Tíminn - 29.05.1959, Síða 2

Tíminn - 29.05.1959, Síða 2
 Nikotínhungur er orsök tóbakslöngunar manna Ástæðurnar eru miklu fremur sálræns eðlis, segir kunnur danskur læknir megin-1' NTB-Kaupmannahöfn. 28. maí. — Nikótínhungur er ekki meginástæðan til þess að menn reykja eða eiga erf- itt með að hætta því, heldur samslungtiar sálfræðilegar ói'sákir, sem vísindamenn vita enn harla lítið um, segir danski -læknirinn Rosenberg. Abraham Rosenberg, sem er mjög þekkt- nr læknir, hefir unnið að rann- sóknum á tóbaksreykingum og birt nýlega niðurstöSur af ‘ht'lm atlhugunum. Ádenauer og Nixon sammála í einu og ölíu Keðjureyktu ! Rannsóknin náðitil 250 manna, sem 'keðjureyktu 'eins og það er ikallað. Rannsókninni var þannig hagað, að þessum 250 var skipt í tvo hópa, voru í öðrum Í44, en hinum 10&. Sá hópurinn, sem taldi 144, var undir læknishendi i 10 ! daga í því skyni að venja þá af NTB-Washington, 28. rnaí. ^ykingum. Þeir, sem voru í hin- * . XT. n um h.opnum, voru styttn tima i beil Nixon vai aforseti og dr. ibetrunarkúr. Þeir í fyrrnéfnda . Adenauer ræddust við í eina ihópnum reyktu að meðaltali 23,4 klukkustund í dag. sígarettur á dag. Eftir 10 daga læknismeðferð var þessi meðal- ■ Að fundinum loknum saigði dr. tala lcomin niður í 2,3 sígarettur Adenauer, að þeir hefðu verið á dag. Neyzlan minnkaði þannig eammála í ölum atriðum um þau um 90,2%. Um heimingur reyk- •fnál, er rædd voru. Kvaðst hann ingamanna í þessum hóp hætti- hafa rætt af mikilli hreinsikilni og alveg að reykja. Árangurinn hjá mjög ítarlega við varaforsetann. himim jiópnum var nokkru lélegri. Non. Brentano utanríkisráðherra 11,3% í þessum hóp hættu alveg var viðstaddur fund þeirra. í gær að reyikja, en 34% minnkuðu reyk ..yæddirdr, Adenauer við Eisenhow ingar um 25%. e.r forseta. Kanzlárinn endurnýjaði .---------------------------- raeimboð sitt til Níxons, en vara- Æorsetinn upplýsti síðar, að hann ie/ði ekki i hyggju að koma við í Ves.tur-Þýzkalandi, er hann fer. fril Moskvu 1 júlí nJk. Dr. Aden- dttef fiýgttr heim til Bónn á tnorg- ún. TIMIN N, fösludaginn 29. maí 1959. Fyrstu vormerkingaf á síld Dagana 19. apríl til 15. mal var vélbáturinn Auðbjörg frá Neskaupstað við síldar- merkingar út af Suðvestur- landi. Merkingarnar gesngú miög Vel. Ails voru nreríctan* 7873 siltiar, þtaar atf 5238 úr í'aknélum og 2635 úr hringnót. Þefcta er í fyrstfa dkiþti, sem síld or tnerikt að vorlagi Við ísiland. Er þess hv. a. vænat að m'enkingiar þessar veiiti miikiilvægia vitneskju um göngur síMaa*ihnar að fnorðurströnd ínnii í sumaf. L'eið'angurinn var fariinn & veg- um Fiskideiidar Atviinnudeildar Háskólaus. Leiffiangurs®lj 6ri var Jakob Jakobsson, fi.skifræðingur. Skipstj óri á Anðbjörgu er Ás- mundur Jakobsson. (Ftrá Fiskideild Atvinnudeildar Háskólans). Ungur listmálari sýnir í Mokka-kaffi Kristinn Jóhannsson, listmálari frá Akureyri, heidur um þessar mundir sýningu í Mokka-kaffi við Skólavörðustíg. Á sýningunni eru 12 myndlr og nokkrar þeirra til sölu. Kristinn hefur áður haldið örfáar sýningar á Akur- eyri, og sýndi um daginn í sýningarglugga Morgunbiaðsins. Kópavogur Kosníngaskrifstofa Fram- l sókoarfélaganna í Kópavogi ...or að Álfhólsvegi 11. Skrif- stofan er opin alla daga frá ' kl. 2 til 7 og frá 8,0—10,30 ; e. ií. Framsóknarfólk er hvatt * - iíl að hafa sem allra fyrst •' sambánd við skrifstoíuna og '\ gefa allar upplýsingar, Sér- staklega um þá, sem erlendis ... dvelja eða verða fjarverandi * á 'kjördag. “ Upplýsingar um kjörskrá ; og aðstoðað Við kærur. Kæru ' írestur er til 6. júní. Sími 15904. Kósningaskrifstofa Fram- sóknarfélaganrta í Keflavík ef að Framriesvegi 12. Skrif- stpfan er opin alla daga. Framsóknarfólk er hvatt til að hafa sem allra fyrst samband við skrifstofuna, og gefa allar upplýsingar, sér- staklega um þá. sem erlendiS dvelja eða verða fjarverandi á kjördag. Uppiýsingar um og aðstoðáð við kærúr. Kæru frestur er til 6 Sími 864. GBEIHA AF V m. 3 FramboS í Suður-Múl. i Framhald af 1. siðuj bingi beitti háhn sér fýrir ög kom áléiðis' margvíslegum framfara- máíum hóráðsíns, og traústari og réttsýnni fulltrúa géta þeir vart kósið sér, énda munu þeir' ilú hérða sóknina og ná örugglega þeim herzlumun, sem þarf til þes.s að senda hann ó þing öðru sihni. Sfcefán B. Björnsson, bóndi í Berunesi, hefir 'aillengi skipað lista Framsóknarflokksins í Suður Múlasýslu. -Hann hvai-f frá skrif- stofús'törfum 1 Roykjavík fýrir tutt ugu. árum og tók við búi á föður- leifð sinni, Berunesi, og hefir búið þar síðan. Hann hefir tékið mik- ; inn þátt í félagsmálum sveitar | sinnar og t.d. verið oddviti hennar um órabi'l, og að almennum héraðs málum hefir hann lengi unnið á ýmsum vettvangi við vaxandi til- trú og vinsældir, enda traustur maður og glöggur á góð málefni. Stefón Einarsson, afgreiðslumað ur á Egilsstöðum, er héraðskunn- ur maður fyrir störtf sín og félags málaþátttöku, einkum uppi ó Hér aði um árabil. Hann var um skeið starfsmaður Kaupfélags Héraðs- 'búa og útibússtjóri þess á Egils- stöðum, unz hann gerðist af- greiðslu- og umboðsmaður Flug- félags íslands á Egilsstöðum, þeg ar reglulegar flugsamgöngur hóf- ust þangáð. Stefán ó síbti í hrepps nefnd Egilsstaðahrepps og hefir verið hreppstjóri hans frá stofn un hreppsins. Hann hefír unnið ötullega að félagsmálum Fram- sóknarmanna og var kjörinn for- maður Framsóknarfélags Suður- Múlasýslu á aðalfundinum núna. Bindizt samtökum til virkrar baráttu í landhelgismálinu Áskorun „Samtaka Skigfirðinga gegn Bretum í landhelgi Á fundi Samtaka Skagfirð- inga gegn Bretum í landhelgi er haldinn var á Hofsósi 24. þessa mánaðar voru sam- þykktar eftirgreindar álykt- unaí'tillögur með atkvæðum allra fundarmanna: 1) „Fundur Sa'mtaku Sk'agfiúð- inga gego Bretum í landhelgi hald I ■inini í Hofsósi 24. maí 1959, sam- þyMdr að fæna undirbúnámgsJieifinjd einörðu afstöðu að ákveða, að af hálfu íslands Verði ekki mætt á þeirri samkomu". 2) „Fundur Samtaka Skagfi'rS- inga 'gegn Bretum i landhelgi hald inn í Hofsósi súmntldáginn 24. maí 1959, bein'ir þéirri eíndregnu áskor tm til íbúa annarra bæjá og hénaða lain'dsins, að þeir binidtet- almémra- um .óflökkspólitískum sa'mitökium til vinkira'r baráttu þjóðairinnar í ílainéheigfemám^í.... kiörski’á Þ®irri, er stanfað héfir af íslandsj. Fundii'nn set*Adof Björnsson, ' ‘ háifu ti'l undirbúnings 10 ára af-'' raifveitusitjóri á Sauðárkróki, f. h. ma-lisfundar Norður-Atlantsihafs- framkvæmdanefinidar samtakaninia, JUrtl. band'aliagsiins, sem halda á í Lornd- en frumim'æenidur á fiundinum vwru on nú á næstunmii, þakiiar fyrir þá Þeir séra Arrni Sigurðsson, Hofsósi, : Haraldur Árnason, ráðun'aiútur á j Sjávarborg, Jón M-agnússon verka- jinaður á Sauðárkróki og Stefán j Sigurðsison, fultrúi, Sa.uðárkrókii, ' »n auk þeirra ióku til íháls Geir- j miundur Jónsson, toaúpfélágsstjóri ' í Hofsósi og Adolf Björnsson, Á fundinimi rikti almennúr áhúgi Hofsósitnga fyrir samtökun- uim og hafa þegar yfir 80% kosn- ingabærrá íbúa Hofsóss gerat íé- tegar í saimtöikiúnum. Apar í geimfer'S r’ramnato aí 12 siðu) apanmJa þær 9 míniitúr sem þeir vóru ubain' við aðdrátfcarsvið jarðar. í því skyini hafði apímn Able verið æfður í 'að s'tyðja á takka á loft- skeytatæki undir sérstö'kum að- stæðum. Munu þesisar aðstæður eiga aff hafa verið fyrir hendi er út tfyrör aðdrátbarsvið jaið'ar kom. En vísindamennirnir urðu fyrir vcnbigðum að þessu leyti því að ekkerl skeyiti barst frá Able þess- ar öríágaríkru 9 minútúr. Er ekkii viitað hv-að veldur ef til vil hefir scihdiútbúnaður bilúð. Strax og aparnir fúndust var fariff með þá til Pú&rto Rico og þaðan flúgleiðis í skvndi til Wash- diHgton þar sem sérf-ræðinjgár lilúmi tanhs'akia' þá rækiiega. Bændaför t Frámhald af 12. síðu) um .héruð, byggjast hafa eins . til tveggj-a daga viödvöl á Héraði en íaifa úln Axarfjörð óg koma við í Ásbyngi ó heimleiiðinni. Verðá þeir komnir he'im aftúr 25. júmi. 120 . Borgfirðitogar hafa þega-r akveiðið að fara, og má toa.lla það mjög mi'M’a þátittöku. Ferð að Gullfoss SKYNDIVELTAN Þeir sem enn hafa ekki gert skil, éru vinsamiega faeðnir að hafa samband við skrlfstofuna sem allre fyrst. Afhugið að veltumiðar eru sendir heim og sótti? Símar 15564 — 19285 — 12942. Ferðáskrifstofa ríkisins efnir til ferðar að Gullfo.ssi og Gey.si n.k. sunnudag óg er þetta fyfsta ferðin þangað í sumar. Lagt verður af stað kl. 9 á sunnudagsmorgun frá Bifreiðastöð íslands, og komið aft- ur um kvöldið. Aðalfundur Fram- sóknarfélags Suður-Múlasýslu Frá fréttaritara Tímahs, Aðalfundur Framsóknarfélags Suður-iMúlasýslú var háldihn á Reyðarfirði 20: þ.m. og var aðal- verkefni fundarins að ákveða fram boðslfeta flokksins, en einnig að ræða héraðsmál, félagsmál og landsmálm almennt. Friáfarandi stjórn félagsins baðst eindregið undan endurkosningu, en hana skipuðu: Sigurbjörn Snjólfsson, Gifeárte.igi, formaður; Þorstéinn Jónsson, kaupfélagsstjóri og Lúð- vík Ingvarsson, sýslumaður. Allir hafa þeh- setið 'lengi í stjórn fé- lagsins og yoru þöiíkuð mikil og góð 'StÖrf. Ákveðið var að fjölga í stjóiminni úr þrem í fimm, og hlutu þessir - kosningu: Stefán Einarsson, formaður; Guðni Guðna soh, Kristínn Einarsson, Guðmund ur Björnsson og Viihjálmur Iljálmarsson. VS Nýtt Evrópumet í míluhlaupi NTB—BERLÍN, 28. maí. — Aust- tú-þýzki íþróttamaðurinn Siegfrid Valentin setti í dag hýtt Evrópu met í míluhlaupi. Hér er um að ræða enska mílu. Tími Valentins var 3 mín. 55,6 sek. Þetta geröist á móti í Pots- dam. Það var Bretinn Ibottson, sem árið 1957 hljóp fyr-stur manna' enska, mílu undir 4 dnín. Var tími hans 3 mín. 57 sek. —. Heimsmetið á Elliot frá Ástralíu 3 mín. 54,5 sék. Bandaríkin hefja framleiðslu smáhíla Loks hafa risáfyrirtækin þrjú í bilaiðnaði Bandaríkj- anna ákveðið að hefja fra-m- leiðslu á litlum og ódýi-um bílum. Sfðúistu áfin haía iitlu, spar- neytnu bílarnif írá Evrópu átfc vaxándi vinsæidúm að fagna T Bandaríkjúnum óg víðá um heim. Að sáma skaþi hefir drégið úr sölu stóru og dýru hifreíðanná, sein einkennt hafa bílaframloiðslú Bandarikjanna. Nú boða banda'- rí-ku fýfirtækiu frámleiðslu minni bifreiða, sem koma eigá á márk aðiiin 1960, Bifreið Cliryslers fæi* nafnið Vaíiant, en Genefal Molors kallai- sínn Corvair. Ford segfet ehmig koma með lítinn bil í árs- lólc. Á lýsingu hinna nýjú bíla ér svo að skilja, að þeir verði eins kónar miliitegúttd milli litlú bif- reiðanna éi&s 0g Volkswagen og stóru 'bitfreiðanna bandarísku.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.