Tíminn - 29.05.1959, Qupperneq 12

Tíminn - 29.05.1959, Qupperneq 12
•* Hinn nýi ambassador Frakklands á íslandi, Jean Brionval, afhenti nýlega forseta íslands trúnaöarbréf sitt viS hátíðlega athöfn á Bessastöðum, að viöstöddum utanríkisráðherra. — Að athöfninni lokinni snæddu ambassa- dorinn og utanríkisráðherra hádegisverð, í boði forsetahjónanna, ásamt j nokkrum öðrum gesfum. i 150 bændur fara í hópferðir til f kynningar um f jarlæg byggðarlög Eyfiríingar fara «m Suðurlantl en Borgfir'S- ingar austur á HéraS Áparnir tveir þoldu ágætlega hrað- ferð út fyrir aðdráttarsvið jarðar YeSheppnuð tilraun Bandaríkjamanna NTB-Washington, 28. maí. — Aparnir tveir, s'em Banda ríkjamenn sendu með eldflaug 480 km. út í geiminn, náðust heilir á húfi 50 km. fyrir norðan Antigua-eyjar á Atlantshafi. Er talið, að þessi merkilega og vel heppnaða tilraun sé mikil- vægur áfangi að því marki að senda mannað geimfar út í him- ingeiminn. -; & j $£ > M' IKl Á vegum Búnaðarfélags ís- lands verður efnt til tveggja bændafara á næstunni, og eru þær þegar skipulagðar. Hugsanlegt er, að þær verði fleiri á sumrinu. Ragnar Ás- geirsson verður fararstjóri beggja ferðanna. Sunmiudagiiim 7. júiní leggja ey- fiirzkir bændur af stað í miklia ferð um Suðurland. Halda þeir eem leið iiggur um Borgarfjörð með báfredlð - i Gunnarshólma ' Héraðsmót Framsóknar- r" manna í Rangárvallasýslu verður í Gunnarshólma ann- að kvöld (laugardag) og hefst kl. 9 síðd. Ræður flytja Ey- j steinn Jónsson fyrrv. ráð- herra og Björn Björnsson, ; sýslumaður. Þorsteinn Hann- esson, óperusöngvari, syng- ur með undirleik Ásgeirs Beinteinssonar. Hinir vin- sælu gamanleikarar Gestur Þorgrímsson og Haraldur Adolfsson fara með gaman- þætti. Blástakkar leika fyrir dansi. um, síðan austur um Suðurlands- undirliendið og alla leið austur í Fljótsihverfi, ef gerlegt reymst. í leiðimni til baka verður komið við í Reyikjavik, og farið verður vestur á Snæfelisinies. Föriin telkur 10 daiga. 30 Eyfiðr-ingar hafa þegar ákveðið þátttöku, en búizt er við að þc-ir verði flleiri. 120 Borgfiðringar austur á Hérað. Borgfirðingar 1‘eggja af -stað 18. júní og halda austur á Fljótsdal'sj hérað. Far-a þeir sem leið l'iggur (Framhald á 2. síðu). Á Seifossi Framsóknarmenn í Árnes- sýslu halda héraðsmót sitt í Selfossbíó n. k. sunnudags- kvöld og hefst það kl. 9 síðd. Ræður flytja Eysteinn Jóns son fyrrv. ráðherra og Ágúst Þorvaldsson, alþm. Gestur og Haraldur skemmta og Þorsteinn Hannesson, óperu- söngvari, syngur með undir- leik Skúla Halldórssonar, tón skálds. Fjórir jafnfljótir * leika fyrir dansi. Notuð vair eldflaug af Júpiter- gexð og henn.i sfcoitið upp frá til- rauiniasítöðhrni á Ca-niaveral-höfða. Aparnir -eru litiir, veg'a um þrjú kig. Sendi ekki skeyti Eldflaugiin fór með 16 þús. km. hraða á fclist. Aparnir, sem heita Framsóknarmenn í Dagsbrún, Iðju og Trésmiðafélaginu Framsóknarinenn í Verkalýðs- félaginu Dagsbrún, Trésmiðafél. Reykjavíkur og Iðju halda sam- eiginlegan fund í Framsóknarhús inu, annarri hæð, n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Þórarinn Þórarinsson ritstjóri, efsti maður B-listans í Reykjavík mun mæta á fundinum. Frainsóknarmenn úr öðrum verkalýðsfélögum en þeinr, sem áður voru nefnd, eru velkomnir á fundinn. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Kjósendafundur í Hafnarfirði Framsóknarmenn í Hafnar firði. Munið hinn almenna kjós endafund í kvöld kl. 8.30 £ Góð- templarahúsinu. Frummælendur: Gísli Guðmundsson, alþingis- maður og Guttormur Sigur- björnsson, frambjóðandi Fram. sóknarflokksins í Hafnarfarði. Kosningaskrif- stofurnar Kosningaskrifstofa Fram- sóknarflokksins vegna kosn- inganna úti á landi er í Eddu húsinu, 2. hæð. Flokksmenn hafi samband við skrifstof- una og gefi upplýsingar um kjósendur, sem dvelja utan kjörstaðar á kosningadag- inn. — Sfmar 14327 — 16066 — 18306 — 19613. Kosningaskrif- stofan í Rvík Kosningaskrifstofa Fram- sóknarfélaganna í Reykjavík er í Framsóknarhúsinu 2. hæð opin, alla virka daga kl. 9—22. Framsóknarfólk, hafið samband við skrifstof- una sem fyrst varðandi náms fólk erlendis og aðra, sem fjarverandi verða á kjördag. Upplýsingar um kjörskrá og aðstoðað við kærur. Símar 15564 og 19285. Able og B'áker vorú í sérstaklega útbúiniu hylki frenisit á eldflaug- ininii1. 'Þeiir höfðu að sjálfsögðu ver- ið vel1 þjálfiaðir umdir þessa eögu- legu för. Hjá þeim voru niiairgvís- leg vísimldiatæikii 'til þess að fylgjast sem bezt með líka'misstarfsemi þeii'rna, hjartslætti, andardrætti o. s. frv. Kunnugt er, að allair upp- lýsimgiair af þe.ssu .tagi bárust eims og til var ætlazt. Virðast þeix hafa þolað ágætlega iþær snöggu breyt- ingar, er fylgj'a því að þjóta út úr gufuhvolfinu imn1 í lofibtómt rúm og lafitur iinni í gufuhvolf jairSar. Það var hersfcipið Escont, sem famn hylkiíð, nofckrum klufckustundum eftir lað því var skotið upp. Það van útbúi'ð með flotholti og auk þeisis íalMíf til þess að dragta úir hnaðiainum, er það nálgaðist yfir- bohð jarða'r. 16 þús. km. hraði* Vísindiaimenhiin'a langaði eiinkum til -að viiha sem mesit um viðbrögð (Framhald á 2. - íðu). Aðalfundur S. H. var hald- inn í Reykjavík dagana 21. og 22. maí. Mættir voru 58 fulltrúar frá frystihúsum inn an samtakanna.______________ Elías Þorsteinsson, formað ur stjórnar S. H., setti fund- inn og skýrði frá starfsemi félagsins á síðastliðnu starfs- ári. ___ _______ Framleiðslan á árinu 1958 nam 73.000 lestum af frystum sjávaraf- urðum, sem er 46% aukning frá árinu áður, en fram að því hafði aldrei verið framleitt meira. Útflutningur á árinu nam 66. 300 lestum, sem seldust til 12 landa. Mest var selt tii iSovétríkj anna og þar næst til Bandaríkj- anna. Jón Gunnarsson, framkvæmda- stjóri, skýrði frá sölu afurða S.H. og marfcað'Shorfum. Hann gat þess að verksmiðja sú, sem frystihúsin eiga í Ameríku hefði framleitt rúm 3.000 tonn af soðnum fiski og fiski tilbúnum til steiikingar á árinu 1958 og að veru leg aukinng myndi verða á þeirri framleiðslu.á árinu í ár. Þessi matreiddi fiskur er seldur undir vörumerki S.'H. og dreift um næstum öll 'Bandaríkin. Sala á fiski þannig framreiddum fer nijög í vöxt í Bandaríkjunum og það sa:na mun ske í mörgum öðrum löndum. Jón Gunarsson gat þess, að nauð synlegt væri að S.H. næði sem fyrst sölu á framleiðslu sinni til hinna 6 sameiginlegu markaðs- landa í Evrópu, því að þar myndi Fundur Framsókn- armanna í Eyjnm Framsóknarmenn í Vest- mannaeyjum halda almenn- an kjósendafund í samkomu- húsi Vestmannaeyja í kvöld kl. 9 (föstudag). Frum- mælendur á fundinum verSa þeir Hermann Jónasson, for- maður Framsóknarflokksins, og Helgi Bergs, verkfræSing ur, frambjóðandi Framsókn- arflokksins í Vestmannaeyj- um. .11 — "»* "»«■" 1 Fundur Félags framsóknar- kvenna Félag Framsóknarkvenna heldur fund mánudaginn 1. júní kl. 8,30 á venjulegum fundarstað. Fundarefni: Kosningarnar og félagsmál. á komandi árum, vera mikill mark aður fyrir íslenzkan frystan fisk. Stjórn S.H. var ’öll endurkosin, en hana skipa: Elías Þorsteinsison, formaður; Einar Sigurðsson vara- formaður; Sigurður Ágústsson, Ól- afur Þórðarson og Jón Gíslason. Hannes Guðmunds- son, læknir, látinn Hannes Guðmundsson, læknir og dósent við Háskóla í'slands, andað ist hér í ‘bænum 27. þ.m. eftir skamma legu. 'Hann var fæddur á Akureyri 25.2 árið 1900, sonur Guðmundar Hannessonar héraðs- læknis þar, síðar prófessor>s, og konu hans Karólínu ísleifsdóttur. Hannes var yfirlæknir á 6. deild Landsspítalans —og húðsjúkdóma deildar á HeiLsuverndarstöðinni, | EYSTEINN ÁGÚST BJÖRN Héraðsmót Framsóknar 1 manna austan fjalls Frystar sjávarafuröir juk- ust um 46% á árinu 1958 Frá aftalfundi Sölumiístöívar Hraífrystihúsanna

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.