Tíminn - 20.09.1959, Blaðsíða 9

Tíminn - 20.09.1959, Blaðsíða 9
X í MI N N, sunnudagur 20. september 1959. 9 I: ;» I! í» i !► i > i ► u YSE LITTKENS Syndafall 20 Líf móðurinnar var erfitt. Hún og maður hennar lögðu út á lífsbrautina með náms- skufdabagga hans á herðun- um. En hann var skarpgáf- aður maður sem varð læknir af ást og meðaumkvun meö þeim sem þjáðust og höfðu á hyggjur. Sú saga barst fljótt um litla þorpið, þar sem hann fékk læknisumdæmi sitt, að Morenius læknir krefði ekki fátæka fjár. Sú viröing sem lrann ávann sér með þessu, varð honum dýrkeypt og fjöl Kkyldu hans. Umdæmi hans var geysistórt og náði einkum til fátækra. Þeir höfðu ekki mikið til að borga með, og hann sendi aldrei reikning. iEn verra var þót hitt, að mik 111 fjöldi betur stæðra sjúk- linga hans reyndu að smokra sér undan greiðslu. Þegar bót meina hefur fengizt, er reikn ingur velgjörðamannsins fal inn neöstur allra reikninga og þar fær hann að liggja. Moren íus minnti aldrei á tilveru ísína. Endrum og eins varð kona hans að innheimta fé fyrir nauösynlegum útgjöldum, húsaleigu, skólapeninga fyrir börnin, fæði og klæði. Hún tók sig til og krafðist þess, sem maður hennar átti inni hjá hinum og þessum'og fyrir vik ið var hún litin illu auga. — Moreníus veslingurinn á ekki 7 dagana sæla, sagði fólk og hristi höfuðin, að lok inni innheimtuför frú Moren íusar. En það var mikill mis skilningur. Moreníus átti þá foeztu, duglegustu og skap- foeztu konu, sem hægt var að hugsa sér. En hún átti ekki alltaf jafn gott. Að vísu var Anders henni góður og ljúfur, en hann var óhagsýnn og f j arrænn hugsj ónamaður. Hann átti til að fara í sjúkra vitjun með fullar hendur fjár og koma með þær tómar til foaka, Hann lét sér ekki nægja að vitja fátækra án endur- gjalds, heldur gaf hann þeim einnrg peninga fyrir mat og lyfjum. Endrum og eins urðu erfiðleikarnir henni þó ofviða. Þá stökk hún upp á nef sér, húðskammaði lækninn og heimtaði peninga. Sven, elzti sonurinn, var gáfnaljósið í fjölskyldunni. Hann tók stúdentspróf utan skóla. Svo hlaut hann náms styrk, og hann innritaöist í heimspekiháskólann í Lundi. Bengt, hinn sonurinn, var ekki jafn skarpur. Hann var væru kær í eðli sínu og skemmtana fíkinn. En hann var auga- steinn móður sinnar og þar af leiðandi eftirlætisbarn. Eft ir mikla barninga náði hann loks stúdentsprófi fór svo í verzlunarháskóla og gekk vel. Hann hafði einnig hlotið námsstyrk. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Hurðargújnmí KistuIok«gi<mmí Lím Hurðarhúnar — ytri Hurðarstrekkjarar Slitboltar í Ford, Chevrolet, Ðodge, Kaiser, Buick, Pontiac o. fl. Stýriskúlnr í Ford ’55—’57 Spindilboltar í Ford vöru- og fdlksbfla Dodge Chevrolet, o. fl. Hosur í Chevrolet, Dodge, Ford Kaiser o.m.fl. Hosubönt! Vatnslásar í Dodge, Chevrolet, Ford, Willys, o. fl. Glitaugu Hoodbarki r í flestar gerðir Innsogsbarkar í flestar gerðir Handbremsubarka í flestar gerðir Hráðamænssnúrur v ameríska bfla Ljósaperur Ljósavír Tengi Rofar Kertavír og fjölda margt fleira. YaýHVMf Laugavegi 103. Sími 241033. mt::::::::::::::::: 1000 tíma rafmagnsperur tyrirliggjandi. 15—25—40—60—82—109 Wafct. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. NIARS TRAD1R6 GOMPAMY h.f. Klapparstíg 20 — Sími 1-73-73. :::::::::::::n::::::u Bókin sem margir hafa beðið eftir: Lisfin að grenna sig Þér getið auðveldlega létzt um 10, 20, 30 pund eta meira. — Þessi nýja aðferð hæfir bæði körlum og konum Verð bókarinnar ei kr. 25,00. Sendum hvert á land sem er ; ^egn póstkröfu. „RÉTTV'ÆGI“ PÓ&THÓLF 1115,, Reykjavík i 'ti Kvenskáta félag Reykjavíkur Innritun fer fram í Skáta- heimilinu sunnudaginn 20 sept. kl. 2—6. Árgjald. kr 25,00 fyrir skáta og kr 15,00 fyrir ljósálfa greið ist umleið. Umsóknareyðu folöð fyrir nýja meðlimi fást í Skátabúðinni gegn einnar krónu gjp.ldi. Stjórnin ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« Pantið sólburrkaSan Saltfisk í síma 10590. Heildsala — smásala •; • t ; ; ‘ " ' • . " Hyegfnn bóndl trygghr dráttarvél áina .... gparið yöur Waup á railli margra verzlana! WWJML Á ÖILUM flöUH! -Austui'strasti uaBiuns:- " •umnnnttmmt «WWW.VVWWW^VVVV-AVWMVVVV. -VI I lllMf MELAYÖLLUR HAUSTMÓT MEISTARAFLOKKS 1 í dag kl. 2 leika \ K.R. — Víkingur Dómari: Magnús Pétursson. ’ Línuverðir: Jón Þórarinsson og Ragnar Magnússon. Og kl. 3,30 leika é Fram — Þróttur Dómari: Hörður Óskarsson. Línuverðir: Guðbjörn Jónsson og Helgi H. Helgason. Mótanefndin vWjWUVW^V.WW.W.WWAWW.V- Aðalsafnaðarfundur Hafnarfjarðarkirkju, verður haldinn í kirkiunni n.k. þriðjudag kl 20,30. Dagskrá: , ^ 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Rædd verður og borin undir atkvæði ósk um stofnun sérstakrar sóknar fyrir þjóðkn'kjumena í Garðahreppi. 3. Önnur mál. ; 3. Önnur mál. Sóknarnefndin. W/.W.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.’.V.V.V.V.V.VAV.V.W.V WVVW.\WWV.IAW>V.WA\V.VAV.V.V.-.m\VWM Skólastjðrastaða við verkstjoraskóla Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna hefur í hyggju að stofnsetja verkstjóraskóla og óskar að ráða skóla- stjóra með háskólamenntun. Væntanlegum skóla- stjóra verður gefinn kostur á sérmenntun erlendis. Kjör samkvæmt samkomulagi. Skriflegar umsókn- ir óskast sendar fyrir 20. október ásamt upplýsing- um um menntun og fyrri störf. Upplýsingar um starf þetta verða ekki gefnar I síma. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna, Reykjavík. Hjartans þakkir færi ég Öllum, er heiðruðu mig með heimsóknum, skeytum og gjöfum í tilefni af sjötíu ára afmæli mínu. Sérstaklega þakka ég rausnarlegar gjafir, er mér bárust frá Hvalfjarðar- strandarhreppi og Innri-Akraneshreppi. Guð blessi ykkur öll. 1 Ólafur Guðmundsson. Útför manhsins míns, Stefáns Ó. Stephensen, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 21. sept., kl. IV2 e» ti. ! Athöfninni verður útvarpað. Blóm afþökkuS. Sigfríður Arnórsdóttir. Úfför mannsins míns, Þórhalls Sigtryggssonar, fyrrverandi kaupfélagsstjóra, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 2 síðdegis, Athöfninni verður útvarpað. ; Kristbjörg Sveinsdóttir. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.