Tíminn - 20.09.1959, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.09.1959, Blaðsíða 7
T í BIIN N, sunnudagur 20. september 1959. - SKRIFAÐ OG SKRAFAÐ — Fáheyrð ofsókn gegn annarri stærstu stétt landsins - Eðlilegur sjálfsákvörðunarréttur afnuminn - Sjálf- stæðisflokkurinn ber höfuðábyrgðina á gerræðinu gegn bændum - Jafnræði í réttaröryggi stéttanna þjóð- félagsleg nauðsyn - Linkan í æðstu stjórn varnarmálanna - Er Morgunblaðið málgagn herstjórnarinnar? - Eins og Tíminn skýrði frá í fyrradag að til stæði hefur rikis stjórnin nú gefið út bráðabirgða lög um ag lögbinda óbreytt verð á landbúnaðarvörum. Er hér fram ið slíkt gerræði gagnvart einni stétt landsins, að fordæma er ekki að leita á síðustu áratugum hér á landi. Með lögum þessum eru ekki aðeins lögbundin ó- breytt laun þessarar stéttar, held ur hrein og bein kauplækkun, þar sem synjag er um þá kauphækkun, sem Hagstofa íslands hefur reikn að út, að bændur eigi fyrjr liðinn tíma. Jafnframt er með þessu svik ið gersamlega það heit, sem ríkis stjórnin og 'stúðningsflokkar henn ar gáfu hátíðlega á s. 1. vori um leiðréttingu þessara mála í hausí. Hér er þó raunverulega um miklu meira að tefla en þessi at- j riði, því að bráðabirgðalögin nema raunverulega úr gildi grundvaltar ! atriði laganna um framleiðsluráð landbúnaðarins og verðlagningu landbúnaðarvara og svipta brott grundvelli hins lögboðna sam- etarfs neytenda og framleiðenda I þessum efnum. Löggjöf þessi, sem er eitt þýðingarmesta réttinda atriði bændastéttarinnar og veitir henni eðlilega réttarstöðu til sjálfs ákvörðunar á borg við aðrar sétt ir, hefur verið baráttumál áratug um saman og komst eingöngu á fyr ir langa baráttu Framsóknarflokks ins. Lögboðin kúgun Eftir þessar Síðustu aðgerðir rík isstj órnarinnar og stuðningsflokka hennar snerta mál þessi ekki leng ur fyrst og fremst ágreiningsatrið in um verðlagið, heldur-það, hvort bændur eiga að njót., eðlilegs sjálfsákvörðunarréttar á borð vig aðrar vinnustéttir, eða sæia lög bundinni kúgun, sem enginn dirf ist ag bjóða öðrum_.stéttum og engin stétt lætur bjðða sér Hér I H'nn 6- sept. var hleypt af stokkunum í Alaborg nýju skipi íslenzku landhelgisgæzlunnar. Það hlaut nafnið Oðirn. hljóta bændur lahdsins að standa saman um eðlilegan rétt sinn sém einn maður. Stuðlningsflokkar ríkisstjórnar- innar halda ef til vill, að hér sé Muti þtogsinsT Við skip þetta eru bundnar miklar vonir um bætta aðstöðu til landhelgisgæzlu, enda ekki vanþörf á. Myndin sýnir, er skipinu var lileypt af stokkum. móti þeim sé og verði mikill meiri og áður segir. Er slíkt afrek bráða Og peningaloforð Sjálfstæðisflokks öðrum launastéttum landsins greiði gerður. En það er mikíll misskilningur, og þa'ð skilj;, allir. Það er engri stétt til göðs, að önn ur sé kúguð og -skammtaður minni félagslegur réttur. Alménnt réttál- öryggi vinnandi folks er í því fólg ið, ag allar stéttir njóti jafnræðis -Gangur þe-ssara mála er í stuttu máli þessi, eins og alkunngt er: Við lagasetningu stuðningsflokka xíkisstjórnarinnar um efnahagsráð stafanir á s. 1. vori var bændum synjað að taka inn í verðlagið rúmlega 3% hækkun á kaupgjald-s lið verðlagsgrundvallarins, en birgða ríkisstjórnar einstætt, enda ins eru svo sem gulls ígildi — eða gert meg fulltingi og á ábyrgð -sannaðist það ekki um loforðin Sj álfstæðisflokksins. um rótltaröryggi. Sé éin istétt þesga hækk°u* áttu bændur iani fyr rvr nrrmootlim vötti umt nnáinvi svipt lögmætum rétti veit énginn hvenær sú kylfa verður reidd að ir liðinn tíma samkv. reikningi Hagstofunnar. Þetta skorti á, að velli. í Ijósi þessara staðreynda sést, að með bráðabirgðalögunum -er framig óafsakanlegt gerræði. -Auk þess er -setning þeirra brot á þeim þingræðisvenjum, sem við höfum haft í heiðri, þeim, að ríkisstjórn gefi ekki út bráðaþirgðalög nema hún eigi til samþykktar þeirra vísan stuðning á næsta' þingi. Því stéttir í ráðstöfunum þessum. Það var þó marg viðurkennt, að bænd ur ættu rétt til þessa og því heitið sj*álfs hátíðlega af forsætisráðherra og bessa Sjálfstæðisflokknum, að leiðrétt ing þessi kæmi í haust, er nýtt verðlag yrði ákveðið. í haust hefur orðið ágreiningur um grundvöllinn í sex manna öðrum, og fordæmið gæti siðarboð bændur .nytu'jafnréttis við aðrar íð henn svipuðum aðgerðum í annarra garð og lagasvipunni yfði þá beint að öðrúm stéttum Sameiginlegt réttindamál Fullkomið 4 af nræði,?ii-nrí,iátt3S& yggi til sammnga um >■. er því sameiginlegt hagsmunama og krafa verkamanna og hænda og allra annarra vinnandi stétta. Þa: eiga þær óskilið mál, um það hljóta þær að standa saman, livað sem líður einstökiun ágrejningr málum. Sá grundvölta' siðmann- legra samskipta í þjóðfélaginu v-erður að standa, og þag situr sízt Svívirðingar - yfir- lýsing Sjálfstæðisfl. Miðstjórn og þingflokkur Sjálf stæðisflokksins hafa gert ályktun um þessi mál og birtist hún í Mbl. árekstranna hefði ekki orðið, ef ,! nógu mannlega hefði verið á mál- j um tekið af hendi ráðherra þegar við fyrsta vott. Mikil blaða-skrif hafa undanfar ið spunnizt út af endurteknum á- rekstrum við varnarliðið. Er hvprt tveggja, að árekstrarnir háfa far ið vaxandi á þessu ári og sumr verið hinir alvarlegustu og einnig hafa menn ekki átt s-líkú að venj - ast um margra ára bil. Landsmenn minnast nú m eð kvíða þeirra-tima, þegar árekstrar. milli ísiendinga og varnariiðsins_ voru dagleg-t brauð. Það var, á' . S'tj órnarárum ritstj óra Mbl. '1 Bjarna Benediktssonar! Gagnger breyting Jafnskjótt og Framsóknarflokk urinn tók við stjórn varnarmál- anna haustið 1953 varð á þessú' gagnger breyting til bó.ta. Þetta viðurkenna allir. Sérstök stíórnar deild, varnarmáladeildin, undir- beinni sjórn u-tanríkisráðherra. var stofnsett til þess að £jalla sér staklega um varnarmálin.' "Þ'styar settur lögreglusjóri á Kefiavíkur flugvöll, en þar hafði áðúr vefið ' fullrúi frá sýsiumannsenibættiitö.' "■ í Hafnarfirði. Löggæzla og - toll gæzla var aukin og efld. \ - Þetta nýja skipulag sýndi , sjg ag hafa mikla kosti enda urðu á- rekstrar milli varnarliðsins og ís lendinga æ fátíðari. Reglur vórÚ settar um ferðir varnarliðsmánhá og vegabréfakerfi komið á. Aílár-- byggingarframkvæmdir færóust- -á íslenzkar hendur jafnframi þvi sem tala íslendinga við varuarnðs. störf lækkaði úr rúmum 3 ].fú§, niður í 1500 manns. Fleira niættl nefna af þessu tagi. Má segj,4.að . framkvæmd þessara viðkvæma og vandasömu mála hafi fariö vel ár hendi um margra ára -skeiö. •- • ' j ; j ■ ■ Yfirgangur áný ■ Snemma á þessu ári fór ao iiera á yfirgangi af hálfu varnariiösins. Má þar til nefna árekstra i ilvík, kvennafar liðsmanna meö komung um stúlkum, árekstra á iSelfossi og Þingvöllum, sem mönnum cra í fersku minni. Hinn einstæoi veiöi frá í vor? Bændur biðja ekki um neinar sárabætur, þeir vilja ré'tt . .... sinn og þann hl-ut sem ha-nn veitir , þjófnaður í Hvalfirði. ^^trar^a þeim til jafns við aðrar: stéttir — Rnngáryöllum í sambanái vio -væiöi það er allt og sumt. Svívirðingar rétt. Þá hinn alvarlega atpuro i boð Sjálfstæðisflokksins fyrir hliðinu á Keflavíkurfiugyeiii, peg réttarmissi munu þeir frábiðja sér. 31 herinn tók völdin ai *iSiéiizpu Það leynir sér heldur ekki, að lögreglunm með valdi. Og nu seia Sjálfstæðisflokkurinn telur sig a®t hinn harkalega áreksfcuí viö hafa góðar vonir um að koma flugskýlið. ^ ^ - i sær~ Auml~ec,ri káttarbvoítur'hef bráðabirgðalögunum á fastan Ollum má vera ljost, aó uer ræf x gær. Aumie0n kattarþvottui heí ur 0rðið á breyting til Iims verra. ur varla sezt, enda verður svivirð f . , . 'e;UI , f;1 ^ ctafar Rp«si Öin* incrín Pkki af flnkknum skafm þmgi, skipað i samræmi við þjöð En af hverju stafar þessi Lipy ng og vei'tt henni fylgi til setu og þar með fulltingi til allra verka sinna, éinnig þessara bráðabirgðalaga. Hún starfar á ábyr-gð flokksin-s og í krafti hans —- o; milli mála, að þar er átt við , isflokksins á stjórn lanásh.L fyrsta árangurinn af kjördæma-1 aukizt á ný? byltingunni. í trausti þess er nú á * Eða eru núverandi 3nn í krafti hcini; farið. Það verður ekki sagt, j varnarlið-sins ekki starfi siíui . ax-Q! mefndinni, og vegna nýfallins einum. Þéss vegna er Sjálfstæðis að biðin eftir hinum ágæta w aínSðÍÍ dóm.s í undirrétti um ágreiningsat flokkurinn ekki aðeins samábyrg aranSrl ættl að þreyta menn. a gdf1^að hafa várnariS f riði, hafa fulltrúar neytenda verið llr Um þes-sar aðfarir heldur ber , land1nu deoinum lengur 'án Tsess SírSfaí ZITJÍ Arekstrarnir á Kefla- Arekstrarnir á Kefla víkurflugvelli þjóðin er o'g -ag hún hefur okki vanizt vopnaburði öldum saman? Herstjórn varnarliðsins ver'öur a3 Siðustu atburðir í varnarmálun átta sig á þessu ekki síöur í ár hlíta einföldum dómi, sem byggð 0g tilvera hennar er hans verk. ur er á lögum. Þessir aðilar hafa petta fer ekki á milli má-la. heldur ek-ki fengizt til að tilnefna Yfirljláing Sj álfstæðiigflokksins mann í yfirnefnd þá, sem lögum er ekki aðeins kattarþvottur held samkvæmt á að skera úr ágrein ur opinber svívirðing í garð bænda um eru þeir, að yfirmanni varnar en undanfarn ár ingsatriðum. Þá fór framleiðslu stéttarinnar, þar sem þar er að- liðsins hefur verið vikig frá störf á ríkisval,dinit_a.ðríuka þeim grundlráðið þess á leit við ríkiss'tjórnina, eins lofað, að Sjálfstæðisflokkur um samkvæmt ósk íslendinga. Það velli. fag hún fullskipaði nefndina, svo inn muni „á Alþing leggja til, -- -**— -—* -* -*—*«- aö verðlagsgrundvöllur yrði gerð að bændum verði bætt það tjón, ur lögum samkvæmt og verðlagn ,sem þeir af þessum sökum verða ing gæti síðan farið fram. fyrir.“ Það er ekki verið að lofa Þessu neitaði ríkisstjórnin og því að endurreisa réttindalöggjöf gaf í þess stað út bráðabirgðalögin þænda eftir þetta afnám, heldur Um að lögbinda verðlagið. Lögin aðeins sletta í bændur einhverj- fela ví bæði í sér afnám verðlags um sárabótarpeningum á eftir. Það kafla framleiðslulaganna og ó- liggur þó í hlutarins eðli, að eins svífin svik á loforðum við bændur 0g nú er komið er viðhald fer víðs fjarri, ■að-sá.stuðningur^é" um leiðréttingar til jafns við aðrar réttindalöggjafarinnar bændum tryggður, mi-klu fre.mur verður.;a.ð stéttir. Þar að auki eru þau frek aðalatriði og kjarni þessa máls. óreyndu varla ögr.u irúað °u á légt brot á þingræðisvenjum, eins Gjafir eru yður gefnar, bændur. er góðra gjalda vert, að aðgerðir Ef enffÍUIl fáðheÍTU? hafa átt sér stað í því skyni að ! ° koma í veg fyrir þá isíendurteknu 1 Viðbrögð blaðanna vi'ö árekstr árekstra, sem átt hafa sér stað, og unum eru mismunandi. Mest á- er þess að vænta, að þær dugi. berandi eru skrif Mbl. Ber þar Hins er þó vert að minnast, að eng meira á persónulegum árásum csj in mannaskipti þar syðra koma að dylgjum um einstaka íslenzlra emb haldi, nema yfirstjórn þeirra mála ættismenn en fordæmingu á írjm af hálfu íislenzkrar ríkisstjórnar ferði varnarliðsins. J-afnfrarut or sé -svo traus-t, ag hún gefi ekki það einkennandi við skrif :lbl. varnarliðinu neina hvatningu til að svo virðist sem enginn Viió’borra uppivöðslu. Á það hefur brostið s-tjórni varnarmálunum. . . ']íla upp á síðkastið, og endurtekning (Framhald á 0. :

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.