Tíminn - 08.07.1959, Síða 10

Tíminn - 08.07.1959, Síða 10
ia TÍMINN, miðvikudaginn 8. júlí 393«, Landsleikuriim í gærkvöldi: Islenzka liðið sigraði með 1-0 og var miklu nær að skora fleiri mörk en Norðmenn að jafna I annað skipti í sögunni tókst íslenzka landsliðinu í knattspyrnu að sigra hið norska í landsleik. Sigurinn í gærkveldi, eitt mark gegn engu, gefur þó ekki rétta hugmynd um gang leiksins. og ísíenzka liðið var miklu nær því að skora eitt til tvö mörk til viðbót- i ar en Norðmenn að jafna, í leik, sem var | fremur daufur framan af, en varð skemmti- legri er á leið, og þá var það íslenzka liðið, sem gaf tóninn í leikslok voru fagnaðar- læfi hinna ellefu þúsund áftorfenda, sem sáu leik.inn, gífurleg og leikmönnum ís- lenzka liosins var fagnað sem þjóðhetjum, svo seint mun líða þeim úr minni sem sáu. íslenzk knattspyrna hefur fengið mikla uppreisn með þessum sigri, og þeir mörgu, sem spáðu liðinu óförum — standa nú berskjaldaðir að vígi. Hlýtt var í veðri í gærk'veldi, en (nokikur goia af norðri, >þegar skoz'ki dónvairlm'n Baxkley kiallaði á fyrWiða iiðannia til sín. Áðiur höfðu þjóðs'öngvair liandainna verlið leikriir af Mjómplötum _ í fyrsta skipti í 'laindsleik hér á ístandi, og ahátti viðhöfniin vart vera minni. Fyririiði Norðmanma', Thorbjörn Sveriisien vanni hlutkesitð og kaus að leiika á syðra miarkið. Það ko-m fljótt í Ijós, að norsk'a liðið jafnaðisit ekki á við hið danska, sem ié’k hér á dögunuim. Hraði minnli og s'amleilkur ekki eims góður og hjá Dömum, en v>öm> •in hins veg'air mjög -tnaust. Án fyr- irliðiainis, Svensen og markmannB- ins, Asbjörns Hainsen, hefði ís- lenzki si'guriinn getað orðið stór, en þes'sir tveir memn báru höfuð og herðar yfir aðra menn í norska liðimu. Daufur fyrri hluti Fnam»ain >af fynri hálfleik var leikurmn danfur o>g viðburðalaus. Norðmenm fengu þó hornspymu á 5: mínútu, sem> ekkert varð úr, og Jitlu síðar léku Eilert, Örn og Þórólfur skemmtile>gia upp. Þórólf ur 'gaf kniöttiinn t'ii Ríkarðs, sem ‘Spyrniti föstu skoti á mjarb'ið, sem straukst réfct utan við stöngina al- veg niður við jörðina. Glæsilegt skot, en því miður ekki á réttan stað. Framiiínu ofckar tókst þó ekki sérlega vel upp fyrri hluta leiks>- ins-, en íramverðirnir Sveinn og Garðar náðú nokkuð fljótt yfirtök um á miiðju va>l>larin.s, sem juku síðain óillitaf, >einis og bezit kom fram, er •ldffla tók á seinni hálfleik- jnn. En þó að upphlanpin væru eki.i alllaf sérlega vel bvggð, s-kapað- ist þó við og við bæftá við norsika riiarkííð öfugt við það, &em var við íslonzka markið, því að yfirHeitt komst það í sánaltila hsettu, og þa.u marktækifæri, sem sköpuðust í lelkmum, voru við morska markiið. Á 20. mín. fékk ísland bezta tækifærið í leiknum. Þórólfur gaf mjög vel inn til Rikarðs, scm komst frír að markinu, og með Ríkarð í þeirri stöðu bjuggust allir við marki. En svo varð þó ekki. Spyrna hans var slök Sanngjörnust úrslit hefðu verið 3~0. íslenzka liðiS lék ágæta knattspyrnu, en tækifæri nýttust illa. - Geysileg hrifning hinna ellefu þúsund áhorfenda, þegar sigurinn var staðreynd. og átti hinn frábæri mark- maður Norðmanna létt með að verja og áhorfendur and- vörpuðu. í þessum hálfleik fenigu Norð- menn- sex hornspyrmuir, sem allar (nunnu út í sia'ndiriin, og framherjair riorskia liiðsins reyindiu aHtof mikið, Hangspyrriur í áitt að marki sem rey-ndust gagriisliausar. Ná yfirhóndinni í síðari hálfleik breyfcfcist Joikur- irarii till hinis foefcna fynir okkur, og Menzka Mðið lék þá foetri knatt- spynnu em í fynri hálfleák. Kriött- uriinn gekk oft leragi millii manna, þótt útherjairnir vildu nokkuð Iiemda út úr spiilinu. Öm átti eríitt að fóta sig, spyrnur ha'ns fýri-r im;airkiið vonu sitórglæsilegar og færðiu l’iðinu silgur. Hvað eftir annað fengu íslend- ingar góð tækifæri í hálfleikn- um, en hinum tveimur Snjöllu „körlum“ Þorfoirni og Ásbirni tóbst að verjast ótrúlega vel, og þeim mega Norðmenn þakka það að tapa ekki með miklum mun. Á 17. mín. átti Sveinn Jónsson gott, fast skot af sfcuttu færi, sem Ásbjörn varði af snilld og á 20. mín. fengu íslendingar horn- spyrnu. Örn spyrnfi mjög vel fyrir markið, en Ríkarður skallaði frábærlega vel í mark. En öllum á óvart dæmdi dóm- arinn, sem stóð sig mjög vel og hafði sérlega góðar stað- setningar, aukaspyrnu á ís- land fyrir hrindingu hjá Rík- arði. En þegar 42 mín. voru af leik gaf Örn ekki síður fyrir markið og Ríkarður skallaði svo frábærlega á markið, að hinn norski markmaður hafði ekki hugmynd um neitt fyrr en knötturinn lá í netinu. Þetfa var allt glæsi- lega framkvæmt, upphlaup- ið, spyrnan fyrir hjá Erni og svo hinn glæsilegi endahnút- ur Ríkarðs. Fallegt mark, sem verðskuldaði sigurinn. Á öðrum stað í síðunni er rætt um einstaka leikmenn og skal það ekki gert hér að ráði. íslenzka liðið á í heild þökk skilið fyrir góðan leik og flestir leikmanna sýndu betri leik en oftast áður í sumar. Hafi liðið þökk fyrir leik- inn. íslendingar eru stoltir af þeim. — hsím. Vestur-Þjóðverjinn Martln Lauer setti í gærkvöldi heimsmet í 110 metra grindahlaupi á 13,2. Gamla metið var 13,4, sett af Bandaríkja manninum Jack Davis árið 1956. Lauer setti heimsmet þetta á íþróttamóti, sem haldið var í Ziirich. Þórólfur Beek fékk „að kenna á þvi" þegar hann mætti þorbirni í leiknum, enda ekki gaman að lenda í höggi. við slíkan afburða leikmann. Hér sést Þórólfur með knöttinn, en Þorbjörn til vinstri fylgir hverri hans hreyfingu. Beztu eiginleikar knattspyrnunnar komu fram í leik íslenzka liðsins Baráttuvilji, samhugur og samstarf færði Islenzka landsliðið — allir ellefu leikmenn þess — færðu okkur með því að sigra Norð- menn — sönnur á, að við erum á réttri leið með að eignast lands lið, sem leikur knattspyrnu í orðsins fyllstu merkingu. Vonir okkar um að eignast landslið, sem er fullkonilega keppnisfært á erlendum leik- velli eru að rætast. — Allir beztu eiginleikar knattspyrnunnar kraftur, leikgleði, baráttu- og sigurvilji, leikni og samstarf, voru í flestum tilfelium sem Sam nefnari fyrir leik landsliðsins í Laugardalnum í gærkveldi. — Og hafi þeir þökk fyrir. — Þús- undir fslendinga fóru sigurglaðir lieini af leikvanginum í L.'iugar- dalnum cig stór hluti þjóðarinnar í byggðum landsins og bæjum, fyigdust með leiknum með hjálp Sigurðar Sigurð'ssonar og ú,t- varpsins — og fögnuðu sigri. Eini skugginn á Ieik þessum var sá, að ísland átti a!5 fá fleiri mörk skoruð. — Var allt að því undraverð heppni yfir Norðinönn unum í síðari hálfleik, er hvert marktækifærið af öðru fór for- göiðutn, — og knötturinn af ein liverjum óskiljanlegum öflum hafnaði ekki í ne.ti Norðmann- anna. fslenzka land'sliðiu var óþekkjan legt frá leik þess við Dani á dög unum. Baráttuviljinn var nú ó- skertur og harmaði við hverja raun í síðari hálfleik. — Þar kom fram hinn sanni kraftur og styrkur Víkinganna. Ríkahður Jónsson sannaði Norð mönnunum að hann er enn fljótur og snar og harður í ná- vígi, cnda heyrðist oft líkt og neyðarkall frá fyrirliða Norð- nnnnanna, hinum 'snjalla Þor- birni Sveinssyni, — Rík - arð — Rík - arð — Okkur hinum sanna'ði Ríkarð liðinu sigur yfir norska landsliðinu ur í þessum leik að hann getur og samlagað sig samlierjum —■ liaft vald yfir „egoisma“ sínum (Framh. á 11. síðu) I fyrri hálfleik gaf Þórólfur Beck mjög vei til RíkarSs, sem kornst frir að markinu, og áhorfendum fannst, að knöfturinn hlyti að lenda í markinu. Ásbirni, markmanni tókst þó að loka og verja hið laka skot Ríkarðs. Myndin sýnir er knötturlnn hefir hrokkið af honum á brott. Norski leikmaðurinn er Arne Natland.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.