Tíminn - 21.08.1959, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.08.1959, Blaðsíða 3
T í MI N N, föstudaginn 21. ágúst 1959. 3 ýrasta mynd Danmerkur -O-S .-X ***■.*&* Maja í ágústsól á ströndinni við Bellevue. Þessa dagana vinnur Arnö kvikmyndafyrirtækið í Dan-j mörku að dýrustu kvikmynd sem gerð hefur verið í dönsk- um kvikmyndaiðnaði, og gera danskir sér miklar vonir um myndina. Dönsku blöðin telja hana eiga eftir að verða mikla og ómetanlega land- kynningu út á við, og svo mik- ið er víst, að Bandaríkjamenn hafa þegar tryggt sér rétt til þess að sýna myndina í sjón- varpi. Milljónir sjónvarpsáhorfenda i:m þver og endilöng Bandaríkin munu þá væntanlega geta glatt sig við að kýnnast danskinum, og heppnin hefur verið með kvik- myndafélaginu, vegna þess 'að til skamms tíma mundu menn ekki aðra eins veðurblíðu í Dan- mörku. Benzínið borgar Þessi Danmerkurmynd mun kosta 300—400 þús. danskar krón- ur. Kostnaðurinn verður allur I greiddur af „stóru benzínfirma“, I eins og segir í dönsku blöðunum, Benzínfsrnia borgar brúsann — Verður sjón- varpssýnd í Bandaríkjunum — Ásiir og af- brýSi á Bellevue í kvenfólki og öllum þeim heims- jjW ðB ins lystisemdum, sem landið hefur upp á að bióða. Handritið að kvik- myndinni er samið af Henning Hvíld er góð jtf]pp^Ts . Lr Myndin fjallar um unga stúlku kl.- * v teBBðPv frá Kaupmannahöfn, sem lýkur ■pÁ 1 stúdentsprófi og eyðir síðan sumr- •^S íi'' .<**** á * inu í að hvila sig eflir erfiði f **W-' W -SC prófraunanna. Hún fær m.a. hcim Mjjgr É •'' ■'• 0'w sókn frá írænda sínum, sem á mœ % M&b-- heinta úti á landi, hún verður ást- • | jÉjœ fangin af Bandaríkjamanni, sem -í. er á ferð i Danmörku, og að sjálf fýjFj sögðu kemur þar þriðji aðilinn í SíH' spilið, einnig dönsk stúlka, og |f'ij ■ verður af mikið sjónarspil. Inn í söguna er fléttað fögrum Auk þess aS leika í myndinni hjálp- landslagsmyndum frá Danmörku aði Maja til við upptökurnar á bað- og mikið er sýnt af hinum kunnu ströndinni, og sézt hér við þá iðju. baðströndum þar. Hræddur um líf sitt BæSi Hapóleon og Hifier urðu að gefasf upp, en nú liggja Rússar að sögn flatir fyrir Brigifte Bardot, eftir að myndin „Babbette fer í stríð" var sýnd á kvikmyndahálíð- inni í Moskvu fyrir skcmmu. Sagt er að þetta sé íyrsti vest-, ræni sigurinn sem unninn hafi verið fyrir austan tjald svo orðum sé að eyðandi, en auðvitað eru það Frakkar, - Birgií Bardot tókst það sem Napoleon og Hitler urðu að gefast upp við - en ekki er það upp látið hvaða firma hér er á ferðinni. Vafalaust mun myndin hafa talsvert aug- iýsingagildi fyrir benzínframleið- andann, en áreiðanlegt er að ferðaskrifstofurnar í Danmörku munu fleyta rjómann af öllu sam- an. Það sést nefnilega ekki svo mikið sem einn benzíntankur í allri myndinni, og nafn benzín- íirmans er aðeins getið í myndar- lok. Ilins vegar eru menn ekki feimnir við að hampa dönsku Á Bellevue Aðalhlutverkið leikur dóttir skáldsins Soya. Maja að nafni.Hún er 21 árs að aldri, og befur komið áður fram í kvikmynðum sem þessum Fyrir nokkru kom kvikmyndafólkið með allt hafur- task sitt til Bellevue baðstrandar- innar og var Maja þar filmuð £ | bak og fyrir í Bikini-baðfötum, eins og lög gera ráð fyrir, og það- an eru myndirnar, sem fylgja þessari grein sem manns ákafastir halda sbví vram. Framleiðandi myndarinnar, Chi-istian Jaque, er sagður hafa lagt mikið í .þessa mynd, sem er gamanmynd, sem gerist á styrjald arárunutn. Dregur hann þar m.a. - ■ 'Cv4- Tommy 5teele dansar við japönsku leikkonuna. óspart dár að Gestapo, og að sjálf sögðu fellur það Rússum vel í geð, enda klöppuðu þeir eins og þeir ættu lífið að leysa þegar lokið var sýningu myndan'nnar. Alklædd!!! Það vakti nokkra furðu að Bar- dot sást ekki öðruvísi en kapp- klædd alla myndina, enda kannske ekki nema von, því mótleikari hennar er eiginmaðurinn, Jean Charrier, og vill sjálfsagt sitja einn að sínu. Húrrahrópin gullu við um sali Kreml-leikhússins, þar sem framleiðandinn þakkaði síðan fyrir sig brusandi út að eyrum. Áður en myndin hófst, var öll íranska sendinefndin kynnt fyrir éhorfendum. Danir í klípu Þetta mun vera siður á þessari kvikmyndahátíð, og danska sendi- nefndin komst í hálfgerðan bobba, þegar henni barst fréttin um að bún ætti að kynna sig áður en kvikmynd þoirra yrði sýnd. For- istöðumennirnlir urðu að biðjast auðmjúklega undan því að kynna :iefndina, vegna þess að þeir töldu það vart tilhlýðilegt, þar ; sem mytídin, sem sýna skyldi væri eftir allt saman ekki dönsk held- ■ ur þýzk, með þýzkum leikurum, (Framhald á 8. síðu) Þessi sýningarstúlka er itölsk og heitir Antonella. Klaeðnaöurinn sem hún sýnir, er tizka komandi hausts og vetrar. Flauel í bak og fyrir, flöskugrænt og hvitt, þann ig að úr öliu saman verður það sem kallað er „iarðarberjamynst- ur". Karfan, sem sézt fremst á myndinni kann ef til vill að vitla fyrir fóiki, því það getur ekki verið-að kvenfóik eigi að klæðast slíkum fatnaði í veiðiferðum eða „pikknikk'. ■ ÆT tn n

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.