Tíminn - 30.09.1959, Side 4

Tíminn - 30.09.1959, Side 4
T í MI N N, miðvikudaginn 30. september 1959. (• Frá Samvinnusparisjóönum Frá og með 1. október næst komandi breytist af- greiðslutími sparisjóðsins og verður framvegis: opið kl. 10—12.30, 2—4 og 6—7 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12.30. SAMVINNUSPARISJÓÐURINN, Hafnarstræti 23, Reykjavík. Frá ungiingaskoia og barnaskóium Kópavogs Börn fædd 1947, 1948 og 1949 sem flytjast milli skóla, komi í skólana föstudaginn 2. október, kl. 3 og hafi með sér prófskírteini. Laugardaginn 3. október komi nemendur: Kl. 11 börn fædd 1949. Kl. 1 börn fædd 1948 og kl. 2 börn fædd 1947. Sama dag komi nemendur unglingadeildar. Yngri deild kl. 9. Eldri deild kl. 10. Skólastjórar. Uthlutun skömmtunarseðla T fyrir 4. ársfjórðung 1959, fer fram í G.T. húsinu t n. k. fimmtudag, föstudag og laugardag, 1. 2. og t 3. október, kl. 9—6 alla dagana. Seðlarnir verða afhentir gegn stofnum af fyrri seðlum, greinilega árituðum. lanHnmtounuitsnnnintmHnntniniiimiinnnmtnnnnmHnimnnmnn Aðstoðarstúlka ] (Bókari) } óskast að Náttúrugripasafni íslands. Góð tungu- málakunnátta og leikni í vélritun nauðsynleg. Laun samkv. 10 fl. launalaga. Umsóknir sendist safninu fyrir 10. okt. n. k. Uppboð verður haldið að Reykjadal, Mosfellssveit, föstu- daginn 2. okt. n. k. kl. 2 e. h. Seldar verða 40 til 50 ær. Greiðsla við hamarshögg. Hreppstjóri Mosfellshrepps. HARMONIKUSKOLI KARLS JÓNATANSSONAR Þeir nemendur, sem hugsa til náms á komandi ] vetri, hafi samband við mig sem fyrst. KARL JÓNATANSSON Egilsgötu 14 — Sími 24197 oismmnummttmnmn»nnmam:n:nt:n:timmumt:nttmnni»mtnmii mnttmmntntntnnnnmtttnttmm: Bréfaskriftir og þýðingar Harry Vilhelmsson Kjartansgötu 5 Sími 18128. Kennsla í þýzku, ensku, sænsku, dönsku, bókfærslu og reikningi byrjar 1. októ- ber. Einnig námskeið. Harry Vilhelmsson Kjartansgötu 5 Sími 18128. mmtmttttntntnnntnmtntnmmtt: Ódýrt sófasett ásamt sófaborði til sölu í Langagerði 24, uppi. Uppl. eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld — Sástu lögguna þarna inni, mamma, hvaS hann varð hvítur í framan, þeg- ar ég sagði honum að ég væri Roy Rogers? DENNI DÆMAi \USI 0 (Z) Hverfisgötu 52 Sími 15345 Haustfermingarbörn í Laugarnessókn eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkiu (austur- dyr) á morgun 1. okt. kl. 6 e. h. — Séra Garðar Svavarsson. Hausffermingarbörn mín eru beðin að koma til viðtals í Fríkirikjuna föstudaginn 2. okt. kl. 18,30. Séra Þcrsteinn Björnsson. Vélskólinn. Skólinn verður settur fimmtudag- inn 1. okt. kl. 2 e. h. í hátíðasal skól- ans. Miðvikudagur 30. sept. Hieronymus. 270. dagur ársins. Tungl í suðrí kl. 11.36. Árdegisflæði kl. 4.43. Síðdeg- isflæði kl. 16.53. AV.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.VAV Tímaiin vantar börn til blaðburðar í Hafnarfirði. Upplýsingar að Tjarnarbraut 5, Hafnarfirði, sími 5-03 56. WWW^oWlVW^MVAVWAWAVVVWWW^V Jarðarför bróður míns Daníels Jónssonar frá Akbrauf, fer fram frá Hagakirkju, laugard. 3. okt. kl. 2 siðd. Hefst með hús- kveðju að Múla f Landsvelt kl. 12. Jón Jónsson. Hjartans þakkir fyrir hlýjar kveðjur og gjafir í tiiefni af sjötugs afmæli mínu 3. september s. 1. Ingibjörg Briem. VAV.V.V.V.^W.V.V.V.VV.'AV.V.V.V.V.WWM.W Innilegar þakklr færi ég öllum vinum mínum, er glöddu mig á áttræðisafmæli mínu, með heimsókn- um, gjöfum og skéytum. Sigríður Sveinsdóttir frá Sunnuhvoli. V.VV.V.V.VV.V.'.V.VV.'WAV.V.VW.V.V.V.V.W.'AW Innilegar þakkir færi ég börnum, tengdabörnum og öðrum vinum mínum, er glöddu mig á sextugs- afmæli mínu, með lieimsóknum, gjöfum og skeyt- um. Guð blessi ykkur öll. Margrét Oddný Hjörleifsdóttir Hrísdal, Miklaholtshreppi. IWMWAV.V.V.'.V.W.VW.'/W.W.W.V.VJV.V.V.V 8.00—10,20 Morgnn útvarp. 12.00— 13,15 HádegisiVv, 15,00 Miðdegisú: v, 19,00 Tónleikar. — 8,00—10,20 Morgunútva-rp. 12.00 H i- degisútvarp. 12,50—14,00 „Við virn- una“: Tónleikar af plötum. 15,00 M 9 degisútvarp. 19,00 Tónleikar. 19,-'o Tilkynningar. 20,00 Fréttir. 20,30 Að tjal'dabaki (Ævar Kvaran leikari). — 20,50 Tónleikar: Artur Schnalbel le:’<- ur á píanó „Impromptu" nr. 2, 3 oc 4 op. 90 eftir Schubert. 21,05 Upplc-t- ur: Ásmundur Jónsson frá Skúfsstö v um les frumort mimnin gakvæði. 21,20 fslenzk tónlist: Tónverk eftir Karl O. Runólfsson. 21,45 Samtalsþáttur við Magnús Ólafsson prentara: Upm haf leiklistar og prentlistar á ísafirði (Ragnar Jóhannesson). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Kvöldsagan: „Þögn hafsins" efti-r Vercors í þýð- ingu Sigfúsar DaðasonaT; I. lestur (Guðrún Helgadóttir). 22,35 í léttum tón: Toralf Tollefsen leikur á harmoniku. 23,00 Dagskrárlok. Ráðskomistaða Kona óskar eftir ráðskonu-» stöðu, helzt á fámennu, snyrtilegu heimili. Tilboé sendist blaðinu fyrir laug- ardag merkt „í Reykjavík eða nágrenni". IBUÐ Mæðgur, sem báðar vinnai úti, óska eftir 2 herbergj* um og eldhúsi eða eldunar* plássi. Einhver húshjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 19523. ~ | uuutuuuuuuuuuuuutmmuutnn

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.