Tíminn - 11.08.1959, Page 4

Tíminn - 11.08.1959, Page 4
4 T í M IN N, þriðjudaginn 11. ágúst 1959, Fylgist m«8 fimanum, : I«si8 Tfmano, Htemjan Nr. 101 Eiríkur getur ekkert gert að svo otöddu til að reyna að bjarga Ingi- riði írá þessum óþverralýð. Hann verður bara að fylgjast með hópnum, í þeirri von að eitthvað óvænt geti gerzt þeim til hjálpar. Að svolitlum tíma liðnum birtist Þorvaidur með liðstyrk. — Hvar er Erwin sonur minn og Ólafur? spyr Eiríkur, — Ólafur er milcið særður, en Ervvin er einhvers staðar hér á eftir Haraldi til að rey-na að koma fram hefndum. Hann er einn síns liðs. — Við erum í mikilli klípu. Fáið mér hest, við verðum að reyna að finna Erwin áður en Haraldur gelur gert honum eitthvað til ills. Verið gert honum eitthvað til ills. Þriðjudagur 11. ágúst ®.00—10i,20 Morg- unútvarp. 12.00— j 13,15 Hádegisútv. 15.00 Miðdegisútv. Tiburtius. 222. dagur ársins. 19.00 Þingfréttir. Tung, , sugrj k| 19 22. Ár- degisháflæði kl. 11,06. Tónleikar. 19,40 Tiikynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Rímur og raun- isindi. Fyrra erindi (Sigurður Pét- ursson gerlafræðingur). 20.55 Tón- Seikar: a) Vivaldi: Concerto grosso í a-moil op. 3 nr. 8. b) Sónata í C-dúr íyrir tvær fiðuur og cembalo eftir Bach. David og Xgor Oistrakh leika. 21,25 fþróttir (Sigurður Sigurðsson). 21,4ð Dietrich Fischer-Diskau syngur lög 'eftir Johannes Brahms. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Lög íinga fólksins (Haukur Hauksson). 23,05 Dagskrárlok. Ðagskráin á morgun, miðvikudag: 8.00—10.20 Motgunútvarp. 12.50— 14.00 „Við vinnuna": Tónleikar af plötum. 15.00 Miðdegisútvarp. 19,00 Þingfréttir. — Tónleikar. 19,40 Til- kynningar. 20.00 Fréttir. 20,30 „Að íjaldabaki" (Ævar Kvaran leikari). 20,50 Tónleikar: Klarinettukonsert í A-dúr, K-622 eftir Mozart. Bernard Wal'ton og hljómsveitm Philharmonia ieika. Herbert von Karajan stjórnar. 21,20 Upplestur: Gísli Halldórsson leikari les þýðingar Matthíasar Joch- amsson á kvæðum eftir Burns, Wergeland og Runeberg. 21,40 Tón- Tieikar: Drengjakórinn í Vín .syngur.. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Kvöldsagan: „Allt fyrir hreinlætið" ?ftir Evu Ramm, 1. (Frú Álfheiður f gær, 10. ágúst, átti frú Ingveldur Kjartansdóttir). 22,30 í léltum tón: Einarsdóttir frá Árbæ í Ölfusi, nú Qeorge Shearing og Lolo Martinez til' heimiiis að Laugavegi 49, sjötugs-, eika, 23,00 Dagskrárlok. I afmæli. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Bergen á leið til Kaup- mannahafnar. Esja er á Austfjörðum. á norðurl'eið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í gær frá Vestfjörð- um. Þyrill er á leið frá Austfjörðum til Eyjafjarðarhafna. Skaftfellingur fer fró Reykjavík í kvöld til Vest- mannaeyja. Baldur fer frá Rvík í dag til Sands, Gilsfiarðar- og Hvammsfjarðarhafna. Skipadeiid SÍS: Hvassafell er í Borgarnesi. Arnar- fell er í Reykjavík. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell fór 8. þ. m. frá Riga áleiðis til Hornafjarð- ar. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Stettin. Hamrafell fór 6. þ. m. frá Batúm áleiðis til' íslands. FlugFélag Islands: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8,00 í dag. Væntan- leg aftur til Reykjavíkur ikl'. 22,40 í kvöld. Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8,00 í fyiTamálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fijúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flate.vrar, ísa fjarðar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þingeyrar. — Á morgun er óætl’að að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglufjarðar o| Vestmannaeyja (2 ferðir), 'W - SérSu, hvað það er góð teygia þeim. DENNI DÆMALAUSI Alþingi Minjasafn bæjarins. Safndeildin Skúlatúni 2 opin dag- lega kl. 2—4. Árbæjarsöfn opin ki. 2—6. Báðar deii'dir lokaðar á mánudögum. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 12308. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: Útlánadeild opin alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsal'ur fyrir fullorðna alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34: Útlánsdeild fyrir fullorðna opin mánudaga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 19—17. Útlánsdeild og Iesstofa fyrir -börn opin mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Útláns- fyrir börn og fullorðna opin alia virka daga nema laugardaga kl. 17,30—19,30. Útibúið Efstasundi 26. Útlánsdeild ir fyrir börn og fullorðna opin mánu daga, miðvikudága og föstudaga kl. Dagskrá sameinaðs Aiþingis þriðju daginn 11. ágúst 1959 kl. 1,30 miðd. Rannsókn kjörbréfs. Dagskrá efri deildar Alþingis þriðjudaginn 11. ágúst 1959, að lo '.rt um fundi í sameinuðu þingi. Stjórn- arskrárbreyting. 3. umr. Dagskrá neðri deildar Alþingis þriðjudaginn 11. ágúst 1959, að lokn- um fundi í sameinuðu þingi. 1. Ko n ingar til Alþingis. Frh. 3. umr. — 2. Áburðarverksmiðja. — Loksins, Jónas, loksins hitti ég þig einanl Síðastliðinn sunnudag voru gefin saman í hjonaband þau Sigurlaug Sigurðardóttir, Gunnarsbraut 28, og sessi mynd er frá hinum frægu molbuum, Myndin sýnir gömlu mylluna á Vistoft, Mols, sem þjóðminjasafnið Gunnar péfur Lárusson sjómaður, danska hefur nú fastnað sér. Nú verður hætt að nota hana, en hún skal standa þarna um aidur og ævi, berandi Guðrúnargötu 4. Sr. Þorsteinn Björns _ Halló, Frifz, hvað /itni um hina gömiu, góðu daga, þegar kornið var malað heima. son framkvæmdi vigsluna. pabbi þinn út? fékk hanir

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.