Tíminn - 13.09.1959, Síða 5

Tíminn - 13.09.1959, Síða 5
T í M I N.N, sunnudaginn 13. scntcmbcr 1959. Sigríður Thorlacius skrifar um Iðnstefuuna á Akureyri: rramleiðsBa Gc vimia féffestu á Margir íslenzkir góBhestar hafa borið Faxa-nafnið svo að oft hefur ferðahugur gripið þann, sem íagði taum á makka og steig í ístað á Faxa. Nú hafa aðrir far- skjótar fengið Faxa-nafnið og það er titringur og dynur frá flugvéla hreyfli, sem vekur ferðahuginn. En eftirvæntingin er hin sama og haustkvöld við Eyjafjörð glatar ekki fegurð sinni, þó að ferða- maðurinn hafi borizt með Faxa Flugfélagsins á einni klukkustund frá Reykjavík til Akureyrar. Sunnangolan, mild og hlý — þetta sérkenni norðlenzkra dnla, heilsar manni á leirunum fyrir botni Eyjafjarðar. Kaldbakur til hafsins og Eyjafjaðarfjöllin til lands eru að draga á sig breyti- legan bláma kvöldsins. Skuggarnir í Vaðlaheiðinni dökkna, túnin eru sterkgræn við gulnandi lynghaga. í æsku átti maður aðeins heima í einum norðlenzkum dal — nú er allur Eyjafjörður að verða ,.:;eim“, það er einhvern veginn maira tilhlökkunarefni a5 ggja bcimhoð norður en í nokkurn ann Sn landshluta. Þess vegua • \ eróur þ:ð ekki vegna áróðurs minna géðu gestgjafa, ef -ég ber oflof á þau fyrirtæki, .sem Samband ís- lenzkra samvinnufélaga bauð mér aö' skoða, heldur af því, að ég „íinn eins og titring í gömlum £treng“ í hvert sinn og ég kem porður. En hverfum þá að staðreyndum. Verksmiðjur S.Í.S. og fleiri fyrir- taeki, sem samvinnun’.enn starf- rækja víða um land, efndu, svo sem kunnugt er, til Iðnstefnu, — sölusýningar á framleiðsluvörum sínum, dagana 3. og 4. sept. s.l. og var sýningunni komið fyrir í sam- komusal starfsfólks Ullarverk- smiðjunnar Gefjunar á Alfurevri. „Það er dálítið erfitt að koma sýningunni svo fyrir, cð vel fari“, sagði Jón Arnþórsson, sölustjóri íðnaðardeildar S.Í.S. „Fólkinu er svo sárt um salinn, að það má tielzt hvergi reka nagla í vegg“. Á þessari sýningu voru vörur frá fjórum fyrirtækjum, sem fram Ieiða margvíslegar efnagerðar- og hreinlætisvörur: Sápuverksmiðjan Sjöfn, sem einnig framleiðir máln ingu, og Efnagerðin Flóra, báðar a Akureyri, Efnagerðin Rekord, (KRON), Reykjavík og Efnagerð Selfoss (K.Át), Selfossi. Þá voru og vörur frá Smjörlíkisgerðinni Flóru, Kaffibrennslu Akureyrar, Kaffibætisge^ðinni Freyju og Fylsugerð KEA, auk rafvélaverk- smiðjunnar'jötuns í Reykjavík. En því tel ég þessi fyrirtæki fyrst upp, að þeirra vörum og fram- Isiðsluháttum get ég naumast lýst. Tímanum eyddi ég í ao skoða önn- tir fyrirtæki, sem mév þótti for- vitnilegra að fá að kynnast ofur- lítið. Samt langar mig að lýsa stuttlega sápugerðinni í Sjöfn, ef fleiri skyldu vera eins fáfróðir og ég var um það, hve mörg stig sápu efnið þarf að fara gegnum, þang- að til varan er fullunn.in. Vinnslan hcfst í tvaimui kötl- i:m, sem báðir eru svo stórir, að j; sir rúmast ekki á einni hæð ' srksmiðjuhússins, heldur standa þsir hálfir ofan gólfs á annarri hæð, en hinn helmingurinn nær Lmgleiðina niður að gólfI á fyrsta hæð. Annar ketillinn tskur 1J íonn af hráefni, sem í er fyrst og í æmst feiti og natríumlútur. I ' því keri er soðin svokölluð harii- sápa, sem er fyrsta vinnslustig að stangasápu, þvottadufti og hand- sápu. .Er lögurinn soðinn fimn; riaga og eru þá eflir um 4 tonn af harðsápu í katlinum, hin se;r íonnin hafa verið fjarlægð sem úr- gagnsefni. í hinum katlinum eru soðin saman í einn dag sex tonn af fljótandi olíum og kalílút og eru þá orðin að blautsápu, se;n ekki skilar neinum úrgangsefnum Þarf því ekki annað en kæla haaa margt fólk vinnur viö hinar mis™ munandi 'vélar. Gernard Meyer (Þjóðverji, sem ekki segist viljá annars staðar vera en á Islandi eftir 21 árs starf við Gefjun) benti okkur á, hverrig hárin í. ullarlögðunum liggja sitt á hvað, þegar beir fara í kembingarvél- arnar, en kembingarvélarnar geta kemþt. um 300 kg af ull á dag. Þegar ullin er búin að fara í gegnum þrjú kembingarstig, þá er urinn við bæjarlækinr. eru þau ^ún orðin eins og þunn slæða ai. vinnubrögð, sém blasa við auga hiárum, sem öll liggja^ eius. Þessí þegar komið er inn í ullarþvotta- sl^ða rennur inn í vél,-sem köll- slöðina. Þar fer fram fyrsta 'stig er lopasamstæða, hún klýfui þeirrar iðiu, sem brevtir óhreinni slseðuna í marga þætti, vindur þá ull í fvrsta flokks iðnaðarvöru. UPP u teina og þá er lopinn til- Ekki er að undra þó að sauða- lyktin sé dálítið megn í móttöku- | sal þvottastöðvarinnar. Árlega koma þangað um 900 lonn af ull búinn. En stundum heldur þráð- crinn áfram í spunavélarnar, sem soga til sín allt ryk jafnóðum óg lopaþráðurinn þrýstist saman, , . , ,. . ,, , „ snyst og breytist í band. Enn er og nu hrannast reyfm í hlaða með , r, • ... , f, * haldið afram. Nyiar velar taka vio fram veggium til lofts. Mer verður , . A « * u • , , r bandmu, tvinna það eða þnnna, hugsað trl ullarmnar, sem eg hef , . ’ , , , ■ * rekra stundum þræðr ur gervi- séð rigna undir réttarveggjum eða dragast af órúnu íé víða um sveitir. Hún væri betur komin í þessa hlaða. í næsta sal standa karlmenn við borð og flokka ullina í finnn ekja stundum þræði úr ger: efni saman við það til styrktar. Spólurnar snúast og hamast eihs og trylltar, stúlkurnar grípa þær um leið og vélarnar slíla þróðinn, bregða nýjum spólum á teinana og virðast hafa augun a ls staðar á A einum stað hrynur fannhvít kemba ofan í kassa úr kemþing- arvél. Þetta er úrvalsullin, sú flokka eftir gæðum. Þeir eru þessum stóru, hraðgengu véium. handfljótir, kippa sundur reyfun- um og láta hvern flokk falla í kassa íyrir sig. Séu sérlega ill- vígir flókar í reyfunum, er farið anra fínasta. Þó er biandað sam- með þá inn í hliða’-herbergi í an vjg hana efni, sem er bæði tvær meinleysislegar vélar, sem enn hvítara og enn fínna — grill breytast í rifrildis varga þegar úr þeirrj kembu er spunnir, þær eru settar af stað Flókarnir grennsti þráður verksmiðjunnar, eru tánir og teygðir og fá eftir lvambgarnið. Þegar búið er að það að hafa samflot neð hinum kemba þessi tvö efni saman þá betri ullarlcgðum. er tekið að spinna. Spólan, sem Þau óhreinindi, sem safnazt hafa ullarvöndullinn raknar af, snýst í ullina á blessuðum s luðskepnun- löturhægt, en spólan sem við tek- um í innistöðum vetrarins og hrak viðrum sumarsins, eiga ekki lengi griðland hjá þeim í ullarþvotta- stöðinni. Fyrst eru laus óhrein- indi soguð úr henni og áður en ”arir c(ru ullarb'ingirr iir komnir ur, hamast eins og hún eigi líf að leysa, þráðurinn tognar svo mjög á leiðinni. Kambgarn er spunnið í ýmsum sverleika, allt upp í nr. 40, þ.e. að þá er spunn- inn 40 þúsund metra iangur þráð- Spunavél í ullarverksmiðjunni Gefjun. og láta síðan renna úr stút neðst á katlinum í plastpoka og smeygja þeim í pappastokka, þá er sú var. tilbúin á markað. En harðsápan á miklu lengri ferð fyrir höndum. Hún rennu' úr suðukatlinum í mót, er kæin og skorin í hæfilega stór stykki, sem standa í hlöðum meðfram veggjum í verksmiðjur.ni, eins og risavaxnir tólgarskildir -— sauða- tólg er líka eitt af frumefnum þeirrar sápu. Þessi stykki eru spamd sundur í vél, spænirnir látnir á bakka og þurrkaðir í ofni. Það, sem á að verða þvottaduft fer í kvörn og þar er bætt í það ýmsum. efnum, sem ekki þola hita. Úr kvörninni rennur sápan í hólf, á. gólfinu, storknar, er mokað í aðra kvörn, sem malar það í duft, og svo flyt- ur sama vélasamstæðan það á- fram, þar til það er komið í pappa- stokkana og tilbúið tii sölu. Handsápan þarf enn lengri með- ferð. Eftir að spænirrir hafa verið þurrkaðir í ofninum, fara þeir í stór ker, þar sem blandað er í þá lit, ilmefnum og fléiri kemískum efnum. Þar er sápan eit og hrærð, rennt gegnum stálvalsa, spæna hana enn fínna en hið fyrra sinn, þá verður hún mjúk og teygjaleg og kemur úr síðustu vélinni í löngum sívalr.ingum, sem ekki eru fullhnoðaðir Jvrr en hver tivalningur þolir að hann sé beygð ur í keng, án þess að brotna. Þá eru sívalningarnir fluttir að vél sem mótar þá, og að síðustu er sápustykkjunum rennt í pökkunar vél, en umbúðunum skotið öðrun megin í velina, sem skilar sápu- stykkjunum vöfðum í pappír _ í sömu verksmiðju eru fram- leidd kerti. Spurði ég efnafræð- .inginn, sem var leiðsögumaður okkar, livers vegna vaxið vildi drjúpa svo mjög af kertunum þeg- ar þau eru brennd. Sagði hann það fara mest eftir þvi hve vaxið í þeim væri golt og aö þau hefðu nægan tíma til að harðna. Sagð: hann það rétt vera, að gott væri að leggja kerti í saltvatn eina nótt og geyma síðan ■■em lengst, þá hættu bau að renna of ört. í Sjöfn vinna að jafnaði um 20 manns. Þær vörur á iðnsýningunni, sem einkum drógu að s-ér athygli mína voru framleiðsluvörur Ullar- verksmiðjunnar Gefjunar, Skinna verksmiðjunnar Iðunnar og Fata- verksmiðjunnar Hekiu, en öll þessi fyrirtæki eru eign S.Í.S. og eru staðsett á Akureyri. Einnig voru þarna mjög smekklegar vör- ur frá Fataverksmiðjunni Fífu á Ilúsavik, sem er eign S.f.S. Gefjun var stofnuð fyrir 62 ár- um, en S.Í.S. keypti hana árið 1930 og hefur rekið hana síðan. í sömu húsasamstæðu eru líka ull- arþvottastöð, sútunarverksmiðja og skógerð Iðunnar, en sjálfstæð fyrirtæki, þó náið samstarf sé þar í milli. Mér eru þat, vinnubrögð í barns minni þegar ull var þvegin í potti á hlóðum og skoluð 1 bæjarlæk, breidd til þerris á góðan grasbala, greind í ull til heimavinnslu og það, sem senda átti ‘ Gefjun til að vinna úr iopa, band eða dúka. Hver bær sendi sína ull og fékk hana unna í verksmiðjunni á þann hátt, sem óskað var, ~vo naumast hafa vélarnar þá verið ákaflega á flot í feiknalega lcngu þvotta- ur ur ejnu kílói af ull og grill- keri, þar sem járnkrumlur grípa on. Spunavélin, sem spinnur þenn ullina, þvæla og greiða í senn, an þrág gerir það í sex stiguin. færa hana að vindum sem skila pa fyrst er þeim er öllum lokið, henni í önnur ker með hreinna er þráðurinn orðinn hæfilega vatni, þar til búið er að þvo hana fmn og mátulega snúðharður. í fjórum kerum, fimmtán mínút- við þokumst áfram milli skark- ur í hverju. í þessum þvottasal andi vélanna þar sem band er eru að jafnaði þvegin tvö tonn af spunnið og spólað í skyttur vef- ull á dag níu mánuði ársins og stólanna. Svo hugvitsamleg er sú held ég að aðeins þurfi tvo menn spólun, að enga þarf spóluna, til ,að gæta vélanna. heldur fellur bandvöndullinn af Ur þvottakerinu fer ullin beina aSj sem snýst með ógnar hraða, leið í þurrkofn og þegar hún einmitt þegar hann er hæfilega ur þaðan, þá er hún pökkuð í gildur til þess að passa í skytt- stóra bagga. Þá er hun full' úir. una. til útflulnings, ef hún á að sel; j Þráður í uppistöðu og ívaf er ast úr landi óunnin, og tubú .1 hafður með mismunandi hörðum til vinslu^ í Gefjun. Ullin, sem Snúð. Minna reynir á ívafið, svo flutt er út óunnín, fer aðal’ega ag parf ehki að vera eins snúð- til Bandaríkjanna og Vestur-Þýzka hart. lands, og er notuð í gólfábreiður., j,a erum við komin að vefstól- Framkvæmdastjóri Iðnaðardeild unum, sem eru 27 taisins, par af ar S.Í.S., Harry Frederiksen, sagði atta algerlega sjálfvirkir, fjórir uð vel væri hægt að fá markað pag sem kallað er hálfsjálfvirkrr, erlendis fyrir meira af óunninni | en hinna þarf mannshöndin meira ull, en auðvitað er hyggilegra að vinna hana sem allra mest innan lands. En fylgjumst með ullinni, sem taka á til frekari vinnslu í Gefj- un. Hún er flutt að tærara og þar er hellt í hana spunaolíu. Úr tæt'- aranum kemur hún svo létt og laus, að líkara er fiðurbing en .se.m voldugar, fyrst hægt var að taka un. Svo fer hún í kembingarvél- nokkur ullarreyfi til vinnslu arnar. Þær eru í stóruro sal, ásamt hverju sinni. lopa- og spunavélum og vefstól- Öllu aðsópsmeiri en ullarþvott- um. Þar er mikið vélaskrölt og að gæta. Ailir eru vefstólarnir stórir .og margbrotnir og mér Finnst þet:a hreinasta galdraverk. Mynztrir.u er stjórnað með því, að þræðir í haföld renna um ga'.aðar plötitr eða mynzturkort, sem flytjast til af sjálfu sér eftir því sem gengur á vefinn. Þráður leggst við þráð, voðin snýst upp á mc'ndul, skytt- an þýtur með örskotshraða — fleiri en ein, ef mynztur er í fleiri litum. Mennirnir gera ekki Framhald á bls. 8. Sé3 yfir verksmiðjuhús Gefjunai og Iðunnar á Gleráreyrum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.