Tíminn - 15.09.1959, Page 9

Tíminn - 15.09.1959, Page 9
1’ í SIIN N, þriðjudaginn 15. september 1959. ALYSE LITTKEN5 Syndafall 15 hæstaréttardómarinn meö sínu elskulegasta brosi. — Þakka þér fyrir, henni líður vel. — Hún hefur orðið glöð yf- ir vegsauka þínum? — Já, hún var það ... Tengdamamma greip áköf fram í: — Georg, kjánar gátum við verið að bjóða Önnu More- nius ekki hingað í dag. Það hefði þó legið beint við, þar sem miðdegisverðurinn er En hún gleymir oft skyldum eiginlega fyrir Karinu. Hefð sínum — og virðingu ... irðu nú bara minnt mig á það ! — Þú ert kona sjálf, skaut ... þú hefðir nú getað það, komna. Þegar hann skar dá- Karin inn í án þess að hugsa. Karin dýrasteikina kvaddi hann sér — Svo þú þarft ekki að segja Tengdamamma var kurteis aftúr hljóðs og hélt smá ræðu ,,hún“ um þitt eigið kyn. kona og vel að sér í samkvæm til heiðurs Karinu og stöðu- — Ég meina hina vinnandi issiðum. Hún vissi upp á hár hækkun hennar. Ræðan var konu, svaraði Ulla þóttafull. hvað við átti að segja hverju stutt, kurteisleg og formleg. — Og reynslan hefur sýnt, að sinni. En hitt fannst Karinu Karinu fannst leggja ískulda vinnandi kona getur komizt ókurteist, að hinir skyldu af henni. Svo var skálað fyrir langt og látið sér líða vel, ef japla eins lengi á þessari henpi. Síðar hélt hæstaréttar hún kann að nota útlit sitt... „gleymsku" frú Fallander, og dómarinn nokkurn veginn Frú Fallander greip fram í raun bar vitni um. sömu ræðu fyrir von Stiern- fyrir henni: — Ég skil ekki Kaffið var drukkið í vinnu- man. Þó var hún mörgum allt þetta þras um það að stofu dómarans. Að gamalli stignm hlýrri. illa sé farið með konuna. Ef siðvenju sat frúin í sófanum Eftir að hafa drukkiö liðs- kona hegðar sér skikkanlega, og Curt vinstra megin við foringjanum til, féll sam- er væntanlega farið með hana hana, Ulla hægra megin. kvæmið í djúpa þögn. En í samræmi við það. Herrá hússins sat í þægilega Tengdamamma kunni sitt — Án nokkurs efa, sagði hægindastólnum, sem var verk sem gestgjafi. Hún flýtti undirliðsforinginn stutt og hans löghelguö landhelgi, sér að rjúfa þögnina: — AÖ hermannlega. — Davia er hin þrjú sátu umhverfis borð hugsa sér, hvað konan er orð alltaf meðhöndluð sem dama, ið. Hæstaréttardómarinn in áberandi í þjóðlífinu nú jafnvel nú á tímum. hafði ofan af fyrir gestunum til dags. Það er í blöðunum á — Vandamálið er miklu með gamansögum. Þær voru hverjum degi, að kona sé tek djúpstæðara en svo, og teygir íangar, staðbundnar og leiö- in við þessu- embætti og kona arm asína langt út fyrir veggi inlegar. En allir hlustuðu af sé tekin við hinu embættinu. vinnustaðar og heimilis, lagði áhuga og hlógu á réttum Fallander var á sömu skoð- Curt til málanna með sinni stöð'um. un og sonur hans, hvað snerti lágu og mjúku rödd. — Við Einn liður í lífi Fallander- kvenréttindamál. Hann fylgd skulum sýna mömmu og Ullu fjölskyldunnar var skemmt- ist sem sé meö tímanum. Eng þá virðingu, sem þær eiga un af einhverju tæi. Þetta inn skyldi geta sagt, að hann skilda. Og Karinu líka. (Þetta Don Juan i útvarpinu. Frú væri íhaldssamur steingerv- síðasta kom eftir stundar- kvöld var leikinn þáttur út ingur sem berðist móti þróun hik.) Það er þjóðfélagskerfið, Fallander hafði ákveðið, að inni'. En þar sem hann var sem er vanheilt. Það hefur það skyldu gestir hennar skarpskyggn maður, svo sem þróazt án þess að hugsa um hlusta á. dómara bar, og fann að Curt konuna. Karlinn hefur verið, Eftir leikinn hófust almenn hafði gripið þessar skoðanir; gleyminn, og konan hefur ar umræöur um allt og ekk- 9 w.v^v.v.v.v.v/.v.v.v.v.v.v.v.v.v.’.v.v.'.w.wg sem,eins konar skjöld til varn ar $ér, þegar hann gekk að eiga- Karinu. Þvi þessar hug- myndir vöknuðu hjá honum rétt fyrir trúlofunina. Það var á. Hann gerði það með því að notaöi hún það orð yfir allar styðja mál hinnar vinnandi konu. Þess vegna greip hæsta- vinnandi konur. réttafdómarinn strax þetta urnar orðnar snarvitlausar, hálmstrá, sem kona hans liélt hún áfram. — Oll þessi ósköp hófust spurði hún. — Það var kann- með Ellen Key síöan eru kon- ske heimskulegt? — Það var ekki eftir ströng rétti honum og tók af öllu hjarta undir það, að konan væri að ryðja sér til rúms í hvívetna. Segjum sem svo, að konan hafi loks unnið sér samstöðu Grein Sigríðar Thorlacius (Framhald af 8. síðu). Gillette Það freyðii* nægilega þó lítið sé tekið. Það er f gæðaflokki með Bláu Gillette Blöðunum og Gillette rakvélunum. Það er framleitt íil að fullkomna raksturinn. Það Reynið eina túpu í dag. freyðir fljótt og vel... .og inniheldur hið nýja K34 bakteríueyðandi efni, sem einnig varðveitir mýkt húðarinnar. 1 I "1 1 Gillette „Brtishless" krem, einnig íáanlegt Heildsölubirgðir: Globus hi, Hverfisgötu 50, sími 17933 WUWWWW\WVW.WVW.V.VAVWAS*AWJW«W» PILTAR, EF ÞlÐ EIGIÐ UNNUSTUNA ÞÁ A ÍG HRIN&ANA / ekki minnt á tilveru sína. 'ert. Síöan var borið fram te — Þær gleyma því að 0g smurt brauð, og stundar- minnsta kosti ekki núna, gall fjórðungi síðar risu von Sti- móðir hans við og var oröið ernman-hjónin á fætur. Tíu talsvert niðri fyrir. Hún hafði mínútum seinna gengu Curt eins og hann þyrfti eitthvað: ofnæmi fyrir „atkvæðisréttar Fallander og frú inn í sína til að grundvalla makaval sitt konum“, en af gömlum vana eigin, lágkúrulegu forstofu. — Féll þér ekki, að ég skyldi mæla á móti pabba þínum? tís/m/?6feSOf) /tJf/f/raef*’ 8 V \ ^ S9L 6RJÓH ustu kröfum kurteisinnar. En allii' hafa rétt til að verja sín ar skoðanir. En ég hef aldrei heyrt þig tala svona áður ... — Nei, þetta var heimsku- legt, sagði Karin lágt. Þegar hún stóð í herbergis- dyrum sínum, spurði Curt. — Er þér illa við að ég komi inn til þín á eftir? Hann leit ekki á hana. Rödd hans var gersamlega laus við Nú lét hæstaréttardómar inn heyra í sér á ný, enn í sama skólakennaratón: — Það hófst ekki með Ellen Key, Ebba mín. Það hófst með vélaöldinni. Að öðru leyti er ég á sömu skoðun um Ellen í þjóðféiaginu, byrjaði hann Key, en sé þó hina sögulegu hægmáll. En það er alrangt. þróun mjög greinilega. Þar —-Hvaðeruþærþáaðvilja? kemur skýrt fram, að þær spurði frú Fallander hvasst. konur eru langtum hamingju -—Kónunnar staðu-r er heima samastar, sem hafa tækifæri; yi og. hljóm. Hún gekk til hjá jnanni og börnum. | til þess að helga sig manni og —■' Það er með öllu óhugs- , börnum ... andi, að allar konur stundij Nú gat Karin ekki á sér set heimilisstörf, hélt hæstarétt-i ið: ardómarinn áfram, éins ogj — Þær konur, sem vilja hann væri að kenna börnum. þróa sitt eigið sjálf, auka (Honumvar gjarnt til að nota möguleika sína, notfæra sér þann málhreim, þegar hann einhverja sérgáfu, geta þann var rnikil og almenn og fæstir talaði við konur). _ Þjöðfé- ig aldrei orðið hamingjusam gátu leyft sér annan kaupskap en lagið þarfnast nefnilega vinnu ar'? Hjá þér kemur glöggt brýnustu lífsnauðsynjar. afls konunnar. En það hefur fram sú skoðun, að konan 'Sem betur fer hefur efnahagur manna storlega breytzt til batn- * 1 hún raunverulega löngun til — Þá er konan fullkómlega manna færi enn út verksvið sitt þess að fjölga borgurunum. frjáls einstaklingur, svaraði meg þv| ag styðja ýmiss konar Við .verðum til dæmis að fá Curt. ódýrari og rýmri íbúðir. Yfir- j — Er það? spurði Karin leitt verður að skapa viöun- með ódulinni undrun. andi lífsskilyrði ... I Svo varð óþægileg þögn. - Ég skil ekki, hvers vegna UndiHiðsforinginn stakk upp lífsskilyrði konunnar eru ekki á því, uo skala fym fjaiSLoaa safnas^ [ sjóði samvinnufélaga, talin fullsæmileg, skaut Ulla um vinum, á gamlan og góð- heldur áfram að vera í eigu félags hæg't inn í og stai'ði tómum an máta. manna, og ráðstöfun þess háð menningarviðleitni, sem til heilla má horfa annars staðar en á fjár- málasviðinu, enda eitt af þeim grundvallaratriðum, sem skilja á milli einkareksturs og samvinnu- augutn á föður sinn. —■ Hún hefur öll réttindi og-há laun. — Jæja, Karin, hvernig þeirra ákvörðunum. liöur mömmu þinni? spurði Sigríður Thorlacius. Hjartans þakkir til fjöiskyldu mínnar, venzlafolks, sveitunga, gamalla vina og nýrra, fjær og nær, er heiðruðu mig með skeytum, gjöfum, blómum og heimsóknum á sjötugsafmæli mínu. Lifið öll heil og hugumglöð. Jórt Sumariiðason frá Breiðabólsstað. iumxiiitæzxtttttiittxitiixtiuisiuitixxtttttittintxtutuuiitixiitiinttmttwitxv Innilegt þakklæti til allra skyldmenna og kunn- ingja, sem giöddu mig með heimsóknum, hlýjum o'rðum, gjöfum, blómum og skeytum á 60 ára af- mæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Þóranna Helgadóttir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.