Tíminn - 23.06.1959, Page 3

Tíminn - 23.06.1959, Page 3
TÍMINN, þriðjuduginn 23. júií 195**. a Eruð þér á uppleið ísanum H AFiÐ þér nokkru sinni óskað þess að þér hefðuð fæðzt með silfurskeið í munninum? Finnst yður að hæfileikar yðar og menntun mundi njóta sín betur, væruð þér einu þrepi ofar í þjóðfélagsstiganum? Það er stutt skref frá því að óska sér til þess að framkvæma. Það-er ekki verra-að geta.vitnaðú kunnustu ljóð Einars. Bene- diktssonar, geta ákeggrætt fram og aftur um bækur Paster- naks og látið fólk heilsa sér með lotningu á götunum. Margir eiga þá ósk heitasta að komast í samband við og umgangast „betra fólk“, en ef gengið er of langt í þessu, og menn ein- Íjlína á efstu þrep þjóðfélagsins sjáandi ekkert annað, verða þeir manna leiðinlegastir, svo að ekki sé meira sagt. Hver hefir ekki orðið fyrir því að tala við einhvern, sem stöðugt hefir verið að líta yfir öxl hans til þess að athuga hvort. ekki sé einhver annar áhrifameiri maður 1 nágrenninu til þess að eiga orðastað við? Og hvað um yður? Eruð þér á uppleið í þjóðfélagsstigan- um? Hafið þér áhuga fyrir slíku? Svarið þessum spurningum samkvæmt hjartans sannfæringu og þér munuð komast að svarinu. 1. Þér eruS að fara út til kvöM- verffi'air með hóp óbreyttria kumniingja yðar. Al'It í eicniu hriingir síminu — það er glæsi- iegt boð um að „koma og hitta hóp af dásamlegu fólki“. a. Hringið bér í fyrri hópiimn og kvartið sárau u!m að þér hafið fengið eioihverja pest, og gefci® — því miiður —- eikiki komið? b. Hriiungiíð í fyrri hópinn, seig- ið sainnileikaTun og biðjið um fausni? c. Hafnið hinu heiiiamdi seiininia tillboði? 2. Truflar inærvera foreldra yð- air, ef þér þurfið að hal'da uppi samræðum við áhrifamikinn gest? a. Já. b. Nei. 3. Rieynið þér að hafa áhrif á ’kiummimgjaval barna yðar, beimia þeiim frá börnium fólks úr lægri stéttum þjóðfélagsins em yðar? a. Já. b. Nei. 4. Hafið þér nokkurn tíma boðið gesfi í veizlu til þess að haía áhri'f á aðra viiðstadd'a? a. Já. b. Nei. 5. Hver.n'ig s'ki’i'fiið þér mafn yðar? a. Hr. Jón Jónsson. Beztu börnin leika sér auövitad adeins við beztu börnin. b. Jón Jónsson, de'ildarstjóri b. Haldið þér áfriam í traiuslti (eða an'nia'n filtiil). þess að hainrn hafi ekki séð c. Jón Jónsson. yður? 6. (Fyrir kiarl'a). Þér hafið wninið 10. Mislíkair yður við þá menn, í happdrættiinu. Yðair fyrsita sem í einkalífi mota herniaðai’- hug'sun er: titlai elns og niajór og'hershöfð a. „Nú get ég bongað af hús- ingi? iniu“! a. Já. b. „Nú get ég leigt mér sum- b. Nei. airbúsitað í sium'ataSríimT1. 11. Þegar þór tafcið þátt í opiinber- c. „Nú get ég f'lufct í betra ima samiskotom, ræður þá sú hverfi“. tithugsun, að listi með nöfn'um 6. (Fyrir fcomur). Hvont munduð og fraimiagi verði birtur, þér fremnr bera: n'Oikkru um fraimlag yðar? a. Eima Mtla en efcta perlu- a. Já. fes'ti? b. Nei. b. Mifcið af áberandi gervi- 12. Hafið þér nofcfcumn tíma tal'að slkiriaiuti? um fræga persónu eiins og þér c. Góðair, dýrar perlur? þefcfctuð hama betur en þér 7. Hefir yður nofcfcurn tíma dott- raiunverulega gerið? ið í hug iað t'afca upp fínna a. Já. nafn? b. Nei. a. Já. 13. Hvað álítið þér að áfcveði þjóð b. Nei. félia'gs'stöðu mannsiiinis? 8. Þegar þér lieggið jóiaikort yðar a. Meninton? f'naim til sýnis, leggið þér þá b. Málfar? kort frá ttiiaf'n'frægum persón- c. Foreldra'r? um fremst? d. Tekjur? a. Já. e. Atvinin'a? b. Nei. 14. Ilvia® af þrennu eftirfainaindi 9. Þór eruð með yfirmainm yðar mu'ndiuð þér álíta höfuðgaHa í bíl hjá yður. Al'It í einu sjáið við gjaforð dóttuir yðar? þór gaimlian viin, sem ekki hefir a. Hainm er of fátækur. geng'ið vel í lífsbaráttunta'i: b. Hainin er of ungur. a. Stainzið þér og bjóðlð hO'n- c. Hann stemdiur lægra í mainin- um far? fétog'Söíigainium ein þér sjálf/ur. 15. Leyfið þér yðtur að fylgjast mieð sfceimmitilegri útvarpsdag- skirá, þegar þér eyðiið kvöldi m'eð áhrifam'iklluim vinum? a. Já. b. Nei. 16. Hvað murnduð þér telja að gæfi mestar upplýsimigar utm persómiu mainms'iirus: a. Klæðaiburður hans? b. Framkoma? c. Röddim? 17. í veizlum gefið þér yður á tal við: a. Þá gesti, siem mest beir á? b. Einhverja, sem þér þekkáð mjög vel? c. Eimhverja, sem þér alls ekki þeikikið? 38. Hve mairgar bækur í bóka- skápnium yðiar hafið þér lesið? a. Flestar. b. Um helming. c. Varla eina eiiiniustu. 19. Hafið þér þekikt fl'esta kuntti- iinigjia yðiar llerngi? a. Yfir 10 ár? b. Yfir 5 ár? c. Mitainía em 5 ár? 20. Hafi'ð þér mokkiurn tíma sa'gt ósatt í því 'skyni að fegna for- tíð yðar? a. Ja. b. Nei. Árangurinn — Nei, l'eggið FYRST samam! — 1. a. — 3. b. — 2. c. — 1 2. a. — 3, b. — 1 3. a. — 3, b. — 1 4. a. — 3, b. — 1 5. a. — 2, b. — 3. c. — 1 6. a. — 1, b. — 2, c. — 2 6. ba. — 3, b. — 1, c. — 2 7. a. — 3 b. — 1 (Framhald á 8. síðu). Hvit þrælasala - hátt verð Inferpol gerir ntikið áhiaup í samvinnu við trönsku Sögregiuna á hvíta jtrælasöiu Mjólkað með Voðkswagen Lögreglan í Líbanon hand tók á dögunum 8 meðiimi al- þjóðlegs félagsskapar, sem hafSi sérhæft sig í hvítri þrælasölu meS heildsölu- sniSi. ViS yfirheyrslur hafa höndin tengst til Parísar, London og Róm. Interpol hef ir veriS gert aSvart, og í sam vinnu viS þá deild frönsku lögreglunnar, sem stofnuS var fyrir um hálfu ári meS þaS fvrir augum aS stöSva hvíta þrælasölu, hefir nú ver iS gert mikiS áhlaup til þess aS stöSva þessa heildsölu. Þessi 'Libanonflokkur hafði hina ríkustu oliusheika í Arabíu fyrir sérgrein, og seldi þeim aðeins úr- vals hvítar konur, sem flestar hverjar voru lokkaðar til Austur landa með ráðningum á fina staði, sem dansmeyjar eða annað slíkt. Einn hinna handteknu hefur látið svo ummælt, og það með óduMu stolti, að þeir seldu virkilega fagr ar konur — og verðið var milli 60.000 — 120.000 kr. ísl. Þessar afhjúpanir þrælasölunn ar í Líbanon koma alveg heim við rannsóknir sem gerðar hafa verið í París pg fleiri stórborgum Evrópu, og sýnt að fullu réttmæti aðvarana, sem útsendar hafa verið til ungra kvenna — ekki hvað ,sízt norðurlandakvenna — um að vera vel á verði gegn glæstum „at- vinnu“ tilboðum sem stefna þarna austur á bóginn. T. d. er talið að frá 'Frakklandi fari um 1.000 ung- ar 'Stúlkur ár hvert eftir slíkum til boðum, og frá fæstum þeirra heyr ist nokkuð frekar. 'Flokkurinn í Libanon, sem •frjálslega og heilshugar hefur sagt frá afrekum sínum á sviði hedd- sölunnar, er talinn hafa auðgað kvteininia'búr aiu'S'tunsiins uim oa. 300 gullfallegar hvítar konur. Það er greinilegt, að Volkswagen-bíla má nota til ýmissa hluta annarra en aksturs. Hér á myndinni sézt að búið er að tengja loftkælikerfi bílsins við mialtavélar, og að sögn gaf þetta góða raun. Hér kemur

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.