Tíminn - 21.08.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.08.1959, Blaðsíða 12
v C Ð R I 0 Norðaustan og austan gola. Þykk: loft, rigning með köflum. Reykjavík 13 st., Akureyri 9 st., Khöfn 22 st., London 27, Stokkh. 26 Föstudagur 21. ágúst 1959. Sýningargestir á leiksviðinu Lejkfiokkur Róberís Arnfífinssosiar hefur sýnt á 34 stiSum út um land. — Sýmngar hefjast í Reykásvík Leikflokkur Róberts Arn- finnssonar bvrjar sýningar á , St úlkunni á loftinu" í Fram- soknarhúsinu n.k. laugardag 'kl. 8,30. Aðgöngumiðar verða seldir í Framspknarhúsinu frá k;i. 4 í dag' Eftir sýningar á iaugardag og sunnudag verð- úr mönnum gefinn kostur á áo fá sér snúning til kl. eitt. Níæsta sýning verður á mið- vikudag, en það kvöld verða aðeins stólar í húsmu og eng- inn dans á cftir. Leikflokkurinn hefur nú sýnl ..Stúlkuna -á loftinu“ við mjög góðar undirtnktir hringinn í kring um lanp, aðeins eftir að sýna í R.eykjavík, Akranesi, Vestmanna- gyjum, Seifossi og Keflavík. Sýn- ihgar hér verða aðeins til mán- aðarloka, en þá heldur leikflokk- úrinn til annarra þeirra staða, þar sém leikritið er ósýnt. Sagði Úóbert Arnfinnsson í viðtaii við fréítamenn í gær, að tími til að lijúka sýningum væri mjög naum- úr þar eð starfsár Þjóðleikhúss- ins færi í hönd. r~---------------------------- Ánægðir Leikflokkurinn hóf sýningar 3. júlí og bvrjaði á Sauðárkróki. Var svo haldið um Norður- og Aust- urland, aftur norður og svo vest- ur. Sýningarstaðir eru orðr.ir 34 og sýningar alls 36. Lengsti starfs öagur leikflokksins var 22 stundir, en bá var farið frá Örlygshöfn til Búðardals o:j sýnt í Króksfjarðar- j.esi. Leikararnir voru ánægðir með för sina og rómuðu mjög viötökur iandsmanna. Voru þeir hrifnir af fcinum nýju félagsheimilum. sem reist hafa verið víðast hvar um !and, þótt leiksviðsbúnaður þætti nokkuð misjafn. Til dæmis var !eiksviðið á einum sýningarstað fðeins 25 cm hækkun yfir gólf- ílötinn og fremstu sýningargestir sátu með fæturna upp á sköi ieik sviðsins. Þeir sem seinast komu salinn, urðu svo að gang* yfir leiksviðið innan við ljósarennuna, en sýningin var bá byrjuð Sagð- ist Róbert þá fyrst hafa upplifað það að hafa sýningargesti gang- andi um á leiksviðinu. Allir skemmtu sér konunglega við þessa sýningu, en gestirnir voru (Framhald á 11. síðu) Fékk nú landsliísneíndin sólstmg? Val norska landsliðsins hefur vakið miklar umræður og gagnrýni í Noregi. Hér sést leikarinn Lef Enger, mikill knatfspyrnuunnandi, lesa fréttina um val landsliðsins, og svipurinn ber með sér, að hann er öldungis hiessa og allt annað en ánægður. Og honum varð að orði, Hvað er þetta, hefur landsliðsnefndin nú fengið sólsting? En hvað sem Norðmenn segja um þetta, fer landsleikurinn við íslendinga fram á Ullevalla í dag kl. 6 eftir norskum tíma, og bæði liðin munu vafalaust leggja sig öll fram. íslendingar munu að minnsta kosti ekki ætla að láta undan siga, og Norðmönnum er í mun að hefna fyrir ósigurinn í sumar. J Hegrinn og Þjóðieikhúsið bárust Á síðast liðnu ári efndi Mennta málaráð til skáldsagnakeppni í tilefni af 30 ára aímæli sínu. Skilafrestur var ákveðinn til s.l. vors, en síðan framlengdur til 12. ágúst. 10 rilhöfundar tóku þátt í keppn inni, en skrifa allir undir dul- nefni, svo ekki er vitað hverjir það voru. Verðlaun fyrir beztu sögu eru 75 þús. kr., en þar eru innifalin ritlaun fyrir útgáfu sög- unnar. Þriggja manna nefnd hefur ver- ið valin til að dæma um sögurn- ar 10, í henni eiga sæti þeir íBjarni Benediktsson, Helgi Sæ- mundsson og Sigurður A. Magnús son. Svo er til ætlazt, að verð- launasagan geti komið út í haust. 1D sögur stórri byggingu á vegum Þjóðieik hússins. Sú bygging verður leik- tjaldageymsla og málarasalur fyr- ir leiktjaidamálara. Hegrinn er svo stór, að armur hans er jafn- hár aðalþakbrún Þjóðleikhússins, eins og myndin sýnir. Gríðarstór hegri er nú að starfi austan Þjóðleikhússins, heggur vígtönnum sinum í malarsvörðinn og spýr munnfyllinni á vörubíla, sem aka henni brott. Þarna er verið að byrja að grafa fyrir atf- Veðrið öfugt við spána Þor<Ju ekki að dreifa í þurrkinn, er spáin gerð ráð fyrir rígningu Batista í Lissabon NTB—IJissabon, 20. ágúst. -—- Bgtista, sem hraklist undan Castro frá vöidum á Kúbu, kom í dag til Lissabon frá Dóminikanska lýð- veldinu, bar sem hann ieitaði hæl- i‘. er hann flýði land fvrir Castro. Það bar lítið á komu Batista til Lissabon, og blöðum var ekki heimilað að geta hennar, enda þótt stjórnarvöld gæfu blaðamönn um til kynna, að Batista yrði veitt leyfi ti' að setiast að á Mad- eira. í fyrrinótt var brotizt inn í kjallara á Víðimel oe stolið tveimur gæruúlpum. grárri og grænni, og svartri plast- regnkápu með áfastri hettu. Um nóttina vöknuðu húsráðend ur við að farið var innum þvotta- húsglugga í kjallaranum. Þeir töldu, að leigjandi væri á ferð og aðgættu þetta ekki nánar. Skömmu síðar heyrðist að farið var út um kjallaradyrnar og bifreið var ekið frá húsinu. Um morguninn upp- götvuðu hús>-áðendur þjófnaðinn, Viðskiptasamningar Viðræður við Tékka um vöru- lista fyrir næsta árstímabil gild- andi viðskipatsamnings milli ís- iands og Tékkóslóvakiu munu hefj ast í Prag hinn 24. þ. m. Formaður islenzku samninganefndarinnar er Jónas Haralz, ráðuneytisstjóri, en auk hans eiga dr. Oddur Guð jónsson, forstjóri, og Árni Finn- björnsson, ræðismaður, sæti í nefndinni. Ncfndinni til aðsloðar og ráðuneytis verða þeir Agnar Tryggvason, framkvæmdastjóri, og Þorvarður Jón Júlíusson, frarn- kvæmdastjóri. (Frá utanríkisráðuneytinu). Fréttaritari blaðsins á Foss hóli í Suður-Þingeyjarsýslu 'kýrði blaðinu svo frá í fvrra- dag, að tíðarfar hafi verið leiðinlegt þar um slóðir að undanförnu og rigning á hverjum degi síðustu vikuna. Ef einhver ieigubílstjóri kynni að hafa ekið mönnum á þessa gölu umrædda nótt og orðið var við slíka 'tilburði eða flíkur, er hann vinsamlegast beðinn að hafa sam- band við rannsóknidögregluna. Héraðsmót í Breiða- bliki Framsóknarmenn í Snæfells- nes- og Hnappadalssýslu lialda héraðsmót í lireiðabliki sunnu- daginn 23. ágúst n. k. og hefst það kl. 17.00. Dagskrá: Ásgeir Bjarnason, Daníel Agúst ínusson, Gunnar Guðbjartsson og Ilalldór E. Sig'urðsson flytja stutt ar ræður. Árni Jónsson, óperusöngvari, syngur einsöng með undirleik Fritz Weisshappel. Gestur Þorgrímsson, Haraldur Adolfsson og' Jón Sigurðsson flytja gamanþætti. Að lokuin verður dansinn stig- inn með undirleik Dalsbræðra. Stjórniu Tíðarfarið hefur því verið örð ugt til heyskapar, en það var þó á ýmsan hátt enn baga- legra, að veðurspár hafi verið mjög rangar og villandi Áður en rigningakafli þessi kom voru löngum meinlítil veður er þurrkar tregir. Síðus'.u þurrkdag ana spáði veðurstofan rigningu á (Framhald á 2. síðu). Skellinöðru stolið Á fimmtudagsnóttina var stolið skellinöðru úr porti við Ægissíðu 105. Skellinaðran stóð ólæst við hlið hússins og sást af götunni. Tegundin er Rixe 1955 og hjólið rauðmálað. Númer R-624. Rann sóknarlögreglan óskar eftir upp lýsingum um þennan stuld. Héraðsmót í Haga- nesvík Framsóknarmenn í Skagafirði og á Siglufirði athugið: Héraðs- mótið í Haganesvík verður lattg- ardaginn 29. ágúst, en ekki sunnu daginn 30. ágúst. Dagskrá ntóts- ins verður auglýst í blaðinu eft- ir lielgi. — Stjórnin. Fundur og samkoma í V-Hún. Aðulfundur Framsóknarfélags V-Ilúnvetninga verðttr í sam- komtihúsinu á Laugabökkum sunnudaginn 30. ágúst kl. 4 síð* degis. Skemmtisamkoma verður á sama stað um kvöldi'ð. Nánar síðar. Ulpuþjófar skriðu inn um þvottahússglugga Frá flokksstarfinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.