Tíminn - 21.08.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.08.1959, Blaðsíða 8
8 TÍMINN, föstuðaginn 21. ágúst 1959. 3. síðan Oeikstjóra, tali o. s. írv. Á hinn foóginn mun hn vera gerð eftir gamalli danskri mynd. Hverjum heiðurinn ber fyrir þessa mynd er ekki gott að segja, vegna. þess að Þjóðverjar sendu sina eigin mynd. Pilturinn meS gítarinn Nýir gestir streyma daglega til Jloskvu, og kokkteilboðin eru nú í algleymingj Hin daglega fæða er að sjálfsögðu kavíar og ómeng- að rússneskt vodka, en Tékkar Skomu á óvart í sínu kokkteilboði og veittu sliwovits af miklum móð. f miklu hófi sem haldið var í „Höll vináttunnar“ britist Tommy Steele í öllum skrúða, og var hann þó sá fulltrúi vestrænnar ,.ménningar“ sem menn áttu sízt von á þar. Hann skýrði þar frá því að mynd sín „Young Man With A Guitar“ yrði sýnd fyrir lokaðan aðdáendahóp þá síðar um daginn, en síðar ætti að sýna liana víða í Sovétríkjunum, sem greini- lega eiga nú að fara að rokka likt og aðrir. Annars hefur Tommy: nýlega lokið við að leika í mynd, sem ber nafnið „Tommy The Toreador“ þar sem hann dansar m.a. foxtrot við fagra jap- anska. leikkonu. Hann er sagður hafa gert mikla lukku hjá dönsku sendinefndinni, með því að muna cnnþá eftir því, hvernig menn segj* „rödgröd med flöde“. Lífvörðurinn Tommy hefur með sér lífvörð, hvertv seixl hann fer, og þegar einn úr dönsku sendinefndinni gerði sér lítið fyrir ug tók mynd af Tommy ásamt einum túlknum, sem í þessu tilfelli var kona, ætl- sði hann af göflunum að ganga, þreif- myndavélina af danskinum og lét hann ekki fá hana aftur £yrt en að gefnu loforði um að nr^ndin sæi aldrei dagsins ljós í blöðunum. ísSenzkar dýramyndir Danskt útgáfufyrirtæki og prent smiðja, „Dyva Bogtryk“, hefur látið búa til kartonbælcur með myndum af íslenzkum dýrum fyr- ir yngstu lesendurna. Myndirnar eru teiknaðar af hinum vinsæla listamanni Halldóri Péturssyni, ! cnda eru þær afbragðs góðar. Seinna mun svo „Dyva Bogtryk“ gefa út dýramyndir frá hinum Norðurlöndunum. Bækur þessar fást nú í öllum bókabúðum hér á landi og kosta kx-. 16,50 þær þynnri og kr. 22,00 þær þykkari. Rökfræði Benjamíns Vettvangur æskunnar | (Pramhald al 5. sfðu) fræðslunámskeiðs fyrir æskulýðs- leiðtoga. Leiðbeinendur voru séra Árelíus Níelsson, Magnús Óskars- son, lögfræðingur og Einar Páls- son, leikari. Leiðbeint var um les- hringastarfsemi, fundarsköp, ræðu mennsku og framsögn. Bar öllum saman um gagnsemi slíkra nám- skeiða og var hvatt til framhalds á þessu sviði. Þá hafa samtökin nú opna upplýsingaskrifstofu að Gi’undarstig 2, en það auðveldar alla þjónustu við meðlimasam- tökin. Fyrsti formaður Æ. S. í. var Júlíus J. Daníelsson en núverandi íformaður er Axel Jónsson. Vettvangurinn vill óska þessum ungu samtökum æskunnar góðs gengis á komandi árum og er þess fullviss, að séu hugsjónir Æ. S. í. bornar fram til sigurs verði það ómetanlegt gagn fyrir æskuna í landinu. Fyrsta apríl s.l. birtist greinar- korn í Tímanum eft.ir Berjamín Sigvaldason (ekki Ásberg) og á að vera svar við grem eftir mig, sem kom einnig í Tímanum 4. febrúar þ. á. Benjamín virðist leiður yfir því, hve grein mín hafi verið löng og telur, að þess vegna hafi rnenn ekki nennt að lesa hana. Eigin- lega ætti þ -tta að gleðia Benja- mín. Hans hlutur verður þeim mun skárri, sem færri lesa grein mína. Annars skal það tekið fram, að greinin var ekki fyrst og fremst skrifuð fyrir Reykvíkinga, heldur íólk hér no''ður í Þingeyiarsýslu og aðra þá, sem eitíhvað þekktu til hins forna Presxhólaheimilis. Þrátt fyrir lengd greinarinnar get ég efazt um, að hún r.eynist nógu löng til að koma Benjamín j skilning um, hvaða kröfur ber að gera til þeirra, sem rita ævi- sögur dáinna manna Benjamín eyðir alllöngu máli í það að láta rnig vita, að hann beri ekki nafnið Ásberg. Hann verður r.ð vii’ða mér til vorkunnar, þótt ég vissi ekki, að hann hefði orðið af með þetta nafn. En víst er um það, að þetta nafn tók hann sér fyrir mörgum árum; um það getur fjöldi N.-Þingeyinga borið vitni, og mér er nær að halda, að hann gangi enn undir þessu nafni fyrir norðan, að minnsta kosti hafði ég ekki grun um, að hann hefði orðið að afsída sér því, enda ekki fylgzt svo með högum hans. Hjón óskast til að sjá um lítið bú í ná- grenni Reykjavíkur. — Tilboð sendist í pósthólf 1102. kamP€o Baflagnlr— v i ngerfft? Síml 1-85-5« Honum fir.nst það framhleypni af mér og dónaskapur að skrifa xitdórn „um pésa hans, af því hann hafi ekki sent mér hann til umsagnar. Því er til að svara, að grein mín átli alls ekki að vera ritdómur í venjulegum skilningi, heldur vitnisburður kunnugs ínanns, er segja vildi að, sem hann vissi sannast og réttast um framliðinn mann og hnekkja með því að nokkru lubbalegri og ó- sanngjarnri árás á hann í gröf- inni. Hitt skiptir mig engu máli, hvort það e siður nútímarithöf- v.nda að senda kunningjum sín- um þær bækur, sem þeir skrifa og panta hjá þeim vinsamleg um- rnæli. En ef svo er, þá er hætt við að gagnrýnin á andlegri fram- leiðslu þjóðarinnar verði ekki á marga fiska. Þá gefur Benjamín í skyn, að ég muni á einhvern grunsamlegan hátt komizt yfir bækling hans. Slíkt liggur mér í léttu rúmi. Hitt er mér meira virði, að ég geri ekki ráð fyrir, að Húsvíkingar, þeir, sem hafa kynnzt mér að ráði, muni staðfesta þann grun. Annars íurðar mig á. hvers konar leynd er á útgáfu þessa pósa. Benjamín segist hvergi hafa haft hann til sölu á öllu landinu, nema örfá ein- tök í Húsavík. Ég hélt þó, að út- gefendur reyndu venjulega að selja bækur sínar. Hefði mig grun að, að bæklingurinn ætti ekki að koma fyrir almenningssjónir, er vafasamt, hvort ég hefði lagt í að skrifa umrædda grein. Benjamín telur sig ekki þekkja mig neitt og ekki vita hver ég sé. Það er leiðinlegt fvrir hann, sem þó vill telja sig fræðimann, einkum um menn og ættir í N- Þingeyjarsýslu. En fyrir mig skipt- ir það engu máli. Ég hef aldrei reynt að halda nafni mínu á lofti Sumir menn verða irægir af a£- reksverkum, aðrir að endemum. Eru mér báðir flokkar öfundar- lausir. Þegar ég ritaði greinina, taldi ég rétt að setja nafn mitt undir hana, af því hún var ádeilu kennd. En það virðist hafa veri# ástæðulaust gagnvari Benjamín, þar sem hann kannast ekkert við mig fremur en „óþekkta her* manninn.“ Þau atriði. sem minnzt hefur verið á hór að framan, komá raunar kjarna málsins ekkert við, þó að ég hafi gert við þau nokkr- ar athugasemdir. Benjamín hefði þvi vel getað sparað sér þann hluta greinar sinnar. En svo kémur ioks svarið við grein minni og hljóðar þannig: „Ég ætla ekki að fara að eltast við allar þær villur og rangfærslur sem höfund- ur ber á borð í greininni.‘‘ Og þarna er Ber.jamín stuttorður. Ef til vill hefur hann lært að vera svona stuttorður af nútíma rit- höfundum", en aðferðin minnir mig helzt á úrræði pólitískra tild- ursmenna, þegar þau lenda í rök- þrot. Á hér við það, sem karl- inn sagði forðum: „Þetta getur Bensi lært.“ Ég get því látið hér staðar nura- ;ð, því engu er svarað, sem ég sagöi um revnslu mína af Prest- hólaheimili, og er það að vonum. Aðeins vil ég taka fram, að það, sem Benjamín segir um hæsta,- réttardóminn í máli Björns og séra Halldórs, er þvættingur. Hver sem vill ætti að geta fengið að sj£ þennan dóm hjá hlutaðeigandi sýslumanni eða bæjarfógeta. En dómurinn er langur og ýtarlegui’ cg sýnir glöggt, hvor okkar Benja- míns hefur rétt fyrir sér. Hann hefði sízt átt að minnast á tölu vitnanna, sem flest vitrmðu á móti séra Halldóri að sögn Benja- míns. Af dóminum má< ráða, að þau hafi verið fremur léttv-æg fundin. i Ég niun ekki svara frekar skrif- urn Benjamíns um þessi efni, því skætingur hans í minn garð skipt- ir mig svo litlu. En þess vildi ég óska, bæði vegna hans sjálfs - og snnarra, að hann færi gætilegar með sannleikann, ef hann á efíir r.ð skrifa sagnaþætti frá- liðnum tímum. Væn þá tilgangi minum náð með skrifum þessum: j Ritað í apríl 1959. Jóhannes Guðmundsson I Jerðybreið" s vestur um land í hringferð hinn 1 26. þ.m. Tekið á móti flutningi | til Raufarhafnar, Þórshafnar, | Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borg- | arfjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvar- | fjðar, Breiðdalsvíkur, Djúpavogs | og Hornafjarðar í dag og árdegis | á morgun. Farseðlar seldir á | þriðjudag. ESJA | Vírkörfugerðin framleiðir allar | algengustu vírkörfur og bakka fyrir ver7Jun yðar | austur um land í hringferð hinn | 27. þ.m. Tekið á móti flulningi | til Fáskrðsfjarðar, Reyðarfjarðar, | Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seýðis- | íjaðar, Kópaskers og Húsavíkur I árdegis á laugardag og á mánu- i dag. Farseðlar seldii á miðviku- í dag. Vírkörfngerðin | SkaftfellÍilgUr Njálsgötu 4: Reykjavík, sími: 18916 •uMHióiJiifuoijiiiiimiiiiiiiimiiiimiiOimiiimimmn 1 fer til Vestmannaeyja 1 Vörumóttaka í dag. kvöld. Hænsni Til sölu eru ársgamlar varp- hænur í Gljúfurárholti, Ölfusi, Sími um Ilveragerði. Kaupmenn um !ánd allt, munið eftir að Kúsmæður, athugið: Þegar þvegið erúr Perlu þvotta-* dufti.fáið þér hvítari þvott Þvotturinn er hvítari vegna Periu- gfampan$,sem kemur í Ijós.þegav tauiö er skoöaö i dagsbirtu — Perla fer vel með hendurnar —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.