Tíminn - 15.09.1959, Page 11

Tíminn - 15.09.1959, Page 11
T f M i N N, þriðjudaginn 15. september 1959. 11 Nýja bíó Sími 11 5 44 Heilladísin (Good Morning Miss Dove) Ný CinemaScope mynd, fögur og skehimtileg, byggð á samnefndri met sölubók eftir Frances Gray Patton. AOafnlutverk: Jennifer Jones. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripoli-bíó Sími 1 11 82 Aáam og Eva Heimsfræg, ný, mexíkönsk stór- -m.vnd ■ iitum, er fiallar um sköpunl heimsíns og líí' fyrstu mannverunn-' ar á jörðinni. Carlos Baena og Christiane Martel fyrrverandi fegurðardrottning • Frakklands. . Synd kl. 5, 7 og 9. Bæjojbíó HAFNARFIRÐI Sími 50 1 84 5. vika Fæðingarlæknirinn Jtöl-sk stórmynd í sérflokki. Marcello Mastrolannl (ítalska kvennagullið) Giovanna Ralli (ítölsk fegurðardrottning) Sýnd kl. 7 og 9 Blaðaummæli: „Vönduð ítölsk m.vnd um fegursta augnablik lífsins". — B.T. „Fögur mynd gerð af meistara, sem gerþekkir mennina og Tífið". Aftenbl. „Fögur, sönn og mannleg, ■— mynd, sem hefu-r boðskap að flytja til allra“. Social-D. Tjarnarbíó Simi 22 1 40 Ástleitiiin gestur (The passionate stranger) Sétstaklega skemmlileg og hugljúf b-rezk mynd, leil'ti-andi fyndin og vel leikin. Aðalhiutverk: Margaret Leighton, Ralph Richardson, Leikstjóri: Muriel Box. Sýnd >i. 7 og 9. Vagg og velta .Mister Rock and Roll) Aðalh.-. tverk: iíinn frægi negra- söngvi,- Frankie Lymon. 30 ný lög eru sungin og leikin í myndírni. Endursynd kl. 5. Hafnarf jarðarbíó Slml 50 2 4» Jarftgöngin (De 53 dage) fleimsfféé'g, pólsk mynd, sem fékk guliver'ðla.ufi'í C'anne'S 1957. Aðalhlv.: - - 1 ' T-eresá Vzowská Tadeusz Janczar Sýntl kí. '7; og ‘9: Kópavogs-bíó Sími 191 85 GADE L-ry en dristig fiim framattens fans w, "r*'Den stærkeste film.der í°-RA-.. r hiítilér vist i Danmark!! Baráttan um eituHytjaniarkaðinn (Serie Noire) Sýn'd kl. 9. Bönnuð bötrium yngrilen 16 á-ra. (Aukamynd: Fegurðarsamkeppnin á Langa|áhdi 1956, litmynd) — Léttðyndi sjóiiðinn Afar skemmtileg sænsk gaman- mynd með Ake Söderblom og Egon Larsen o. fl. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasalá frá kl. 5. — Gcð bílastæði — Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11.03. Gamla Bíó Sími 11 4 75 Glataði sonurinn (The Prodigal) Stórfengleg amerísk kvikmynd tekin í litum og CinemaSchope. Lana Turner Edmund Purdom. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Stjörnubíó Óþekkt eiginkona Sýnd kl. 7 og 9. dönnuð börnum innan 16 ára. Maftor Colorado Spénnandi iitmynd með Glenn Ford. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Austerbæjarbíó Pete Kelly’s Blues Sérstaklega spennandi og vel gerð, ný amerísk -söngva- og sakamála mynd í litum og CinemaScope. ÁðalhlútVérk: Jack Webb, Jannet Leigh. í myndinni syngja: Peggy Lee, Ella Fitzgerald Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 1 64 44 A‘ð elska og deyia (Time til love and fime to die) Hrífandi ný amerisk úrvalsmynd í litum og Cinemascope, eítir skáid sögu Ericli Maria Fierharque. John Gavin, ' ' ' Lieselolte Puher, Kþni'.uð. bönutm. ' . . , . Svnd 'kl., 5 pg 9. Landsins mesta úrval af alls konar hljóðfærum Dýkomið. Hinar margeftirspurðu harmonikui Royal Standard aftur fáanlegar. stærðir. Allar Píanó-harmonikur 32 _ 43 — 60 — 90 og 120 bassa, tveggja, þriggja og fjögurra kóra með 2—16 hljóðskiptum. Einnig fjölbrevtt úrval af þýzkúm og ítölskum harmoniknm nýjum og notuðurr Alls konar skipti koma til greina. Tökum notaðar harmonikur sem greiðslu upp , nýjar. EINNIG NÝKOM.'D: TROMMUK TROMMUSETT TROMMUKJUÐAR TROMMUBUR STA R SAXÓFÓNAR KLARINUTTAR TROMPETAR MARACAS (Rúmbukúlur) CASTANÍETTUR BONGOTP.OMMUP MANDÓLÍN RAFMAGNSGÍTARAR 8 gerðir. Vanalegir gítarar 12 gérðir. Ilawaiigítarar Blokkflautur allar fáaniegar gerðir. Svanaflautur Troinpetinunnstykki Gormar í litlar treúimur. Gítarstrengir (Gipson) Stémmiflantur fyrir gítar (nýjung) Gítárskrúfur margar stfierðir Trommupulálar Nótnastólar Gítarpeilalar Munnhörpur, 30 teg. Harmonikutöskur. Gítarpokar. Trommustólar. Híhattar. Signal horn. Básúnur. Gítarbassar. P í a n ó og ótal fleiri hljóðf'æri. ★ Með hverri skipsferð kemur ávallt eitthvað nýtt. Gerið svo vel og iítið inn og látið fagmann próí'a fyrir yður hljóðfærin Hljómlistin eykur hcimilis- ánægjuna. Við póstsendum um land allt. Einnig til útlanda. Framhald af 3- síðu. ið á fætur öðru á f'Autuna, aðrir lágu á henni með báðum höndum af alefli, grænir, gulir og bláir í framan. Fólkið, sem var að koma niður Bankastræti og fólkið sem var að koma úr Austurstræti og fólkið, sem var að koma úr Lækjargötu, það flykktist allt á vettvang og þurfti ekki lengur að flýta sór yfir götuna, heldur stóð í hnapp á gangstéttinni og horfði á Láka og bílinn og Lísu. — Hefur hann ferigig frí úr kirkjugarðinum þessi — þeir segja Snorri Sturluson hafi átt þennan — stolið honum úr Árbæjarsafn- inu líklega — það væri nú kannski hægt að notn eitthvað úr honum — svor.a- ef vel væri leitað — já, til dæmis kvenmanninn. Svona voru menn fvr.dnir í mið- bænum þetta kvöld. Sífellt lengdist bílaröðin fyrir aftan og það var búið að koma aftur rautt ljós og grænt Ijós og raiitt aftur og svo grænt. Þetta vittust allt vera nýjustu módel þarna fyrir aftan, vængbreiðir og litríkir og bílstjórarmr allir haldn ir bennandi mælsku þar sem þeir stungu höfðinu út um framglugg- ann, æpandi, öskran ti þangað til þeir gátu ekki meira Það var engin furða þótt mesta reisnin væri farin af Láka. Hann var orðinn heldur niðurlútur þeg- ar hanr. fór að bisa við að ýta bíln um. Það gekk heldui böslunar- lega, enda á brattann að sækja. . En Reykvíkingar eru greiðvikn- in sjálf, þegar á reviir og áður en leíð á löngu var kominn mikill mannskapur að ýta. I.áki snaraðist upp í og var nú far'r.n að sjá Þingvallafegurðina í hillingum, hann lét bílinn renna vel af stað og sleppti svo kúplingunni. Það var árangurslaust. Harn tók ekki við sér. Láki revndi aftur og aft- ur. Lísa sat með steinrunninn svip. Svitinn bogaði r.iður kinnar Láka. Og s.námsamon þyr.ntist hjálparflokkurinn. Þið var ekki hægt að ætlast til þosk að menn- irnir ýttu bílnum alla leið á Þing- völl. Að lokum stóð bíllinn kyrr á Lækjargötur.ni, hjá.parmennirn- ir á bak og burt og þdð voru ekki einu sinni bíiar á eftlr sem flaut- uðu. Þeir gátu nú re’int sér fram hjá og reiðicskrin voru orðin að háðsglotti. Aldrei hafði Láki verið svona einmana. Hann Jaumaðist til að líta á Lísu Þar var e'nga hugg un að finna Augnaráðið hennar var jaín fjarlægt og fegurðin á Þingvöllum. Að lokum áræddi Láki a'ð gefa einurn bílnum bendingu um að stoppa. Þetta var gljáandi rauðm’ vængjadreki, hlaðinn krómi. Hann hægði á sér, bílstjórinn stakk höfð inu út um gluggann, hann var síð- ur en svo frýnilegur á svip. Þa'ð var varla að Láki hafði upphurði í sér til að stynja út úr sér orðun- um: •— Heyrðu áttu spotta? Vild- irðu kippa honum í gang? — Spotta? sagði bilstjórinn 6g rak upp hæðnishiátur, ég á ispotta. Viltu fá hann íánaðan? Það er guðvelkomið, ef þú ætlar að héngja þig í honum. Bílstjórinn virti fyrir sér vesl- ings farartækið hans Láka og spýtti fyrirlitlega á götuna. — Annars hélt ég þú þýrftir ekki að vera að hafa áhyg^ur a£ þessu, sagði hann, ég veit ekki bet- ur en öskukallarnir séu til þess a'ð hreinsa skranið af götunum. Láki stóð hljóður eins og lamb sem bíður slátrunar Hann vissi, að öl ég birtir upp um síðír, lengra varð ekki komizt í bjargaxleysinu, nú hláut kraftaverkið að gerást. En Láki hafði ekki hugmynd Um ímyndunarafl örlaganurnanna. Því nú var Lísa farin að hugsa til hreyfings. Henni tókst með joes.íu erfiðismunum að opna dyrnar sín megin. Það tókst henni fullkorh- lega að því leyti að burðin kiþpt- ist af hjörum og skall í götuna, Bílstjórinn í fína bílnum rak upp fagnaðaróp. , , _ Nei, er það ekki hún Lísa. Má ekki bjóða þér far? Láki verð'ur enn að láta sér nægja Þingvallafegurðina í hill- ingum. Og fegurð Lísu verður- hann líka að láta sér nægja: í hillingum. íþróttír lauk eklci hlaupinu. Tími Krist- leifs var 34,42,8 mín. KR og ÍR hlutu jafnmarga meist ara eða 9 hvert félag. Ármann 5 og UMF Reykdæla einn. Pantið sólþurrkaðan Saltfisk í síma 10590. Heildsala — smásala Verzlunm RIN Laugavegi 64 .Njálsgötu 23 . - Símar 12770 * 17L92. ^V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.VAV.VV.V.V Frá barnaskólum Reykjavíkur Öll börn fædd 1947, 1948, 1949 kcfmi til skráning- ar í slcólana sem hér segir: Börn fædd 1947 komi 16. sept. kl. 1 e. h. Börn fædd 1948 komi 16. sept. kl. 2 e h. Börn fædd 1949 komi 16 sept. kl. 3 e. h. Foreldrar athugið: Mjög áríðandi er, að gerð sé grein fyrir öllum börnum á ofangreindum aldri í skólunum þennan dag, þar sem röðun í bekkjadeildir verður ákveðin þá þegar. Geti börnin ekki komið sjálf, verða foreldrar þeirra eða aðrir aðstandendur að gera grein fyrir þeim í skólunum á ofangreindum tímum. Fræðslustjórinn í Reykjavík. V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V/. PÍPUR vatnsleitfslu- og miístöívarpípur ] svartar og galvanizeraðar I \ fyrirliggjandi ) Sendum gegn póstkröfu um allt land. j Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. — Símar: 1-3184 og 1-7227. WAVV.VV.Ý.'.V.W.V.VAV.V.V.VV.V'.V.VV.W/.VV.VIl

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.