Tíminn - 28.07.1959, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.07.1959, Blaðsíða 5
TÍMINN, þriffjudaginn 28. júl? 1959. Gróður getur sagt til um það, hvar málma er að fi nna í jörðu Minning: Gunnlaugur Sigfússon, smiður Tveir jarðfræðingar flugu yfir óbyggt og gróðurlítið landsvæði í lítiUi flugvél og horfðu augum kunná.ttumannsins í runnagróður inn fyrir neðan. Þegar þeir höfðu flogið þannig í cina klukkustund, skrifaði annar þeirra hjá sér á bréfmiða: „Bora — sennilega koparlög í jörðu.“ Aðrir vísinda Merkilegar niíurstölSur rannsókna vi«S John Hopkins háskólann í Balimore — Lynn Boole skýrir fra unni úr jörginni og að vissar teg undir af jurtum þrífast á vissum vélarinnar þetta eina orð: „Úr- tegundum Df málmum. Þannig aníum.“ benda líkur til að ráða megi af trjá- o.g jurtagróðri á hverjum menn flugu yfir fjaUendi og Vísbending jurtanna stað, hvaða málma sé að finna sendu flokki leitarmanna fyrir Enginn þessara vísindamar.na í jörðmni. neðan cftirfarandi orð: „Gullæð hafði augu röntgenmyndavélanna, Hópur vísindamanna, sem var í jörð hugsanleg.“ Fjórir jarð- né höfðu þeir sérstakan töframátt við rannsóknir í tæplega tveggja fræðingar á ferð yfir hæðadrög til að skyggnast undir yfirborð þúsund metra hæð uppi í fjöllum skrifðuðu í leiðangursskýrslu jarðar. Leyndardómur þeirra var brezku Kólumbíu í Kanada, komst sína: Faleozologiskur jarðvegur. ekki annar en sá, að þeir notuðu að raun um, að það var gull Leita að blýi og zinki.“ Vísinda- nýjustu aðferð, sem þekkist, til í rótum, itrjábolum, keilum og maður sat í þyrilvængju á sveimi að finna málmlög í jörðu. Hún nálum í vissum trjátegundum á yfir . hciðlcndi og auðn. Hann er byggð á þeirri staðreynd, að þessum slóðum, þ. e. a. s. í Dou- sendi frá sér I útvarpstæki flug- jurtirnar fá málmefni með næring glasfuru, dvergfuru, stafafuru og _______________________________________________________gulfuru. Þeir boruðu niður í jörð ina og fundu þar guliæð. Þvi er það talið sennilegt, að gull sé í jörðu á þeim svæðum, þar sem þessar trjátegundir vaxa saman. Hinn 20. þ.' m. andaðist í Ðæjar- sjúkrahúsi Reykjavíkur, Gunnlaug ur Sigfússon, smiður, Blómvalla- gölu 13, 75 ára að aldri, Hann verður jarðsettur frá Fossvogs- kirkju í dag. Gunnlaugur Sigfússon er fædd- ur í Syðra Holti í Svarfaðardal, 12. janúar 1884. Voru foreldrar hans búandi hjón þar, Sigfús Páls son í Syðra-Holti Jónssonar og Kristín Gunnlaugsdóttir frá Hrafns staðakoti. Áttu þau margt barna, og voru annáluð dugnaðar og Sjötngur: Júlíus Björnsson, oddviti, Garpsdal í Einn af fremstu bændum í ekki annan oddvita hér en hann Barðastrandarsysiu innan v eron, Þag er vafalaustj að með starfi sínu Júlíus iijornsson i Garpsaai a ajo- Pipargras og brennisteinn f Nýju Mexícó fundu vísinda- , . . rnenn risadesurt, pipargra/s, tu"satmæh í aag Þessar tau nn- ^^^S’stnaður í sveitarmálum skrauthala og viUta laukjurt. iu0satmæu aag. pessar tau r Ge-radalshreppi um 40 ara skeið Allar bessar iurtir blóm«ast bar wr eru íatækteg atmænsKveoja Tiíh.k óh pessar jurur Dtomöast, par frá sveitunaa hefur Julms att drygstan þatt t að sem brennisteinn er í jörðu. A Flestir sem fara um bióóvee- s~apa ^.ann feiaórsanda, sem hér er sama svæði voru 21 afbrigði af inn vestan Giisxiaroar nuuiu rlkjancil' Ve§na traustleika síns og þlómlegum mjólkurblómum (astr inn \estan Giistjaroar, numu réttsý-ni hefur hann verið litt eða a2aiuSi oa hellineur af skó^ar veita atnygli mnum reisumga ekki umcjeilctur j beirrl stöðu al]a ag.allls). og neiunfnr at skogar kirkiustan meó rennsiertn rnrti „,,rt uraaeuQur 1 petn-t StOOU aila stjomuflflum Og VlHtU hl'isgrjona ktr justao með rennsiettu tuni und tlð Auk oddvitastarfanna hefur crasi vísindamönnum er kunnuat ir brawxt gromm ntio. Her nerur Júlíus ee„nt flestum trúnaðarstöfi g Vismdamonnum ei Kunnugt Júlíus niim a tnouripim s,nm a dullus §e°nx lleswra trunaoarstoo- um> að alls staðar þar sem ur- Juitus outo a íoouneuo sxnm a um fyrir svelt slnaj og rækt þau . finnst t iörðu er iarðves fjorða tug ara, eoa aioan xv*i, en Ö]1 með „ ýg; e d reelum g amum ímnst Jor"u’ er ,Jalðveg áður haxoi nann nnm mnKiir ar a , 1 0 pry0-> ellUd re8Iuraa0Ur ,nn auðugur af brenmstemi Og aour natoi nann duio noitKur ar a hmn mestl og vel tll slll!:ra starfa seleníum Af bessu bótti vísinda Ingunnarstooum ner 1 svext. fallinn t d reikninfiselö<ntUr svo selenlum' pessu poUl vlsmcla I Garwsaai neiur juxxus eert t ?! a reiKnmgsgioggur svo monnum ]jost, að þarna væn a trarpsaax xxtiur juuua fierl að af ber. Julius er eindregmn sam senniieea úraníum í iörðu — eins nuklar uniDætur, oyggt uxx nus ator vinnumagur os hefur verIÁ for_ sennueSa uranmm i jorou — ems anvndariesa os? varamepa rr,,, f vulnumaour °s nelur ven0 tor- Og Slðar kom Og 1 IjÓS. inynaartega og varaxxiega, rexat raí magur Kaupfélags Kroksfjarðar gtoð -til nexmuxsmita, og iraxu- um langt skeið og unnið þar ágætt , ,. , kvæmt muua ræxttun. xsr emu oi- starf Valmui og kopar mælt, ao ■oureKstur nans se tu lyr- júhus er kvæntur Haflínu Guð- Jarðfræðingar, sem voru í flug írmynaar, -ouie gagnsanu og agæt- jónsdóttur, hinni mestu myndar- leiðangri yfir Kaliforníu, komu lega nteoíarið ár og sið. Het eg konu og er heimUi þeirra aíþekkt auga á stórt svæði þakið ljósrauð ekki kouuo í íjarnu», par sexu að rausn og myndarbrag utan bæj- gulum Kaliforníuvalmúa. Það er meiri sæidarbragur er a nvern ar og inan. Eiga þau tvö börn upp- vitað mál, að valmúar þrífast vel skepnu en i Garpsaai. n,nua er Komin: Björn rafvirkja, starfsmann þar sem þeir ná tU sín kopar úr JuHus meo Iremstu Ijarranttar- vig Sogsvirkjun og Sigríði, sem jarðveginum. l>eir tóku loftljós- monnum ner nænenaxs. u-ruxiar gift er NjáU Guðmundssyni og eru mynd af valmúaakrinum og drógu mig ao sauoie se nonum txi urexn þau þUSett í Garpsdal. Auk þess hring umhverfis svæðið, þar sem yndisauaa en annao Duie, enua nei- hafa þau hjún allð upp að mestu valmúamir uxu. Síðar þegar borað ur morgum ísienzkum Doixua tarxO tvo piltaj jon Friðriksson á Gróu- var á svæðinu innan hringsins, svo. 1 veratæKxii neiur juuus æuo stogum her i sveit og Halldór Jóns- þar sem valmúamir spruttu, komu staðið tramarxega, nait vaaaxiui sollj sem lengst aif hefur dvalizt í ljós auðug koparlög. En utan auga a vianusparxiaoi, tuexnKao ser heima í Garpsdal. hringsins var af tur á móti engan fíjótt ýmiss konair tækni og er du f>egar Júlíus í Garpsdal lítur yfir kopar að finna. Þannig gáfu val- hans nu netur veivætt exx gerxst farlnn veg £ efri arum 0g sérstak- múarnir nákvæmlega tH kynna, íher í grenna. lega nú /j þessum tímamótum, hef- hvar endimörk koparlaganna voru. Geiraaaiur er litil sveit og aO- ur hann ástæðu tH að vera ánægð- Þessi aðférð, sem hér hefur staða par a margan natt xrexiiur ur ,meg arangur starfa sinna. Hann verið sagt frá, er ekki fullreynd' erfið <ui goörar aikomu. r ynr jiefur ag mjnni hyggju verið gæfu enn, og hún hefur aðeins verið nokkru atu eg tal vío utansveuar- maður. Eg efast ekki um að ég tala notuð ásamt öðrum vísindalegum- mann, sem komst panmg ao urui, fyrlr munn allra Geirdælinga, þeg- aðferðum við fund málma í jörðu. að extt at pvi taa, sem astæoa væn ar úg fœri honum hugheilar árnað- Enda þótt rannsóknir í þessu sam- til að oiunaa okKur ueu'aæxxnga ai, ar0skir í tilefni afmælisins og bandi séu enn á frumstigi, þá er væri saiuneianx og saxmuaoa þakka honum Hðin ár. Eg á enga þegar Ijóst, að málmleitarmenn hreppsoua um maieim sin. rxexn úsk hetri honum til handa, en að fyrri tímum, sem þurftu að haia nait oro a pm.su og vaiaxaust hann megi sem lengst eiga sam- byggja á hyggjuviti sínu til að hefur þao vio noKKur roK ao sxyoj- lelg meg sinu fagra óðali, sem ég finna hvar málmar voru í jörðu ast, ao xuo iitia svextarxexas ex^x í veit ag hann er bundinn traust- og grófu síðan með haka og reku, því muunnsiyrK. aeu orsakxr pessa um þondumj og ag niðjar hans láti spaða og sáldi, hefðu litið á þessa hugieiaaar nanar, er eKkert vaxa- ekki merlcig falla en haldi starfi nýju aðferð sem hvert annað töfra- mál ao naxn junusar ouavxta i hans afram í Garpsdal með sama meðal. Garpsaai kemur xyrst x nugann. hofgingsbrag og gert hefur hann. (Frétt frá Johns Hopkins Há- Sá, som þetta ritar, er ao vistt Gríniur Arnórsson. skóla, Baltimore, Marylandfylki, ekki ýkja gamall maður, en ég man Tindum. Bandaríkjunum). bezti. Var hann jafnan hinn ágæt- asti félagsbróðir, velviljaður, glað lyndur og hjálpsamur, svo að aetíð þótti gott að vera í návist.hans, enda var hann virtur vel og vin- sæll meðal allra, sem kynníust hon um. j Gunnlaugur Sigfússon, var kvæntur Sigríði Sigurðardóttur, ættaðri úr Skagafirði, dugmikilA og góðri konu. Varð þeim 5 barnt auðið og lifa 4 þeirra. Njáll sjó maður, ókvæntur, Hulda ógift, hel: ur verið hin mesta stoð heimilis foreldra sinna. Sigfús viðskipta fræðingur, kv. Rangheiði Þórðar dóttur og Jón flugvélavirki, ókv. Með Gunnlaugi Sigfússyni er góður maður genginn, yfiriaetis- laus heiðursmaður og mikill inanr kosrtamaður, er vann horðun'. höndum alla ævi, vHdi öllufn veil og gengur nú lúinn til hvíldar. Gamlir vinir hans og sveitung- ar kveðja hann með söknuði og þakka honuni liðnar stundir. Þcii' senda fjölskyldu hans einiægai' samúðarkveðjur og biðja hinuu, látna sæmdarmanni blessunav guðs. Sn. S. sæmdarhjón og kvistir á sterkum svarfdælskum stofni, bænda og hagleiksmönnum. Sigfús féll frá um aldur fram, 1894, og giftist ekkja hans á ný, og bjó þar lengi, en eldri börnin sum fóru að heiman, til þess að vinna fyrir sér, sem þá þótti sjálf- sagt. Nam Gunnlaugur snemma trésmíði, hjá mági sínum Helga Ólafssyni frá Hrísum og stundaði þá atvinnu alla ævi, en þjó þó um •skeið á föðurleifð sinni. Þótti hann smiður góður og einn hinn dugmesti og traustasti verkmaður við hvað sem hann fékkst. Hann var því mjög eftirsóttur starfsmað ur og þótti hvert það rúm vel skipað, þar sem hann var. Lengst var Gunnlaugur búsettur á Dalvík. Var hann þar meðal landnemanna, er svo má kalla, því að hann reisti mörg hinna fyrstu timburhúsa þar upp úr sl. aldamótum, og lét mjög til sín taka ýmsar framkvæmdir í hópi hinna ungu og athafnasömu manna þar á þeim árum. Hann. á því margt þarf handtak á æsku- stöðvunum, og er vissulega einn þeirra, er settu svip á Datvíkirr- þorpið á sinni tíð og 'bætti stór- um húsakost sveitarinnar. Um skeið var Gunlaugur búsett- ur á Akureyri og fékkst þar við ismíðar, en til Reykjavíkur flutti hann fyrir allmörgum árum og hef- ur stundað iðn sína hér, og þá einkum fengizt við smíðar og um- sjón Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Og aUs staðar hefur hann þótt hirm bezti starfsmaður. Gunnlaugur Sigfússon var mað- ur vel gefinn, þéttur á veUi og skapfastur. Hann var sívinnandi og harðfengur drengskaparmaður sem hann átti kyn tU. Hann var félags- lyiidur áhugamaður, ósérhlýfinn þegnskaparmaður og drengur hinn Þegar ég minnist Gunniaugs) Sigfússonar, sem í dag er til mold ar borinn, þá er sem birti og hlýni. í huga mínum. Eg minuist þess? hve hann var glaður og hlýr í við- móti, hve framkoman var vingjarr. leg, einlæg og traust. Þetta voru1. sterkir strengir í eðlisþáiturr. hans. Hann var einnig að eðlisfari félagslyndur í skoðunum. Hani?. var prýðisvel greindur, sjálfstæð ur í hugsun og rökfaistur í viðræð- um. Hann hélt fast á rétti sinum, ef honum virtist á hann gengið, en engum vildi hann gera raagf; tH og í engu bregðast neinum. Þvii hefði hann getað tekið undir oxði Koiskeggs: ,. . . . hvárki skal ék á þessu níðast ok á engu öðru, þvi er mér er til trúat . . . “ Þannig var Gunnlaugttr. Er. hann lýst manngildi sínu í íleira en vingjamiegu viðmóti og orðúm, sem efcki brugðust. Hann lýsti þvl einnig í verkum sínum. Hann fékk verklægni og smíðagáfu í vöggu- gjöf og lærði trésmíði, eins og það þá var kallað, en í þvi fólsl; að smíða hús og þá hluti aðra. er af viði voru gerðir og hehnöir; þörfnuSust þá. Hann var akafiega ósérhlýfirm, kappsamur og dugíeg ur smiður og frágangur allur traustur og smekklegur. Hann var sívinnandi frá því á barnsaldri og þar tú hann lagðist banaleguaa Hann var einn þeirra, sem áyallí; láta skyldustörfin sitja fyrur per- sónulegum óskum og löngunum, einn þeirra, sem alltaf gera 'hæst- ar kröfur tH sjálfs sin. Það var gott að vera með Gunn- laugi enda var hann mikiU dreng- skaparmaður. Eg hef þessi kveðjuorð ekki fleiri, þax sem mér er kunnugt um að minningu Gunlaugs verða gerii fyUri skil af öðrum hér í blaðinii í dag. Um leið og ég þakka Gunnlaug’. kynninguna og trausta vináttu, sendi ég konu hans og börmun þeirra innilega samúðarkveðju og óska þeim farsældar í framtíðinni, Jón Sigtryggsson. v.v.v^v.v.*.vav.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.nv.v.v.v.v.v.v.*. V.V.V.V.V.V.V.hV.-„V.V.-,V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.W.* Verðlækkun Verðlækkun Höfnoi lækkað ýms sumarkjólaefni verulega í verðí. T.d. everflazeeíni úr 36 krónum í 29,75 krónur Langstærsta úrval á landinu af hnöppuni. Enn fremur fóður, millifóður, axlapúðar, rennilásar og alls konar smá- vörur til sauma. McCaH-snið Utanbæjarkonur; notið tækifærið til að koma við hjá okk ur, ef þér ferðizt um Reykjavík í leyfinu. Skólavörðustíg 12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.