Tíminn - 29.05.1959, Side 9

Tíminn - 29.05.1959, Side 9
T í M I N N, föstndaginn 29. maí 1959. 8 ■\\'aV\v \WW^N\\\\ ,\,a \ V\V\V\V\\V\vV'V\\\\\V\V' JSven Stoipes þaá birtir aá íob i um \\VV\\V\V\V^\\\\VVvV.\\' 49 Hann hvíslað'i eitthvað aft ur, en hún heyrð'i ekki orða- skil, laut þess vegna alveg of an að honum, og loks tókst henni að nema orðin: — Skilurðu — mig? Eg — hélt — að allt væri — til- gangsiaust — og hörmungar einar. — En nú veit ég — að svo er ekki. — Eg er svo þakk látur — fyrir að ég fékk að lifa og njóta þessara stunda með þér. Hann gat ekki sagt meira í bili. Hún strauk yfir enni hans. Svo hélt liann áfram: — Eg er svo þakklátur — fyrir að ég fékk — að kynnast Sextugur: Sigurður Hjartarson, Jaðri í Hrútafirði Fyrir trni það bil háKri öld, er leiðir okkar Sigurðar Hjariar.son. ar lágu fyrst saman, var hann æskumaður, leiftrandi af fjöri og kátínu. 'Það mátti segja um hann eins og skáldið kvað: Þín gleði er björt og beiskjulaus þú ber svo hreinan skjöld. En margirr skiptir skapi og trú á skemra en hálfri öld. En En S. H. hefir bara ekki skipt um skap og trú á þessari 'hálfu öld. Enn í dag er hann jafn létlur og glaður sem fyrr, jafnan finnst manni stafa frá honum sól- skini og hlýju, enda þótt umhverf- ið geti verið kalt og dimmt. Þess konar menn eru hvarvetna au- fúsugestir og góðir fólagar. Sigurður Hjartarson er fæddur að Tannastöðum í Hrútafirði 2. apríl 1899. Foreldrar hans voru hjónin Hjörtur Björnsson og Hólmfríður Jónsdóttir, Brandssonar, sem lengi bjó rausnarbúi á Tannstöðum. Móðir Hólmfríðar var Óltna Ólafs- dóttir Björnssonar skálds, er bjó á HÍaðhamri og víðar í Hrútafirði. Móðir Hólmfríðar var Ingibjörg þér, sagði hann og lokaöi aug- unum. Hún varpaði sér alveg yfir hann, faðmaði hann að sér og sagði lágt: —- Þú mátt ekki deyja . . þú mátt ekki deyja . . . Andardráttur hans var orö- inn erfiður, og hún heyröi aö dauðahryglan var að byrja. Svolítill blóðtaumur lá út úr öðru munnviki hans. — Jú — það — er bezt, sagði hann. — Það — er — eina lausnin, Eg — á — enga aðra leið — frjálsa. Hún reisti höfuðið og horfði á hann. Yfir þjáðan svip hans færðist ró og mildi þjáningarnar viku og bros færðist á vörum hans. Hann hóstaði lítils háttar, fyrst veikt, síðan ákafar. — Vinur minn, hvísiaði hún. — Mér — bykir — svo vænt um — að fá — að deyja . . . Flestlr vita a3 TÍMINN er annaS mest lesna blaS landslns og á stórum svæðum þa3 útbreiddasta. Auglýsingar þess ná því tll mlklls fjölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýslnga hér f litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt ( síma 19 5 23 e3a 18 300. fllM Jónsdóttir frá Sveðjustöðum, syst ir Daniels Jónssonar, bónda og dannebrogsmanns á Þóroddsstöð. um í Hrútafirði. Björn faðir Hjartar var ættaður af Skógaströnd, en kona Björns og móðir Hjartar var Sigurlína Símonardóttir frá Króksstöðum í Miðfirði. Árið 1910, eða litlu síðar, fékk Hjörtur faðir Sigurðar ábúð á fjórða hluta Tannastaða. Byggði hann þá lítinn torfbæ í norður. jaðri túnsins á Tannastöðum og nefndi bæinn Jaðar. Bjó hann þar með fjölskyldu sinni mörg ár. Tún | ið var lítið og rýrt og engjar litL ar, búskapurinn varð því að von- um smár. Heimilisfaðirinn, sem I var smiður góður varð því að leita ) sér atvinnu utan heimilis, þegar færi gafst. Sama gilti með börn- j in, er þau komust upp. Sigurður sem var elstur fjögurra systkina, fór fyrst' að heiman 10 ára að aldri sem snúningsdrengur yfir sumar- ið. Gekk svo á. hverju sumri fram j yfir fermingu. 15 ára fer hann í 1 ársvist og er á ýmsum bæjum í Hrútafirði, næstu árin. 1920 fer hann að Stað í Ilrútafirði til séra Eiríks Gíslasonar prófasts. Ileim. 13 ARA TELPA óskar eftir barna- gæzlu í sumar. Uppl. í síma 35599. RÁDSKONA og DRENGUR 13—15 ára, óskast í sveit í sumar, Sunn- anlands. Þeir, sem 'vildu sinna þessu, sendi tilboð, ásamt kröfum, til blaðsins fyrir 5. júní n.k. merkt „Sumar ’59“. 10 ÁRA DRENGUR óskar eftir að komast á gott sveitaiheimili í sum- ar. Uppl. á Njálsgötu 3. Sími 19274. BRÝNI garðsláttuvélar. Verð kr. 125,00. Vólsmiðjau Kyndiil, sími 32778. HNAPPAGÖT. Gerum unappagöt og festum á tötur, Hulda og Greta, Framnesvegi 20A. ilið var að mörgu myndarheimili, prófastur og fjölskylda 'hans sam. ÓSKA EFTIR að koma 11 ára dreng Ktip — lala PERUR í SKODABÍLA. Póstsendum. Sími 32881. Ýmislegt á gott sveitaheimiti í sumar. Uppl. í síma 14372. hent um að vaka yfir velferð hjúa .sinna sem annarra heimilismanna. Telur S. H. að dvöl sín á Stað 12 ÁRA drengur óskar eftir að kom Frá matsveina- og veitingaþjónaskólanum Skólanum veðrur slitiS laugardaginn 30. maí klukkan 3 síðdegis. Skólastjóri. tmmtmmttmmmtmnmmwwmmnnmnunmnwmmwmmmmttm mtttttttttttmmtmmtttntttmtmttmmttmmtmtttmttmttmttmmttttmtn Jarðýtuvinna — Ám@ksfisr — SprengiKgar Kífingar — Gröftur í húsgrunnum o. II. Seljum steypu i aiEs konar byggingar. Úivegum gróSurmold í léSir. Véitækni hi Goði h.f. Laugaveg 10. Sítni 22296. Laugaveg 10 hafi orðið sér sem bezta skóla. ganga og stuðlað að þroska sín. um meira en annars hefði orðið. Á Stað var S. H. samfleytt í 10 ár, vann hann heimilinu að mestu en hafði þó öðrum þræði allmikið sjálfræði. 1932 kaupir S. H. fjórða hluta jarðarinnar Tannastaðá og um sama leiti fcaupir Hjörtur faðir hans þann fjórða hluta, sem hann hafði búið á. Er þá Jaðar hálf jörðin og skipti gerð á landinu. Árið 1926 hyggja þeir feðgar íbúðarhús úr steiasteypu. Unnu þeir að því að öllu sjálfir, bæði steypu og innréttingu og tókst þa.ð allt með ágætum. Búa nú í því tvær fjölskyldur, Sigurður og Óli Hjartarsynir. Árið 1930 flytur S. H. að Jaðri j og liefur búsk. á slnum hluta jarð í arinnar. í búskapnum hefir S. H. i unnið kappsamlega að umbótum á j jörð sinni. Öll peningshús og hlöð j ur eru nú uppbyggð með nýtízku' sniði. Hefir S. H. og þeir bræður i báðir, hvor um sig unnið það sjálf- i ir að öllu. Túnið hefir aúkizf ár frá ári og er nú margfallt að stærð og gæðum við það, sem áður var. Árið 1950 setja þeir bræður upp díselrafstöð, til lýsingar í íbúðar- og peningsstjórnum, auk þess til heybláslurs og hreyfingar smá- tækja innan húss. Hér hefir aðeins verið stiklað á stóru, um uppbyggingu býlisins Jaðar, en það er merkileg saga. I Nú fyrir um það bil 36 árum var Jaðar örreytiskot, en er nú eitt af sthrbýlum sveitarinnar. Á fyrstu árum sínum á Stað, tók S. H. að stunda refaveiðar, fyrst að skjóta hlauparcfi við agn að vetrinum og því næst grenja. vinnslu að' vorinu í Staðarhreppi og tilheyrandi afrétt. Kom þá þeg ar í ljós að hann var afburða skytta. Stundaði hann grenja.. vinnslustarfið af áhuga, lægni og trúmennsku um áratugi, þar til nú á siðustu árum, að hann lét af því starfi, vegna heimilisanna. Einnig stundaði hann refaeldi heima á Jaðri, meðan það var arðhær at. vinna. Dýravinur er S. H. mikill og sýnir það bezt í umgengi sinni við húsdýr sín og annarra og um. hirðu og fóðrun á búfénaði sínum, sem hann stundar með nákvæmni og skilningi, enda hefir hanu góð'- an arð af húi sínu. Kona S. H. er Krislín Jónsdótlir Bjarnarsonar frá Fossi í Hrúta- firði og Guðlaugar Jónsdóttur kona hans. Kristín er ágæt kona, er hefir verið manni sinum traust- ur og góður förunautur. Börn þeirra lijóna eru tvær dætur, sem nú eru báðar uppkomnar, mestu dugnaðar og myndar stúlkur. Guð, laug er g'ft Baldri Ingvarssyni, hú settum á Ilvammstanga og Hólm. fríður, sem enn er í foreldrahús. um. Við vinir Sigurðar þökkum lion. um liðin ár og óskum honum og fjölskyldu hans allra heilla á þess- um tímamótum. Hamingjan fylgi þér og þínum á ókomnum árum. B .B. ast á gott sveitaheimili í sumar. Uppl. í síma 36054. BÆNDUR ATHUGIÐ. Kona með 2 drengi, 7 og 9 ára, óskar eftir ráðskonustarfi í sveit í 2—3 mán- uði. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Sveit 2—3 mánuðir" fyrir 1. júní. HJÖLBARÐAVIÐGERDIR. Langholts- vegi 104. Opið öil kvöld og um helgar. Vanur maður tryggir ör- ugga og fljóta bíánustu. LðgfræðlstSrf 5IGURÐUR OLASON, ÞORV. LOÐ- VÍKSSON: Málflutnlngur, Elgn«. mlðlun. Austurstrætl 14. Sfmar: 15535 og 14600. LITIÐ HERBERGI síma 14942. til leigu. Uppl. í KenR$i& KENNSLA. Kenni þýzkn, enska, frönsku dönsku, sænsku og fcók- færslu. Harry Vdlhelmsson, KjtrÞ ansgötu 5, slml 18128 Tvær stúlkur óskast til afgreiðslu í veit- ingasal að Hótel Tryggva- skála. Brynjólfur Gíslason. IIINDARGÖTU 2S -SIMi 13743 TAFLFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur aðalfund sinn í Breiðfirðingabúð, uppi, mánudaginn 8 þ. m. kl. 8 síðdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Umræður um nefndarálit um réttindi til þátttöku í stórmótúm. 3. Umræður um skáksambandsmót. Stjórnin. SAMTÖK AÐVENTISTA Á ÍSLANDI halda ársmót til 31. þ.m. í Aðventkirkjunni í Reykjavík 29. í tilefni þess mimu eftirfarandi samkomur verða haldnar fyrir almenning: Föstudaginn 29. þ.m., kl. 20,30 Séra G. D. King frá London flytur erindi. sem hann nefnir: Hvort horfir þú til framtíðarinn- ar í ótta eða trú? Laugardaginn 30. þ.m., kl. 20,30 Æskulýðssamkoma. Séra W. R. Beach frá Washington talar. Sunnudaginn 31. þ.m., kl. 20,30 Séra W. R. Beach flytur erindi, sem nefnist: Gamall sannleikur endurheimtur. Á öllum samkomunum mun verða kórsöngur, ein- söngur eða tvísöngur. ; Allir velkomnir

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.