Tíminn - 25.08.1959, Page 6
6
T í !W 1 N N, þriðjudaginn 25. ágúst 1959.
Útgofandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Ritstjóiri og ábm.: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötn
Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18305 og
18 306 (skrifst., ritstjórnin og blaðamenn).
Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12 32S
Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13 948
„Fyrsta skref í réttlætisátt“
ÞÓTT ekki sé gerandi
stór munur á málflutningi
Vísis og Mbl., má Visir eiga
það, að hann er stundum
öeroröari og hreinskilnari.
Þetta átti sér t.d. stað síðastl.-
fimmtudag, en þá flutti Vísir
forystugrein, er bar fyrir-
sögnina: „Fyrsta skref í rétt
3ætisátt“. Upphaf greinarinn
ar var á þessa leið:
„Framsóknarmenn ættu
aö gera sér grein fyrir einu.
Méð kjördæmabreytingunni
hefur verið stigið mikilvægt
skref í þá átt, að jafnrétti
veröi milli landsmanna inn-
byrðis. Baráttan fyrir jafn-
rétti er engan veginn á enda
með því — enn er eftir að
berjast fyrir jafnrétti á öðr-
um sviöum, til dæmis verzl-
unar, skatta og þar íram
eftir götunum.
Næsta skref verður að gera
alla landsmenn jafn-réttháa
að þessu leyti. Það er krafa
manna um allt land, þar sem
skaupfélagsokrið hefur komið
í stað kúgunar dönsku sel-
stöðukaupmanna og er beitt
til þéss, að fita fáeina Fram
sóknarforingja og skyldulið
þeirra, en ekki til að rétta
hag einstakra bænda, þótt
slíkt sé vitanlega látið í veðri
vaka.“
á þann hátt. Næst á svo að
leggja samvinnuhreyfinguna
að velli að mestu eöa öllu.
Stórgróðamenn eiga að taka
við þeirri starfsemi, sem
kaupfélögin hafa haft með
höndum, a.m.k. þeim, sem
ábatamest kunna að reynast.
Um hitt skal ekki hirt, þótt
annað leggist niður.
Gömul og ný reynsla sann
ar, hvaða afleiðingar þetta
myndi hafa fyrir strjálbýlið.
Þess eru ekki fá dæmi, að
gróðamenn, sem um skeið
hafa verið athafnasamir á
einstökum stöðum, hafa allt
í einu kippt að sér hendi,
lagt reksturinn niður og
flutt gróðan burtu. Fólkið hef
ur staðið atvinnulaust eftir,
svipt atvinnutækjum sínum,
og hefur þurft að leggja hart
að sér til að byggja atvinnu-
lífið upp á ný. Oft hafa kaup
félögin reynzt bezt í þessu
uppbyggingarstarfi. En þau
skulu nú víkja fyrir gróða-
mönnunum.
Þessu til viðbótar á svo að
draga stórlega úr opinberum
framlögum til uppbyggingar
í strjálbýlinu, svo að gróða-
menn hafi betri aögang að
fjármagninu til braskstarf-
semi sinnar.
MENN geta bezt dæmt
af þessum ummælum, hver
hefur verið tilgangur auð-
stéttarinnar, sem ræður Sjálf
stæðisflokknum og gefur út
blöð hans, með kjördæma-
byltingunni. Hún á aðeins aö
vera „fyrsta skrefið í rétt-
lætisátt“, eins og réttlætið
horfir við frá sjónarhæð auð
stéttarinnar. Næsta skrefið
er að veikja kaupfélögin og
draga þá starfsemi og það
fjármagn, sem þau hafa með
höndum, í hendur auðstétt-
arinnar. Þetta á að gera eins
og annað í nafni „réttlætis og
jafnréttis“. Þriðja skrefið er
„réttlæti i skattamálum“,
þ.e. að leggja ekki neina sér
staka skatta á auðstéttina,
eins og stóreignaskattinn eða
stighækkandi skatta, heldur
að láta álögurnar leggjast
jafnt á alla, án tillits til af-
komu og efnahags. Fjórða
skrefiö er að draga stórlega
úr framkvæmdum í strjál-
býlinu og losa fjármagn
handa auðstéttinni á þann
hátt. Á þessu var þegar byrj
að nokkuð við afgreiðslu fjár
laganna síðastl. vor, en því
verður fyígt betur eftir að
haustkosningum loknum, ef
auðstéttin fær aðstöðu til.
Þetta eru „réttlætisskref-
in“, sem eiga að fylgja eftir
fyrsta skrefinu, kjördæma-
byltingunni, samkvæmt skipu
legri áætlun aúðstéttarinn-
ar, er gefur út Mbl. og Vísi.
FÓLKIÐ í strjálbýlinu
á nú að geta séð Ijósara en
áður, hvert er takmarkið með
kjördæmabyltingunni. Það
er byrjað á því að leggja nið-
ur héraðakjördæmin og
veikja aðstöðu þess og áhrif
HÉR sér fólkið í strjál-
býlinu glöggt, hvert á að
verða annað, þriðja og fjórða
skrefið, sem fylgir í kjölfar
kjördæmabyltingarinnar, ef
Sjálfstæðisflokkurinn fær að
ráða. Gegn slíkum fyrirætl-
unum er ekki nema eitt ráð.
Fólkið í strjálbýlinu verður
að fylkja sér um þann flokk,
sem bezt hefur unnið fyrir
hag þess og er öflugasti and
stæðingur framangreindra á-
ætlana auðstéttarinnar, —
Framsóknarflokkinn. Með
þeim eina hætti getur þaö
bezt unnið upp það réttinda-
tap, sem leiðir af kjördæma-
byltingunni, og hindrað fyrir
ætlanir auðstéttarinnar.
Þetta gildir jafnframt það
fólk í þéttbýlinu, sem ekki
vill láta leggja átthaga sína
í eyði og skilur til hlítar
nauþsyn þess að jafnvægi
haldist í byggð landsins. Það
á að nota fjármagnið í þágu
landsmanna allra, en ekki
til þess að skapa fáum auð-
jöfrum hættulega mikil völd
í þjóðfélaginu.
í NÆSTU kosningum
mun alveg sérstaklega kosið
um það, hvort auðjöfrunum,
sem verðbólgan hefur skapað,
á að haldast uppi að stíga
annað, þriðja og fjórða skref-
ið, sem samkv. áætlun þeirra
eiga að fylgja kjördæma-
byltingunni eftir. — Það
verður kosið um þaö, hvort
haldið skuli áfram uppbygg-
ingu landsbyggðarinnar til
hagsbóta fyrir landsmenn
alla eöa hvort tiltölulega fá-
mennri auðstétt á að auðgast
á því, að byggðin dragist sam
an og samtök fólksins verði
lögð að velli.
ERLENT YFIRLIT:
111■11111111■11111■1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111II111111111111111111111111111111111111111111111II1 a >11111^
Eisenhower ræöir við Adenauer
Þær munu einkum snúast um viíJhorfi'S til de Gaulles
| Á MORGUN leggur Eisen-
| hower upp í ferð sína til
I Evrópu til viðræðna við þá Ad
I enauer, Macmillan og de Gaulle.
1 Fyrst er för hans heitið til
| Bonn, síðan til London og að
| lokum íil Parísar. Þessara fyr-
H irhuguðu viðræðna Eisenhow-
i ers við forystumenn aðalríkj-
| anna í Vestur-Evrópu er beðið
| með talsverðri eftirvæntingu,
| enda getur það farið verulega
1 eftir þeim, hvernig viðtölum
i þeirra Eisenhowers og Krust-
i joffs reiðir af.
| Tilgangur Eisenhowers með
| þessari ferð er að kynrta sér
| viðhorf umræddra ríkisleiðloga
| áður en hann ræðir við Krust
| joff. í viðtölum við Krustjoff
| mun Eiscnhower ekki tala í
i nafni vesturveldanna ailra, held
i ur eingöngu í nafni Bandaríkj
i anna. Eigi að síður er það nauð
| synlegt fyrir hann, að hann viti
I svo vel um afstöðu umræddra
= bandalagsríkja, að hann geri
í ekki og segi ekki neitt í við-
1 ræðunum við Krustjoff, er
Í gæti veikt einingu þeirra. Ella
| gætu viðræður þeirra Krust-
| joffs gert meira gagn en ógagn.
1 EISENHOWER hefur kosið
i að tala fyrst við Adenauer, en
Í upphaflega ætlaði hann þó ekki
| að fara til Bonn. Síðar breytti
| hann ferðaáætluninni og ákvað
I að fara til Bonn áður en hann
i færi til London og Parísar. Á
i stæðan til þess, að Eisenhower
i ætlaði í fyrslu ekki til Bonn,
Í mun hafa verið sú, að hann
| taldi ekki ástæðu til þess að
Í ræða sérstaklega við Adenauer,
| þar scm viðhorf þeirra er talið
1 nokkuð svipað. Orsök þess, að
| hann breytti svo til, er yfirleitt
| talin tvíþætt. í fyrsta lagi vildi
i hann sýna Adenaeuer sömu
i virðingu og Macmilian og de
| Gaulle. í öðru lagi telur hann
I sig þurfa liðveizlu Adenauers
I til þess að hafa heppileg áhrif
| á de Gaulle.
i ÝMIS blöð hafa lálið í ljós
i það álit, að einhver skoðana-
Í munur sé milli þeirra Eisen-
1 howers og Adenauers. Þeir,
| sem kunnugastir eru, telja þetta
i hins vegar ekki rélt. Viðhorf
Í þeirra Eisenhowers og Aden-
Í auers til viðræðnanna við
i Rússa, séu mjög svipuð. Báðir
| álít: að engar tilslakanir komi
i til greina, nema Rússar láti eitt
I hvað í móti. Báðir líti þannig
i á, að litlu eða engu verði þok
i að áleiðis í Þýzkalandsmálun-
i um að sinni, en frekar sé von
i um einhvert samkomulag á
sviði afvopnunarmálanna. Eis-
enhower eigi sem allra mest
að beina viðtölum við Krustjoff
inn á þá braut.
í samstarfi vesturveidanna að
undanförnu, hefur það oftast
komið í Ijós, að stefna stjórna
Bandarikjanna og Vestur-Þýzka
lands færi saman, stjórn Bret
lands væri hins vegar fúsuvt
til samninga við Sovétríkin,
en stjórn Frakklands trcgust.
Líklegt er, að viðtöl Eisenhow
ers og Adenauers leiði samstöðu
Bandarikjanna og Vestur-Þýzka
lands enn betur í ljós.
KUNNUGIR blaðamenn á-
líta samkvæmt framansögðu,
að viðræður þeirra Adenauers
og Eisenhowers muni því ekki
nema að litlu leyti snúast um
fyrirhugaðar viðræður þeirra
Eisenhowers og Krustjoffs,
heldur fyrst og fremst um
fyrirhugðar viðræður de
Gaulles og Eisenhowers. De
Gaulle hefur sýnt þess mörg
merki að undanförnu, að hann
teldi hlut Frakka gerðan of
lítinn í samstarfi vesturveld-
anna og Frakkar yrðu því að
taka upp óháða stefnu í vax
andi mæli. Hann er sagður und
ir niðri óánægður yfir fyrirhug
uðum fundum Eisenhmvers og
Krustjoffs, því að þeir bendi
■til þess, að Bandaríkin og Sovét
ríkin ætli sér stærri hlut en
þeim ber. Margir ' telja þa'ð
draum de Gulles að koma fót-
um undir nýtt stórveldi í Vest
ur-Evrópu undir forystu Frakka
og aétli hann hinu nýja mark
aðsbandalagi ríkjanna ,sex að
mynda grundvöll þess. Þett.a
vesturevrópíska stórveldi verði
hvorki í tcngslum við Bandarík
in eða Sovétríkin, heldur star.di
sem mest eitt sér.
Það er talið ýta undir ó-
ánægju de Gaulles og styðja
hann í umræddum fyrirætluu-
um, að hann telur hin vestur
veldin ekki veita Frökkum næg'
an stuðning í Alsírmálinu.
SÁ maður, sem nú er öðrum
fremur talinn geta haft heppi-
le.g áhrif á de Gauile, er Ad-
enauer. Adenauer hefur jafn
an verið mikill fylgismaður
fransk-þýzkrar samvinnu, en
hins vegar er talið fjarri því,
að honum geðjist að umrædd-
um stórveldisdraúmi de Gaulles
sem yrði að byggjast á fransk-
þýzkri samvinnu, ef hann ætti
að verða að veruleika. Talið er,
að Adenauer vilji umfram allt
halda áfram samstarfinu innan
Atlantshafsbandalagsins og
treysta grundvöll þess. Hann
álítur það samstarf eitt nógu
öflugt til að hamla gegn komm
únismanum. Eisenhower ar
sagður sömu skoðunar.
STAÐA Vestur-Þjóðverja er
nú sú, að þeir virðast vera að
fá meiri og meiri lykilaðstöðu í
samstarfi vestrænna þjóða. Þeír
geta nú bersýnilega ráðið miklu
um það, hvort samstarf á grund
velli Atlaníshafsbandalagsins
eflist eða ekki, eða hvort horf
ið verður að þvi að framkvæma
hugmyndir de Gaulles. Öll þró-
un mála bendir til þess, að
Vestur-Þjóðverjar séu að verða
annað mesta áhrifaríkið meðal
vestrænna þjóða, næst eftir
Bandaríkjunum. Þess vegna
skiptir miklu, að Eisenhower
fái fulltingi Adenauers til aö
hafa heppileg áhrif á de Gaulle.
Ef til vill hefur Adenauer nú
einingu vestrænna þjóða meira
í hendi sinni en nokkur maður
annar. Þess vegna geta viðræð
ur hans og Eisenhowers orðið
hinar þýðingamestu og það fari
mjög eftir þeim, hvernig þehn
Eisenhower og de Gaulle tefcst
að koma sér saman. ÞÞ
iiiiimiiiiiiiiiimiiiiiimiiiimiiiimiimiiiiiiimmiiiiiiiiiiimimiiiiiiimiimiiuiiiiiiiii' .................iiiimmmi
Frá byggðasafnimi á Akrane
Unnið er að því að koma upp j
ntyndasafni í byggðasafninu. Er
leitað til fólks um vinsamlega fyr-
irgreiðslu. Æskilegt er að safniðj
varðveiti m. a. mýndir af opinber-
um embættismönnum, er skipa
rúm í byggðasögunni þ. e. byggð-
arinnar, sem safnið í Görðum nær|
yfir. Er í ráði að koma þessum
myndum fyrir á veg.g í safninu í
réttri röð, þ. e. eftir embættisár-
um. Að, þessu sinni er leitað til
fólfcs urn aðstoð við útvegun mynda
af læknum, alþingismönnum og
sýslumönnum og þá einkum til af-
fcomenda þessara manna og ætt-
ingja. Þeir embættismenn, sem um
er að ræða, eru:
Læknar:
Þorgrímur Þórðarson, læknir á
Akranesi 1885—’86, síðar héraðs-
læknir í Keflavík.
Ólafur Guðmundsson læknir á
Akranesi 1886—90, síðar héraðs-
læknir á Stórólfshvoli.
Björn Ólafsson, læknir á Akra-
nesi 1890—’94, síðar augnlæknir í
Reykjavík.
Alþingismenn Borgarfjarðarsýslu:
Hannes Stephensen, prófastur á
Ytra Hólmi.
Sveinbjörn Hallgrímsson prestur
og ritstjóri Þjóðólfs.
Kolbeinn Árnason, bóndi á Ifofs-
stöðum í Hálsa^veit.
Arnljótur Ólafsson prestur á
Bægisá og Sauðanesi.
Hallgrímur Jónsson, hreppstjóri
í Guðrúnarkoti á Akranesi.
Guðmundur Ólafsson, bóndi á
Fitjum.
Grimur Thomsen, skáld.
Björn Bjarnarson, bóndi í Graf-
arholti.
Þórhallur Bjarnarson, síðar bisk
up.
Kristján Jónsson, dómsstjóri og
ráðherra.
Hjörtur Snorrason, skólastjóri og
þóndi í Arnarholti.
Sýslumenn:
Jón Thoroddsen, skáld á Leirá.
Eggert Theodór Jónasson í Hjarð
arholti, síðar amtmaður.
Guðmundur Pálsson í Arnar-
holti.
Sigurður Þórðarson í Arnarholti.
Sigurður Eggerz, ráðherra.
Kristján Linnet, síðar bæjarfó-
geti í Vestmannaeyjum.
Guðmundur Björnsson í Borgar-
nesi.
Stærð myndanna er ákveðin
12x17 cm. (Þ. e. myndin sjálf,
karton ekki meðialinn).
Það eru vinsamleg tilmæli, að
afkomendur framangreindra
manna láti byggðasafninu í té
mynd af þeim s. s. komi mynd til
ljósmyndara til eftirtöku og biðji
hann að senda myndina (eftirmynd
ina) í pó'Stkröfu. Sé hins vegar sá
vilji fyrir hendi að gefa byggða-
safninu myndirnar, sem eðlilegra
(Framhald á 8. siðu).