Tíminn - 13.09.1959, Page 1

Tíminn - 13.09.1959, Page 1
ISnstefnuna á Akureyri, bls. 5 13. árgangur. Ungfrú Reykjavík, bls. 3. Frá Stéttarsambandsfundi, bænda, bls. 6. Skrifað og skrafað, bls. 7. íþróttir, bls. 10. Reykjavík, smumdaginn 13. september 1959. 196. blað. Óttinn við eigin afglöp í varnarmáhinum rekur íhaidið til lítilmannlegra árása á undirmenn r Abyrgð æðstu stjórn- ar þessara mála velt yfir á starfsmenn varnarmáiadeildar, - án þess að bent sé á að þeir hafi í nokkru brotið gegn fyrirmæl um yfirboðara sinna. Þessi mynd var teKin í gær af hinum bandarísku gestum á fundi með framkvæmdastjórum inn- flutnings- og iðnaðardeildar SÍS. Á myndinni eru talið frá vinstri: Helgi Pétursson, framkvæmdastj. innfiutningsdeildar, Dallas Snow- den, Bjarni Magnússon, Robertus Shoemaker og Harry Frederiksen framkvæmdastj. iðnaðardeildar. est af útfluttri ull lands- manna selt til Bandaríkjanna IVIjólk í pappa- húsumí vlkunrsi Uppsetningu véla og reynslupökkun lokitS í þessari viku eiga Revkvík- ingar og nágrannar þeirra von á nokkurri nýlundu. Ein- hvern daginn er þeir koma í mjólkurbúð að morgunlagi, má búast við, að mjólkin verði til sölu í snotrum pappaöskj- um eins og pýramídar í lag- inu. Þetta mál er búið að vera all- iengi á döfinni, og fvrir nokkru fókk Mjólkursamsalan vélar til þess að búa um mjólkina í slík- um pappahylkjum. Nú er lokið uppsetningu þeirra og öllum und- irbúningi að þessari breytingu. Vélarnar hafa verið reyndar og eru nú tilbúnar. Mun Mjólkursam salan hafa í hyggju að setja mjólk ina á markað í þessum umbúðum í vikunni, hvort sem þær leysa flöskurnar alveg af hólmi strax eða ekki. Ýmsar þjóðir hafa tekið þetta upp fyrir nokkru, og eru Svíar þar einna fremstir í flokki. Ýmsir liafa fyrir alllöngu bent á, að þetta væri heppilegt hér. T.d. rit- aði Kári Guðmundsson, mjólkur- eftirlitsmaður ríkisins ýtarlega grein í Tímann 17. okt. 1953 um þetta og lýsti þar hinum sænsku mjólkurpökkunarvélum, sem kall- ast Tetra Pak, en það eru einmitt vélar af þeirri gerð, sem hér liafa verið settar upp, og hann hefur síðar ritað nokkrum sinnum um málið. Rætt við tvo bandaríska kaupsýslu menn5 sem flytja inn íslenzka ull og fisk í stórum stíl Hér á íandi eru nú staddir tveir bandarískir kaupsýslu- menn, sem báðir hafa átt mik- il viðskipti við íslendinga und anfarið. Þeir hafa dvalizt hér að nokkru leyti á vegum Sam bands íslenzkra samvinnufé- laga, en þeir eru báðir við- skiptavinir Sambandsins. í fylgd með þeim er Bjarni iVíagnússon. forstjóri Ice- land Products, sölufyrirtækis SÍS í Bandaríkjunum. (Framhaid á 2. síðu). Fjórar umferðir hafa verið tefldar á áskorendamótinu í Bled, en staðan er nokkuð óráðin vegna þess að mikið hefur hlaðist upp af biðskákum. Fjórir keppenda: Petrosjan, Benkö, Tal og Fischer hafa hlotið 2 vinninga hver Petro sjan á tvær biðskákir hinir þrír eina hver. Smislov hefur IV2 vinn ing og eina biðskák. Keres 1 vinn- ing og tvær biðskákir. Gligoric V2 vinning og eina biðskák. Friðrik hefur engan vinning og eina bið- skák. — Biðskákir voru tefldar í gær en úrslit voru ekki kunn er blaðið fór í prentun. — Þetta póst kort hefur verið gefið út í til- efni mótsins. Morgunblaðið gerði sig í gær bert að aumingjalegustu viðbrögðum, sem lengi bafa sézt í íslenzkum stjórnmálum, og lýsa betur en flest annað uppgjöf og skefjalausum ótta við eigin afglöp. Blaðið gríp- ur til þess ráðs að skjóta Sjálfstæðisflokknum og þeirri ríkisstjórn, sem hann ber ábyrgð á, undan áb.vrgð á yfirstjórn varnarmálanna með því að kenna starfs- mönnum varnarmáladeildar utanríkisráðuneytisins með dylgjum og beinum ásökun- um um það, sem aflaga hefur farið í stjórn varnarmálanna undanfarið. Þó fylgja ekki, og ekki heldur vitað um neinar ásakanir, röksiudd ar eða órökstuddar, um það að þessir undirmenn hafi í nökkru vikið frá fyrirmælum ráðherra eða æðstu stjórnar þessara mála hér á landi. Alþýðublaðið hegguv í sama knérum en þó ekki eins dólgs lega og Morgunblaðið. Hiff helzta, sem Mbl. færir fram til áfellis er þaff, aff lögreglustjór inn á Keflavíkurvelli sé „tengda- (Fiamhald á 2. síffu). Þögn - dauðaþögn Þögn, þögn og ekkert nema þögn, er eina svar Morgunblaðs- ins við upplýsingum þriggja blaða um undarleg útsvarsfríðindi nokk urra helztu forkólfa Sjálfstæðis- flokksins. Mbi. hefur aðeins minnzt einu sinni á málið í smá- klausu, þar sem sagt er, að full- trúi kommúnista í niðurjöfnunar nefndinni hafi samþykkt þessi fríðindi með fulltrúum Sjálfstæðis flokksins. Og menn spyrja, livað bætir það úr skák? En hinn óbreylti útsvarsgreið- andi í Reykjavík, sem greiðir fullt útsvar og vel það, útsvar sem ætíð er miklu hærra en tekjuskattur- inn, hann bíður eftir svari við spurningunni: Getur það verið, að ég þurfi að greiða 7200 kr. fyrir Ólaf Thors; ÍFramhald á 2 sífful

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.