Tíminn - 21.08.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.08.1959, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, föstudaginn 21 ágúst 1959, Jm þessar mundir eru staddir hér á landi fimm þýzkir blaSamenn í boði ríkisstjórnarinnar. Þeir hafa átt viðtöl . ið ráðamenn og fleiri um útfærslu fiskveiðiiandhelginnar og m. a. farið í fjögurra stunda flugferð með gæzlu- Mugvélinni Rán. A myndinni eru fjórir blaðamanna ásamt þeim, er tóku á móti, við komuna til Reykjavíkur. Hjartauppskurður, sem er mlklð vísindaafrek Á ríkissjúkrahúsinu í Kaup mannahöfn var mannslífi bjargað með aðgerð, sem á enga sína líka um Norðurlönd. Kona nokkur, sem hafði þjáðst af hjartasjúkdómi um sinn, fékk örvæntingarkast og stakk sig með hníf í hjarta- stað. Þrátt fyrir að hnífurinn skar nokkurra sentimetra rif- ur á millivegg hjartans, tókst dönskum liækni, Therkelsen að nafni, að gera að sárinu. Meðan aðgerðin fór fram, varð að nota „hjarta og lungnavél,“ en það er 'tæki, sem íekur við starfi þessara líffæra, imeðan þau eru óstarfhæf. Prófessor dr, med. Terkelsen, sem vann afreksverkið, hefu,. nú um nokkurra ára bil unnið að slík i m uppskurðum, en aðeins fram- kvæmt þá á ungbörnmu með með fædda hjartasjúkdóma. Þajj er ekki óalgengt að vinna með að- stoð „hjarta- og lungnavéla,“ en fyrr en nú hefur ekki komið til a. gerðar á millivegg hjartans vegna slysa. Stakk sig meS hníf Kona 'þessi gerði sjálfsmorðstil raun þessa fyrir ári. Þá var hún flutt á ríkissjúkrahúsið, þar sem útvortissári hjartans var lokað. Ekki leið þó á löngu, þar til í Ijós kom, að hjarta sjúklingsins var ekki heilbrigt. Samkvæmt eigin ósk var hún þó von bráðar útskrifuð, en ekki leiS á iöngu unz hún varð að leggjast aftur. Ýmiss einkenni bentu til þess, að blóö rásin færi ekki eðlilegar leiðir. Við rannsókn kom í Ijós, að blóö ið fór öfuga leið, vegna þess aö millilveggur hjartans var opinn. Sjúklingurinn var þá mjög illa haldiim, en þegar liún hafði held ur hjarnað við, var tekið til við uppskurðinn. Hafskipi frá 17. öld lyft af hafsbotni Hafði legið á fjérðu öid í Stekkhclmshöfn 4 nýir bátar koma til Ólafsvíkur á sumrinu Unniö aö iengingu hafnargarösins þar NTB—Stokkhólmi 20. ág. ' dag var gerð vel heppnuð :ilraun til að lyfta af sjávar- hotni skipinu „Vasa“. hinu ígulega konungsskipi Gúst- a.vSTIýsem sökk í Stokkhólms- ,tl,Í0. ágúst 1628. Þarna hef- ,ir ^kipið iegið á sjávarbotni ríðan óhreyft í kvöld var búið að Ivfta skipinu rá botni,' og hékk það neðan í ’ítórjjm flothylkjum. Síðan er etlunin að flytja það inn á grynnri á jó og taka það þar til rækilegrar athugunar, áður en hafizt verður 'ianda um að draga það á land til iðgerðar og endurbyggingar — r>g athugunar fyrir fræðimenn. ryrsta sigling ,.Wasa“ sökk í jómfrúferð sinni, :ftir aðeins 100 metra siglingu, með 4—5 hundruð manns um oorð. Þetta er stórt skip, og hefur oað kostað mikla fyrirhöfn að yfta því frá botni, enda mjög hul ið botnleðju sjávarins. Lengdin er 50 metrar. Andreas Fransén fann skipið á sjávarbotninum Jiaustið 1956 Styttaaf JóniAra- syni afhjúpuð Á sunnudaginn 23. ág. fer fram hátíðarguðsþjónusta í Munkaþver árkirkju í Eyjafirði í tilefni af því, að þann dag verður þar af hjúpuð myndastytta af Jóni bisk upi Arasyni eftir Guðmund Einars son frá Miðdal. Verður listamaður inn viðstaddur afhjúpunina. Séra Friðrik A. Friðriksson prófastur í Húsavík prédikar í kirkjunni, en altarisþjónustu annast séra Sigurð ur Stefánsson prófastur á Möðru völlum og séra Pétur Sigurgeirs son á Akureyri. Séra Benjamín Kristjánsson, Laugalaindi, flytur ræðu við afhjúpunina, en loks verð ur kaffisamsæti í félagsheimilinu Freyvangi. Fréttir M landsbyggðiimi Um þessar mundir er unn- ið að hafnarbótum í Ólafsvík. Verður aðalhafnargarðurinn lengdur um 31 metra, og er ætlunin að verkinu ljúki 1 liaust. Veitir ekki af, þar sem fjórir nýir bátar koma til Ól- afsvíkur í sumar. Eru tveir þegar komnir og tveir aðrir væntanlegir í haust. Hafnargarðurinn verður lengdur með tveimur steinkerum. Hefur annað þeirra þegar verið sett nið | u, og eriui unnið að því að byggja 1 ofan á þau. Verða þessar fram- kvæmdir til a^ stórbæta bátaað- stöðu í Ólafsvík. 2 nýir bátar komnir Tveir nýir bátar hafa bætzt til Ólafsvíkur í sumar. Var einn þeirra smíðaður á Akureyri, og hefur áður verið sagt frá honum. Annar bættist við í júlílok, 76 lesta bátur smíðaður í Svíþjóð. Eigendur bátsins, sem heitir Stapa fell, eru Víglundur Jónsson og Tryggvi Jónsson, og er hann jafn framt skipstjóri. Báturinn hafði að eins 5 tíma viðdvöl á Ólafsvík er hann kom til landsins, og fór síð an rakleitt á síldveiðar. Hefur hann þegar aflað yfir 3000 mál og tunnur. 17 báta floti Tveir nýir bátar eru enn væntan legir til Ólafsvíkur í haust, smíð aðir í Noregi og Þýzkalandi. Eftir að þeir hafa bætzt í hópinn verður 17 báta floti kominn upp í Ólafsvík. A Veðriö lagnast átök í Laos (Framhald af 12. síðu). hverjum degi, en hún kom ek-ki. Ifins vegar var rigning þessa sömu daga annars staðar og vestar, í Skagafirði. Þessr spár ollu því, að ýmsir þorðu ekki ag dreifa lieyi sínu úr dríli eða sæti. þótt í reyndinni væri gott tækifæri til að 20 mín. án lungna og hjarta Meðan uppskurðurinn á sjálftx hjartanu fór fram, var starE lungna og hjarta ílutt yfir á þar til gerða vél. Uppskurðurinn var mjög erfiður vegna samgrónings við hjartað. Viðureignin við sjálft bjartað tók 20% mínútu, en alls tók uppskurðurinn sjö og hálfa klukkustund. Sjúklingurinn er nú kominn heim til sín og kennir einskis meinis. ÍVBogÍBÁIeika til úrslita í kvöld keppa Vestmanna* eyingar og Akureyringar til úrsiita í 2. deiidar keppninni í knattspyrnu. Sigui-vegari þessa leiks færist upp í fyrstu deild. Akureyri varð sem kunnugt er sigurvegari á Norðursvæð; inu. Sigraði ísfirðingá 3:2. Vést mamiaeyingar sigruðu Reynjr s. 1. máuudag 3:0 og þar mcð eiiginn vafi á að gaman verð; ur að sjá Akurnesinga og Vest mannaeyinga berjast nm sætið í fyrstu deild. En hvern ig sem leikurinn fer er það aug ljóst að liluti 1. deildarkeppn- innar verður leikinn aiinað livort á Akureyri eða í Vest- mannaeyjum næsta sumar. Veitiiár skolleitar — veiði lítii Fosshóli 19. ágúst. — Gras- -pretta hefur verið svo mikil í »umár, að einsdæipi er. og tún ;-ru víða orðin mjög sprottin aft- ir. Erfiðara er um, þurrkana. Sil- angsveiði og laxveiði í ám. og >á einkum í Skjálfandafljóti hefur erið mjög 'ítil, og er orsökin sú, íve vatnið er gruggugt og ó- :>reint. Ifefur sama og ekkert veiðzt í fljótinu. Um daginn fór )ó maður nokkur að reyna, og ;ekk hann á skammri stundu átta .axa, samtals yfir 90 pund, og er; ?að ágæt veiði. Mokafli er af siÚ ■jngi í vötnum, svo sem Svartárj vatni og Mývatni. S.L.V. Ekki farnir rýja Fosshóli 19. ágúst. — Það héýr- ir einsdæmum til, hversu séint menn hafa rúið sums staðar hér iin slóðir í sumar Víða var ekki smalað til rúnings fyrr en mönn- 'im gafst gott tpm til að loknum xyrra slætti. Fýrlr nokkrum dög- yn var veriö að safna saman ull, Dg kom þá í Ijós, að á einstaka bæjum var pá ekki farið aÖ rýja. Ivemur það og til, að mönnum þykir ullin illa borga fyrirhöfn* ina. . S.L.V. Gæftaleysi Flateyri, 20. ágúst — Norðan kaldi og heldur leiðinlegt veður hefur nú verið í rúman hálfan mánuð. Færabátarnir liafa lílið getað farið á sjó síðustu vikuna, in hafa reytt dálitið, þegar gefið hefur. Þótt hann hafi stundum verið sæmilegur til landsins, hefur verið strekkingur úti fyrir. Gyllir landaði hér 80—90 lestum af þorski af Halamiðum á euanudag- inn, :pg var það géour af1 i efur stutta útivist, en skipið kani t >1 hafnár. með aflann vcgna slæms vtðufs. Voru þá eii.nig margir ÞjóðvCrjar koninir á Ifalann, erula var góður afíí þar, en Bretirnir eru alllaf hér úppi við land. Hafn ar eru framkvæmdii’ við að breikka Hafnarstrætið, sem ’igg- ur frá bryggjiuini og upp úr þorp inu. T.F Ofjurrkar Akureyri 20. ágúst. — Ifér um sióðir hafa verið sífelldar rign- ingar og óþurrkar á þriðju viku. Veður er þó ekki slæmt, en sjald- an þornar á strái. Heyskapur hefur alveg legið niðri þennan tímann, en spréttan er svo mikil, að viða er háiii farln. að leggjast í legur. ’ : E.D. NTB—Vientiane, 20. ágúst. — Kommúnistaherir hafa sig mi mjög í frammi í vissum héruð- um Norður-Laos, og búast stjórn arvöld jafnvel við, að kommún- istar liefji stórsókn innan skamms. Síðustu dagana hafa koinmúnistaherir fært sig upp á skaftið og beita skænihernaði gegn yztu varðstöðvum stjórn- arhersins, þar sem fámenni er fyrir. Hafa þeir náð nokkrum slíkmn stöðvum á sitt vald. Greinilegt er, að ástandið er mikJu alvarlegra en álitið var fyrir nokkrum dögum. Danski kiaðams@urii?n (Framhald af 1. síðu) varðveita fiskisíofninn, verðum við að flytja brott af þessu landi, en það miinum við aldrei gera, aldrfei.“ Ólafur Thors, fyrrv. forsætisráð herra, sagði m. a. „Við lifum ekki af því að syngjaT útvarp eða dansa á veitingaliúsum Þegar við vinn um mikið, og það gerum við, verð- um við einnig að fá að lifa, og við getum því aðeins lifað, að við höf um fisk. Engin heimska geiur ve ið meiri en sendá þessi herskip til höfuðs okkur. Það er hreinasta hneyksjiý* ' —Aðiís. fullþurrka það þá dagana. Liggur ( því þetta hey enn víða óþurrkað I vegna veðurfréttanna. Yfirleitt hefur það verið reyndin undanfar ið, að það hefur verið nærri skárst að taka skeytin alveg öfugt, gera rág fyrir þurrki þegar spáð er rigningu. SLV \skriftarsimí TÍM4VQ «r U1 MWBÆTTI TRAMSOKNÁRÍLOfÚíHNi ÍRIIRKJUVtðl 7. RVK. SÍMI 24914 Umboðsítienn í Mýrasýslu: Hvítársíðuhreppur: Þorvaldur Hjálmarsson. Háafeiii. Þverárhlíðarhreppur: Ásinundur Eysteinsson, Högnastöðuni. Norðurárdalshreppur: Gunnar Grímsson, kennari, Bifröst. Stafhollstungnahreppur: Jón Snorrason, Laxfossi. Borgarhreppur: Sigþór Þórarinsson, Einarsnesi. Borgarneshreppur: Þórður Pálmason, kaupfélagsstj. Álftaneshreppur: Friðjón Jónsson, Hofstóðum. Hraunhreppur: Guðbrandur Magnússon, 4lftá. í happdrætti Framsóknarflokksins eru 100 úrvals* vinningar, þar á meðal tveggja herbergja fokheld íbúð á JLaugarásnum í Reykjavík. Kaupið miða hjá naesta umboðsmannU j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.