Tíminn - 20.09.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.09.1959, Blaðsíða 11
T ÍMINM, sunnudagur 20. september 1959. 11 Kópavogs-bíó Sími 11 S 44 Bernadine Létt og skemmtileg músik og gamanmynd í litum og CinemaScope, um æskufjör og æskubrek. Aðalhl'ut \'erk: Pat Boone (mjög dáður nýr söngvari) 09 Terry Moore Sýnd kl. 5. 7 02 9. Gyllta antilópan og fleiri úrvals teiknimyndir. Sýnd kl. 3. Tripoli-bíó Sími 1 11 82 Ungfrú .,Striptease“ Afbragðs góð, ný, frönsk gaman- mynd með hinni heimsfrægu þokka g.vðju Birgitte Bardot. Danskur texti. Birgitte Bardot Daniel Gelin Sýnd k!. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3. Robinson Crusoe Simi 191 85 ■11 vífli }t ÞJÓDLEIKHÚSIÐ ANGSTERNES1 GJVDE ^ Tónleikar á vegum MIR í dag kl. 16. Tengdasonur óskasl Sýning í kvöld kl. 20. ÆRB. f.B0RN Bæjaibíó HAFNARFIRÐI Sími 50 1 84 Barátian um eiturSyf jámarkaðinn (Serie Noire) Sýnd kl'. 7 og íf.-' Bönnuð börnum yngri en 16 ára. (Aukamyhdr-f’éguiÆarsamkeppnin á Langas.ahdí' 1956,. litmynd) — Eyjan í himingeimnum Stórfenglag^ta vísindaævintýra- mynd, sem gerð hefur verið. Amerísk litmynd. Sýnd kl. 5. LitK og Stóri Barnasýning'ki. 3. Aðgiingumiðasala frá kl. 1. — Góð bilastæði — Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,03. 6. vika Fæ(5ingarlæknirinn ítöisk stórmynd í sérflökki. Marcello Mastroianni (ítalska kvennagullið) Givvanna Ralli ítölsk fegúrðárdrottnirig) Synd kl. 7 og 9. Blaðaummæli: „Vönduð ítölsk mýnd um fegusta augnablik iífsins". — B.J. „Fögur mynd gc-fð af meistara sem gerþekkir mehnina og lífíð“. Aftenbl • „Fög'ur, sönn og márinleg, — mynd sem hefur boðskap að fíýtja til allrn' Social-D Neíansiávarborgin iSpenriándi'; litmýnd. * Sýnd kl: ö. Osýnilegi hnefa- leikarinn Abbott og Costello 1 Sýnd kl. 3 ' en drktig film fra nattens Paris 'Denstærkestefilm.der tiidtil er vist i Danmarkl! Q10„iA Aðgöngumiðasalan 13.15 til 20. Sími 1—1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýn- ingardag. Forvextirhækka í Danmörku NTB-Kaupmannahöfn, 18. Þjóðlagakvöld | Engel Lund Fáir hlutir eru nátengdari hvers- sept. — Bankaforvextir í Dan dagslífinu og gleði og sorg hinna mörku voru hækkaðir í dag nafnlausu og gleymdu, en þjóS- um %% og verða þá 5 hundraði. vísan og þjóðlögin. Flest eru þau . lærð lítt og leita skammt til fanga, en hið einfalda ccg látlausa geymir Tilkynnti þjóðbankinn þetta sið 1 fegu-ð og yndisþokka sem er vand, degis í dag. Jafnframt voru út. meðfarinn erns og glitrandi kóng- lánsvextir hækkaðir um hálfan af ulloarvefur Þjoðlag^gur er þva hundraði og eru nú 5Va% og 6%. ivandasom hst’ sem b6seml Sérfróðir menn í Kaupmannahöfn „ , numin, heldur verður að vera með- oPm fra kl. telja as æðuna þa, að með þessu fædd_ ÞaS var einmitt hin óskeik. etgi að koma t veg fvur of mikla ula túlkun söngkoIlunnar Engei ' atvinnu í landinu, en nokkur Lund, sem gerði þessa söngskemmt Stjömubfó Nælonsokkamorföíi (Town on trial) Æsispennandi, viðburðarík og dular- íull, ný, ensk-amerísk mynd. John Mills Charles Coburn Barbara Bates Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heiða og Pétur Hin vinsæla barnamynd. Sýnd kl. 3. Gamla Bíó Sími 11 4 75 Nektarnýlendan (Nudist Paradice) Fyrsta_ bre7.ka nektarkvikmyndin. - Tekin í litum og CinemaScope. Anite Love Katy Cashfield Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hafnarfjarðarbíó Sfml 50 2 49 Jarftgöngin (De 63 dage) Hafnarbíó Sími 1 64 44 Að elska og deyia (Time til love and time to die) Hrífandi ný amerísk úrvalsmynd í litum og Cinemascope, eftir skáld sögu Erich Ma.ria Remarque. John Gavin, Lieseldtte Pulver. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. Athugið breyttan sýningartima brögð eru nú að því að skortur sé un sv0 eftirminnilega. Hérvar ekk- a vmnuafli. Emkum mun að þvi, ,ert of eða van> það skipti ekki máli) stefnt að draga ur framkvæmdum hvort viðfangsefnið var negrasálm- í byggmgariðnaði, sem hefur þan-1 ur um krossfestinga frelsarans, i2t mjog ut upp a sið;vastið. Hækk | j\j(-)ðjr mln f jaý kví“ eða ástar- unm stendur ekki í neinu sam-!yisa stúlku fra flæðilöndunum við bandi við gjaldevrismál, enda er jsjorðursjó, þar sem hún bað elsk* Austurbæjarbíó Pete Kelly’s Blues Sérgjaklega spennandi og vel gerð, ný amerísk söngva- og sakamála mynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Jack Webb, Jannet Leigh. í myndinni syngja: Peggy Lee, Ella Fitzgerald Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Vinir Indíánanna Sýnd kl. 3. gjaldeyrisstaða Dana mjög góð. Bourguiba hlynnt- ur Alsírstefnu de Gauile ', 0 * * NTB-Túnis og París, 18. sept. Sagt er að Bourguiba Túnis- forseta sé mjög í mun að samn ingar komist á um vopnahlé ? Alsír._______________ Hann hafi lagt að utlagastjórn- inni í Alsír að hafna ekki tiHögum de Gaulle skilyrðislaust, heldur skilja eftir smugu ti samninga. Blöð í Kairó segja, að útlagastjórn in hafi þegar vísað tillögum de Gaulle á bug. Bourguiba forseti er hins vegur sagður hafa sam- vinnu við stjórn Marokkó og fleiri ríkja um málið og leitast við að koma á málamiðlun. huga sinn að koma um miðnættið, hún svæfi ein, og foreldrarnii* svæfu og myndu ekki vakna, og e£ þeir vöknuðu, þá segði hún þeim, að það væri aðeins vindurinn, sem væri að knýja dyra. Slík söngskemmtun, sem þessi, er skemmtileg tilbreytni í tónlist- arlífi okkar, og þeir, sem á hlýddu, létu þakkir sínar í ljós með blór.i- um og lófataki til handa söngkon- unnni og dr. Páli ísólfssyni, sem annaðist undirleikinn. A. Pípulagnir Hitalagnir og vatnslagnir og hvers konar breytingar og viðhald. Er til viðtals á Klapparstíg 27, 1. hæð. áeimsfræg, pólsk mynd, sem fékk (ullverðlaun í Cannes 1957. Aðalhlv.: Teresa Yzowska Tadeusz Janczar Sýnd kl. 5, 7 og 9! Hátt á heliarbröm Með Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 3. Tjarnarbíó Sími 22 1 40 Ævintýri í Japan (The Geisha Boy) Ný, amerísk sprenghlægileg gaman mynö í litum. — Aðnlhlutverk leikur Jerry Dewis O'ndnnri en nokkru sinni fyrr. Sýnd kl. 3, 5, 7 ög 9. Göturnar í Eyjum malbikaðar Fóru í göngur á sunnudag Gaulverjabæ 14. sept. — GÖngur eru að hefjast hér um slóðir. Fyrstu leitarmenn lögðu upp í gær. Eru það þrír menn héðan og r.ðrir þrír ú'r eystri hreppnum. Leita þeir allt inn að Arnarfells jökli. Næsti ílokkur leggur af stað á miðvikudag og leitar hann hina svoköllv.ðu „norðurleit". Héð an fara sjö menn í þá átt og aðrir sjö úr Flóanum og af Skeiðum. Þessir tveir ilokkar munu svo mætast á miili Dalsár og Knisu. Síðustu leitai flokkarnir leggja af stað héðan ug úr eystri hreppnum á laugardag og sunr.udag n. k. Fimmtudaginn 24. sept. n. k. verða Hruna- og Skaftholtsréttir haldn- I sumar hefur verið unniö að undirbúningi malbikunarfram- kvæmda fyrir næst3 sumar í Vest! . . mannaeyjum. Ves'tmannaeyingar ar’ . a®inn eltir ver®3 svo Skeiða- Gjöf til b jörgimar sveitarinnar í Vík Nýlega afhenti frú Sonja Helga- son, formanni björgunarsveitar Slysavarnafélagsins í Vík í Mýr- dal, Itagnari Þorsteinssyni bónda að Ilöfðabrekku, 10 þús. kr. að gjöf til björgunarsv.eitarinnar í viðurkenningar- og þakklætisskyni fyrir veitla aðstoð við leit að manni henr.ar Axel Helgasyni, kaupmanni, er drukkr.aði í Heiðar- vatni. Ætlar björgunarsveitin að nota gjöfina til kaupa á auknum og fullkomnari útbúnaði til björgun- arstarfa. Ekki von (Framhald af 12. síðul tunglsins og nálægustu plán- ettna væri ekki lengur aöeins von heldur örugg vissa. Vísindamennirnir töldu að menn mundu vei'ða sendir fil tung Isins innan fárra ára. Fyrsta verk efnið væri að senda vísindatæki til tunglsinS, sem gælugefið nákvæm ar uppiýsingar um allar aðstæöur og skilyrði á tunglinu. Yrði það gerl á næstunni. keyptu árið 1957 fullkomnar nial bikunarvélar, og voru fram- kvæmdir hafnar þá strax um vet urinn. í fyrra voru síðan malbikað ir nokkrir vegarspottar, hlutar af Vestmannabraut og Strandvegi, og Skólavegur. í sumar hefur svo verið unnið að undirbúningi malbikunnarfram kvæmda næsta sumar, steypt ræsi og þess háttar. Ekki hefur verið unnið að hafn arbólum í Vestmannaeyjum í sumar, en grafskipið Heimaey, sem er eign hafnarsjóðs Vestmannaey- inga hefur verið leigt að Rifi á Snæfellsnesi. SK réttir. I.J. AUGLÝSIÐ I TÍMANUM UAPPDRÆTTI TRAMSÖKMARTLOKKSINS URÍKIRKJUVÍQI l RVK. SÍMI 24914, UmboÖsmenn í Skagafjartíarsýslu: Skefilsstaðahreppur: Trausti Gunnarsson, Bergsskála. Skarðshreppur: Stefán Sigurfinnsson, Meyjarlandi. Staðarhreppur: Arngrímur Sigurðsson, Litlu-Gröf. Seyluhreppur: Sigurjón Jónasson, skógarv., Varmahlíð. Lýtingsstaðahreppur: Sigurður Helgason. Nautabúi. Akrahreppur: Gunnar Oddsson, Flatatungu. Rípuhreppur: Leifur Þórarinsson, Ríp. Viðvíkursveit: Friðrik Traustason, Hólum. Hofsóshreppur: Geirmundur Jónsson, kfstj. Hofsósi. Hofshreppur: Jón Jónsson, Hofi. Fellshreppur: Stefán Gestsson, Arnarstöðum. Haganeshreppur: Salómon Einarsson, kfstj. Haganesvík. Holtshreppur: Valgarður Kristjánsson, Lambanesi. Allir þurfa að eignast miða í þessu glæsilega happdræl ti. ,Snúið yður til næsta umboðsmanns eða aðalskriístof- unnar 1 Framsóknarhúsinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.