Tíminn - 28.07.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.07.1959, Blaðsíða 10
T í MI N N, þriðjudaginu 28. juH 1959, . sigraði með y. Það rigndi drjúgt í Hafnar- firði, þegar domarinn, Karl Jóhannsson, kallaði menn til leiks FH og Fram í Hand- knattleiksmótinn, er háð var á Hörðuyöllum. Völlurinn yar!Fram út af f tvær mínútur. Síð- því mjög háll og knötturinn ustu 15 mín. voru FH-ingarnir alts fleipur. Höfðu þessar aðstæð- ráðandi og Rngnar Jónsson skor - — Sigs'a'Si mí í fiór'Sa sinn í rö'S í mótimi^ og vann ÁftiireSdingu í sílfasta leiknum me'ð jbrjá- tíu nsörkum gegn ellefu ur fljótlega sín áhrif á leik iiðanna. FH-ingarnir voru flestir á strigaskóm, og voru því mjög hálir í bvrjun leiks- aði fimm mörk í þessum hálfleik sum þeirra stór glæsilega. Berg þór átti og góðan leik og opnaði vörn Fram með að dreifa leikn um út á kantinn. Sigurður Júlíus- ■af leik var staðan 12:12. Síðustu mínúturnor var staðan 14:14, og Vítr þá kominn það mikill æsingur í þjálfara ÍR-ingana. Frimann Gunnlaugsson, sem vildi stjórna liði sínu með köllum og fyrirskip- unum, að dómarinn Ragnnr Jóns son sá sér ekki annað fært en Hermann Samúelsson, IR, sýndi oft góðan leik gegn Fram í handknattleiks- mófinu á sunnudaginn. Hér sést hann skora eiff af mörkum ÍR í leiknum. Markmaður Fram kastar sér, en tekst ekki að verja. Ljósm. Guðjón Einarss. Leikur Fimleikafélags Hafnarfjarðar og Ungmennafélagsins Aftureldingar var síðasti leikur mótsins. Hafnfirð- ingar sýndu yfirburði, eins og í flestum fyrri leikjum, og varð markatalan meiri en áður. Pétur Antonsson hefur brotizt í gegnum vörn Aftureidingar bg skorar örugglega, án þess markmaður fái nokkuð að gert. Helgi Jónsson (til hægri) hinn kunni knattspyrnumaður úr KR, og Halldór Lárusson, fyrrum landsliðsmaður í langstökki, horfa á eftir knettinum í markið. ins, en Framarar vöruðu sig ekki fyllilega á sleipum knett- inum. Sigurður Júlíusson byrjyði að skora fyrir FH og þannig hafði FH yfir allan leikinn hvað marka töluna snerti, en fyrri hálfleikur inn var mjög jtifn. FH sótti stöð 'ugt á og var markatalan í hálfleik 8:4. Síðari hálfleikurinn var mun harðari en hinn fyrri og varð dóm arinn að vísa tveim leikmönnum Markhæstu menn Þessir leikmenn urðu mark- hæstir á íslandsmótinu í hand- knattleik, sem lauk í Hafnar- firði á sunnudag. Ragnar Jónsson, F. H. 24 Halldór Lárusson UmfA 23 Matthías Ásgeirsson, ÍR 16 Sig. Þorsteinsson, Á 16 Pétur Antonsson, F. H. 15 Ásbj. Sigurjónsson, UmfA 14 Hermann Samúelsson, ÍR 14 Hörður Jónsson FH 14 Birgir Björnsson, FH 13 Gunnl. Hjálmarsson, ÍR 13 Hilmar Ólafsson, Fram 12 Þess má geta, að Gunnlaug ur Hjálmarsson, ÍR, lék aðeins tvo leiki í mótinu. Hann er sem kunnugt er markmaður B-landsliðsins í knattspyrnu, sem Ieikur í Færeyjum á morg- un. son v£ir bezti maður varnarinnar. Hjá Fram átti Hilmar góðan leik ! og sömuleiðis Karl Benediktsson. í Markatalan í leiknum varð 21:10 'fyrir FH.dg var þuð mjög verð- skuldaður sigur. ÍR—Ármarin 22:10 Margir bjuggust við að þessi leikur yrði nokkuð jafn, þar eð vitað var að Gunnlaugur Hjálmairs son lék ekki með ÍR, en Ármenn ingar mættu til leiks með mjög breytt' lið frá því fyrr á mótinu og skipuðu varamenn helming af Stöðum liðsins. ÍR-ingar tóku leik- inn strax frá byrjun í sínar hend- ur og áttu oft á tíðum mjög góða leikkafla. Erlingur Lúðvíksson kom mjög á óvart og sýndi frá- bæran leik. Er þar mjög áberandi ungur leikmaður á ferðinni. Matthíys var mjög skemmtilegur í þessum leik og átti falleg mark skot, en duglegasti leikmaður ÍR var Pétur, -auk þess að vera snögg ur, hefur htinn sérstáklega góð grip. Fyrri hálfleik lauk með 9:3 fyrir ÍR, en ÍR sigraði í leiknum auðveldlega 22:10. — Handknatt- leiksmótinu lauk svo á sunnudag. Var veður hið ákjósanlegast'a, logn og hiti. Áhorfendur voru margir og nutu góðrar skemmtunar af vel leiknum handknattleik. Fram—ÍR 15:14 Fram lék gegn ÍR fyrri leikinn. Var leikurinn mjög jufn frá byrjun til loka. Stóðu leikar 6:6 í hálf- leik og er 12 mínútur voru eftir að gefa honum áminningu. Sigur markið kom á síðustu mínútunni og lauk leiknum með sigri Fram 15:14, — ÍR hefði átt aið geta unnið þennan leik, en samstillt lið Fram tók þann möguleika af þeim á síðustu mínútunum. Beztu menn ÍR voru sem fyrr þeir Matthí ■as og Herniann. í Fram-liðinu bar mest á Rúnari, og Hilmar átti góð an leik. Karl BenediktsiSon át'ti góð an leik að vandai. FH—Afturelding 30:11 Afturelding byrjaði vel á móti FH í síðari leiknum og á fyrstu mínútunum var staðan kominn í S:4 fyrir Aft'ureldingu. En stuttu síðar var sR.iðan orðin 7:7. — Eftir það snerist leikurinn alveg við og tóku nú FH-ingar að sýna sinn bezta leik. Hraði, öryggi og fjölbreytni í ieik einkenndi allan leik þeirra og var hraðinn í leikn urn leikmönnum' Aftureldingar um megn. í hálfleik var staðan 17:7, en leikinn unnu FH-ingar með 30:11. í þessum leik sýndu FH-ingar ð þeir bera ægishjálm yfir þau Fð, sem tóku þátt í þessu 12. hand knattleiksmeistaramóti íslands. — Allir leikmenn liðsins sýndu oft' á tiðum stórglæsilegan lei'k. Ragn ar Jónsson skoraði hvorki meira né minna en 10 mörk í leiknum og Pétur, Birgir og Hörður voru oft aðdáunfirverðir. Markmaður- inn Hjalti Einarsson, sýndi og í þe.ssum leik að hann er okkar traustnsti og bezti markmaður í handknattle;k og varði oft snilld- arlega. Helgi Jónsson bar af Aftur eldingarmönnum og vtir þeirra bezti og traustasti maður. Að leik loknum afhenti Ásbjörn Sigurjónsson, form. Handknatt- leikssamba.-ds íslynds sigurvegur- unum forkunarfagran og stóran bikar <sem sigurverðlaun, auk gull- pening:), sem hver leikmaður fékk. Bikarinn heitir „Álafossbikarinn" Frambaid k 11. aíðr Eyjólfur syiidir frá KjaSarnesi Síðastliðinn sunnudag synti Eyjólfur Jónsson, sundkappi úr Þrótti, frá Kjalarnesi fil Reykja- víkur. Lag'ði hann i f stað frá Kjalarnesstanga kl. 17.25 og synti viðstöðulaust, eg án þess að ney ta nokkurs, vestur með Engey og þaðan inn á Reykjavíkurhöfn og kom að Loftsbryggju kl. 21.46. Syhti hann því vegalengdina, sem er röskiy 10 km. á 4 klst. og 26 míh, — Með Eyjólfi fylgdist bjöngunarbáturinn Gí'sli J. John- sen, én' áhöfn hans er Ásgeir Björnsson skipstjóri, SigmJur Teitsson, vélamaður, og Lárus Östrup, liáseti. — Þá voru einnig með i .förinni Pétur Eirík’sson, sundkappi, Eyjólfur Snæbjörns- son, Hákon Jóh nnsson, sem kvik myndaði sundið, og Svavar Magn ússon. Eyjólfur var á sundinu klæddur nælonskýlu einni fata, og smurður 2 kg. af ullarfeiti. Sjáviirhiti var 11 'stig. Þetta er f jórða lengsta sund hér viö land. . Áður hefur Eyjólfu,. synt til Akraness (22 km.), Hafnarfjarð- ar (14 km.), eig frá Vestmanna- eyjum til lands (11% km.). Eins og sézt af árangri Eyjólfs í sundinu, er hann nú míklu hrað syntari en áður. Þakk-r ltann það mjög Jóna'si Halldórssyni, sundkennara, sent hefur þjálfað hann í vetur og summr, en Jónas er sem kunnugt er einn fremsti sundkennari landsins. Um miðjan ágúst mun Eyjólf- ur reyna við Ermarsund þriðja sinni, og hefu,- hann aldrei verið j fn vel undirbúinn og einmitt nú. Hann fer utan hinn 3. ágú'st. Sigurvegarar FH. Efri röð frá vinstri. Hallsteinn Hinriksson, þjálfari liðsins, Sigurður Júlíusson Ragnar Jónsson, markhæsti maður á mótinu. Pétur Antonsson, Ólafur Thorlacíus og Hjalti Einarsson. Fremri röð. Jón Óskars- son, Bergþór Jónsson, Birgir Björnsson, fyrirliði, Hörður Jónsson og Örn Hallsteinsson. Á myndinni sést einn- ig bikar sá hinn mikli, sem ÁSbjörn Sigurjónsson, formaður Handknattleikssambands íslands, gaf til keppni í mótinu, og er hann farandbikar sem keppt verður um 50 ár. Á myndina vantar Einar Sigurðsson, sem er með knattspyrnuiiðinu í Færeyjum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.