Tíminn - 21.07.1959, Síða 4
4
TÍMINN, þrlðjudaginn 21. júlí 1959.
Þriðjudagur 21. júií
Praxedes. 202. dagur ársins.
Tungl í suðri ki. 2,21. Árdeg-
isfiæði ki. 7,02. Síðdegisflæði
kl. 19,33.
Bæiarbókasafnlð
verður lokað vegna sumarleyfa, til pT
þriðjudagsins 4. ágúst
Krossgáta nr. 39
Lárétt: 1. fugl, 5. Ginnunga ..., 7.
telja tvíbent, 9. fljótfærnisleg skrift,
11. líkamshluti, 12. átt, 13. manns-
nefn, 15. líffæri, 16. í fljóti (þgf.),
18. skyldmenna.
Lóðrétt: 1. svífa, 2. temja, 3. átt., 4.
stefna, 6. sverða, 8. lævís, 10. manns-
nafn, 14. stilltur, 15. ... venja, 17.
„Oft e rslíkt á ...“
Lausn á nr. 4.
Lárétt: 1. svanur, 5. gap, 7. efa, pár,
11. il, 12. NA, 13. Már, 15. sin, 16. ósi,
18. bræðra.
Lóðrátt: 1. sveima, 2. aga, 3. NA, 4.
upp. 6. branda, 8. flá, 10. Árni, 14.
rór, 15. sið, 17. ste.
Hvað kostar undir bréfin?
IHnanbæjar 20 gr. kr. 2,00
Innanlands og til útl.
Flngbréf til Norðurl.,
(sjólelðis)
Norð-vestur og
Mið-Evrópu
Flugb. til Suður-
og A.-Evrópu
Flugbróf til landa
utan Evrópu
Ath. Penuinga má ekki senda í al-
mennum bréfum.
8.00 Morgunútv.
8.30 Fréttir. 10.10
Veðurfr. 12.00 Há-
degisútv. 12.25 Fr.,
tilk. 13.30 Setning
Alþingls: a) Guðsþjónusta í Dóm-
kirkjunni (Biskup íslands, herra
Sigurbjörn Einarsson, mesSar. Org-
anleikari: Dr. Pállísólfsson). b) Þing-
setning. 15.00 Miðdegisútv. 16.00
Fréttir, tilk. 16.30 Veðurfr. 19.00
Þingfréttir. — Tónleikar — 19.25
Veðurfregnir. 19.40 Tilkynningai'.
20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Ástartján-
ingar dýranna (Ingimar Óskarsson
náttúrufræðingur). 20.55 Frá tónlist-
arhátíðinni í Björgvin í ár: Ingrid
Bonjer sópransöngkona og hljóm-
sveitin Harmonia flytja verk efth-
norsk tónskáld. Hljómsveitarstjóri:
Arvid Fladmoe. 21.30 íþróttir (Sig-
urður Sigurðsson). 21.45 Tónleikar.
22.00 Fréttir veðurfregnir. 22.10 Lög
unga fólksms (Haukur Hauksson).
23.05 Dagskrárlok.
Mikið skelflng er hann vitlaus hann
pabbi, fyrst ber hann áburð á blett-
in, siðan má grasið ekki spretta ....
DÆMALAUSI
Hún er voða sæt. Þar sem menn
eru aimennt að taal um fegurðar-
drottningar og keppni á Langasandi,
foá er ekki úr vegi að kynna „Ungfrú
Vestur-Þýzkaland 1959“, sem er ein-
mitt meðal keppenda ó sandinum.
Hún heitir Carmela Kuenzel, 19 ára,
stúdent og býr í Berlín. í verðlaun
!:ékk hún sportbíl, 20.000 mörk ferð
íU Long Beach, og ennfremur hjóna-
bandstilboð og kvikmyndatU'boð.
H jónaband.
Nýlega vcru gefin saman í hjóna-
band ungfrú Gerður Gunnarsdóttir,
Tungu, Hörðudal og Steinar Jónsson
frá Blönduhlíð, Hörðudal. — Heimili
ungu hjónanna er að Tungu, Ilörðu-
dal.
gær,
I
Hann Palll minn sltor hérna vlS sfn>
ann, mamma mín, og biður mtg r.S
skila ástarkveðju ttl þín .... já, já,
.... meira að segja með kossi.
— Fórst þú til l’æknisins í
Tommi?
— Já.
•‘-é Fánn hann út hvað þú hafðir?
— Hvað meTar^þú með „hér um Haf"arfiarðarbíó sýnir nú danska mynd „Ungar ástir". Grlpur hún yfir
bil?'"' — vandamál æskunnar og ástarinnar, sem henni fylgir. Þetta er prýðls mynd,
Jú, sjáðu, ég hafði 50 kall á mér, °9 hefur henni verið vel teklð. Þetta er sjöunda vikan, sem Hafnarfjarðar-
en liann lét mig borga 45. 1 bíó sýnir myndina.
Ekki dauð úr ölium æðum. Ilún
verður að eyða öllum arfinum í að
ferðast umhverfis hnöttinn. Getur
hún það? Adelaide Young heitir
gamla konan og er frá Jóhannesar-
horg og fékk arfinn frá ættingja
•sínum, sem hrökk upp af. Arfurinn
er 36.000 ísl. kr., og að okkar áliti
er það dálítill vandi að eyða honum
og þó. Hún ættar að nota )0.000
kr. til að ferðast fyrir til Englands
og meginlands Evrópu. Eftir það fer
sú gamla til Ástralíu og Bandaríkj-
anna. Við óskum henni góðrar ferð-
ar, og vonum að henni takist að eyða
iþessari summu.
<UJlll ii!,
Gunnar, það er maður hérna utan af
landi með fjölskyldu sína. Hann seg-
ir, að þú sért búinn að lofa að hýsa
þau. Þið hittuzt einhvern tíma á
barnum á Borginni.
EIRÍKUR VÍÐFÖ R L I
1TFMjAN
Undrandi á svipinn skríður Eiríkur
úr skjóli sínu og heilsar sínum gamla
vini. „Haraldur á von á gulsendingu",
segir Skjöldur, ef hann fær hana
ekki, missir hann alla menn sína.“
„Ég sagði þessum þjófum, sem hér
voru frá gullinu, og nú eru þeir lagð-
ir af stað til að ræna þvi frá Har-
aldi. Ég vona að þeim takist það, því
það á Haraldur skilið og meira til.“
„Ég hef ekki tíma til að fylgja
þeim eftir, og heldur ekki til að út-
skýra málið betur fyrir þér. Ég verð
tð flýta mér til' kastala Ólafs, þvi
Haraldur hefur sent menn til að
4PÁ
OAGSINS
Takið næstu vlkB
•ólega, sitjið heima
>g látið fara vel um
zður á allan hátt.
Sjóðið fólki heim,
sn varizt að fara 1
aoð tii kunningja
eða vina. Þér mun-
að finna það á þess-
am tima, hve gott
leimili þér eigið.
ræna Ingiríði."