Tíminn - 28.07.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.07.1959, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, þriðjudaginn 28. júlí 1959. Nefnd kosin áður en mál kemur fyrir deildina Frá UEiræðum og nefndarkosningu í efri deild í gær Á íundi efri deildar í gær 'var, að veittum afbiígðum, tekin fyrir till. þeirra Gunnars Thoroddsens, Eggerts Þor- steinssonar og Björns Jónsson ar um að deildin kjósi 7 manna stjórnarskrárnefnd .til þess að athuga framkom- Táragasið Framfi. al 1. sfðu.) dansinum, hófust sviptingar ag slagsmál. Lögregla kom á staðinn og reyndi að skakka leikinn og beitti kylfum. Lög reglumenn eru ekki nerr.a '< I á Siglufirði og fengu þeir iftt ráðið við mannsöfnuð- Onn. Sprengdu þeir þá tára- gashylki á götunni, en tára- gasið barst inn í danssaiinn og sogaðist drjúgum gegn- um loftræstingu hússins. Varð þá handagangur í öskj- unni, dansi hætt, en menn ieituðu grátandi útgöngu, en gekk lítið vegna hins geysilega manngrúa, sem inni í húsinu var. Þar við bættist að aðeins einar út- göngudyr voru opnar og varð fólkið að leita beint á imóti gasinu. Síðar tókst að opna neyðardyr, en táragas imun einnig hafa verið sprengt við þær. Trylltist mannsöfnuður- inn við þessar aðfarir og hóf almennt grjótkast og bar smíðar á lögreglumönnum. Urðu þeir að láta undan síga fyrir ofureflinu og áttu fótum sínum fjör að launa. Spjöll unnin á danssalnum Er menn náðu ekki lögreglu- .nönnum til barsmíða, gengu þeir í „tárasalinn“‘ og börðu sundur stóla og borð og lét'u þessir hlutir :njög undan bersekjunum. Var ■?kki auðfundið óbrotið húsgagn er beir yfirgáfu „tárasalinn“. Er bérserkir höfðu rasað út við ;tólbrof og borðabarsmíðair hægði veldur, en kyrrð komst ekki á fyrr en undir morgun. Var ölvun mjög ið frv. til stjórnskipunarlaga“ og „frv. til laga um kosn- ingar til Alþingis." Gunrur Thoroddsen fylgdi till. úr hlaði með fáeinum orðum. Bernharð StefánSson kvað til- ganginn með deildarskiptingu Al- þingis vera þann, að mál yrðu tek- in til umræðu og athugunar í t'veim deildum og fengju þannig vandaðri afgreiðslu en ella. Það -kæmi í bága við þennan tilgyng, að nefndir beggja deilda ynnu saman að athugun þessaira mála. Að vísu mætti við þvi búst, að engar breytingatill. við stjórnskip unarlagofrv. fengju byr hjá þrí- flokkunum en sér sýndist að kosn ingalagafrv. þyrfti ýmissa endur- bóta við og veitti því ekki af að það fengi athugun í tveimur nefnd um. Gunnar Thoroddsen sagðist viður kenna að ástæðan til þess að till. þessi væri fram borin nú þegar, væri sú, að fiutningsmenn teldu að vel þyrfti að aithuga kosninga- lagafrv. Hins vegar mundi það flýta fyrir þingstörfum að -stjórna(r skrárnefndir beggja deilda störf- uðu saman, enda væri slík sam- vinnsi þingnefnda ekki ný bóla. Páll Zóphon>assou taldi það ein- kennilegt að fara að kjósa nefnd- inii áður en málrð kæmi fyrir deild ina .Sagðist mótmæla því að ekki væri kosin sérstök nefnd til at- hugunar á kosningalagrfrv. í ef-ri de;ld. Frv. þyrfti að stórbreyta, bæði að efni og formi. Ótækt' að fleygja slíku máli inn í einai nefnd aðeins. Kvaðst vilja spyrja for- seta hvenær það hefði tíðkast, að skipa nefnd í mál áður en það kæmi fyrir deildina. Bernharð Stefánsson viður- kenndi það verai rétt hjá Gunnari Thoroddsen að nefndrr efri devld- ar hefðu unnið með nefndum neðri deildar að athugun mála. Hins veg ar hefði þar verið um að ræða fastanefndir og væri samvinna slíkra nefnda heimiluð í þingsköpum. Öðru máli gegndi um lausanefndir eins og stjórnarskrárnefnd. í þingsköpum væri ekki gert ráð fyrir saimvinnu þeirra. Væri þó ekki á móti því ■að nefndin væri kosin nú, en hún yrði að athuga málin á eigin spýtur, enda þótt hún ynni einni-g með stjórnarskrárnefnd neðri deildar. Gunn,ir Thoroddsen áleit, að úr því að það væri ekki bannað í -bingsköpum að lausanefndir beggja deilda ynnu saman að at- hugun mála þá væri það líka heim- ilt. Og rétt væri að efri deildar- nefndin starfaði einnig sérs-t'aik- lega. Við ko-sningu nefndarinnar komu fram tveir listar. Á A-lista voru nöfnin: Gunnair Thoroddsen, Sig- urður Bjarnason, Gísli Jónsson, Eggert Þorsteinsson og Björn Jónsson .Á B-lista: Karl Krist'ján-s son og Hermann Jónasson. Er því nefndin skipuð framantöldum mönnum. Tók taarniS (Framhald af 1. siðu, númerið, var fljótlega gengið úr skugga um það, að hann var í eigu dansks manns í Kamp Knox, sem vinnur utanbæjar og hafði lánað Leif bílinn í gær. Leif hafði kom- ið hingað á laugardag með vél frá Pan American og búið á Hótel Vík undir dulnefni. Tók hann dót sitt í gærmorgun og gerði upp reikn- inga við hótelið. Lögreglan komst fljótt á sporið, en ekki var auð- velt að vita hvert maðurinn hafði farið. Spurzt vax fyrir í allar áttir og auglýs-t eftir barninu í miðdegis útvarpinu. Skömmu síðar kom til- kynning frá Keflavíkurflugvelli, að Leif væri kominn þangað með barnið. Ætlaði hann sér að fljúga utan í morgun með barnið í Pan Americasvél. Lögreglustjórinn á Keflavíkur- velli sendi Leif og barnið til Reykjavíkur í gærkveldi, og komst barnið aftur í hendur móður sinnar. Áuglýsií í Tímanum ■ ■■■■■■■■! I M B ■ I U r.V.V.V.V.VAVAW.WAVII mikil í bænum u-m nóttina og aðal -ga-tan og nærliggjandi götur fullair af fólki og lætur nærri að hátt á þriðja þúsund manns hafi verið í miðbænum er það var flest. Fundu hinir ölvuðu sér ýmis- legt til dundurs, fylltu lögreglu- -bílinn öskutunnum, brutu flösk- ur og nær allar rúður í tveim hliðum hótelsins og f-lelra slíkt hugarhægjandi. Stöðvuðu verksmitSiiina Þá unnu hinir ölvuðu það sér Strigaklæddar: Víá nota sem þægilegan stól. Breidd 78 cm Lengd 209 cm Kr. 446 Einnlg sterkar gTiminísængur Kr. 250 Verzlun Hans Petersen h.f. Bankastræti 4. — Sími 13213 V. V.V.V.V.VAV.V.V-V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.1 VWAW.V.VAW.WAV.VAV.W.VAV.WW.W.WA í í \ Orðsending \ “■ til bæjar- og sveitarfélaga í í Tökum að okkur vatnsveitulagnir úr stáli, asbesti I; eða pottrörum. Skrúfað eða blýslegið. Leitið upp- í !!; lýsinga bréflega pósthólf 75. Reykjavík.. ;■ \\VA\W.\V\\V.V.V.VAWAWAVA\VAimW.\!V W. WAWAWAWAWAW.WAWAWAWAV.WA' Skattskrá Hafnarfjarðar \ til frægða-r að setja plankai í færi band stærstu verksmiðjunnar og stöðvaðist' vinnsla atf þeim sökum í um 10 tíma. Fangageymsla lögreghmnar v-ar fleytifull og allan sunnudagsmorg unin var lögreglan að hirða sof- andi menn af götum bæjarins. Slys voru tíð á mönnum og fjöldi manna -kom. til læknisaðgeraðr í -þess-ari eftirminnilegu landlegu. Vedur gekk niður um nóttina á miðunum og um miðjan dag á sunnudag voru öll -skip látin úr höfn. fyrir árið 1959 varðandi einstaklinga og félög, svo og skrá um iðgjaldagreiðslur til tryggingasjóðs og atvinnu- leysistryggingasjóðs, og skrá um skyldusparnað, er til sýnis í Skattstofu Hafnarfjarðar frá 27. júlí til 8. ágúst, að báðum dögum meðtöldum. Kærufrestur er tvær vikur og þurfa kærur að vera komnar til skattstofunnar eigi síðar en 8. ágúst n.k. Skattstjórinn í HafnarfirSi, í 27. júií 1959 Eiríkur Pálsson V.VAVAWAWAVAVAVJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.