Tíminn - 28.07.1959, Blaðsíða 1
s < O U M
nýlendukúgun Breta,
b!s. 6.
1S. Éígangnr.
Fegurðarsamkeppnin
á Langasandi, bls. 3
Ný aðferð við fund náma, bls. 5
Ræða Eysteins Jónssonar, bis. 7
íþróttir, bls. 10
57 blaS.
SIGLU-
TÁRAGASI
Þannig var umhorfs í danssal Hptel Hafnar á Siglufirði, þegar menn höfðu stigið síðustu sporin i „táradansleiknum' þar, (Ljósm. Aðalst. Sveinbjss.)
Skar tjóöurbandið og ætl-
aði með barnið til útlanda
Fólkið í næstu húsum sá að
maður kom út úr bílnum og
tók barnið og fór með það.
Þetta fólk skriífaði hjá sér
völl á leið til Danmerkur. þeg
ar maðurinn sem tók það var
stöðvaður af lögreglustjóran-
um á Keflavíkurvelli síðdegis
um og skar á tjóðurstrenginn og
fór burt með drenginn. Þetta gerð-
ist um klukkan hálf ellefu. Þarna
var á ferðinni Leif, faðir drengs-
ins, kominn upp til íslands til að
Tíu eða tólf menn fengu skrámur og
vonda skurði í þeim allsherjarslags-
málum. sem urðu á laugardagsnótt
Táragasið sfóð innum aóaldyr og neyðargang
hófelsins á grátandi dansendur
Frá blaðamanni Tímans, Tómasi Karlssyni:
númer bílsins. Það auðveld-
aði rannsóknarlögreglunni að
hafa upp á barninu, setn var
komið suður á Keflavíkurflug
Köttur velti bí!
í gær varð það slys í Glerár-
hverfi á Akureyri, að bíll valt
út af götu, staðnæindist þar
liggjandi á þakinu, og var liann
stórskemmdur. Var þetta sendi-
ferðabíll af Opel-gerð. Tveir
ínenn voru í bílnum, og sluppu
þeir með skrámur. Orsök slyss-
ins var næsta kynleg — köttur
skokkaði út á veginn, en bíl-
stjórinn reyndi að komast lijá
að aka yfir hann með fyrrgreind-
um afleiðingum.
i gær.
Móðir barnsins heitir Þorbjörg
Johansen. Hún er gift dönskum
manni, og hefur búið með honum
erlcndis í þrjú ár. Síðan slitu þau
samvistum og Þorbjörg kom til Is-
land fyrir tveimur mánuðum, og
settisl að hjá foreldrum sínum,
Laugaleigi 10 hér í Reykjavik. Þar
hefur hún dvalið undanfarið með
þriggja ára dren.g, sem þau hjónin
eiga. Ekki hefur enn verið gengið
frá skilnað: þeirra hjóna að fullu,
en maður Þorbjargar heitir Leif
Johansen.
Skar á tjóðurstrenginn
í gærmorgun var drengurinn
settur út á blettinn fyrir utan
Laugateig 10. Þar var hann tjóðr-
aður, svo hann færi ekkert. Þegar
drengurinn hafði verið þarna
nokkra stund. kom maðurnin í bíln
sækja hann. Hafði Leif komið ein-
hverju bréfi til konunnar og sagzt
ætla með drenginn til Danmerkur.
Konan kærði barnshvarfið strax til
rannsóknarlögreglunnar og barna-
verndarráðs.
Barnsins leitað
Vegna þess að fólkið skrifaði bíl-
(S'ra.mhalíi k 2. -lOnl
OlglUiilUl i gæi.
iiuiaiaiiuH auiiimudgb is.uiii 111 IIilK-
Nýr yfirmaður
varnarliðsins
í dag lætur Henry G. Thorne
yngri, hershöfðingi, sem verið hef
ur yfirmaður bandaríska varnarliðs
ins á íslandi, af því starfi. Við því
tekur Gilbert L. Pritchard hers-
höfðingi, og kom hann til íslands
s.l. sunnudag.
illa átaka milli landlegumanna og lögreglu á Siglufirði. Varð
lögreglan að beita kvlfum og táragasi en átti þó í erfið-
leikum með að ná vfirhöndinni. Mestu slagsmálin urðu fyrir
utan Hótel Höfn, en þar hafði verið slegið upp balli. Komst
táragas í danssalinn og olli það uppnámi Þar urðu miklar
sviptingar, grátur og gnístran tanna. Fóru svo leikar, að
allt lauslegt í húsinu brotnaði. Tíu eða tólf menn fengu
skrámur og vonda skurði í átökunum, og þurftu á meiri
og minni læknishjáip að halda.
Á laugardag tók uð bræla á mið-
unum og istreymdu skipin til hafn
ar. Um kvöldið voru komin um
150 skip til Siglufjarðar. Hugðust'
sjómenn hrista af sér volkið og
gleðjí'st við konur og vín. Áfengis
verzlunin á Siglufirðið mun hafa
selt vín fyrir um 200 þúsund kr.
á föstudag og laugardag.
Dansleikur var auglýstur klukk-
crn 10 að Hótel Höfn. Strax klukkan
8 hófet troðningur við miðasölu.
Rúmir 400 miðar voru seldir, en
sjálfsagt um 1500 óskuðu inn-
göngu.
Táragas í danssalnum
Er danstónarnir tóku <að
berast til þeirra, sem utan
dyra voru og ekki fengu
svalað athafnaþrá sinni ■
(Framhald i 2. áiðs).