Tíminn - 11.08.1959, Page 12

Tíminn - 11.08.1959, Page 12
Vestan stinningskaldi og skúrir, ■1 síðan allhvasst norðvestan Þriðjudagur 11. ágúst 1959 Sunnanlands 10—12 st., norðan> lands 5—7 st., Reykjavík 1Æ st. Jarðskorpan í ICrýsuvíklSkm. r^æiingar á þykkt jarðskorputiíiar í Krýsuvík sfaeida nú yfir Ekki linnir árekstrum • Daglega verða fjölmargir bílar fyrir skemmdum vegna árekstra. Erfiðlega gengur að draga úr fjölda þeirra, þrátt fyrir ýmsar ráðstafanir yfirvalda og stofnana sem láta sig slikt skipta. Því hef- ur verið haldið fram, að eina ráðið til að koma i veg fyrir svo tíða árekstra væri að þyngja bíl- prófin. Myndin var tekin á Snorra brautinni á laugardag, rétt eftir að árekstur hafði orðið milli stórrar vörubifreiðar og lítils bíls sem ætlaði fram úr á gatna- mótum. _________________________J Drengur fyrir bíl Sunnudaginn 9. ágúst s. 1. kl 16 varð lítill drengur fyrir bifreið á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði, rétt við húsið nr. 32. Bifreiðastjórinn er beðinn að hafa samband við lögregluna í Hafnarfirði. Laust fyrir s.l mánaðamót hóíust á veguni Jarðborana- deild Raforkumálaskrifstoí'- unnar, Veðurstofunnar og Uppsalaháskóla mælingar á þvkkt jarðskorpunnar í Krýsu vík. Er dýnamit sprengt í Grænavatni í Krýsuvík og síð- an fylgzt með á jarðskjálfta- mælum, hve bylgiurnar eru lengi að berast eftir jarðskorp unni. Blaðið átti í gær tal við Eystein Tryggvason, veðurfræðing, og innti hann eftir rannsóknum þess- um. Seint í síðastliðnum mánuði komu hingað tveir Svíar. prófess- or við Uppsalaháskóla og verk- fræðistúdent, sem vanur er stjórn (Framhald á 2. síðu). Baldvin Belgrn- konungur á bið- ilsbuxum NTB—Brussel, 10. ágúst. Sterkur orðrómur gengur um, að Baldvin Belgíukonungur ætli loks að ganga í heiiagt hjónaband. Er ný ganga aö koma aö landi? Fanney lóSaði mikla síld út af Skallarifi í Húnaflóa í gær ‘ Allgóð veiði var aðfaranótt ■-sunnudags á miðunum fyrir (Austurlandi, veiddist síldin aðallega út af Gerpi og djúpt út af. Seley. Á sunnudag Nokkur skip fengu ágæta veiði aðfaranótt sunnudags út af Gerpi og austur af Seley, svo. sem Snæ- fell 1000 mál, Trausti 800 og Sæ- hrímnír 500. Þá fengu nokkur skip síld inrii á Reyðarfirði, en síldin er mjög smá. Þar voru allmörg skip Áhugaleysi konungs í þessum efnum hefur valdið þegnum hans mörgum miklum áhyggjum. Taldar hafa verið líkur til að hann gengi að eiga unga franska prinsessu Maríu Theresíu af Bourbon-Parma. Um helgina gerðist það svo, að konun|ur fór óvænt og leynilega til frönsku Riveríustrandarinnar, að því er talið er til að eiga stefnu mót við prinsessuna. Virðist hirð- in ekki hafa vtað um ferðr kon- ungs, því að hin opinbera tilkynn- ing kom ekki fyrr en seint og síð ar meir, eftir að einkavinur kon- ungs hafði skýrt frá ferð hans. Aminnir undirmenn sína um löghlýðni Nauðsynlegt aíS utanríksráSuneytií létti þégn- inni af afstöðu stjórnarinnar til atviksins hiá varftskýlinu Yfirforinginn á Keflavíkur- flugvelli Brigadier-General Gilbert A. Pritchard, gerir sér nú mikið far um að koma því inn í höfuðið á undirmönnum sínum, að þeim beri að hlýða islenzkum lögum, eftir að her dögregluflokkur hindrað'i ís- lenzku lögregluna við gæzlu- störf. Á laugardaginn var tvisvar flutt í sjónvarpi vall- arins ávarp hans, þar sem hann áminnir undirsáta sína um löghlýðni, og kl 7,15 í kvöld mun hann enn flvtja á- varp. I upphafi ávarps >síns minnti hershöfðiriginn á, að hann væri ný.kominn til starfa sem yfirmað ur varnorliðsins og hefði því enn (Framhald á 11. síðu) Erlendar fréttir í fáum orðum: Mótniælt er fregnum um að för de Gaulle lil Alsír sé gerð til að vera viðstaddur kjarnorkusprengingu í Saha-ra. Samtímis er þó viður- kennt, að sprengjutilraunin standi fyrir dyrum og verði gerð í miðri eyðimörkinni. Uppreisnarmenn í Laos fara nú hall- oka og stjórnarhernum berast mikl ar birgðir hergagna og vista. Tók fyrir akstur hjá leigubíl- stjórum Svo virðist sein tekið hafi fyrir allan akstur hjá ísleuzk- um leigubílstjórum með vam- arliðsmenn á Keflavíkurfl-ug- velli. Hefur löngum verið mii- ið að gera hjá leigubílstpínun í Keflavík, bæði í aksíri um völlinn og svo að honur.i og frá. Yfirforingi varuarUtsins gaf út þá fyrirskipun á föstu- dagskvöld, að engir banduiísk- ir eigendur einkabíla á vellin- um mættu snerta bíla sina til aksturs yfir helgina. Svo virð- ist sent bann þetta hafi einnig náð til Ieigubílstjóramia, því allt í einu tók fyrir allan akstur hjá þeim. í stað þess var kallað út herlið til að manna fólksflutningabíla hers- ins, sem önnúðust alla nauð- synlega mannflutninga á svæð- inu án endtugjalds. líannið náði ekki nema til helgarinn- ar, en þótt því hafi verið af- létt, hefur enn ekki aukizt aksturiiin hjá leigubilstjórun- um. Varla er hægt að búast við að hér sé um hefndarráð- stafanir að ræða, enda va'ru þær þá harla lítilinótlegar. Sumartogveiðar fyrir Norðurlandi Sauðárkróki 30. ágúst. — TÍtgerð togveiðiskipa fyrir Norðurlandi yfir sumartím- ann virðist ætla að gefa góða raun. Eitt austur-þýzka tog- skipið, Margrét frá Siglufirði, hefur lagt hér á land afla sinn hjá Fiskiðju Sauðár- króks h.f., síðan um miðjan júní s.l. og aflað vel. Skipið hóf veiðar 2. marz s. 1. og er nú búið að afla yfir 1000 smá- lestir af fiski á tæpum 5 mánuðum. gefast vel Hafa þó gengið frá um 3 vikur í tafir vegna iagfæringa og breyt- inga, sém gera þurfti í skipinu á þessu tímabili. Brúttó söluverðmæti aflans er á þriðju milljón króna og má reikna með að útflutningsverðmæti afurð anna sé á fimmtu milljón króna. Hásetahlutur er tæplega 50 þús. kr. Skipið fór eina reynsluferð á Nýfundnalandsmið og kom með fullfermi, 120—130 tonn af karfa eftir 13 daga útiyist. Skipstjóri er Helgi Jakobsson frá Dalvík, en eigendur eru Útver h.f. á Siglufirði. G.Ó. i : brældi á miðunum og var " veiði fremur lítil og eins fyrri rhluta dags í gær. en veður ’ .fór batnandi með kvöldinu. i gær. Mb. Dux kastaði á Héraðsflóa á sunnudag, en sprengdi nótina.. Síldarleitarskipið Fanney lóðaði (Framhald á 2. síðu). flokksstarfinu MIÐSTJÓRNARFUNDUR Fundur verður haldinn í miSsljórn Framsóknarflokks- ins miðvikudag 12. ágúst n.k. kl. 5 síðdegis. Fundarstaður er í baðstofunni í Framsókn- arhúsinu við Tjörnina. Framkvæmdastjórnin HÉRAÐSMÓT Á SAUÐÁRKRÓKI Framsóknarmenn í Skaga- firði halda héraðsmót í Bif- röst á Sauðárkróki sunnudag 16. ágúst n.k. Skýrt verður frá dagskrá mótsins í blað- inu á morgun. Stjórnin HÉRAÐSMÓT í MÝRASÝSLU Árshátíð Framsóknar- manna í Mýrarsýslu verður að Bifröst sunnudag 30. ágúst n.k. Nánar auglýst síðar. Stjórnin I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.