Tíminn - 23.07.1959, Page 10
10
TIMINN, finuntudagmn 23. júlí 1959.
HandknattleiksmótiS í Hafnarlir(Si:
ÍR tapaði óvænt íyrir Aftureldmgu -
en Fram sigraði Armann örugglega
Bandaríkin sigra Sovétríkin í frjálsíþróttum:
Tveir langhlauparar féllu í ómegin
vegna hita í keppninni í Fíladelfíu
— Frábær árangur náíist í landskeppni Nor'ð-
manna og Austur-ÞjólSverja, sem fram fór í
Osló. — Norðmenn töpiiSu, en unnu Dani meÖ
B-IandsliÖi sínu
Mikið var Uin að vera í hikov sigraði á 31:40.6 mín. Banda
frjálsíþróttum erlendis í SÍð- rísku áhorfendurnir hrópuðu mik-
ustu Viku Og um SÍðustu * á kmn Eandarikjamanninn, Mdx
, , . _ . Truex, sem undir lokm dro mjog
helgi. Aðalviðburðurmn var á Rú
ssan|n P^aralkivi, sem þiá
auðvitaö í Fíladelfíu í Banda ráfaði um eins og drukkinn mað-
rfkjunum þar sem tvö af ur. Hann komst þó yfir matrklín-
una, en féll þá niður meðvitundar
laus. Truex var þá alveg kominn
frjáls-
lands-
en
ætti
dómararnir
einn hring
mestu stórveldum
íþróttanna háðu vig Mig hans
keppm, Bandankm og Sovet sögðu að hrm,
ríkin. Bandaríkjamenn sigr- eftir.
uðu í karlagreinum, en sov-|
ézku konurnar unnu yfir- Helztl arangur;
burðasigur gegn kynsystrum' Hitinn hafði hó ekki 'áhrif á
, AT . , , . , , allar greinar iafnt, og frábær
Sinum. J^oregur haðl la.nds- árangur náðist í sumum greinum.
keppni við Austur-Þyzka- Parry O’Brian setti heirnsmet í
land og tapaði stórt, en vann kúluvarpi, varpaði 19.26 m. —
á sama tíma Dani með mikl- og nú fyrst munu allar aðstæður
um mun, og stillti þó upp hafa verlð löglegalr- Dave Davis
-d „ u • Á- /, varð annar með 18,87 m. en Bruss-
B-hði gegn þeim. Þa for arnir vörpuðu miklu styttra. _
fram sex-landakeppmn, milli j langstökki sigraði Bell, Bandsi
Þýzkalands. Frakklands, ríkjunum, stökk 8,10 m og skorti feilu þverl af öðru. Einkum voru
Sviss Hollailds Ítalíu Og Því aðeins 3 sm. á met Jesse Ow- hað þó Austur-Þjóðverjar, sem þar
RpIpí'h na eicrrnán Tjin?ivpri ens- Ter-Ovanesian, Sov. stökk voru að verl{i ,en Þeir eiga nú
Beigiu Og Slgiuðu Þjoðverj- 7 86 m og varð annar) ,en hann mjog glæsilega íþróttamenn, eink
ar. Her a eftir verður getið hefllr fyrr í. sumair stokkið yfir um a millivegittengdum og í lengri
þessum átta metra. Þess má geta að hann hlaupunum. Þjóðverjarnir sigruðu
tók einnig þátt í tugþrautipni, og með m.iklum yfirburðum í keppn-
hefúr það. vafakjust haft áhrif á
getu hans 1 langstökktnu.
Ray Norton
sigraði í úáðum spretthÞnrmiium
Austan rok og kuldi var, er
handknattleiksmót íslands
hélt áfram að Hörðuvöllum í
Hafnarfirði á þriðjudagskvöld
ið. Hafði rignt mikið um dag-
inn, og menn almennt farnir
að vona að mótinu yrði frest-
að, en þegar stytti upp síðari
hluta dagsins var ákveðið að
leikirnir skyldu fara fram.
Það var því langt frá því að
vera hagstætt veður til keppni,
auk kuldans hafði rokið sín áhrif
á leikinn og leikmenn. — Fyrri
leikinn léku Aftureldirg og ÍR og
sigraði Afturelding óvænt 19:18.
— Síðari leikinn léku Fram og
Ármann og bar Fram sigur úr
býtum 17:13.
Afturelding—ÍR 19:18
Yfirleitt var það álit manna að
leikur þessi yrði auðunninn fyrir
ÍR. Byggðu menn það álit sitt á
þeim árangri, sem fR hefur náð
á undanförnum árum innanhúss,
suk þess sem í liði þeii-ra leika
fjórir landsliðsmenn, sem allir
hafa leikið erlendis á stórum
völlum', >og tveir t.d. ieikið í
heimsmeistaxakeppninni. — Lið
Aftureldingar er aftur á móti skip
iað mönnum, sem flestir eru í
þann veginn að segja skilið við
handknattleik vegna aldurs og
hefur liðið ekki leikið í utanhúss
keppni síðan 1951. — Fyrstu mín-
útur leiksins sýndu þó mönnum,
að ÍR var langt frá bví að vera
jafn sterkt lið og við hafði ver'ð
búizt. Með ákveðnum leik íókst
Aftureldingu að ná þriggja marka
forskoti á fyrstu mínátum lciks-
helzta árangurs í
frjálsíþróttaraótum.
Bandaríkin—Sovétríkin.
Er keppnin fór fram var ofsa-
iiiti og vakð það til þéss, að ár-
angur í sumum greinum var ótrú
lega léleguiV einkum í lengri hlaup
unum.Úrslit í karlakeppninni urðu
þau, að Bandairíkin hlutu 127 stig
en Sovétríkin 108. — 10 km. hlaup
ið varð sorglegt og átti hitinn þátt
í því. Bandaríkjamaðurinn Bob
Bouth hatfði forystuna mjög lengi
í hlaupinu, en hitinn dró -smám
saman allan imátt jfr honum, og
ó það bættist að alveg var stilli-
inni, hlutu 129 stig gegn 82 stig-
um Norð-manna. Á sama tíma -og
á sama velli keppti B-lið Norð-
-mannu við Dani, sem -stilltu upp
sínu bezta liði, og hlutu Norð-
'menn -auðveldan sigur, hlutu 131
stig gegn 82 stigum Dana.
Hápunkturinn í keppni Þjóð-
verja og Norðmanna var 10 km.
-«Pta hPss að fvrri da«inn nrðn hkluPið -en Þar voru sett Iands-
"w met- Sigurvegari varð Crodotzki,
I stangar-stökki var keppni mjög
tvisýn. Bragg, Bitndar. fór yfir
allar hæðir upp í 4.64 m. í fyrstu
tilraun, en Bulatov, Sov. -stökk
einnig þá hæð, en hlaut annað
sætið. Árangur hains er nýtt
Evrópumet í greininni. Þá má
óvænt úrslit í -sleggjukasti, þar ' .
sem heimsmethafinn Conolly, B. '
beið lægri hlut fyrir Rudenkov S.
sem kastatfSi 66,75 m. Conolly varð
þó rétt á eftir 66,02 m. Banda-
ríkjamenn -sigruðu örugglega í
á 29:08,8 mín. Annar
varð landi hans Hoennike á
29:17.6 min. og þriðji Norðmaður-
inn Tor Torgesen, sem setti
nýtt norskt met, hljóp á
llogn. Þegar þrír hringir voru eftir tthl u «rind'úúaunun 29:30'8 mín- Bezti árangur móts"
rPAn rir-% w.o^rhi.ndoT.ioi.. spie11íiíaupunuíTi, örinacíiiiiaupun- . , , p-nrin vjo,
tféll haíin niður meðvitundarlaus.
Hann var þá í öðru sæti. Desyatc
r—-------------------------
„ísland vinnur
Danmörku“
f Sportsmanden frá 20.
júlí er viðtal við Rristian
Henriksen, formann norska
knattspyrnusambandsins, og
þar segir meðal annars: Við
spurðum hann hvernig það
hefði mátt ske, að Noregur
tapaði fyrir íslandi. Svarið
var stutt og laggott:
„Það er álit mitt, að ís-
land eigi betra lið en Dan-
mörk, og að við hér heima
höfum á alltof áberandi hátt
vanmetið fslendinga mun
sjást, þegar fslendingarnii-
leika hér í Osló. Þeir eiga
innherja í bezta flokki, eink
um Itíkarð Jónsson, sem er
leikmaður í evrópskum
toppklassa.
Það var góð knattspyrna,
sem íslenzka liðið sýndi
gegn okkur, og það þýðir,
að leikurinn er enn ekki tap-
aður (Ólympíuförin).
Ég álít að ísland vinni
Danmörku 2—1, sagði Krist-
ian Henriksen að lokum, og
ekkert væri skemmtilegra,
en hann hefði rétt fyrir sér,
bætir blaðamaðurinn við.
ins var þó 5000 m hlaupið, þar
sem Þjóðverjinn J:bke náði frá-
-bæru-m -árangri, -samkeppnisla-ust,
, . , , . , ... ,, . 13:46,8 mín., en það er 12 sek.
ar hlutu hms vegar tvofaldan sig- ,, „ , .
. , • ,, , , laliara en heimsmet Kutz, Russl.
m, en nokkuð kom á óvairt, að
þeir skyldu hljóta tvöfaldan sigur
í 800 m og 1500 m. hlaupum. Rúss-
ur í lengri hRiupunum og kapp- f hrí_thkki ,.ptti
göngu. I hástökki stukku allir 1 PnstoKkl settl
keppendur 2.06 m„ en Rússar
áttu fyrsta og þriðja mann.
Keppnin í Osló.
Þi'i' náðist mjög -góður árangur
M. Hinze nýtt,
þýzkt -met, stökk 15,52 m„ en
hann var nðeins 4 sm. á undan
hinum Þjóðverjanum Thierfeld-
er, en yfirleitt má segja að lið
Þjóðverja hafi verið svo jafnt.
1500 m. hlaupið síðilri daginn
í mörgum greinum, og landsmetin var mikill viðburður. Þar sigraði
sH®:;'
Parry O'Brlen varpar kúlu
hann fær nú loksins nýtt heimsmet viðurkennt.
hinn frábæri hlaupari, Valetin,
og setti þýzkt met, 3:39.3 mín;
þrátt fyrir lélegan byrjunarhrafða.
Landi hans Hermann varð annar,
á 3:41,2 mín. en Norðmennirnir,
voru langt á eftir. Hinn kornungi'
hlrfuþari Norðmanna, Bunæs, var
hinn eini, sem hlaut tvofaldan
sigur í keppninni. Hann sigraði
í 100 m. hlaupi á 10.4 sek. og
200 m. hlaupi á 21,3 sek„ sem er
hvort tveggja mjög góður árang-
ur. Aðrar greinrlr, sem Norðmenn
sigruðu í, var 110 m. grindahlaup,
Thor Olsen á 14.5 -sek„ langstökk
Roar Bertelsen 7.23 m. 400 m.
grindahlaup Jan Gulbrandsen 52,2
-sek„ og 4x100 m. boðhlalup, -en
þar hljóp -sveit Noregs á 41.2 sek.
Árangur í keppni B-liðs Norð-
manna og Dana féll mjög í skugg
-ann, enda árangur þar yfirleitt
sklkur. Thyge Thögersen sigraði í
10 k-m. hlaupi á 30:41,0 mín.
Sex-landa keppnin.
í þe-ssari keppni sigruðu Vestur
Þjóðverjar, -sem hlutu 134 stig.
ítalir urðu í öðru sæti með 112
stig, Frakkar þriðju með 108 -stig,
en síðan komu Belgir, Svisslend-
ingar og Hollendingatr,
Árangur í þessari keppni er mun
'lakari en í þeim tveimur, sem
hér eru nefndar á undan. Það
vakti þó mikla slthygli, að Berutti,
Ítalíu, sigraði bæði í 100 og 200
m. hlaupi. Hann hljóp 100 m. á
10,6 sek. og sigraði þar Delecour,
Frakklandi, og Helry, Þýzkalandi,
sem fengu sama tíma. Tími hans
í 200 m. hlaupinu var hins vegar
miklu betri, 20,9 sek. Talsvert
vílr sett af landsmetum í keppn-
inni, Hollendingurinn Parleviet
hljóp 400 m. grindahlaup á 52.2
sek. og varð anna,. í hlaupinu á
eftir Þjóðverjanum Janz, sem1
fékk 51,5 sek. Belginn Pote setti I
landsmet í Rlngstökki 7.38 m. — |
Þá má geta þess, að heimsmethaf •
:nn í 800 m. hlaupi Moens, Belgíu, J
beið lægri hlut fyrir Schmidt, I
Þýzkalandi, sem hljóp 800 m. á!
1:50,1 mín. Moens var broti á eft-■
ir. Gam'la kempaln, ítalinn Consol-1
ini, sigraði í kringlukasti, kastaði •
52.36 m. og Baíttista, Frákklandi, |
sigraöi í þrístökki með 15.53. i
ins, og það bil hélzt að mestu út
hálfleiki-nn, þó ÍR tæki-st að ná
jafntefli rétt fyrir leikhlé, 9:9.
— Síðari hálfleikurinn var mun
lakari og stóð yfirleitt á jöfnu
-eð-a Afturelding hafði eitt márk
yfir. Harðnaði leikurinn síðustu
mlínúturnar, og var ÍR-liðið orðiS
það örvinglað að það var farið
-að reyn-a að tefja leikinn auðsjá-
anlega með þá von í huga -að
geta un-nið með eins marks mun,
en þeim varð ekki að von sinni,
því á síðustu mínútu leiksins skor-
aði Afturelding sigurmarkið.
Afturelding lék n-ú mun betur
en á móti Firam á sunnudaginn.
Leikur þeirra var mu-n öruggari og
miklu ákveðnari. Þeir voru heppn-
ir með skot og -nýliðarnir sýndu
mikla framför, eru búnir að ná
öryggi í gripum og skotnm. E.r
bar þó á þeim galla, að ágengní
sumra er um of á 'biiöttinu Ás-
björn er of marksækinn í st/.ð
þess að vera ógnvaldur. Tómas og
Halldór voru beztu menn liðsics.
ÍR-liðið vakti sem fyrr segir
vonbrigði manna. Lagði leikur
liðsins svartan skugga á fyrirhug-
aða Evrópuför félagsins. Að tapa
fyrir lítt æfðu liði, sem auk þeiá
hefur ekki tekið þátt í utanhúss-
keppni síðan 1951, er lamgt frá
því að vera uppbyggjandi veganesti
fyrir liðið í hina væntanlegu ut-
anför. Ef ÍR hefur æft hlýtur
að vera eitthvað meira en lítið at-
hugavert við æfingar þess. Hálog-a
lands-stíll er of einkennandi fyrir
•leik liðsins, og gefu-r að skilja
-lítt árangursríkur, þsgar komið
er á jafn stóran völl. Þeir tefja
að mun leikinn og skemma fy.-ír
sér með niðurstungum og iei-kur
liðsins er of staððbundin við miðju
vallarins og því áberandi Iítil
dreifing í leik liðsins. Vöra liðs-
ins er opin og markmaðúrinn lé-
legur. — Stemning er ekki góð
í liðinti og óánægja manna áber-
andi.. Bezti maður liðsins var
'Gúh-nlaugur, sem var þó langt frá
því að vera.upp á sitt bezta.
Fram—Ármann 17:13 1
•'FÍram'vánn Ármann 17:13 eftir
6:4 í hálfleik. Fram var sterkara
liðið allt frá byrjn leikstns, enda
léku þeir nú með sínu bezta, þar
eð Guðjón og Rúnar léku nú með.
Sýndi leikur þeirra að þeir eru
að verða mjög sigurstranglegir í
mótinu. Leikur liðsins er léttur
og ‘skemmtilegur og leikgleði á-
berandi. Beztu menn liðsins vor-u
(Framh. á II. síðu)
B-landsliðið og
pressulið leika
I kvöld kl. 8,30 hefst á Laug-
ardalsvellimim kappleikur mBli
B-landsliðsins í knattspymu og
liðs, sem íþróttafréttaritarar
hafa valið. Má búast við, að
þetta geti orðið mjög skemmti-
legur leikur, en nokkrar breyt-
ingar eru á A-liðinu, sem marg-
ir liafa hug á að sjá hvernig
reynast.
Þá er þetta jafnframt einl
leikur B-liðsins fyrir landsleik-
inn við Færeyinga hinn 29. júll
næst komandi. Liðið hefur æft
vel undanfarið og verður leikur-
inn í kvöld góð prófraun á getu
leikmanna.
Ekki er vitað um. að neinar
breytingar verði á liðnnum fvá
því, sem gefið var upp í gæf’,
nema hvað vera kann áð Hörður
Felixson, miðvörður, geti ekkl
leikið, en hann er slæmor í fætl
eftir meiðsli, sem hann hlaut i
leiknum á Akranesi s.L sunmr-
dag. Aðrir leikmenn Kðanna
hafa ekki tilkynnt nein forföll,