Tíminn - 21.07.1959, Blaðsíða 2
2
T f MIN N, 21. jnlí lí)59f
Síldaraflinn orðinn 327 þús.!
og tunnur s.l. laugardag
Faxaborg frá Hafnarfirði er langhæsta
skipið, með nær 7 þús. mál og tunnur
Samkvæmt skýrslu Fiskifélags íslands var heildarsíldar-
aflinn nyrðra á miðnætti s.l. laugardagskvöld orðinn sam-
tals nær 327 þús. mál og tunnur en var sama dag í fyrra
sumar 280 þús. mál og tunnur, en þá hafði verið saltað
mílÖu meira en- nú. Langsamlega aflahæsta skipið nú er
Faxaborg frá Hafnarfirði með 6797 mál og tunnur, en tvö
skiji önnur hafa aflað yfir fimm þús, mál og tunnur, Víðii’
(I ýj Garði 5577, og Arnfirðingur 5033 mál og tunnur. Hér
fer-'á eftir skýrsla Fiskifélags íslands og skrá um skip
þau, sem aflað hafa þúsund mál og tunnur eða meira.
Starfsstyrkir
Stjórn Rithöfundasambands ís-
lands hefur nú úthlutað rithöf-
undum starfsstyrkjum af fé því,
sem Menntamálaráð veitti á þessu
ári í því skyni. Hlutu fimm rit-
höfundar slíka styrki, þrjú þús-
und kr. hver, og eru þeir þessir:
Guðmundur L. Friðfinnsson, Ein-
ar M. Jónsson, Einar Bragi, Hann Þanni3 hugsar danskur skopteiknari sér setningu fundar norrææna ráS-
es Pétursson Og Stefán Hörður herrafundarlns í Saltsjöbaden. Björgunarbeltið er við höndina — norrænt
Grímsson. tollabandalag.
Ágætar gæftir voru síðaistl. viku
og mátti heita, að samfelld veiði
.•æri alla vikuna og kom því tölu-
.•ert síldarmagn á land, þó sJð ekki
/æri um kraftsíld að ræða.
Síldin veiddist aðallega á vestur
■ væðinu óg var þ:tð yfirleitt sölt-
.marhæf síld og vel feit.
Á" norðuaustursvæðinu var nokk
ur reitingur framan af vikunni,
on ssú síld var mjög blönduð og
mögur og fór að mestu í bræðslu.
Vikuaflinn m/m 168.081 málum
og jtunnum.
A miðnætti laugard. 18. júlí var
ííldaraflinn orðinn, sem hér segir.
(Tölurnar í svigum eru frá fyrra
f.ri á sama timaf):
í salt 86.928 uppsaltaðar tunnur
<181.232). — í bræðslu 230.984
mál (93.161). — í frystingu 8.991
upþmældar tunnur (5.534).
Vitað var um 210 skip (237),
sem fengið höfðu aflv, en 196 skip
190) voru með 500 mál og tunn
;.ir ,eða meira.
Eins óg áður hefur verið getið,
er .affi vélðiskipanna til söltunar
og irystingar talinn í uppmældum
unnum, þó er sú undantekning
:'rá þessu, úð smáslattar hjánokkr
■.im'Jskipum eru gefnir upp í upp
íiöltúðum tnnnum.
Hér fylgir skrá yfir þau skip
seni höfðu -fengið' 1000 mál og tunn
ur ^eðá- meíra:
r
Ágúst Guðmundsson, Vogum 1235
Akraborg, Akureyri 2264
Álftanes, Hafnarfirðið 2588
Arnfirðingur, Reykjavik 5033
Arsæll Sigurðsson, Hafnf. 2580
Asgeir, ReykjoVÍk 3290
Áskell, Grenivík 1098
Askur, Keflavík 2080
.Ásúlfur, ísafirði 1957
Baldvin Þorvaldsson, Dalvík 2577
.Bergur, Neskaupst. 1190
íjarmi, Vestmannaeyjum 1011
Bjarrni, Ddlvík 2893
Bjarni Jóhannesson, Akran. 1345
3jörg, Neskaupstað 2216
Sjörgvin, Dalvík 3593
,3jörn Jónsson, Reykjavík 2672
'ðlíðfari, Grafiirnesi 1956
Búðafell, Búðakaupt. 2498
i3öðvar, Akranesi 1844
Dalaröst, Neskaupsttrð 1301
'.Einar.-Hálfdáns, Bolungav. 3787
ÍEinar Þveræingur, Ólafsf. 1543
.'Eagnklettur, Hafnarf. 1694
ÍEdrsæll, Gerðum 1063
iEaxaborg,' Hafnarfirði 6^97
Faxavík, Keflavík 1724
Fjalar, Vestmannrieyjum 2439
Fjarðarklettur, Hafnaríirði 1006
Flóaklettur, Hafnarfirði 2891
Friðberg Guðm., SuðurejTÍ 1301
Gúrðar, Rauðuvík 1305
Gissyr (hvíti, Hornafirði 1705
Gjafar, Vestmannaeyjum 1240
Glófaxi, Neskaupstað 2706
Guðbjöíg, Sándgerði 2039
Guðbjörg, ísafirði 2467
Guðfinnur, KefltJvík 1886
Guðm. á Sveinseyri, Sveinsey. 3814
Guðm. Þórðarson, Reykjav. 3791
Guðm'. Þórðarson, Gerðum 1346
Gullfáxi; Neskaupstað 3624
Gulltoppur, Vestmannaeyjum 1688
Gullver, Seyðisfirði 2907
Gunnar, Reyðarfirði 2291
Gyifi; Rduðuvík 1693
Gýlfi'H. Rauðuvík 1952
ilafttfií'ðingur, Hafnarfirði 1694
Hafrenningur, Grindavík 3338
Hafrún, Neskáupstað 2175
Jafþór, ReykjUvík 2868
Haförn, Hafnarfirði 2301
Hagbarður, Húsavík 1762
Hamar, Saudgerði 1125
Heiðrún, BolungiA'ík 3621
Heimaskagi, Akranesi 1852
Heimir, Keflavík 2160
'Heimir, Stöðvarfirði 1851
Helga, Reykjavík 1819
Helga, Húsavík 2069
He 1 gi-FIóventsson Húsavík 1366
'HelguyflípKéfiDvík 2896
Hilmir, Keflavík 2874
Hólmanes, Eskifirði 3019
'Hrafn Sveinbj.s., Grindavík 2960
Hringur, Siglufirði 3046
Iluginn, Reykjavík 2719
Hugrún, Bolungavik 1175
Húni, Höfðakaupstað 1818
Hvanney, Hornaifirði 1372
Höfrungur, Akranesi 2638
Ingjaldur, Grafarnesi 1144
Jón Finnsson, Garði 2609
Jón Jónsson, Ólafsvík 1325
Jón Kjartansson, Eskifirðið 4277
Jón Trausti, Ruufarhöfn 1402
Júlíus Björnsson, Dalvík 1041
Jökull, Ólafsvik 3296
Kambaröst, Stöðvarfirði 2365
Keilir, Akranesi- 1312
Kristján, Ólafsfirði 2128
Ljósafell, Búðaktluptúni 1575
Magnús Marteinsson, Nesk. 1094
Marz, Vestmannaeyjurn. 2223
Mímir, Hnífsdal r.r T 1286
Mummi, Garði 2170
jMunifi_,§andgerði 1380
I Muniir-II., Sandgcrði. 1638
ÓfelgurHI., Vésfmáhnaeyj. 1502
Olafur Magnússon, Kéflavík 2128
Ólafur Magnússón, Akránesi 1473
Páll Pálsson, Hnífsdal 2172
Pétur Jónsson, Húsavík 3307
Rctfnkell, Garði 2115
Reykjanes, Hafnarfirði 1388
Reynir, Vestmannaeyjum 1626
Reynir, Reykjavík 1538
Sigrún, Akranesi 3327
Sigurbjörg, Búðakauptúni 1216
Sigurður, Siglufirði 1806
Sigurður Bjarncison, Akureyri 2167
Sigurfari, Grafarnesi 2881
Sigurvon, Akranesi 2669
Sjöstjarnan, Vestmannaeyj. 1038
Skalltirif, Höfðakaupstað 1238
Snæfell, Akureyri 4292
Snæfugl, Reyðarfirði 1902
Stefán Árnason, Búðakaupt. 1918
Stefán Þór, Húsavík 1798
Steinunn gsimla, Keflavík 2558
Stelia, Grinddvík 2591
Stjarnan, Akureyri 1743
Stjarni Rifi 1705
Svala, Eskifirði 1857
Svanur, Reykjavík 1184
Svanur, Akranesi, 1362
Sæborg, Grind'ivík 1586
Sæborg, Patreksfirði 2903
Sæfari, Akranesi 1021
Sæfari, Grafarnesi 2091
Sæfaxi, Neslcaupstað 2503
Sæljón, áeykijivík 2546
Særún, SIgl88893 6ÍÍ888
Tálknfirðingur, Sveinseyri 2085
Tjcldur, Stykkishólnii 1176
Valþór, Seyðisfh-ði 2417
Víðir II, Garði’ 5577
Víðir, Eskifirði ' ' " 3428
Víkingur, Bolungavík 1111
Vikíoríaj Þórlákshöfn 1468
Vilborg, Keflavík 1370
Vísir, Keflavík 1370
Von II, 'VeStmannaeyjum 1656
Von II, Keflavík 2702
Vörður, Grenivík 1741
Þór katlá,'! Gr: nd aví k'’ -' • 2066
Þorlákur. ’Bölungavík _ 2461
Þoríeífur Rögnv.sson, Ól'afsf. 1371
Þráinn, Neskaupstað 1 1699
Námskeiði í viðgerð á
fólksvögnum nýlokið
Verkfræðingurinn Hiller
frá Volkswagen verksmiðjun-
um, sem komið hefur hingað
árlega í sambandi við þjón-
ustu heildverzl. Heklu h.f. við
Volkswageneigendur hér á
landi, var nýlega staddur
hér á landi.
Hélt hann námskeið fyrir 7 bif-
vélavirkja hjá P. Stefánsson h.f.
varðandi viðgerðir á Volksvvagen
bifreiðum. Auk námskeiðsins
sýndi hann fræðslumyndir fyrir
Leiðrétting
við greinargerð
Slæmar prentviilur voru í greinar-
gerð skipaskoðunarstjóra, sem birt-
ist í sunnudagsblaðinu. Á einum stað
stendur; ,JEkki er mér ljóst, hverjir
hafa ætlazt til að iþessir bátar bæru
250—300 tonn eða 25000 mál síldarb
Þetta á auðvitað að vera 2500 mál
síldar. Síðasta málsgrein greinargerð-
arinnar á að hljóða svo: „Að lokum
má benda á, að skip á stærð við tog-
arana Þórólf og Skallagrím, sem
mæidir voru rúmar 400 brúttó-rúm-
lestir, komu mest með 2000 til 2500
mál síldar, og voru þá ekki ferða
færir nema í blæjalogni, en þetta
magn er álíka og 1500 mái í 250
brúttó-rúmlesta skipi“.
Drengur skerst
alla viðgerðarmenn Heklu h.f., og
lagði sérstaka áherzlu á að kynna
endurbætur á gírkassa VW sendi-
ferðabifreiðanma.
Varahlutabirgðir hér taldi hann
fyllilega sambærilegar við það,
sem gerðist erlendis.
HiUer ferðaðist um landið og
taldi ágæti VW-vagnanna sannast
jáfnvel enn betur hérlendis en er-
iendis, þar sem vegir væru öllu
lakari hér.
Vegna fjölgun VW-bíla hér á
landi, létu forráðamenn fyrirtækj
anna tveggja þess getið, að haf-
inn væri undirbúningur að nýrri
byggingu, þair sem vonir stæðu
til að með tæknilegri aðstoð VW
verksmiðjanna væri hægt að koma
við enn fullkomnari þjónustu við
VW eigendur.
Samvmna Finna
vio nkm sjo
NTB—STOKKHÓLMI. — Áður
en fulltrúar sjö ríkja komu sam-
an í Saltsjöbaden í dcig, var hald
inn noiTænn ráðherrafundur. í
þeim fundi tóku þátt af hálfu
Norðmanna Skaug viðskiptamála-
ráðherrci og Bratteli fjármálaráð
herra, af hálfu Svía Lange verzl
unarmálaráðherra og Netsen land-
búnaðarráðherrn og af hálfu Dana
Jens Otto Krag utanríkisráðherra
og Dahlgárd efnahagsmálaráðh.
Af hálfu Fínna tók viðskiptar
málaráðherra þeirra þátt í fundin-
um. Ákveðið var, að Finn&r skyldu
hafa nokkra srimvinnu við ríkin
sjö. sem ætla að stofna fríverzl-
unarsvæði, en hversu þeirri sam
vmiiu verður. háttað mun nánrlra
fjallað um á ráðstefnu allra ríkj-
anna, isem mun standa yfir í
S lltsjöbaden nokkra daga. Er
ljóst, að ekki verður um að ræða
fullkomna aðild Pinna eins og
hafði komið til tals.
Laxdæla verður þýdd
á indverskar tungur
Hér á landi hefur dvalist sjá það í fyrsta sinn, kemur harla
nú um skeið Krishna Kripa- spanskt fyrir sjónir.
iani, indverskur bókmennta
fræðingur, frá Sahito Aca-
do*"— - Tndiandj Uann pn á
illa á Ijá
Hvammstanga í gær. — Það
slys varð um fjögurleytið í gær,
að Litla-Hvammi, að átta ára
drengur féll á sláttuvélarljá og
slasaðist illa. Drengurinn heitir
Bjöirn Traustason. Hafði hann
setið á dráttarvél hjá m;anni, sem
var að slá með henni, en fallið
með einhverjum hætti af herrni
og á Ijáinn. Meiddist .hann mjög
iila á fæti og handleggsbrotnaði
og hlaut auk þessa önnur meiðsl
á hlið. Svo vildi til, að Björn
Pálsson kom til Hvammstanga í
gær skömmu eftir að þetta gerð-
ist þeiirra erinda að sækja sjúk-
ling. Skildi hann sjúklinginn eft-
ir, en tók Björn litla og flutti
hann til Reykjavíkur. Björn ligg-
ur nú í Landsspítalanum. Þegar
blaðið spurðist fyrir um líðap
hans í gærkveldi, var sag-L að
honum liði- vel eftir atvikum.
yfirreið um heiminn, til þess
að safna sýnishornum bók-
mennta hinna ýmsu þjóða,
sem síðan skulu þýýddar á
þau 14 tungumál, sem töluð
eru í índlandi.
— Þetta er erfitt verk, sem
Krishna Kripalani hefur tekizt á
hendur. Bókmenntir, sem geta
verið góðar á einu tungumáli með
einni þjóð, geta verið lítils virði
fyrir aðra. Og þegar akademían
hefur valið verk, sem gildi geta
haft meðal Iridverja, er eftir að
þýða það á hinar 14 tungur, sem
Indverjar tála og lesa. Hvert mál
hefur sítt stafróf, Sem þeim, sem
Sá þáttur er hafður á þessari
söfnun, að Krishna Kripalani fer
land úr landi og safnar saman
beim verkum, sem helzt eru talin
koma til greina. síðan velur aka-
demían, sem setin er fulltrúum
binna ýmsu tungumála, ríkja og
b.íckóla. gamalt og nýtt verk til
béð'ngar. í akademíunni eru ein-
?öneu rithöfundar og vísindamenn
í bókmenntum. .Forseti akademí-
unnar er Pandith Nehru
Hindi — verður aðalmálið
Þrátt fyrir bann fjölda tungu-
mála, sem Indverjar hafa yfir að
’’áða. er enska hó notuð þar jöfn-
um höndum. Krishna Kripalani lét
bess getið, að eftir 50 ár yrði sú
brevtine á k.om;n að bá yrði Hindi
'’ðalrnái'ð. en það mál er talað af
um 100 milli, manna. Markmiðið
með hvð'ngum þessum er að kynna
Tndverjum heimsbókmenntirnar,
hvaða mál sem heir tala og hverr-
ar stiórnmálaskoðunar, sem þeir
kunna að vera.
Hann sa.rði. að til væru mörg
lönd. oe tungumál, sem Indverjar
vissu lítil sem engin deili á. Ef til
vill væru síg'ld verk sumra þess-
ara mála og þióða kunn, en alís
ekki nútímaverk. Svipuðu máli
gegndi með indversk verk út á við,
ming fá góð verk hefðu t.d. verið
hvdd á rnska tungu. þó gat hann
eins. Discovery of India, eftir’ Ne-
hru. sem væri ming sönn og góð
lvsíng á heimahöeum hans.
Af íslenzkum hókmenntum mun
hann helzt hugsa um þýðingu á
Laxdælu af hinum eldri verkum,
en eitthvað á verkum Laxness af
h'num vn/'ri. Krishna Krioálani
mun fara hóðan f dag áleiðiS til
London, en haða-n mun hann svo
ferðast um Evrórvulöndin.