Tíminn - 20.09.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.09.1959, Blaðsíða 4
T ÍMINN, suunudagur 20. september 19551. Sunmrdagur 20, sept. Fausta. 260. daqur ársins. Tungl í suðri kl. 3 33. Árdegis flæði kl. 8,06. Síðdegisflæði kl. 20,22. . íYéttir' og untónieitcar. Messa i Frí unni í Reykja ''Prestur: Sérn í>orsteinn Björnsson Organleikari: Sigurður ísólfsson) 15,00 Miðdegis- tónleikar. 16 00 Kaffitíminn. 16,30 Sunnudagslögin 18,30 Bama- tími (Skeggi Ásbjarnarson kennari). 19.25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar. 19,45 Tilkynningar. 20 00 Fréttir. 20 20 Raddir skálda: Minnzt 85 ára afmælis Halldórs skálds Helgasonar á Ásbjarn arstöðum. 21,00 Tónleikar: Frá tón- listarhátíðinni í Björgvin 1959. 21,30 Úr ýmsum áttum (Sveinn Skorri Höskuldsson). 22,00 Fréttir og Veður- fcegnir. 22,05 Danslög. 23,30 Dag- skrárlok. Dagskráin á morgun: 8,00—10,20 Morgunútvarp. 12,00— 13,15 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegis- útvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,00 Tón lelkar. 19,40 Tilkynningar. 20,00 Frétt xr. 20,30 Einsöngur: María Kurenko syngur lög eftir Prokofieff og Gretc- hanioff. Vsevolod Pastukhoff aðstoð- ar. 20,50 Um daginn og veginn (Helgi Hjöryar rithöfundur). 21,10 Tónleik- ar: Konsert fyrir píanó, trompet og hljómsveit eftir Shostakovich. Mena- hem Pressler, píanó, og Harry Glantz, írompet, leika með hljómsveit undir stjórn Theodors Bloomfield. 21,30 Út- varpssagan: Garman og Worse eftir Alexander Kielland. XI. lestur (Séra Sigurður Einarsson). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Búnaðarþáttur: Sláturfé og meðferð þess (Jónmund- ur Ólafsson yfirkjötsmatsmaður). — 22.25 Kammertónleikar. 22,55 Dag- skrárlok. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór 15. þ. m frá Siglu- firði áleiðis til' Ventspils Arnarfell er í Flekkefjord. Fer þaðan til Hauge sund og Faxaflóahafna. Jökulfell fór 15. þ. m. frá Súgandafirði áleiðis til X. Y. Dísairfell er í Riga Fer þaðan væntanlega í. dag áleiðis t:l íslands. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell er á Akureyri Hamrafell fór frá Batúm 11. þ. m áleiðis til íslands. Loftleiðir: Edda er væntanleg frá Amsterdam og Luxembourg kl. 19 í dag. Fer til N. Y. kl. 20,30. — Sag i er væntanleg frá N. Y. kl. 10,15 í fyrramálið. Fer til Glasgow og London kl. 11,45. HJtJSKAPUR Föstudaginn 18. þ. m. voru gefin saman í hjónaband í dómkirkjunni í Reykjavík af séra Óskari J. Þorláks- syni ungfrú Ema Andrésdöttir, Skeggjagötu 25, og stud. med. Valdi- mar Hansen, Melhaga 6. Heimili ungu hjónanna er að Grenimel 17. Flugféiag Islands: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi er væntanleg til Rvíkur kl. 16,501 dag frá Hamborg, Kaupmanna höfn og Osló. Flugvélin’fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8,30 í fyrramálið. — Millilandaflugvél in Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8,00 í dag Væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 22,40 i kvöld. Flugvélin fer til Lundúna kl. 10,00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Kópaskers, Sglufijarðar, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. — Á morg un er áætlað að fljúga til'Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. „Tengdasonur óskast“ Sýningar eru nú hafnar hjá Þjóðleikhúsinu. Fyrsta sýn ing var í gærkveldi á gam- anSeiknum „Tengdasonur óskast" og verður leikurinn einnig sýndur í kvöld. Margrét Guðmundsdóttir hefur tekið við hlutverki ungu stúlkunnar í leikn- jm, en það hlutverk var áður leikið af Kristbjörgu Kjeld. — Myndin er af Margréti og Indriða Waage í hiutverkum sínum. Blindrafélagið, gjafir og áheit: Minningargjöf um Guðmund Guð- mundsson trésmið, Bjargarstíg 14, 100 ára 25. ágúst 1959, kr. 1750.00 frá börnum og tengdabörnum. Áheit frá I. G. kr. 500.00. — Beztu þakkir. Stjórn Blindiraféíagsms. Bazar. Vinsamlegast lesið eftirfarandi smá grein: Þriðja október n. k. verður haldinn bazar til ágóða fyrir Styrktar félag lamaðra og fatlaðra. Góðir Reyk víkingar, bazarnefndin treystir á ör- læti yðar. Gjöfum verður veitt við- taka á eftirtöldum stöðum: Sjafnar- götu 14, Selvogsgrunni 16, Meðalholti 15 og Mávahlíð 6. Auk þess gefur skrifstofa félagsins upplýsingar á venjulegum skrifstofutíma, sími 19904 Minjasafn oæjarlns Safndeiidin Skúlatun i opm dag- ega kl ' 4 Arbæjarsofn upin /v. z—p. Báðar feildir lokaðar á mánudogum ðæjarbókasafn Reyklavlkur, Aðalsafmo, Pingnoitsstræti 29A Jtlánadeild opin alia . arka daga kl x4—22, uema taugardaga Kl. 13—16 uestrarsaiur fyrir luilorðna alla /irka daga sl 10—12 og 13—22, xema laugardaga 10—12 og 13—16. Otibúið Hólmgarði 34 Otlánsdeild (yrir fuilorðna opm nanudaga kl 17—21, miðvikudaga pg föstudaga Kl. 19—17 Otlánsdeild og lesstofa fyrír börn opln mánudaga, miðviku- laga og föstudaga ki :7—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Útláns- feild fyrir oórn og fullorðna opin alla virka daga nema laugardaga kl 17,30—19,30 Útibúið Efstasundi 26 Otlánsdeild u: fyrir börn og fullorðna opin mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. 7-// ©mi.vte ms/mx-É.M -nM.g) — Utidyrnar hjá ykkur voru lokaðar, svo ég braut eldhúsgluggann . . . og hér er ég. DE r HfV Hft EIRÍKUR VÍÐFÖRLi ÚTEMjAN NR. 130 Regmn gefur mönnum sínum skip- un um, að leggja í orustu og þeir ^jorma fram með öskrum og óhljóð- ■um. orðmennirnir gera alít hvað þeir geta til að verjast og hörfa ekki fyrr en dífið liggur við. Skjöldurinn er færður fram. Hann er illa til fara og blóðugur. Þar sem hann stendur frammi fjrrir óvinum ÆÍnum veit hann, að ekki eru margir dagar eftir að.lífi hans. ,/Eg vissi vel hvað ég gerði og ég sé ekkert eftir því“. „u, þú átt eftir að fá eftirþanka. í pyntingarklefan- um færðu nógan tíma til að hugsa, því að þú munt deyja á löngum tíma. i Fylgizt maS timanum 1 !mí8 Tímann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.