ráðsitefniuinmar í Gemf.
Hamrn lét í Ijósi þá eimlægu vom
s'ína ialð svo mætti þoka-st í ,samv
kjomuliagsátt um eimhver atriði að
uminit vær.i að 'efma til fumd'ar æðsitu
mamna. Ilerter utamríkisráðherra
saigði við bl'aðameinn á flugvelliim-
um, a@ h'amin hefði aldrei vierið sér
iiega bjartsýnn á áramgur utainrííkis
r áðherr af undariiinis. Sovótfulltrú-
lainnir hefðu bent á, að mörg hun'dr
uð fundi hefði þurft til aið koma
frið'arsiammingum við AjUisturróiki í
krirng. Þetta sýmdi, að taka yrði
á þoMmimæðinmi. Hamin vonaöi, alð
svo drægi samiain að hægt yrði að
ha'M'a fund æðstu mamma.
Allir í einni vél
AMIir fjiórir uitamríM'sráðherrarn-
ir sitigu upp í flugvél Chris'tiamis
Herters skömmu efitir fumdinn með
Eisenhower. Herter sagði blaða-
mönmium, að þeir mjymdu ræ'ð'a um
stjómimál á léiðiinmii til' Genf, en
þangað koma þeir um hádegi á
morgum og hefja þá strax funda-
höld. Ráðgjafar þeirra í Gemf hafa
uinmið alð umdi'rbúninigi l'eynilegra
viðræðmia, en telja þó raumiar, að
ráðherrarmiir sjáiifir rniumli á leið-
inmii koma sér siamam um ýms
igrumdyatlaratriði varðamdi tilhög-
um þeirra. Á fundum þessum
veilða hvorki utamdkisráðherra
Au'situr- mé V-Þýzkal'ainds viðsbadd-
ir.
Þeir 1200 blaðamenn sem
staddir eru í Genf eru þó síður
en svo hrifnir af leynifundum
ráðherranna. Reynir nú á þolrif
þeirra áð' taka eitílivað sarnan
lianda blöðum sínum. En það
verður ábyggilega ekki létt verk,
þar eð stjórnmálamennirnir telja
það eitt meginskilyrði fyrir ár-
angri á fundum ráðherranna, að
þaðan berist sem allra minnst af
því sem frain fer.