Tíminn - 28.07.1959, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.07.1959, Blaðsíða 3
TÍMINN, þriðjudaginn 28. júlí 1959. 3 r—-------- i Hér sjást fegurSardísirnar 15, sem komust í úrslit á Langasandi. Sigríður Þorvaldsdóttir er þriðja talið frá vinstri í annarri röð og ungfrú Japan, sem hlaut titilinn Miss Universe er í sömu röð, lengst til hægri. Varð meðaS þelrra 15 sem kepptu tiS úrsSsta á Lasigasandi - Kom fram s bleikum kvöSd kjóS og túrkislitum baðfötum Long Beach, 23, júlí. Ung- frú Sign'ður Þorvaldsdóffir var á fimmfudagskvöld kjör- in ein af 15 sfúlkum, sem keppa eiga fil úrslita um Miss Universe fifilinn á fösfudags- kvöld. Sfúlkurnar 15 koma frá öllum heimshornum, og effir lófatakinu, sem bær fengu, að dæma hefur dóm- nefndin sannarlega vaiið réff að þessu sinni. « ■Stúlkurnar 15 eru ungfrú Belgía, ungfrú Brazilía, ungfrú. Colombía, ungfrú Englnnd, ungfrú Frakk- land, ungfrú Þýzkaland, ungfrú Gríkkland, ungfrú ísrael, ungfrú Japan (Akiko Kojima), ungfrú ICórea, ungfrú Noregur, ungfrú Svíþjóð, ungfrú Ameríka, ungfrú Póllrmd og dðast en ekki sízt ung- frú ísland, Sigríður Þorvaldsdótt- ir. í bleikum kjól Fegurð stúlknanna er dæmd eft ir ýmsu. Fyrst koma þær fram í kvöldkjólum og þá er dæmt um andlitsfall þeirra. glæsileik og framkomu, og síðain í baðfötum, og þá er dæmt' um líkamsvöxtinn. Kjóllinn, sem- ungfrú ísland klædd ist var úr bleiku satíni, fleginn að framan, en hár í bakið. Hún bar livítai hanska. Stúlkurnar gátu valið milli 3 lita á baðfötunum, bleikan, inni AKIKO KOJIMA — Miss Universe Hér á síðunni birtast fréttabréf frá fréttaritara 3. síðunnar á I angasandi, Langasandi, 22. júlí. Einn Rhunu Emery. Enda þótt íslendingur, Pálmi Ingvars- úrslitsn séu þegar kunn son, á sæti í dómnefnd þeirri hafa lesendur vafalaust sem velur Miss Universe, en gaman af því að íylgiast nefndina skipa tvær konnr og með því, livernig fulltrúi sjö karlmenn. íslands stóð sig í Miss Uni verse keppninni, og þvi munum við birta frásagnir af keppninni ásamt mynd- . um næstu daga. Mr. Ingvarsson er útskrifaður úr heimspekideild Háskóla íslands og hefur lokið BS prófi við Har- vardháskóla. Þetta er í fyrsta sinn sem hann er dómari í fegurðar- -keppni, en hann álítur sjálfur að hann muni hafa mikla ánægju aif þessu. túrkis og hvítan og Sigríður valdi túrkislitinn, Miki! ábyrgð Titillinn Miss Universe er eftir- sóknarverður fyrir ýmissa hlutaj sakir, en líkt og einn dómaramna sagði, þá fylgir honum mikil á- byrgð. Sú stúlka sem hlýtur titil- inn hefur hlut'verki að gegna. Hún er ekki aðeins fulltrúi kvenlegrar fegurðar, heldur einnig smekks þess ágætisfólks, sem kosið hefur hanri sem fegurstu stúlku heims. Ungfrú Mexíkó út af sakramentinu Eitt leiðindaatvik hefur dt svip sinn á A^iss Universe eppninia á Langasandi, þlar ím Sigríður Þorvaldsdóttir eppir sem fulltrúi íslands. ngfrú Mexíkó, sem er tvítug S aldri, hefur hundsað erki- iskup sinn, sem lýst hefur Pálmi Ingvarsson dæmdi um fegurðina því yfir, að ef hún taki þátt í baðfatasýningunni muni hann setja alla fjölskyldu hennar út af sakramentinu. Ungfrú Mexíkó, sem er brún- eygð og rauðhærð, sagði í vand- lega orðaðri yfirlýsingu, sem hún lét blöðunum í té: „Þetta er hlut- ur sem ég kæri mig kollótta um, vegna þess að samvizka mín er góð. Á hinn bóginn geri ég mér Ijóst, að það er skylda biskups- ins að setja mig út af sakrament- inu, ef hann álítur það rétt og samvizka hans og bezta vitund býður honum að breyta svo.“ Tákn mikils vandamáls Þá segir enn fremur í -yfirlýs- ingu ungfrú Mexíkó: „Ef þessi fegurðarsamkeppni snerist ein- (göngu ium baðifatasýhingu væiri ekkert líklegra en ég mundi draga mig í hlé, en til allrar óhamingju ■er hér um miklu víðtækara mál að ræða. Ég er orðin eins konar tákn mikils vandamáls sem land mitt á við að stríða í dag, sem er spennan sem ríkir á milli ikaþólskra og mótmælenda. Ég álít rétt að draga upp mynd af | þessu vandamáli nú, vegnai þess að margir mótmælendur, og alltof margir kaþólskir álíta að kaþólsk trú gefi mönnum sJðeins kost á að feta einn þröngan stíg í blindni". Hinar sluppu Ungfrú Mexíkó vildi engar upp- lýsingar um það gefa hver hcfði lijálpað henni við að semja þessa yfirlýsfngu, en hún viðurkenndi þó að hafa ráðfært sig viS kaþólska ráðamenn sem hún bæri mikla vkðingu fyrir. Hún álítur að móðir hennar muni ekki verða sett út af sakramentinu vegna þess að hún hafi frá upphafi ver- ið mótfallin þátttöku hennar 1 keppninníi. Faðir hcunrj: mun hins vegar vera mótmælandi. Forráðamenn fegurðarsam- keppninnar flýttu sér að gefa út vfirlýsingu um að þeir hefðu ekki haft hönd í bagga um yfir- lýsingu ungfrú Mexíkó, og létu ekkert uppi um skoðanir sínar á málmu. Ýmsar aðrar kjiþóLskar stúlkur taba þátt í keppninni, 'svo sem ungfrú Argentína, ung- frú Hawaii, ungfrú Bólivía, ung- frú Costa Riéa og ungfrú Uru- guay. Þær hafa sloppiö við áminn ingar kirkjufeðra sinna heima fyrir. Hvers vegna sækir ungfrú Mexíkó svo fast að taka þátt í Framhald i 11. *f5n. ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.