Tíminn - 11.08.1959, Page 10

Tíminn - 11.08.1959, Page 10
10 T í MIN N, þriðjuclaginn 11. ágúst 1959, íslandsmótið: Akranes—Keflavík 9—0 i e Ákorfendur í stakkog klofháum vað- stígvélum - og dómari svipað klæddur Það mun vera heldur ó- venjulegt, ef ekki einsdæmi, að áhorfendur mæti í stakk og klofháum vaðstígvélum til að horfa á knattspyrr.uleik. En slíkt skoði einmitt á Akra- nesi s.l. sunnudag, er Akur- nesingar og Keflvíkingar mættust í síðari leik sínum í íslandsmótinu í 1 deild Helli- rigning nær stanmus hafði verið á Akranesi á sunnudag- inn og var því ekki annað að gera fyrir þá, sem vildu sjá leikinn, en að kiæða sig gegn veðri og vindi. Að vísu voru fleiri áhorfendur, sem nöfðu það notalegt. meðan leikmenn léku við þessar aðstæði.r, því talsvert var urn bifreiðar kringúm völlinn, og þær voru þéttskipaðar áhorfendum. Og þeir áhorfendur, sem höfðu það svona notalegt, höfðu Ursfit í 2. deifd I kvöld fer fram úrslitaleik- urinn í Hafnarfjarðarriðli 2. deildar. Leika þá Hafnfirðingar við Sandgerðinga, en þcssi lið urðu jöfn í deildinni, og verða því að leika aftur til úrslita. Það Iið, sem sigrar leikur við Vestmannaeyinga til úrslita í j dclidinni sunnanlands. Sá leik- ur verður á Melavellinum 17. ágúst, n. k. Og það liðið, sem sigran í þeim leik, leikur við Akureyringa hinn 20. ágúst um réttinn til að leika í 1. deild næsta sumar. Sá leikur verður einnig haður á Melavellinum. ' — Hellirigning var á Akranesi me'ðan leikur- inn fór fram og atSstæíJur voru því slæmar fleira við að skemmta sér en Heimi markmanni. sem kom hlaup leikinn, því þeir sáu þá ó- andi á móti honum; °§ siðan tóku venjulegu að sjá dóm- j eir ungu við. Skúli Hákonarson, em lék á , ' ’ ',Í J. J 'lwí“, sem lék á hægra kanti, skoraði ara og hnuverði h.aupa um í sjötta markið viðstöðulaust úr stígvélum síðari hálflrikinn. fyrirspyrnu Þórðar Þórðarsonar, og Skúli skoraði einnig sjöunda Og auðvitað mótuuu pessar að- markið úr vítaspyrnu sem dæmd stæður nokkuð leikinn, þótt segja var fyrir hendi hjá varnarleik- raegi að furðulegt hafi verið hvað manni Keflvíkinga. Og er 30 mín. Akranes-liðinu tókst vel upp á voru af leik var vörn Keflvíkinga löngum köflum í leiknum, og voru alveg sundurspiluð og Ilelgi Björg þá Keflvíkingar sundurspilaðir, vinsson renndi knettinum i mark, einkum í síðari hálfle;k, og mörk- og Heimir varð að hirða hann í in gefa það einnig vel til kynna áttunda sinn úr netinu. Níunda — níu gegn engu — mesti sigur- og síðasta markið í leiknum skor- inn enn sem komið er í mótinu. aði Þórður Jónsson. Hliðarvind<ir og pollar Þegar leikmenn hlupu inn á völlinn var strekkingsvindur, sem Akurnesingar stilltu upp sínu bezta liði að þessu sinni, en það kom á óvart, að vngstu menn stóð beint á hlið á völlinn, og iiðsins> þeir Helgi Hannesson, naut því hvorugt liðið góðs af in»vaý Elísson og Skúli Hákonar- honum. Völlurinn var allur í poll- son’ ásami; Ríkarði, voru beztu um og stöðvaðist leikurinn oft í menn liðsins og þeir, sem bezt þe]m fttuðu sig á aðstæðum. Ríkarður Fyrri hálfleikurinn var r.okkuð lék PrýðileSa °g virðist hafa náð jafn, enda tók bað leikmenn lang- séf að mestu eftir meiðslin í ökla. an tíma, að venjast þeim uðstæð- Þórður Þórðarson virðist einnig um, sem voru. í þessum hálfleik hata náð ,sér eftir táarbrotið, en skoruðu Akurnesingar aðtins eitt æfingin híá honum er lítii mark, og var Ríkarður Jór.sson Hjá Keflavík vantaði að þessu þar að verki. Hann komst einn sinni þá Guðmund Guðmundsson inn fyrir vörn Keflvíkinga, og þá 0g Pál Jónsson, en að öðru leyti Vgr ekki að sökum að spyrja, knött var liðið skipað eins og venjulega. urinn lá í netinu. Skúli Skálsfon lék nú bakvörð og i . . . gerði þeirri stöðu góð skil og var Storskotah-.ð.n hefst ásamt gigurði Albertssyn! bezti En þess harðari var atgangur- jnaður liðsins. -Heimir markvörð- inn við mark Keflvíkinga í síð- ur yerður heldur ekki sakaður: ari hálfleik. Strax á 1. mínútunni um bin mörgu mörk sem liðið íengu Akurnesingar aukaspyrnu á fékk á sig að þessu smni vítateig, og upp úr þvögu við Billy Wright hættir keppni Hinn kunni, enski knattspyrnumaður, Billy Wright hjá Úlfun- um, hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Kom þessi ákvörðun hans mjög á óvart. Hann lék sinn siðasta leik ál augardaginn, en þá mættust A- og B-lið Úlfanna. Billy lék í Miðinu, sem tapaði með 2—4. Við stöðu hans hjá Úlfunum tekur George Showell, sem leikið hefur um árabil með liðinu. Billy Wright er 35 ára að aldri, og hefur leikið með Úifunum síðan hann var 14 ára. Hann hefur ieikið fleiri landsleiki en nokkur annar maður i heiminum, eða 105 eða flesta ef ekki alla landsleiki Englands síðan 1946. Hann hættir nú á hátindi Frægðar sinnar. Úlfarnir hafa verið meistarar tvö síðastliðin ár, og Billy hefur verið hinn stóri leikmaður liðsins. Þess má geta sem dæmi um það hve Vel hann hefur sloppið við meiðsli, að Biily hefur aidrei leikið í varaiiði Úlfanna. Á myndinni er Billy tii hægri, en Showell til vinstri. Meistaramót íslands í írjálsum íþrótt- um heldur áfram í kvöld I Hins vegar er það mjög alvar- leg staðreynd fyrir Keflvíkinga, í geen oe skoraði briðia mark- hve liðið hefur feugið lítið út úr A,L„L ieikíum sinum undanfarið, og það Þórði Jónssyni að mín. brauzt Ríkarð- markið tóks skora. Á 5. ur ið, og fjórða mark Akraness skor- aði hann þremur mínútum síðar, eftir góða lyrirgjöf frá Helga Björgvinssyni. Á 15. mín. lék Þórður Þórðar- son skemmtilega á tvo varnarleik- menn Keflvíkinga og renndi knett inum síðan í markið framhjá er nú i greinilegri faUhættu. Lið- inu hefur hrakað m.iög frá því fyrst í sumar. Að vísu eiga Kefl- víkingar eftir að leika við Þrótt á heimavelli, en með slíku áfram- haldi eru þeir engan veginn ör- uggir með sigur í þeim leik. Dómari í leiknum var Grétar Norðfjörð, Þrótti, og var heldur linur. (Upplýsingar um þennan leik hefur blaðið að mestu fengið hjá Kjartani Sigurðssyni, Akra- nesi.) Meistaramót íslands heldur áfram í kvöld á Laugardals- vellinum. Vegna óhagstæðs veðurs á sunnudaginn varð að fresta mótinu þá, cn það hófst svo í gærkvöldi. Frá árangri fyrsta kvöldið veiður skýrt 1 blaðinu á morgun í kvöld verður keppt í þessum greinum. Fyrir karla: 100 m. hlaupi, keppendur átta þ. á. m. Hilmar Þorbjörnsson og Valbjörn Þorláksson, kringlukasti, keppend ur 11. Þar keppa Hallgrímur Jóns son, meistnri þrjú undanfarin ár, Þorsteinn Löve og Friðrik Guð- mundsson. í stangarstökki eru keppendur sjö m. þ. Valbjörn Þor láksson. Aðeins þrír keppa í 1500 m. hlaupinu, en átta eru skráðir í þrístökk, en Vilhjálmur Einars son keppir nú hér heima í fyrsta skipti í þessari grein í sitmar. Fjór ir keppendur eru í 110 m. grinda hlaiupi, fimm keppendur í 400 m. hlaupi, og sjö keppendur í 6leggju kasti, en sú grein fer fram á iMelavellinum. í keppni kvenna verður keppt í þremur greinum. 80 m. grinda hlaupi, kringlukasti og 4x100 m. boðhlaupi. Mótið hefst kl. 8.30 og mun stamda yfir í rúman klukku tíma. Nýiega fór fram landskeppni í frjálsum íþróttum milli Vesfur-Þjóðverja og Englendinga og var keppnin háð á White City í London. Þjóðverjar sigr- uðu með yfirburðum í keppninni. Ein skemmtilegasta greinin 880 yards hlaup, en þar komu þrír fyrstu menn, eins og myndin sýnir, næstum saní hliða í mark. Fyrstur varð Þjóðveriinn Adams (lengst til vinstri) á 1:50,0 mín. Atmar landi hans P. Schmidt (í miðið)ál:50,1m ín. og þrlðji Evrópu- meistarjnn Rawson é 1:50,1 mín. — Þannig elga hlaup að vera. Vakr sigrafri Fram með 2—1 í 1. deild Fram sótti — Valur skoraði „Allt getur skeð 1 knatt- syrrnu“ er oft sagt, og reyndar sannast þetta af og til. Það get- ur hiklaust verið forskrift um leik Fram og Vals í íslandsmót- inu í 1. deild sl. laugardag á Melavellinum. Fram átti miklu meira í leiknum — helmingi. fleiri tækifæri — en Valur sigr aði með tveimur mörkum gegn einu. Að vísu verður þetta ekki leik ur, sem munað verður eftir, því lítið sást af fallegri knattspyrnu vel uppbyggðum upphlaupum, eða öðru slíku, sem laðar áhorf- endur að knattspyrnuleikjum. Hins vegar var yfirleitt flest í mótsetningu við það, sem gerir knattspyrnuleiki skemmtilega. Hjá Val vantaði talsvert af þeim leikmönnum, sem leikið hafa með meistaraflokki félags- ins í sumar, en Fram vantaði einnig leikmenn. Leikmenn eru komnir í sumarfrí og einhver deyfð hefur færst yfir eftir hið langa hlé, sem verið hefur nú á mótinu um sinn. Um leikinn er lítið sem ekkert að segja, þótt hann að vísu byrj- aði allvel. Strax á sjöttu mín. tókst Grétari Sigurðssyni að skora fyrir Fram með góðu skoti, og fimm mínútum síðar jafnaði Hilmar Magnússon fyrir Val eftir ágætt upphlaup og sér lega góða sendingu frá Björgvin Daníelssyni. Framliðið hafði þó alltaf miklu imeiri tök á leiknum, og Grétar, Guðmundur Óskarsson og Guðjón Jónsson komust allir í opin færi. Þeir fóru illa með sum, en Gunnlaugur Hjálmars- son, markvörður Vals, átti einn- ig mjög góðan leik, og varði á stundum af hreinni snilld. Ilann var tvímælalaust bezti maður- inn á vellinum. Upphlaup Vals voru hins vegar fá og strjál, en það merkilega skeði að undir lokin fór Valur að ná betri tök- um á leiknum, en þó var það óvænt fyrir áhorfendur, að Æg- ir Ferdinandsson skyldi skora sigurmarkið fyrir Val, þegar tvær mínútur voru til leiksloka, Og það eru mörkin, sem telja í knáttsþyrnuieik, en leikmenn Fram geta sjálfum sér um kennl að vinna ekki þennan leik-með nokkrum mun. Þeir leika-oft isæmilega úti á vellin- um, en þegar að markinu kem- iir rennur því miður oftast allt út'í-sandinn. lljá Val voru það einkum tveir menn, sem léku vel, mark- máðúrinn Gunnlaugur og Árni ' ’ Njálsson. Hjá Fram átti Geir í nlarki einnig ágætan leik, svo og Rúnar Guðmannsson, sem var bezii maður liðsins. Nokkur fbrvitni var hjá áhorfendum í sárúbándi við Baldur Seheving á Vinslra kanti. En Baldnr fékk lítið sem ekkert úr að vimia og fúrðulegt hvað samherjar hans „sveltu“ hann kyrfilega, t. d. sendi innherjinn, sem lék við hiið. hans, Guðjón Júnsson, Baldri víst aldrei knöttinn í leiknum. Ilvað veldur slíku hátt arlagi? Dómári í leiknum var'Magnús Pétursson, Þrótti, og notaði . .fkutiina-óspart. •—hsím.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.