Tíminn - 28.07.1959, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.07.1959, Blaðsíða 7
T í M I N N, þriðjudaginn 28. júlí 1959 2 Eysteinn Jónsson á Alþingi við 1. umræðu kjördæmamálsins: Þríflokkarnir fórna rétti byggð- arlaganna fyrir flokkahagsmuni Ég iiafði dregið að kveðja mér hljóðs aftur, vegna þess að ég gerði ráð fyrir því sem sjálf- sögðum hlut að höfuðtalsmaður eða höfuðtalsmenn Sjálfstneðisfl. í deiidinni gerðu grein fyrir við- horfi flokksins nú eftir kosning- arnar. En þar sem hæstv. íorseti var að slíta umr., þá kvaddi ég mér hljóðs, þótt talsinenn Sjálf- stæðisfl. hafi ekki ennþá talað. Og mun það vottur þess, að þeir ætli sér ekkcrt að segja við þessa 1. umr. málsins. Aft óvirtía Alþingi Má þetta alveg tvímælalaust til stórtíðinda teljast, því að ég hugsa að það sé alveg einsdæmi í sögu Alþingis, að mál eins og jþett-a hafi verið lagt fyrir, án þess að þeir menn, sem mestan þátt hafa átt í málinu frá byrj- un og bera það í raun og veru fram og uppi fyrst og fremst, segðu eitt einasta orð til þess að skýra viðhorf sitt. Og þá allra sízt að slíkt hafi nokkru sinni skeð um mál eins og stórfellda 'breytingu á sjálfri stjórnskipan landsins. Með þessu tel ég að Alþingi sé sýnd évirðing, sem er með öllu óviðeigandi. Það má vera að með þessu ætli þessir „stóru“ menn, sem standa fyrir þsssu stóra máli, að sýna okkur óvirömgu, sem töl- um gegn málinm En hafi þeir ætlað að gera það með þessu móli, þá er það alveg misskilið. En þeir gera annað. Þeir sýna þeirri stofnun óvirðing, sem við þó allir- ættum að virða, hvað sem við álítum hver um annan. Það má vera að Sjálfstæðis- mönnum þyki málstaður sinn þanniig, og afstaðan öll nú um þessar mundir þannig vaxin, að þögnin hæfi bezt og það má vera, að þei’r hafi nokkuð til síns máls í því. En bað er samt engin fram- bærileg afsökun fyrir þessu, sem nú er fram komið. í Ég mun ekki bæta hór við. Það,! sem ég sagði í minni fyrri ræðu hér í dag um afstöðu Sjálfstæðis- rnanna sérstaklega í sambandi við þetta mál. Ég vék nokkuð að henni sumpart sér í lagi og sum- i part í sambandi við það, sem ég ' sagði um afstöðu flokkanna þriggja, og sé ekki ástæðu til) þess að endurtaka það. Á hinn bóginn mun ég svara hér nokkuð því sem hv. 3. þm. Reykv. (E. 01.) tók fram, -til svars þeirri ræðu, sem ég flutti hér í dag. Verkamenn og stjórnar- skrárbreytingin Hv. 3. þm. Reykv. sagði það í fyrsta lagi og lagði á það megin- áherzlu í sínu langa máli, að það væri alveg sérsitök lfrfsnauðsyn fyrir verkamenn í landinu, að fá fram þá breytingu á kjördæma- skipuniimi, sem nú væri efnt til. Og það hefði verið alveg óhugs- andi að verkalýðurinn í landinu hefði getað fellt sig við að leysa kjördæmamálið eftir þeim leiðum, sem komu til greina af hendi Framsóknarmanna. Ég vil athuga ofurlítið þessa fullyrðingu hv. þm., því hér er mikið í fang færzt af hans hendi aö' halda þessu fram. Fram,sóknarfl. hefur lagt fram miðlunartillögu í kjördæmamál- inu, sem hann lét einnig greini- lega vita um innan vinstri-stjórn- arinnar, áður en hún fór frá. Sem sé þá lausn að fjölga þingmönn- unum i þéttbýlinu jafu mikið og „Hugsjón ‘ Einars Olgeirssonar um vinstra samstarf landinu einmenningskjördæmi ein vörðungu. Og talsmenn þessa sjónarmiðs segja: Aðalatriðið er að þétta þeir vilja, sem nú standa iyrir stjórnarskrármálinu, svo um það var ekki ágreiningur En Fram- sóknarfl. vildi jafnframt alls ekki f; sllast á að leggja niður héraða- kjördæmin .og setja í staðinn upp aðeins 7 stór kjördæmi. Og það er þetta, sem ber í milli í kjördæmamálinu. Þetta er auðvitað mjög stórt grundvallaratriði, sem getur alveg skipt sköpum fyrir þjóðina á næst unni, eins og við höfum sýnt fram á í þeirri málefnabaráttu, sem um þetta hefur verið háð. En það er alveg eftir óleyst verkefni af hendi hv. 3. þm. Reyk- víkinga, að sýna fram á það með rökum, að það sé eitlhvert alveg sérstakt hagsmunamál fyrir verka menn í landinu að leggja niður gömlu kjördæmin og innleiða þess í stað sjö ný kjördæmi, ein- vörðungu. Að það sé algerlega ó- hugsandi, að verkamenn í land- inu geti sætt sig við héraðakjör- dæmin og það sé sérstakt hags- munamál fyrir þá að leggja þau niður. Hv. þrn. á alveg eftir að sýna fram á, að það sé nokkur heil brú til í þeirri fullyrðingu, sem hann hefur hér flutt um þetta. Mun þetta þess vegna reynast honum léleg afsökun fyrir þvi, að eiga að því meginþátt að rífa niður vinstra samstarfið til þess að taka saman höndum við Sjálf- stæðismenn um það, að koma fram þessari breytingu á kjör- dæmaskipuninni. Enda hygg ég sannast að segja, að sá verkamaður sé vandfundinn í þessu landi, sem mundi vilja taka undir þessi rök hv, þm. eða Það hefði nánast verið móðg- komi rétt út fyrir flokkana og andi við þessa flokka aðustinga þess vegna verður réttur by'ggð- upp á slíku. En hv. 3. þm. Reykv. arlaganna að víkja fyrir rétti stakk bara aðalatriðinu í þessu flokkanna. efni algerlega undir stól.: ! Það verður sem sé að nema ,í Hann sleppti ósköp einfaldlega burtu rétt byggðanna til þess.að að greina frá þvi, að Frámsókn- auka líkurnar fyrir því, að flokk- arfl. var allan tímann óg gerði arnir fái sinn rétt. það vitanlegt, reiðubúinn til þess Þetta eru tvær slefnur í kjör- að leysa kjördæmamálið eftir dæmamálixiu, byggðastefnan og málamiðlunarleiðinni, spm hann flokkastefnan. Menn geta kaiiað síðar lagði fram á hæstv. Alþingi. þær öðrum nöfnum ef þeir vilja, Og hún er ekki sú, að innleiða en þarna liggur grundvallaratriðið eintóm einmenningskjördæmi í í öllu málinu. landinu, heldur að ’fjölgá kjör- Annars vegar eru þcir, sem dæmakjörnum þingmönnum, þar vilja eins og áður byggja á byggða sem fólkinu herur fjölgað mest lögununx og rétti fólksins í þeim, og innleiða þar að vísu nokkur hins vegar eru hinir, sem vilja ný einmenningskjördæmi, en láta miða stjórnarskrána og kosninga- uppbótarþingsætin standa og hér- lögin fyrst og fremst við flokk- aðakjördæmin. ana og þeirra hagsmuni og hitt Hv. 3. þm. Reykv. sagði, að með verði að víkja. því að vera staður í kjördæma- Annars vegar eru þeir seni líía málinu hefði Framsóknarflokkur- þannig á að það sé eðlilegast að inn setið af sér tækifæri til að Hokkarnir í Iandinu lagi sig eftir Áður hefur verið sagt frá fyrri ræðu Eysteins .lónsson- ar víð fyrstu unu-æðu um kjördæmafrumvarpið í neðri deild á dögunum. Hér fer á eftir útdráttur úr síðari ræðu lians, þar scm hann svarið einkum Einari 01- geii-ssyni, sem var aðalmál- svari þríflokkanna við um- ræðuna. fá „máske að einhverju leyti betri lausn“ eins og hann orðaði ,það, og er þetta orðalag lítið sýnis- horn af málflutningnum. sljórnskipuninni og byggðarlög'^ uniim, en hins vegar eru hinir sem vilja Iaga stjórnarskipunina eftir flokkunum, sem ekki sjá Nei — sannleikurinn í þessu neinn fastan punkt í þjóðlífimi máli er sá, að Framsóknarfl. stóð yfir liöfuð nema flokkana. fullkomlega við það, sem hann i þá eins og þeir þá líka em hét, þegar efnt var til vinstra nú fastir eða hitt þó heldur, ,sí- samstarfsins. Að leita að mála-, felldum breytingum undirorpnir. miðlunarleiðum í kjördæmamál- í Sannleikurinn er sá, og það inu og gerði það Ijóst, að hann mun oiga eftir að koma betúr í vildi ganga inn á málamiðlun, Ijós framvegis, að' það er s'fór- sem hefði verið fullhægjahdi fyrir fellt óheillaspor, að yfirgefa þá, sem nú standa fyrir þessu byggðastefnuna í kjördæmamál- máli eins og hv. 3. þm. Reykv., inu og taka nú upp á því að mið'a ef þeir licfðu ekki lagt á það of- hér fyrst og fremst við flokka- urkapp sem aðalatriði, að fella! sjónarmiðin. héraðakjördæmin niður. I Það var sá ágreiningur, sem Qg enn miinU beír ekki var hægt að brúa, eins og , , . . eðiiiegt er, því þar er aigeriega isra lengra seinna, ef um grundvallarsteínumun'' að beip geta ræða. , i * Og í þessu sambandi vil ég) Það er að vísu sagt núna, 'af einnig minnast hér á atriði, sem forráðamönnum þessa níáls, 'að fram kom í ræðu hv. 3. þm. Reyk- þeir vilji taka tillit til byggðanha, víkinga. Hann sagði að ég hefði nokkurt tillit, með bvi ,að liafa verið að tala hér u-m eitthvað þó sjö hólf (kjördæmi), pp þá sem héti byggðastefna og flokka- er því jafnframt lýst yfir, að þetía stefna í kjördæmamálinu, en sé aðeins áfangi. Lokaniarkiniðið, slíkt væri algerlega út í hött, liið eina réttláta, sé það, að aÚiý sagði hv. 3. þm. Reykv. Fór síðan hafi flokkarnir þingmannatöhi i í því sambandi að tala um, að það væri langt síðan að gert hafði verið ráð fyrir flokkum í stjórn- saniræmi við kjósendafjöldann. Og það þýðir, að lokalakmarkið í hugum allra þessara manna hlýt- erskrá og kosningalögum landsins ur að vera það a’ð landið verði raun o. s. frv. þessar afsakanir, sem eiga þó að vera undirstaða að allri afstöðu Alþbl. og kommúnista um þetta mál. Afstaba Framsóknar- flokksins Þá þrástagaðist hv. 3. þm. Reyk víkinga á því, að Framsóknarfl. hefði verið alveg staður í stjórn- arskrármálinu. Afturhald. Lhald, Hefði alls ekki skilið, að það þyrfti að gera neinar breytingar á kjördæmaskipun landsins. Hefði aldrei skilið þetta. Þess vegna hlyti svo að fara og hefði svo íarið nú, að vinstri flokkarnir, sem hann kallaði, hefðu bara alls ekki átt í annað hús að venda en til Sjéllifstæðisfl., lihaMsins, sem þeir kalla, til þess að leysa kjör- dæmamálið. Þeir hefðu orðið að gera þetta, ekki aðeins núna, heldur oft áður. Og hv. þm. greindi til sönnun- ar þessu að það sem Framsókn- armenn hefðu haft til málanna að leggja liefði verið ,að innleiða í ByggtSastefna- flokkastefna verulega, raunverulega segi ég', | hvort sem það verður formlega j eða ekki, eitt kjördæmi að lokum, j ef það þarf til þess að allt verði 11 étt frá stjónarmiði flokkanna. J Þetta þýðir, að þeir geta fallizt Ég vil rifja upp með örfáum á það, að fólk í afskekktari hlutuin orðum, hvað það er, sem ég kalla landsins kjósi tiltölulega fleiri byggðastefnu í kjördsemamálinu þingmenn en þeir sem búa í þétt- og hvað ég kalla flokkastefnu. býlustu héruðunum, þeir géta Byggðastefnan í kjördæniamál- fallizt á þetta, en því aðeins hg inu er einfaldlega sú, að miða á meðan þetta fólk kýs flokkána kjördæmaskipiuiina fyrst og í nákvæmlega söniu hlutföllum og fremst við byggðarlögin. Að ætla fólkið á þétfbýlissvæðunum gerir. byggðarlögunum í landinu rétt til ( Ef þetta fólk, sem býr víðs veg- þess að kjósa sér á Alþingi sér- ar í fjarlægari héruðum frá höf- stakan fulltrúa eða sérstaka full- uðborginni treystir einum flókki „ trúa, ef þeir eru fleiri kosnir betur en öðrum fyrir sínúrn mál- saman í hverju byggðarlagi. Þetta um, þá hlýtur sá flokkur að h'afá tii kalla ég byggðastefnuna í kjör- tölulega fleiri þingmenn miðað dæmamáiiuu Og tel þáð nafn síð- ur en svo út í hött. En aftur á móti er tii önnur stefna í þessu máli. Hún er sú, að það verði að svipta byggðar- lögin þessum rétti til að kjósa sér sérstaka fulltrúa, því ef sá réttur gildi áfram, þá komi ekki út nákvæmlega rétt þingmanna- tala á Alþingi handa flokkunum. Geti sem sé farið þannig að flokkarnir hafi ekki á Alþingi ná- kvæmlega jafnmarga þingmenn og þeir eiga að hafa miðað við kjósendatölu sína í landinu ölhi. við kjósendatölu en aðrir. En þá koma þessir menn. söm' r.úna standa fyrir kjördæmahreyt'- ingunni eða aðrir slíkir og segja: Nú er aftur orðið ranglæti, nú er aftur orðinn skakki, sem þarf. að jafna og þá verður aftur rokið' í stjórnarskána eins og við höfuin séð að gert hefur verið, ekki einu sinni, ekki tvisvar heldur þrisvar. Oig þannig verð'ur lialdið áfram, ef þjóðin lætur þessa menn ráða, vegna þe'ss að flokkastefnán í kjördæmamálinu getur ekki leitt jí'ZÍúXUituú ú.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.