Tíminn - 25.08.1959, Qupperneq 9
X í M1N N, þriðjudagiun 25. ágúst 1959.
9
MARY ROBERTS RINEHARL
.^JJuaröhk
4 iúhrunarLona
60.
dró ýsur, meðan Paula sagSi
sögu sína, og seinna, þegar
tl ö gr egl/u f oringin n ók m;ér
heim svaf ég alla leiðina, eft
Jr því sem hann segir.
En brottförin var ekki gerð
strax pg hann haífði lokið
samræð’um viö Paulu. Þess í
stað reis hann á fætur, gekk
til dyra og benti einhverjum,
sem frammi var, aö koma
inn. í næstu andrá hallaöíst
Charlie yfir rúm Paulu.
— Ástin mín, sagði liann
loðmæltur. — Veslings stúlk
an mín!
— Það sló mig einhver ntð
ur, Charlie.
— Eg veit það.
En hefði ég átt von á ást
arsenu hjá þeim, fyrirvara
laust, varð ég svo sannarlega
fyrir vonbrigðum. Að vísu
höfðu þau öruggt tak hvort
á ööru, og leit ekki út fyrir
að því yrði sleppt í bráðina.
En æskan nú á dögum felur
tilfinningar sínar og allt sem
hún sagði var þetta:
— Þú ert órakaður. — Hvað
gerðirðu annars? Náðirðu í
sprengiefni til þess að brjót
ast út með?
Hann leit til lögreglufor-
ingjans, sem gaf þeim nánar
gætur.
— Félagarnir þarna niðri
á stöðinni sögðust glaðir
bo'rga mig út eftir viðkynning
una.
— Mig undrar það ekkert.
Eg býst við að þú hafir reynt
að vera fyndinn.
— Reynt að vera! Eg var
þ/aði. Sptvrðu lögTegluforingj
ann, hann veit það. Segðu
lienni söguna sem ég sagði
ykkur um sjóliðann og kúna,
lögregluforingi.
Allt var þetta yfirskin, og
á næsta andartaki glotti
hann við tönn og veifaði til
dyranna.
— Við erum oröin sex mán
uðum á eftir tímanum með
faðmlög og kossa, sagði
hann. — Og ég er gamaldags
í hugsun og framkvæmd meö
þannig lagað. Eg er á móti á
horfendum.
— Þegar ég kom til baka
tíu mínútum seinna, lá hann
á hnjá við rúmið með hand
legginn utan um Paulu. Og
liún hafði grátið.
En ég var hætt að vita nokk
uð í þennan heim. Einhvern
veginn kom lögregiuforing-
inn mér út í bíl, og eins og
ég sagði áðan, svaf ég alla
leiðina. Eg minist þess aö
hafa farið út úr bilnum og
klöngrazt upp í setustofuna.
Sömuieiðis hef ég óljósa end
urminningu um ao Dick hafi
hamast í búri sínu sem óður
yæri.. Svo fleygði ég mér á
legubekkinn og heimurinn
hvarf með öllu.
Þegar hann þrengdi sér inn
i vitund mína á ný, yar það
í formi diska og hnífapara-
glamurs. Eg leit upp og sá að
frú Merwin hafði iagt á borð
fyr’r tvo. ■
! — Hér er norgunverður
lianda þér, gæzka, sagði hún,
— og eitthvað handa herra-
manninum. Ósköp er að sjá
þig, bætti hún svo við, stóð
álengdar og virti mig fyrir sér.
—Þetta hlýtur að hafa tekið
á þig.
Þá fór ég að hlæja. Eg hló
viðstöðulaust þar til lögreglu
foringinn hélt kaffiboHa upp
að nefi mínu og skipaði mér
ákveðinn að drekka úr hon-
um og hætta þessum fíflalát-
um.
— Hætta, sagði ég móður-
sýkislega. — Eg er hætt!
Alveg búinn að vera!
Hann lét sem hann tæki
ekki eftir orðum mínum, og
meðan ég sötraði kaffið gekk
hann yfir herbergið og ræddi
við kanaríafuglinn Dick.
— Sæll, Dick, sagði hann.
Húsmóðir þín er illa upplögð
sem stendur, og við fáum
hvorugur neinn blíðskap frá
henni fyrsta kastið. Og mig
furðar það svo sem ekkert.
En þegar hún er í góðu skapi
er hún indælis manneskja, og
mér þykir vænt um hana. Já,
jþað er satt, mér þykir mjög
jvænt um hana.
j — Hættu þessu kjaftæði,
sagið ég hvasst. — Og skýrðu
heldur atburði næturinnar
fyrir mér.
— Það er löng saga. Eg verð
að fá eitthvað að éta fyrst.
— Oh, ef byssan sem þú
lézt mig fá væri ekki í blóma-
pottinum ....
— í blómapottinum! GuÖ
minn almáttugur!
Svo hóf hann söguna, og
fékk sér bita af morgunverö-
inum inn á milíi: — Til að
byrja með verð ég að þakka
þér verðmæta .aðstoð við upp
ljóstrun þessara tveggja —
kannske þriggja — glæpa. —
Þótt þú hafir ekki haft hug-
mynd um, þá geröir þú mikiö
þarfaþing með því að kyrr-
setja strákagréyin úti á þak-
inu í gær. Og ég galt þér með
því að láta nærri drepa þig.
En mér til afsökunar vil ég
geta þess, aö við stóðum vörð
utan við húsið, en gættum
aöeins dyranna. Við vissum,
að sá sem við vorum að leita
að, hafði lykla að hliðardyr-
unum, og eftir allri venjulegri
sanngirni hefði hann átt aö
nota þá.
Við athuguöum hins vegar
ekkert, að sá hinn sami hefði
séð svo um, að gluggi væri
opinn á húsinu til inngöngu.
Þegar við fundum opna glugg
ann var það of seint.
Nú skulum við rekja þetta
stig af stigi. Milli fjögur og
fimm í gær vissir þú jafnmik-
iö og ég. Þú vissir um trygg-
inguna, og að Herbert hafði
ekki fullkomnað áætlunina
um tryggingarsvikin, svo sem
ákveðið hafði veriö. Þú hafðir
lesið játningu Júliu, og viss
ir að hún skellti allri skuld
á Elliot. Þú vissir einnig, aö
henni hafði verið styttur ald
ur af ásettu ráði.
J Það gat Charlie Elliot ekki
hafa gert. Og eins og þú sagð
ir — eða sagði ég það? —
minntist játningin ekkert á
nokkur mikilvæg atriði, Hvað
um dagblaöið? Hvers vegna
sleppti hún þvi alveg? Þaö
olli mér heilabrotum.
Hvaða manngerð var Júlía
Mitchell? Strangheiðarleg, var
það ekki? Alla vikuna lá hún
í rúminu og iðraðist gerða
sinna. Að síðustu ákvaö hún
að gera skýrslu og segja hvað
hún sá um nóttina. Þegar
María lét mig hafa blaðið í
gærkveldi fékk ég vissu fyrir
því, sem mig hafði grunað, að
sú gamla hefði ekki sagt allt
af létta. Hvers vegna minnt-
ist hún aldrei á blaðið?
Sleppum nú mánudeginum
um sinn, og snúum okkur aft-
ur aö gærdeginum. Júlíu var
byrlað eitur, það varð ég viss
um, þegar ég fann töfluna úti
á grasflötinni, og efnafræð-
ingar staðfesta það. Þeir
fundu strykinleifar í maga
líkisins. Ef morðinginn hefði
getað setið á sér að drepa þá
gömlu, hefði Charlie Elliot
mjög sennilega farið sína leið
í rafmagnsstólinn. Það er
hryllilegt tilhugsunar, en
svona er það samt. Eins dauði
er annars brauð.
Hún var veik. Hún gekk
með hjartasjúkdöm. Og ég
býst ekki við að hún hefði
lifað nógu lengi til þess aö
koma að gagni við yfirheyrsl
urnar.
Hér kemur hin sérstaka sál
fræði varðandi vel gefna morð
jngja tilhjálpar. Enginn morð
ingi kann að hætta í tæka tíð,
þegar hann á annað borö er
byrjaður. Það er nokkurn veg
inn öruggt, að hann leitar aft
ur á ódæðisstað. Og okkar
moröingi var illa haldinn, lá
vakandi um nætur og velti
því fyrir sér, hvort hann hefði
máð spor sín nógu rækilega.
Guö má vita, hvort helvíti
er til eður ei. Svo mikið er
víst, að morðingi þarf ekki
að fara þangað. Hann hefur
tekið sína helvítisdvöl út í
þessu lífi. En sem sagt, Júlía
minntist ekki á blaðið í játn-
ingu sinni.
Lítum nánar á tryggingar-
svikin fyrirhuguöu. Eg býst
við, að Herbert hafi átt uppá-
stunguna. Hann átti að fá
fimm þúsund út, og önnur
fimm, þegar hann heföi
„drekkt“ sér.
AV.W/.V.V.W.VAV.V.V.
Hnappagöt gerð
tiillliiíiiiMriimillliifi
og tölur festar á.
Framnesvegi 20A
.■.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VA
Ljósmyeidarar
Til sölu er lítið notuð Crown
Graphic íryndavél með Schneid
er linsu (4.7—32.) — Vélinni
fylgja bak fyrir 4x5 tommu
plötufilmur ásamt filmusleð-
um, einmg bak fvrir 6x6 roll
film, flasslampi og stór Graphic
taska. — Einnið er til sölu
stækkari (Solar), stækkar allt
að 4x5 tommu plötu filmur.
Rétur áskilinn að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum.
Upplýsingar i síma 34428, milli
kl. 9 og 16 í kvöld og næstu
kvöld.
.■.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.w
/Vskriftarsími
TÍMANS er 1-23-23
^VWV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'ANW.VWMMI
úr\GEFJUNARGARNI
100 LITIR
Lögregluþjónsstaða
Lögregluþjónsstaða í Hafnarfirði er laus til WK-<
sóknar. Laun samkvæmt launalögum Umsóknir
um starfið sendist undirrituðum fyrir 15. septi
ember n. k.
Eyðublöð undir umsóknir fást hjá bæjarfógetUK
og lögreglustjórum. :;
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði
íbúð óskast
Óska eftir 2—3 herbergja íbúð. — Upplýsing£»
í síma 36137 í dag.
V.V.V.V.V.V.V.VAV.VAW.V.VA’.V.W.VA'AVWUVM
VW.’A%V.V.VA-AW.V.VAWAVAVAWAVAWAÍW»