Tíminn - 30.09.1959, Qupperneq 5

Tíminn - 30.09.1959, Qupperneq 5
T í MI N N, miðvikudaginn 30. scptember 1959. Greinargerð f uiStrúa neyt- enda í 6 manna nefndinni 1. 21. febrúar síðastl. sögCSu full trúar framleiðenda upp þágildandi grundvelli. Fulltrúar neytenda höfðu þá þegar ákveðið að segja upp, en töldu ekki ástæðu til aö Eenda gagn-uppsögn, þar sem grundvöllurinn er felldur, segi annar aðilinn upp. 2. Að venju kom verðlagsnefnd in saman í ágúst, í þetta skipti lelcki til þess að samþykkja út reikning Hagstofunnar á gildandi grundveili, færðum til verðlags fiaustsins 1959 — heldur til þess iað semja um nýjan grundvöll, þar sern hinn eldri var úr sögunni með uppsögn framleiðenda í febrú ar þ. á. 3. í samræmi við þet'ta, lögðu fulitrúai' framleiðenda fram til lögu til grundvallar, sem hefði haft í för með sér um það bil 5% hækkun á afurðaverði til Ibóndans. Þessari -tillögu höfnuðu fulltrúar neytenda, en lögðu hins vegar fram tillögu þá sem hér er birt, ásamt þeim grundvelli sem sagt var upp. Með tillögunni er b:rt stutt greinargerð. Tillögu neyt enda, sem lögö var fram sem um ræðugrundvöllur, en ekki sem ncinir úrslitakostir, höfnuðu full trúar framleiðenda með öllu. 4. í þlöðum og útvarpi hefur ■því undanfarið þrásinnis yerið háldið fram, að til sé verðlags- g: undvöllur, er lögum samkvæmt 'ætti að gilda fyrir verðlagsárið 1. srpt. 1959 — 31. ágúst 1960, reikn 8 ður af Hagstofu íslands. Við mótmælum eindregið að slíkur grundvöllur sé til, eins og ijóslega sést af eftirfarandi: Þegar verðgrundvelli landbúnað arafurða hefur ekki verið sagt upp, en uppsögn skal komin til gagnaðilja fyrir lok febrúarmán aðar, reiknar Hagstofa íslands framleiðsiukostnað landbúnaðar- /vra eða vísitölu hans á grundvelli eamkomulags verðlagsnefndarinn ar og með þeim reikningsaðferð um varðandi breytingu milli ára á gjalda- og tekjuliðum, sem sam komulag er um að nota, væri grundvellinum ekki sagt upp. í ár var grundvellinum löglega sagt upp af hálfu fulltrúa fram leiðenda með bréfi dags. 21. febr. 1959. Hauatið 1959 var því enginn grundvöllur, né samkomulag um reikningsaðferðir fyrir hendi. Hins vegar lagði Hagstofa ís- lands fram, með öðrum útreikning um, eins og venja er til, útreikn ing á þvi hvernig verðlagsgrund völlurinn myndi hafa orðið ef uppsögn hefði ekki átt sér stag og ef útreikningsreglur á- kveðnar haustið 1957 væru nú (þ. e. haustið 1959) í gildi. Frá upphafi var fulltrúum neyt enda ljóst, að svo miklar breyting ar höfðu átt sér sfað, síðan grund völlurinn var síðast endurskoðað ur haustið 1957, að hinn uppsagði grundvöllur var aigerlega úreltur, og í tillögu framleiðenda um verðlagsgrundvöll var þetta sjónar mið einnig að nokkru viðurkennt. Reykjavík, 25. sept. 1959. Þórður Gíslason, tiln. af ASf Pinar Gislason tiln. af Landsam bandi Iðnaðarmanna. Sæmundur Ólafsson, ■tiln. af Sjómannaf. Reykjavíkur. Gjöld og tekjur vísitölubúsnis. Hér fer á eftir yfirlit yfir gjöld og tekjur vísitölubúsins samkvæmt þeim grundvelli er gilti til 31. ógúst 1959, en féll úr gildi þá Þvottahúsið Lín li.f. Stykkjaþvotturinn sóttur á þriðjudögum, ef þér hringið i á mánudögum. ÞVOTTAHÚSIÐ LÍN H.F. Sími 34442 vegna uppsagnar fulltrúa fram leiðenda og ennfremur samkvæmt eim grundvelli er fuiltrúar neyt enda lögðu fram sem umræðu- grundvöll. Bæði tekju- og gjalda hlið hefur hér verið þjappað nokk uð saman, þannig að undirliðir eru ekki tilfærðir. Gjöld: Eldri Till. grundv. neyt. kr. kr. 1. Kjarnafóður 14.514 14.952 2. Tilbúinn áburður 9.055 12.368 3. Viðhald fast eigna 2.530 2.488 4. Viðhald girg inga 1.553 1.524 5. Ko-stn. v. vélar 6.842 9.262 6. Flutn.kostn. 5.612 5.524 7. Vextir 8.188 11.079 8. Annar rekstrar- kostnaður 3.590 4.000 .9- Vinna - þar af: 77.008 77.495 a. Aðkeypt vinna (13.389) (11.383) b. Tekjur bónda: (63.618) (69.324) e. Atvinnutekjur af öðru en landb. (0)—( 3.212) Alls gjöld kr. 128.892 135.992 Tekjur: Eldri Till. grundv. neyt. kr. kr. Miðað við eftirfar- andi bústærð: Kýr og kefldar kvígur, tala 6,5 6,7 Aorir nautgr. — 2,3 2,4 Ær — 100,0 122,0 Gemlingar, hrútar og sauðir — 20,0 24,0 1. Af nautgripunv. a. Mjólk lítr. 17,275 18,911 b. Nauta- og kálfakj. kg. 323 411 c. Húðir kg. 25 26 2. Af sauðfé: a. Dilka- og geld- fjárkj. 1 fl. kg. 1,423 1,805 b. Annað kindakjöt kg. 339 411 c. Gærur kg. 368 448 d.Ull, óhr. kg. 240 280 e. Sláfur, stykki 120 146 3. Af hrossum: a. Kjöt kg. 150 220 b. Húðir kg. 25 37 4. Kartöflur: kg. 1,500 1,500 5. Selt fóður og hey ,aukabúgr., hiunnindi, styrk- ir og fl. 9,000 9,000 Verðlagning þessara afurða (að meðtöld- um tekjum af 5. lið) á að vera þannig að tekjur séu (sbr. gjalda- lið): kr. 128,892 kr. 135,992 Liðina (3 og 4) viðhald fast- eigna og girðinga, höfum við ekki getað endurskoðag og fylgjum því eldri íölum færðum til verðlags 1. sept. 1959 sbr. útreikning Hag stofu íslands á eldri grunni. Liðinn (5) kostnaður við vélar höfum við endurskoðað en erum til viðtals um endurskoðun í sam ræmi við breytt afurðamagn og annað. Liður (7) vextir, leggjum við til að séu ákveðnar kr. 11,079 til sam komulags eða 2891 kr. hærri en áður. Lið (8) annár rekstrarkostnað ur. Þessum lið þarf eflaust að breyía til hækkunar og við höfum því til bráðabirgða áætlað hann kr. 4,000 (þ.e. kr. 410 hærri en útreikningur eldri grúndvallar sýnir). 9. lið, vinna, höfum við endur- skoðað með tilliti til: 1) Aukinna atvinnutekna í kaupstöðum og kauptúnum samkvæmt tekjurann sókn. 2) Minnkandi aðkeyptri vinnu samkv. úrtaksathugun Hdg- stofu íslands um bú af tiltekinni stærð. 3) Upplýsingum sömu at- hugunar um tekjur 'bænda af öðru en landbúnaði, en þær tekjur álít um við að draga beri frá útgjöld- um vegna aðkeyptrar vinnu. I Tekju?-: Tekjuhlið grundvallarins var á- kveðin haustið 1957 þannig, að við endurskoðun er eðlilegt að taka tillit til þeirra breytinga, sem orðið hafa á framleiðsluafköstum síðan. Við samningu þeirrar tillögu er neytendafulltrúar leggja fram, er miðað við eftirfarandi: Aukning 1956 1958 % 1. Mjólkurkýr talaíársl. 34.067 35.043 2,86 2. Ær, tala í árslok 562.661 657.268 16,81 3. Mjólkur- framleiðsla tonn 85.893 94.023 9,47 4. Iíjötframl.: a. Dilkakjöt, tonn 7.610 9.624 26,47 h. Annag kindakjöt, tonn 1.704 1.706 0,12 c. Alls kinda- kjöt 9.314 11.330 21.64 Hinar tilfærðu hundraðshluta- aukningar hafa verið notaðar til þess að færa bústærð og afurðir fram, eftir því sem við á. Auk þess er lagt til, ag afurðir af hrossum séu auknar riokkúð og er þá miðað við um það bil 1300 , tonna framleiðslu á hrossakjöti árið 1958. )■' ■ - i Sjötíu og fimm ára: Bjarni Rjarnason á Skáney Einn af góðvinum mínum í Borg- arfirði er 75 ára í dag. Það er Bjarni Bjarnason á Skán- ey. Ekki skrifa ég þessar línur til þess að víðfrægja hann fram yfir það sem orðið er, því hann er fyrir löngu þekktur langt utan hins fagra Borgarfjarðarhéraðs, heldur er þetta miklu frekar vinar- og GreúuuT/'erð meg tillögum neytenda: Tillögur neytenda byggjast á þeim breytingum,' sem samkvæmt skýrslum hafa orðið síðan grund völlurinn var endurskoðaður síð- ast með tilliti til bústærðar, af- urðamagns, notkun rekstrarvöru o.s.frv. Neytendur hafa því hald- ! ið sér við tveggja ára breytirigár ■ og boríð saman þ'ær upplýsingar, I er fyrir hendi voru haustið 1957 I við þær, sem fyri,. hendi eru nú. . Samkvæmt lauslégri áætlun sam svara tillögur neytenda 7—8% lækkun á verði til bóncíans. Gjöld: Tillögur neytenda varðandi gjalda hlið eru miðaðar við það magn og verðbreytingár, er orðið hafa síð- an 1957, en þá var grundvöllurinn rannsakaður að nokkru og honum breytt í samræmi við þá rann- sókn. Liðurinn (1) kjarnfóður og (2) tilbúinn áburður eru færðir til í 'samræmi við breytingu á heildarnotkun á tímabilinu frá 1. júlí 1956 til 30. júní 1957 og 1. 1 júlí 1958 til 30. júní 1959. fyrii’liggjandi. Pirelli: 1100x20 1000x20 900x20 750x20 Baruf: 900x20 750x20 650x16 710x15 600x15 450x17 Súmbarðmn h.f. Brautarholti 8 Sími 17984. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< þakkarkveðja til hans fyrir löng og góð kynni. Þó er ekki hægt að minna á þessi timamót án þess að starfa hans sé lítillega getið. Bjarni er fæddur að Hurðarbaki í Reykholtsdal, og byrjaði ungur búskap á Skáney í sömu sveit, ásamt konu sinni Helgú Hannes- dóttur frá Deildartungu. Eignuðust þau 3 börn, Vigdísi, Vilborgu og Magnús. Bjarni og Heiga urðu mjög samhent um búskapinn, sem brátt varð til mikillar fyrirmyndár, enda hlutu þau verðlaun úr styrkt- arsjóði Kristjáns konungs IX., en þau verðlaun voru aðeins veitt þeim, sem fram úr þóttu skara. íj héraðinu voru þau sérstaklega brautryðjendur um skógrækt, sem hlíðin ofan við Skáney ber órækt vitni um. Ef til vill er þó mesta búskaparfyrírmyndin fólgin í því,1 að nú er sú Skáney, sem Helga og Bjarni helguðu krafta sína, orðin. að 3 jörðum, Nesi, Birkihlið og Skáney. Og þar búa börnin þeirra 3 og 1 barnabarn við áframhaldandi búskaparreisn. Eri þótt Bjarni hafi verið fyrir- myndarbóndi, hefur hann ekki sér- stöðu sem slíkur, því að fyrirmynd- ar bændur hafa verið og eru margir í Borgarfirði. Það er áhugi hans og athafnir hans um söngmennt, sem gera hann sérstæðan í héraðinu oý iangt út fyrir það. Um tugi ára hefur hann veriff organisti í Reykholtskirkju og ná- grannakirkjum hennar. Var um, fjölmörg ár söngstjóri karlakórs- ins Bræðurnir, og ein aðaldriffjöð- ur hans. Kenndi hann mörg ái söng í Reykholtsskóla og hin síðarí árin hefur hann kennt fjölmörgum einstaklingum hljóðfæraleik. Ástæðan til þess að Bjarni hef- ur afkastað miklu starfi á þessi. sviði allt fram á þennan dag er sú að hann er ennþá ungur, hvað sem kirkjubækur vitna um árafjöldann Glaðværð hans o.g hlýja gera hanr, enn að eftirsóttum vini og félaga. Mannkosta Bjarna og vináttv. hef ég notið um mörg ár, og vænt: þess að við fáum enn mörg tæki færi til þess að gleðjast isaman. Og um leið og ég þakiui það sem liðið er, óska ég honum alln, heilla. Þ. G. Bjarni Bjarnason á Skáney ei? 75 ára í dag. í afmælisgrein, ei ég ritaði um hann sjötugaL, sagð ég frá hinum gagnmerka bónda. organleikara og söngstjóra. I stuttri afmæliskveðju nú verðtu þetta ekki endurtekið, cnúa ó- þarft., svo þekktur maðui sem Bjarni er. Bjarni ber aldurinn vel. Enr. starfar hann að söngmáluin og enn er hann hrókur alls fagnaðar í vinahópi. Bjarni er sem' fyri organleikari í þremur kirkjum oi hleypur undir bagga víðar, ev þörf krefur. Til þessa hefur hann vetur hvern fengizt við kennsli: í organleik og æft kirkjukóra. Þrátt fyrir slæma inflúensu sííP ast liðið vor og afleiðingar henn- ar, er Bjarni nú hress á ný og sfarfandi að hugðarmálum. Við þessi tímamót í ævi Bjarr.r á Skáney eenda hinir fjölmörgr vinir hans honum heilla- og þakk- arkveðju. Þeim kveðjum fylgja heilar óskir um að mega njóto krafta hans sem lengst til heills. fyrir söfnuði og samfélag. Ég þakka Bjarna alveg sérstak lega fyrir nær 30 ára vináttu og samstarf. Ég þakka honum mikiS og óeigingjarnt starf fyrir kirkju og menningarmál alla þessa öld. Ég óska honum heilsu, starfs o: ótal gleðistunda um ókomin ár. Megi náðarsól Guðs lýsa honuiv. og verma hann um marga ókomiu daga. Einar Guðnason. Sextugur: Hjörtur Níelsson Sextugur er í dag Hjörtur Níels son, Sörlaskjóli 46. Hann er fædd ur í Bjarnareyjum á Breiðafirði 30. dag septembermánaðar árið 1899. Að Hirti standa merkar. breiðfirzkar ættri*. Foreldrar hans voru þau hjónin Niels Breiðfjörð og Ingveldur Magnúsdóttir. Skömmu eftir að Hjörtur fæddist, fluttu foreldrar hans í Bíldsey og bjuggu þar. Ekki var Hjörtur nema átta ára, er faðir hans drukknaði frá sjö börnum, öllum á unga aldri. Fluttist þá Hjörtur til föðurbróður síns, Eggerts Gíslasonar í Langey og ólst hann þar upp. Er Hjörtur var tvítugur að aldri, fluttist hann til Reykjavíkur. Stundaði hann sjó- mennsku fyrst, en réði sig síðar að Álafossi til Sigurjóns heitins Pét- urssonar og vann hjá honum nokk- ur ár. Svo vel féll á með þeim Hirti og Sigurjóni heitnum, að þeir urðu góðir vinir og héldust þau vináítu- bönd alla tíð. Hefur Sigurjón vel kunnað að meta reglusemi, dugnað og trúfestu Hjartar, en það voru þeir eiginleikar, sem Hjörtur er gæddur í allríkum mæli. Einnig er Hjörtur greindur maður, víðlesinn og fróður um marga hluti og má bezt af því marka, hvers af honum hefði verið að vænta, ef hann hefði haft sömu aðstöðu til mennta og frarna, er nú gerist hjá æskumönn- um þjóðarinnar. Árið 1926 giftist Hjörtur, Guðlaugu Narfadóttur, ekkju með tvö börn, glæsilegri konu og vel greindri. Hefur Hjört- ur þar verið glöggur að vanda. Vor- ið 1927 fluttu þau að Nesjavöilu.v: í Grafningi og bjuggu þar í þrjú á:v en þá fluttu þau að Dalbæ í.Gaui- verjabæjarhreppi, hófu búskap þav og bjuggu þar lengst af. Árið 194? fluttu þau alkomin til Reykjavíkui'. Mun þar hafa mest um ráðið a: Hjörtur gekk ekki heill til skógtv og þoldi orðið illa heyvinnu og e.a læknisráði hætt búskap. Er har.::: kom til Reykjavíkur hóf hann stai'í í Sænsk-íslenzka frystihúsiilu c : hefur unnið þar stöðugt .síðan. MJ. rneð sanni segja, að ævistarf han:, sem og hjá fleirum, hafi mótazt a! venju uppvaxtaráranna. (Framhald á 8. síðuh j

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.