Tíminn - 23.06.1959, Side 11
T í M I N N, þriðjudaginn 23. jún< 1959.
(1
Þjóðarsorg í Danmörku eftir lands-
leikinn við Svía í fyrradag: 6-0
Sigurinn á Islandi í handknattleik kvenna örlítil
raunabót. — Landsleikurinn í Reykjavík á föstud.
Kaupmannahöfn í gær.
Einkaskeyti ,
Eftir blöðunum að dæma'
ríkir þjóðarsorg í Danmörku
eftir atburð, er Svíar sigr-
uðu Dani 1 gær í landskeppni
í knattspyrnu með 6—0. Við
leikvanginn horfðu um
52000 áhorfendur á ieikinn
og um 1 milljón manna
horfði á leikinn í sjónvarp^
inu. . I
knattspyrnu áður en það mætir ís
lendingum í Reykjavík á föstudag
inn. íþrótlafréttaritarinn hjá
Ekstrabladet skrifar: .,Við skul
um senda þá til íslands með okkar
beztu óskum og von, enda þótt
það sé erfitt eftir leikinn í gær,“
Hatnarbíó
Slml 16 4 4i
Götudrengurinn
(The Scamp)
Efnismikil og hrífandi ný ensk
kvikmynd.
Aðalhlutverk leikur
hinn 10 ára gamli
Colln (smlly) Petersen
Bönnuð innán 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Aldrei fyrr hefur landsleikur orð
ið til þess að raska svo mjög
regluföstum sunnudagsvenjum
Dananna sem í gær. Baðstrendur
voru næstum mannlausar fáir ferð
uðust með járnbrautarlestum, og
á þjóðvegunum var fráleitt sá
manngrúi á ferð, sem sunnudags
veðrið gaf tilefni til.
Raunabót
: Síðnr lun fcvöldið var svo sagt
frá þvf, — eins og lítiZIi tilraun
tii huggunar, að daifska landslið
ið í handknattleik lieíði sýttt
Ijómaadi leik gegn íslandz í
Þrándheimi. Þar tryiggðu dönsku
stúliurnar sér Norðurlandameist
aratitil með 12 mörkum gegn
éíntl.
Stendur nú til að gera einhverj
ar breytingar á landsliðinu í
Eiskupsvígsla
(Franhald af 12. síðu)
gengu biskup, biskupsefni og
vígsluhiskup í kór, og sjálf hin
hátíðlega vígsluathöfn fór fram.
Við athofnina þjónuðu að auki
fjórir vígsluvottai’ og tveir erlend
ir: kenntménn, .fíögbro biskup frá
Danmörku og dr, Fry frá Banda
ríkjunum. en þeir voru fulltrúar
kirkna sinna við vígsluna. Síðan
prédikaði hinn pýi biskup, og lagði
hann út af guðspjalli dagsins í
ræðu sinni. Að lokum var altaris
ganga, og voru þeir til altaris
■sem þjónað höfðu við vígsluna á-
samt biskupi, en athöfninni lauk
með því að þjóðsöngurinn var
sunginn.
Hátíðfea stund
Dómkirkjan var þétlsetin við
vfgsluna og auk þess stóð fjöl-
menni úti fyrir. Hvíldi mikiU helgi
hlær og virðuleika yfir hinni há-
tíðlegu athöfn, og verður hún ef
laust mörgum minnisstæð.
Æviágr’p herra Sigurbjarnar
Einarssona,- biskups sem flutt var
í kirkjunni er birt á 2. síðu blaðs
ins í dág.
Adenauer
(Framhald af 12. síðu).
hard kom í dag til Bonn úr heim
sókn til Zurih.
Klofningur?
Ekki leikur vafi á, að Aden
auer á stuðning meirihluta þing
flokksins ,en Erhard er talinn
eiga meira fylgi en hann meðal
þeiri-a kristilegra demókrata, sem
helzt hafa fjármálavöld, — svo og
meðal almennings í seinni tíð, —
síðan mönnum fór að þykja gerr
æðishneigð Adenauers keyra úr
hófi. Hópur þingmanna flokksins
hefir í hótunum um að kljúfa sig
út úr flokknúm þegar í stað,
vinna með stjórnarandstöðunni og
fella þannig Adenauer úr valda
sessi. Augljóst er, að mikil klofn
ingshætta vofir yfir kristilega
demókrataflokknum.
íþróttir
(Framhaid af 10. síðu).
ir siegir: „Ég er önuggur að fcnö'bt
uminni fór efcki 'yfíjr xímtna. Ég
preis'slalðd hanin upp vifð sitöngiinia og
hél!t hoinuim þar vel“.
Dilð KR sýmdi í þessum leifc, afö
þftð er í stöðotgni franiför, þó að
taiugaimíair hafi ektoi alveg verið í
laigL fynri hálfléiikánin. En þegar
mörikiin fcontu, sýmdi það oft
skemimibilegiain lteiiik, þar sem alliir
leikmonn vom wikir. Þórólfuir
féklfc að teiika það siem hann vildi
i framil'ín'uininli, og þar gerði Haf-
Steiinin Guðnnmdsson, fyrirlliiðá
Keffllvíkiinga, sínia stónu skyssiu.
Hainm fylgdii hoinjum addirei eftir og
þá ©r Þórólfur hæftulégur, þegar
hanin fær iað toyggja upp að viid
og gefa aaimheirjum sínum faifegair
siemid!iingar.
Dómiari í ilielfcnum var Magmis
Pótur.sson, Þrótiti, og dæmdi hamin
notok'Uð vett. —hsíra.
ÞRÍVELDAFUNDURINN um eftirlits
bundið bann við kjarnorikuvopna-
tilraunum átti 100. fund sinn í
, gær.
KÍNVERSKI flugherinn varpar nið-
ur vistum og öðrum nauðsynjum
yfir Kwantung-hérað í Suður-
Kína. Þar eru nú að skella yfir
mestu flóð, sem þar hafa orðið
í 100 ár.
Miklar tafir á ferðum fkgfélagsins
innanlands vegna rysjótts tíðarfars
Hvassviðrið, sem gengið hefir yfir landið að undanförnu,
hefir haft miklar tafir á flugsamgöngum innanlands í för með
sér. Allt fram yfir 17. júní varð að fresta flugferðum og fella
niður svo til á hverjum deg; og suma daga féllu ferðir aiveg
niður, t. d. til Vestmannaey’a og til staða á Vestfjörðum Þá
hömluðu þokur og dimmv'ðri einnig flugi til Norðurlands
um tíma.
landa hefir þrýtt fyrir erfiða veðr
Eftir 18. júní hefir hins vegar áttu gengið mjög vel og hafa tafir
breytzt til hatnaðar og hafa flug verið fátíðar.
samgöngur innanlands síðan farið __ _______
fram samkvæmt áætlun.
Viscountflugvélarnar eru nú í
yaxandi mæli notaðar til innan-
landsiflugs, svo og Skymasterflug
vél Flugfélags íslancls, Sólfaxi.
iFlugvélar Flugfélags íslands hafa
það sem af er þessu ári farið fleiri
leigiiflugferðir til Grænlands, en
nokkurn tíma áður á sama tíma.
Mest hefir verið flogið til Kul
usuk, Syðri-Straumfjarðar og
Thule en einnig til Meistaravíkur
og Narssarssuaq.
Áætlunarflug félagsihs milli
Enginn vestur-
veldafundur
NTB-London, 22. júní. —
Macmillan hefir sent per-
sónulegt bréf sitt til de
Gaulle, Frakklandsforseta,
og afhenti Sir Gladwin Jebb,
ambassador í París, bréfið.
Ekki hefir neitt verið látið
uppi um erindið.
Talsmaður brezka utanríkis-
ráðuneytisins í London sagði í
dag, að ekki hefði verið hafinn
neinn undirlbúningur að fundi
æðstu manna vesturveldanna áður
en utanríkisráöherrafundurinn
Genf tekur aftur til starfa. Sam
ráð hefðu vesturveldin nú sín á
milli aðeins eftir Hinum venju
legu leiðum, og Bretar myndu
ekki eiga neitt frumkvæði að
fundi utanrikisráðherra eða
æðstu manna vesturveldanna áður
en utanríkisráðherrarnir kæmu
aftur saman í Genf.
Fjölmenn og glæsi
leg héraðsmót
Framsóknarmenn héldu tvær
mjög fjölmennar og glæsilegar
liéraðshátíðir um síðustu helgi.
Var önnur að Kirkjuhóli í Saur-
bæ í Dölum en, hin að Briin í
Bæjarsveit í Borgarfirði.
Á samkomunni á Kirkjuhóli
fluttu þeir ræður Ásgeir Bjarna-
son alþingismaður og Guðmund|
ur V. Hjáhnarsson kaupfélags-
stjóri en Gestur og Haraldur
skemmtu á báðum samkomunum.
Samkoman á Kirkjuhóli var á
laugardaginn.
Á sunnudaginn var svo sam-
koma í Brún í Bæjarsveit. Þar
fluttu ræður Hermann Jónasson,
fyrrv. forsætisráðherra og Daníel
Ágústínusson, bæjarstjóri, fram-
bjóðandi Framsóknarflokksins í
Borgarfjarðarsýslu.
Síldin
éramhald af 12. síðu)
700, Blíðfari 470, Heiðrún 568, Guð
mundur á Sveinseyri 492, Sæljón
350, Jón Finnsson 318, Tálknfirð
ingur 476, Kambaröst 556, Sigur
fari 526, JÖkull 498, Ásgeir 266,
Víðir SU 810, Hrafn Sveinhjarn
arson 96, Sigurbjörg 360, Áskell
320, Stefán Þór 226, Sæborg 498
Björg 350, Askur 574, Flóaklettur
304, Vilborg 274 Sigrún 313.
Kópavogs-bíó
Síml 19185
I syndafeni
Spennandl frönsk sakamálamynd
Danlelle Darrleux
Jean-Claude Pascal
Jeanne Moreau
Sýnd kl. 9
Heimasætan á Hofi
Þýzk gamanmynd í litum. — Marg
ir íslenzkir hestar koma fram í
myndinni.
Sýnd kl. 5 og 7
Aðgöngumiðasala frá kl. •
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl
8.40 og til baka kl. 11.05 frá biólnu
Bæjarbíó
1AFNARFIRÐI
Slml 1 «4
4. vlka
Liana nakta stúlkan
Metsölumynd 1 eðlilegum lltum,
eftlr skáldsögu sem kom í Femínu.
Aðalhlutverk:
Marion Mlchael
sem valln var úr hóp 12000 stúlkna
til þess að leika í þessari mynd.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Helena fagra
Sf.órfengleg CinemaScope-litmynd.
Sýnd W. 7.
Nýja bíó
<5lml 11 5 44
Eitur i æíum
(Bigger than Live)
Tilkomumikil og afburðavel lelkin
ný amerísk mynd, þar sem tekið er
til mcðferðar eitt af mestu vanda
málum nútímans.
Aðalhlutverk:
James Mason,
Barbara Rush.
Bönnuð börnum yngri en 16 6ra.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 7? I »
Hús leyndardómanna
(The house of secrets)
Ein af hinum bráðsnjöllu saka-
málamyndum frá J. Arthur Rank.
Myndin er tekin í litum
ög Vista Vision.
Áðalhlutverk:
Michael Craig,
Brenda De Benzie.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
PILTAR,
BFÞlÐ EfGIP UNNUSTUNA
t?A Á ÉG HRIN&ANA /
Hafnarfjarðarbto
Slml 50 3 4*
Ungar ástir
(Ung kærlighed)
Hrifandl ný dönsk kvikmynd uo
ungar ástir og alvöru lífsins. Með
al annars sést barnsfæðing i mynd
inni. Aðalhlutverk leika hinar nýju
6tjörnur
Suzanne Bech
Klaus Pagh
Sýnd kl. 7 og 9
orriDeo 9*
Raflagnir—VTðgerðir
Simi 1-85-56
WÓDLElKHÖSIBj
Betlistúdentinn
Sýning í kvöld kl. 20.
Næstu sýningar miðvikudag og
fimmtudag kl. 20.
ABgöngumiðasalan opin frá M.
13.15 til 20. Sími 19-345. Pantanlr
sækist fyrir kl. 17 daglnn fyrlr
sýningardag.
Gamla bio
Síml n 4
Ekki vi<S eina fjölina feDd
(The Girl Most Llkety)
Bráðskemmtileg amerísk gaman-
mynd í litum.
Jane Powell,
Clift Robertson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tripoli-bio
ílml U i «7
Gög og Gokke
í villta vestrinn
Bráðskemmtileg og sprenghlægl-
leg amerísk gamanmynd með íiin
nm heimsfrægu leikurazn:
Stan Laurel og
Oliver Hardy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austur bæja rbíó
Slml ii 1*4
Barátta læknisins
(lch suche Dich)
Mjög áhrifamikh og snlUdarVel
leikin ný þýzlc úrvalsmynd, býggð
á hinu þekkta leikriti „Júpíter
hlær" eftir A. J. Cronin, e» það
hefir verið leikið í Ríkisútvarprnu.
Sagan hefir komið sem framhalds-
saga I danska vikublaðinU Hjemm-
et undir nafninu „En læges kamp"
Danskur textl
Aðalhlutverk;
O. W. Fischer
Anouk Aimée
Þetta er tvimælalaust eln allra
bezta kvlkmynd, sem hér heflr ver
18 sýnd um árabil. — Ógieymanleg
mynd, sem allir æftu aS s|á.
Sýnd kl. 7 og 9
Síðasta slnn.
Fögur og fingralöng
Hlægileg og spennandi ítölsk kvik-
mynd með þokkadísinni:
Sophia Loren.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5
Stjörnubió
Síml ltVM
Buff og hanani
(Klarar Bananen Btffeitl
Bráðskemmtileg ný, sænsk gaman-
mynd um hvort hægt sé að lifa eln
göngu af buff eða banana.
Ake Grönberg,
Ake Söderblom.
Sýnd kl. 6, 7 og 9
Gólfteppahremsun
Hreinsum gólfteppi, dregla
og mottur. Breytum og
gerum einnig við. Sækjum,
sendum.
Gólfteppagerðin h.f.
Skúlag. 51. — Sími 173G0
mttttmnmnmnnmmtinitnnnmil