Tíminn - 11.08.1959, Síða 5

Tíminn - 11.08.1959, Síða 5
TÍMINN, þriðjudaginn 11. ágúst 1059. 5 Varast skyldi að van- meta hin sögulegu rök Með fyrirhugaðri kjördæma- breytingu er verið að leggja niður öll núverandi kjördæmi landsins utan Reykjavíkur, — þurrka þau gersamlega út. Langíiest þessara kjördæma eiga að baki sér langa Sögu, því að í meginatriðum hefur kjördæmaskipunin verið óbreytt sllt frá því Alþingi var endur- ireist árið 1845, nema hvað kaup- staðakjördæmi hafa smám saman Ibætzt við. Kjördæmaskipunin var samkvæmt Al'þingistilskijpun frá 1843 byggð á sýsluskiptingu lands- ins, og á raunar rætur sinar í hinni fornu goðorða- og þingaskip- un. Núveranai kjördæmi hvíla því á sögulegum grunni, — eru alda- gamall arfur, sem falia með eðli- legum liætti saman við aðra um- dæmaskiptingu landsins, enda var umdæmaskipting þessi í öndverðu byggð á landfræðilegum staðhátt- um, sem engin stjórnlög fá breytt. Svífa í lausu lofti • Það liggur í augum uppi að þaf' hlýtur að valfda mikilli rösku-i og margvíslegum óþægindum. að hverfa þannig algerlega frá h'nni gömlu og fastmótuðu kjördæma- skipan og taka í þess staö upp a!- gerlega ný kjördæmi, sem hvorsi styðjast við né íalla saman við rokkra aðra umdæmaskiptingu, sem fyrir er í landinu. Hin fyrir- huguðu kjördæmi svífa þannig al- gerlega í lausu lofti. Þau hafa ekki sérstaklega nein sameiginleg máíefiii Umfram þau málefni, sem sameiginleg eru öllum landsins börnum, hvar sem þau eru bú- sett. Svo að ég nefm dæmi frá því svæði, þar sem ég er kunn- úgastur, þá get ég t.d. spurt- Hvað er sameiginlegt með VesturHúna- latnssýslU Og Siglufirði, umfram |>að sem Öllum kjördæmum sameiginlegt? Og hvað er þat þó hjá því sem er á Austfjörðurn eða Austurlandskjördæmi og Vest- fjarðakjördæmi, þar sem stajbírit- ir gera það að verkum, að byggð- irnar eru mikiu sundurskildnri heldur én þó Norðurl.mdi? Allt frá 1845 hefur ekker, kjór- dæmi verið lagt uiöur. Hin;- vcg- ar hefur nokkrum nýjum kjör- dæmum verið bætt við á lunum áratugum, vegna- aukinnar öygyð- ar á ákveðnum stöðum og hc kkr- fcm tvímenningskjördæmum helur verið skipt í einmenningskjör- dæmi. Þingmönnum höfuðstaðar- ins hefúr smám saman verið fjölg að, eftír því sem íbúatala hans hefur vaxið. Þá leið á enn að fara að dómi Framsóknarflokksins, irggja núverandi kjördæmaskip- an til grundvallar en gera á henni eðlilegar lagfæringar í samræmi við breytta byggð og oúsétu fólks- ins. Á hinn bóginn þa tel ég það hið mesta glapræði að gerbylta í einu vetfangi allri kjördæmaskip- an landsins og raska þannig grund velli stjórnskipulagsins Það er að inínum dómi fásinna að kasta þannig í fljótræði öllum hinum gömlu kjördæmum fyrir róða. Það þarf þung rök til svo gagn- gerrar breytingar. Þau gildu rök eru ekki fyrir hendi. Hin gömlu kjördæmi’ éru helguð af ÍS.nJri reynslU, eiga sér sterk ítök í hug- . um fólksins og eru studd gildum hagkvæmisrökum. Hin sögulegu rök Mér virðast þessar ástæður vera þungar á metum, þegar spurning rís Um það, hvort nú eigi allt í einu að varpa þessari kjördæma- iskiptingu með öllu fyrír borð. líöfum við efni á því, íslending- ar, á þessum umbrota- og upp- li'usnarlímum að kasta á glæ gam- alreyndri og rótgróinni skipan? líg segi nei. Kjördæmabyltingar- menn gera að vísu lítið úr hin- um sögulegu rökum í þessu máli, en við skuium ekki taia méð lítils virðing um sögleg rök. Hin sögu- Kafl" úr ræSu Ólafs Jóhannessonar, 1. þing- manns Skagfir'ðinga, um kjördæmamálií legu rök hafa löngum reynzt okk- ur íslendingum haldgóð. Svo var í sjálfstæðisbaráttunni og svo mun enn reynast í landhelgismálinu, ef þeir menn, sem með þau mál fara, vildu og fengjust til þess að sinna hinum sögulegu rökum þar. Því hefur að visu verið haldið fram af skynlitlum mönnum og ó- skyggnum á íslenzka sögu, að hin gömlu héraðakjördæmi megi okk- tr'í léttu rúmi liggja, því að á- kvörðun um þau sé eiginiega rf crlendri rót runnin, þar sem al- fólksfjölda, þá verðurr. vér að vera fastir á þeirri skoðun. sem stjórn- in hefur fylgt i frv þessu, að yfirgnæfandi ástæður séu fyrir því að halda hinni gömlu kjör- dæmaskipan eða lögsagnarumdæm- u.m, eins og þau eru nú.“ Undir þetta nál. skrifa Jón Sig- urðsson o. fl. ágætir menn. Hitt cr svo allfc annað mál, að Jón Sig- urðsson vildi fjölmenr.ara þing og vildi að sum kjördæmanna væru i tvímenningskjördæmi. Ég hef ekki ! getað orðið þess var eða séð það að Jón Sigurðsson hafi nokkru sinni gert tillögur um breytingar á kjördæmaskipun landsins. Frumvarpið frá 1901 í stjórnarskrárfrumvörpum þeim, sem fiutt voru á öídinni sem leið og allmörg voru, held ég, að það hafi aldrei verið gerðar nein- ar tillögur um breytingar á stjórn iskipun landsins. Það er fyrst í á- liti nefndar, sem fékk til meðferð- ar kosningalagafrv. frá Alþ. 1901, að því er hreyft að gera þurfi slíkar breytingar eða breytingar á kosning itilhögun, og það er eftir áskorun eða aö frumkvæði' þeirrar n., að Hannes Hafstein, ráð herra, leggúr svo síðar fram sitt j 'ksosningalagafrv., sem mjög oft hefur verið vitnað ul í bessum ' umi'., fyrst 1905 og svo síðar 1907, en á það má nú minna, að þegar Hannes Hafstein Iagði fram frv. sitt á Alþ. 1907 og þegar . A„ . . , . h.ann fylgdi því úr hiVði, þá sagði konungi. Að þvi er ’afnvel latið },ann einmitt þessi orð, með leyfi liggja í Blau bokinni — þessari forseta. sem Sjálfstæðisfl. dreifði úi fyrir kosningar og sem hv. frsm. meiri „En flestir hafa þó látið i Ijós, hl. n. drap á og sem er nú sann- bæði í sýs'unefndum og á héraðs- arlega blá. bæði aS umbúðum og fundum, að þeir aðhyllist helzt ein innihaldi, að ákvörðunin um.kiör- menningskjördæmi.“ dæmi hafi verið andstæð óskum ..... íslendinga og gagnstæð vilj« Jóns Þetta ma lesa í B-deild Alþing- Sigurðssonar; hann hafi viljað istíðindanna frá 1907, bls. 2090, fylgja annarri stefnu í því efni. en el§j a® síður lagði nú Hannes Þetta er alrangt og villar.dk Það Hafstein fram þetta frv., en frsm. er að vísu rétt, að Alþ ngistilskip- meirihl. n., sem fékk þetta frv.. unin var gefin út af Danakonungi, Hannesar Hafstein til meðferðar, svo sem var um öll lagaboð ís- dun. Magnússon, segir frá því í. lenzk á þeim tíma, en uppkast að sinni framsöguræðu, er. hann lágði þessari tilskipun og þar með á-,f' móti sambykkt frv., að á rúmum kvörðun kjördæmanna var gert þingmálaíundum í 20 kjördæm- Ólafur Jóhannesson þingistilskipunin hafí á sínum tíma verið gefin út af dönskum af hinni einu ráðgefandi samkomu, um, þá hafi verið samþykkt álykt- sem þá var til í landinu. embættis un um mallð og þær ályktanir mannanefndinni svokölluðu Em- 8fn§i allar á móti málinu nema bættismannanefndin lagði e.inmitt em- Þannlg var nú stemningin til þá kjördæmaskipan, sem lög- fyrir þessu máli 1907, og Vita-. leidd var, enda höfðu um hana skuld var Það 1 samræmi við þá áður komið fram tillögur af hálfu (íslendinga, og danska stjórnin hróflaði ekkert við tillögum nefnd arinnar að þessu leyti, og á þess- ■ ari eðlilegu kjördæmaskipan hef- i ur síðan verið byggt i grur.dvall- ' aratriðum, íslendingar höfðu á þessum árum engan nug á breyt- iiigum á kjördæmaskipuninni Um það er fyrir hendi glöggur vitnis- burður frá Þjóðfundinum. Fyrir Þjóðfundinn lagði danska stjórn- in, svo sem kunnugt er, írv. til iaga um stöðu íslands í fyrirkomu- lagi ríkisins og um ríkisþingskosn- temningu, að þetta frv. Hannes- ar Hafstein eða stjórnarinnar á Alþ. 1907 var fellt. Það fær því víssulega ekki staðizt, þegar þessá er gætt, sem ég hef nú rakið, að k.iördæmaskipunin sé af erlendri rót runnin og að hún hafi verið ákveðin svo sem gert var gagn- stætt vilja landsmanna sjálfra, og rð menn hafi verið óánægðrr með hana. Þvert á móti liggur það alveg Ijóst l'vrir, að þessi um- dæmaskipting heíur lengst af þótt sjálfsögð og' eðlileg og hefur þó, eins og ég hef áður drepið á, í- ingar, þ.e.a.s. frv. til eins konar ]H\ataia hinna einstöku kjördæmá stjornlaga fynr ísland. Þetta frv. fór til n. á Þjóðfundinum. Þessi nefnd klofnaði. Meiri hluti henn- ar, 8 af 9, með Jón Sigurðsson í ó' i'.di fylkingar hafnaði i'.v. .Ajóíúarinnar og bar nýtt ír • f.am um stjórnskipun íslands. En !>vað sagði þessi meirihluti um kiördremaskipunina? í frv. st.) hafði verið byggt á sömu kjör- dæmaskipan og áður cn lagt til, að sum kjördæmanna yrðu gerð að tvímenningskjördæmum. Jú, meirihluti nefndarinnar sagði þetta, með leyfi hæstv. forseta og það má lesa í Þjóðfur.dartíðindum á bls. 529: „Með því að nefndin álítur það ógerandi að skipta landinu í kjör- dæmi með hér um bil jöfnum frá öndverðu verið misjöfn. Ég held því fram, að það sé óskyn- samlegt að gera jafngagngerar breytingar og hér eru ráðgerðar á svona gamaleyndu hefðbUndnu skipulagi, án þess að fyrir liggi nokkrar óskir þar um frá íbúum binna einstöku kjördæma. Ég tel ekki réttlætanlegt að gera slíkar breytingar, nema sýn* sé, að meiri hluti kjósenda á hverju fyrirhug; uðu kjörsvæði sé samsteypunni I meðmællur, enda naf það þá ver- ið kannað með tryggilegum h'ætti, hver viljaafstaða þeirra til máls- ins væri. landaður fróðleikur Hér eru upp taldar bækur um margvíslegt efni, fróðlegar, skemmtilegar og ódýrar. — Uima? bækurnar eru á þrotum hjá forlaginu. Lögreglustjóri Napóleons. Ævisaga eins slóttugasta og gáfaðasta stjórnmálamanns Frakka, e. Stefan Zweig. 184 bls. í stóru broti. Margar myndir. Ób. kr. 40,00 Rex. kr. 60,00. Skinnb. kr. 75,00. Siglufjarðarprestar. Saga klerka og kirkju á Sigtufirði frá dögum Grettis Þorvaldssonar til Biarna Þor- steinssonar tónskálds, 248 bls. Ób. kr. 50,00. í áföngum. Endurminningar hins þjóðkunna hesta- manns Daníels Daníelssonar. 288 bls. Ób. kr. 50,00, Sonartorrek Egils Skallagrímssonar. Útg. af Eiríki Ivjer- úlf með skýringum. 34 bls. ób. kr. 10,00. Hrynjandi íslenzkrar tungu e. Sig. Kristófer Péturssoi:. Sérstæð og merk bók um íslenzkt mál. 440 bis. ób, kr. 60,00. Barnið. Bók handa móðurinni e. Davíð Sch. Thorsteins- son. Margar myndir. 144 bls. Ób. kr. 15,00. Heiísufræði hjóna e. Kristine Skerve. Dýrleif Árna- dóttir cand. phil. þýddi. 116 bls. ób. kr 20,00. Heilsufræði ungra kvenna e. sama höf. 128 bís. ób, kr. 20,00. Tónlistin. Sígild bók um tónlist og tónskáld, þýdd af dr. Guðm. Finnbogasyni. 190 bls. ób. kr. 25,00. Fíflar, 2. hefti. Þjóðlegur fróðleikiir. Útg. í Winnipeg, 64 bls. ób. kr. 10,00. Matur og drykkur. Þýð. dr. Björg Þ. Blöndal. 222 bls. Ób. kr. 40,00. Æska Mózarts. Heillandi frásaga uffl æskuár þessa ó» venjulega undrabarns. 80 bls. ób. kr. 10.00. Svífðu seglum þöndum. Frásöguþættir e. Jóhann J. E. Kúld. 160 bls. Ib. kr. 30,00. Frá Japan og Kína e. Steingrím Matthíasson lækni. 120 bls. Ób. kr. 25,00. Darw'mskenning, þýdd af dr. Helga Pjeturss. 84 bls. ób. kr. 25,00. Germanía, e. Tacitus. Þýdd af Páli Sveinssvni. 88 W& Ób. kr. 15,00. Um frelsið, e. Stuart Mill. Þýdd af Jóni Óiafssyni riU stjóra. 240 bls. Ób. kr. 40,00. Mannfræði e. R. Merritt. Þýdd af dr Guðm. Fimiboga- syni. 192 bls. ób. kr. 25,00. Býflugur e. M. Materlinck, þýdd af Boga Ólafssyni yfir- kennara. 222 bls. ób. kr. 25,00. Æví mín, e. Leo Trotski, þýdd af Karli ísfeld. 190 bls„ ób. kr. 25,00. Æringi. Gamanrit í bundnu máli um stjórnmál og þing- mál um síðustu aldamót. 48 bls. Ób. kr. 25,00. (Fáséð) Uppsprettulindir. Fyrirlestrar e. Guðm. Friðjónsson skáld. 90 bls. ób kr. 15,00. Leiftur Tímarit um dultrú og' þjóðsagnir e. Hermana Jónasson á Þingeyrum. 48 bls. ób. kr. 50,00. Um vinda. Alþýðleg veðurfræði. Útg. 1882, 102 bls. ób. kr. 40,00. Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið x við þær bækur, er þér óskið að fá sendar gegn póst- kröfu. Merkið og skrifið nafn og heimilisfang greinilega. Nafn ödýra bnksalan Box 1%, Reykjavík

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.