Tíminn - 30.09.1959, Side 6

Tíminn - 30.09.1959, Side 6
6 Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURIHB Ritstjóri og ábm.: Þórarmn Þórarinawa. Skrifstofur i Edduhúsinu tíQ Llndargáta Simar: 18 300, 18 301,18302,18 303,1830» eg 18 306 (skrifst., ritstjómin og blaOamen*). Augiýsingasími 19 523. - AfgreiBslan 13 m Prentsm. Edda bi. Slml eftir ki. 18: 13 Ml Einstæður skriðdýrsháttur ÞAÐ hefur eölilega vakið gremju íslendinga, að varð- maður á Keflavíkurflugvelli beitti íslenzka flugþjónustu- menn nýlega því ofbeldi að láta þá leggjast á magann og liggja þannig í óhægum stellingum alllanga stund. Það hlýtur þó að vekja sízt minni gremju manna, að til skuli vera háttsettir menn í þjóðfélaginu sem af ein- skærri undirgefni leggjast á magann frammi fyrir yfir- mönnum hins erlenda varn- arliðs og votta þeim þjónustu semi sina á þennan og ann an hátt. Vissulega er það engu lík- ara en aðalritstjóri Mbl. hafi skrifað forustugrein blaðsins í gær liggjandi á maganum frammi fyrir hinum erlendu valdamönnum, en í stað þess að vera með útglennta fing- ur, haft penna í hendi til þess að skrifa varnarskrif fyrir þann yfirgang, sem ís- lendingar hafa orðið fyrir af hálfu varnarliðsmanna und anfarna mánuði. í ÞESSU varnarskrifi rit stjóra Mbl. er því haldið hik laust fram, að þeir aðalá- rekstrar, sem orðið hafa á Keflavíkurflugvelli undan- farna mánuði, séu að kenna íslenzkum embættismönnum en ekki yfirmönnum varnar liðsins. Um áreksturinn við flugvallarhliðið, þegar varn arliðið beitti ísl. lögregluna ofbeldi, segir Mbl. m. a.: „Látið var dankast að koma varnarliðsmönnum í skilning um, að þeir yrðu að lúta ákvæðum íslenzkra áfengis- og umferðarlaga.“ Hér er farið með hrein ó- sannindi til þess að reyna að afsaka ofbeldi yfirmanna varnarliðsins.- Samkv. varn- arsamningnum, en ákvæði hans eiga yfirmenn varnar- liðsins að sjálfsögðu að þekkja, ber þeim að hlýða íslenzkum lögum og ætti ekki að þurfa að brýna það sérstaklega fyrir þeim. Þessu til viðbótar má geta þess, að alveg sérstaklega var búið að kynna fyrir þeim umferðar- lögin og það ákvæði þeirra, sem hér var deilt um. Varnar liðið hafði því enga afsökun fyrir ofbeldi þess við lög- regluna, og verður vissulega ekki lengra sokkið í skrið- dýrshætti en þegar Mbl. reyn ir að skrifa þennan árekstur á reikning ísl. embættis- manna. í SÖMU grein Mbl. er einn ig reynt að afsaka ofbeldið við starfsmenn flugþjónust unnar með því, að „vanrækt hafi verið að kynna varnarliö inu íslenzka einkennisbún- inga og kveða á um þýðingu þeirra.“ Vitanlega þekkja yf irmenn varnarliðsins ein- kennisbúninga flugþjónust- unnar og vita þýðingu þeirra. Það er svo hlutverk yfir- mannanna, en ekki ísl. emb ættismanna, að skýra undir- mönnum sínum frá þessu. ísl. embættismönnum verður því ekki kennt um, ef varðmað- ur sá, sem beitti starfsmenn flugþjónustunnar ofbeldi, hefur ekki fengið um það upplýsingar frá yfirmönn- um sínum. ÞAÐ er vissulega ekki von á góðumm endurbætur á þess- um niálum, þegar varafor- maður Sjálfstæðisflokksins og aöalritstjóri Mbl. leggst þannig hundflatur fyrir hinu útlenda valdi, og hvitþvær það af öllum yfirgangi og skrifar hann einhliða á reikn ing ísl. embættismanna. Slík ur skriödýrsháttur veikir ekki aðstöðu hinna íslenzku embættismanna, heldur býð ur heim auknum yfirgangi af hálfu varnarliðsins. Vissu lega er það ekki um að saka, ef það gengur hér á lagið. Þjóðin fordæmir nú þá íslendinga, er stóðu við hlið danskra kaupmanna, þegar ísl. embættismenn voru að reyna að rétta hlut landa sinna. Á sama hátt þarf þjóð in nú að fordæma atferli þeirra manna, er reyna að réttlæta yfirgang varnarliös ins og skella skuldinni með öllu ranglega á íslenzka emb ættismenn. Skriödýrsskrif Mbl. mega líka sannarlega gera henni það ljóst, að meö auknum völdum Sjálfstæð isflokksins kallar hún yfir sig aukinn erlendan yfirgang. Pólitísk ofsókn BLÖÐ stjórnarflokkanna hafa enn ekki gefið neina skýringu á brottvikningu þeirra Tómasar Árnasonar og Hannesar Guðmundsson ar úr varnarmálanefnd. Þau verða þannig að játa, að hér sé eingöngu um pólitíska of- sókn að ræða, jafnframt því, sam hér er verið að ýta und- ir yfirgang af hálfu varnar liðsins. Á sama tíma og hinn ameríski yfirmaður, sem bar aðalábyrgð á helztu árekstr unum undanfarið, er lækkað ur í tign af stjórn Bandaríkj anna, eru þeir íslendingar, sem áttu í samningum við hann, flæmdir úr starfi af ísl. ríkisstjórninni. Slíkt mun vafalaust hafa sín áhrif á viðhorf varnarliðsins í fram tíðinni. íslendingar hafa jafnan sýnt andúð sína á pólitískum ofsóknum. Þeir hafa ekki sama hugarfar og Alþýöu- blaðið, sem býsnast yfir því, að það skuli vera mönnum hneykslunarefni, að „ungum Framsóknarmönnum" sé vik ið úr starfi, þótt sakir séu ekki fyrir hendi. Sem betur fer, er slíkur hugsunarháttur þjóðinni framandi. Það mun flokkur Guðmundar í. líka greinilega finna í kosningun um 25. og 26. okt. næstk. Þeim fjölgar stöðugt, flokkinn til forystu „Það kom í Ijós í kosningunum í vor og þeir verða sífellt fleiri, sem gera sér það íjóst, að eina leið umbótasinnaðra vinstri manna í landinu til þess að koma í veg fyrir yfirgang Sjálfstæðisflokksins er að fylkja sér um Framsóknarflokkinn og veita honum þann herzlumun, sem hann vantar nú til þess að verða svo sterkur, að íhaldsöflin geti ekki boðið hon- um byrginn. Hann er eini flokkurinn, sem getur haft forustu gegn íhaldinu, sterkasti andstæðingur íhaldsins með heil- steypta og frjálslynda umbótastefnu/' sagði Eysteinn Jóns- son, á mjög fjölmennum fundi Framsóknarmanna í Keflavík í fyrrakvöld, þar sem hann ræddi stjórnmálaviðhorfið. Eystelnn Jónsson hóf mál sitt með því að minna á, hvernig kjör dæmabreytingunni hefði verið komið á s. 1. vor. — Það var gert með klækjum, sagði hann, og ég vil aðeins nefna tvennt því til rökstuðnings. Þeil’, sem að breyt ingunni stóðu, dembdu henni yfir þjóðina fyrirvaralaust og kjör- dæmaflokkarnir settu kjósendur sína í þá isjálfheldu, að verða ann að hvort að kjósa gegn flokki sín um, ef þeir voru á móti málinu, eða kjósa gegn málinu ef þeir mátu hollustu við flokkinn meira. í öðru lagi var beitt hreinum klækjum í kosningabaráttunni. Flokkarnir villtu um fyrir kjós endum og sögðu í sífellu, aQ kjósa ætti um allt annað fremur en kjördæmamálið. Framsóknarflokk urinn sagði hins vegar eins og satt var, að kosningarnar hlytu að snúast um það fyrst og fremst, þar sem aukaþingið mundi vart fjalla um önnur mál. Með þessum klækjum tókst þríf’okkunum að ná meirihluta fyr ir málinu og koma í veg fyrir að hinn raunverulegi þjóðarvilji kæmi fram. Fram- sóknarmenn vildu og hafa viljað frá upphafi, að þessi mál yrðu skilin frá öðrum málum og aðstaða fengist til þess að kjósa um þau ein, ;svo að hinn rétli þjóðarvilji kæmi fram. Framhaíd kjördæma- baráttunnar En nú eftir kosningar og auka þing er mönnum betur ljóst, hvern ig þessar aðferðir voru, hvað það var, sem raunverulega gerðist, og hve þar var ódrengilega að unnið. Og þeir eru margir, sem ekkz komu til fyligis vi|3 Fram sóknarflokkinn í vor, en nnuiu gera þuð núna, eznmitt í mótmæla skyni víð þessar aðfar:r. Og þeir menn eru vandfundnir, sem stóðu í fyrsta sinn með Framsóknar- flokknum í vor vegna þessa máls en víkja nú frá því til þess að verðlauna hina flokkana fyrir kjör dæmaránið. Mönnum er yfirleitt ljóst, að málið er ekki klappað og klárt. Baráttunni er ekki lokið um byggðastefnuna í kjördæmamál- inu, enda var það skýrt tekið fram af þríflokkunum í vor, að þá væri aðeins um áfanga að ræða, þeir mundu halda áfram baráttunni fyr- ir því að miða stjórnarskrána ein göngu við flokkanna, en lókamark ið í því er landið eitt kjördæmi. En margir munu lítt kæra sig um, aQ fá yfir sig næstu dembu í kjördæmamálinu með sama hætti og í vor, og það er aðeins ein leið til þess að koma í veg fyrir það — að styðja Framsóknarflokk inn áfram og í vaxandi mæli. í haust er því um að ræða fram haldsbaráttu í síjóniskipiínarmál inu, og það hefur aldrei verið meiri nauðsyn á þvi en nú fyrir þá a!ð fylkjg sér saman, sem vilja styðja byggljastefnuna en eru á móti flokkastefnunni. Samsærið gegn vinstri stjórninni Þessi barátta þríflokkanna fyr ir þeim áfanga, sem þeir telja sig nú hafa náð í stjórnskipunar málinu, á sér nokkurn aðdraganda, sagði Eysteinh Jónsson. Fyrsta iskrefið var auðvitað að víkja Framsóknarflokknum til hliðar, og til þess þurfti að fella vinstri stjórnina. Um það verk tóku hönd- um saman við íhaldið kommúnist ar undir forystu Einars Olgeirs sonar og hægri kratar. Sú barátta er kunn og bar þann árangur, að þessi öfl settu vinstri stjórninni alveg s'tólinn fyrir dyrnar í efna hagsráðstöfunum, einmitt í þann veginn sem traustur grundvöllur var að myndast í þessum efnum. En meðan verið var að koma kjördæmabylíingunni á, varð að sjá me?j einhverjum hætti fyrir stjórn landsins, því þessi öfl voru ekki þá reiðubúin til- þess stjórn arsamstarfs, sem á að verða árang ur kjördæmabyltingarinnar. Þá var Það „snjallræði“ fund ið upp, að Sjálfstæðisflokkuriíin myndaði AlþýSwflokksstjórnzna. Kommúnistar þóttust vera á móti henni fyrst, en eftir því sem lengra leið, varð samstaðan meiri. Þessir flokkar höfðu algera sam- stöðu á sumarþinginu, og þá var þróunin svo langt komin, að Ein ar Olgeirsson kvað upp þann úr skurð, ag hægt væri að mynda vinstri stjórn með íhaldinu. Á meðan situr Alþýðuflokks- stjórnin og á að hanga fram yfir kosningar. í örvæntingu sinni grípur sú stjórn nú til þeirra blekkinga, að hún hafi gert ráð stafanir til að stöðva verðbólguna. Og allt er þetta auðvitað gert á ábyrgð Sjálfstæðisflokksins. En „úrræðin" eru fyrst og fremst stórkostleg aukning á út- flutningsbótum og niðurgreiðslum. Hér er um að ræða mikið á þriðja hundrað milljónir! ! En hvernig .skyldi mæta þess um óskapa framlögum? Þar er um að ræða einkum þessi „úr- ræði“: 1. Niðurskurð á verklegum framkvæmdum. 2. Eta upp greiðsluafgang rík issjóðs frá 1958. 3. Fly/tja inn lúxusvörur og ann an hátollavarning í nokkra mán uði fyrir gjaldeyrinn en láta nauð synjavörur sitja á hakanum. 4. Draga á eftir >sér slóðan þeg ar búið væri að éta upp afgang ana. Þannig skyldi fleyta sér nokkra mánuði, eða fram yfir stjórnar skrárbreytinguna og tvennar kosn ingar. Uppbæturnar hafa stórum auk- izt frá því sem gert var ráð fyrir í vor. Til frambúðar fær þetta alls ekki staðist. Strax í vetur rekur í algert strand og verður nýrra ráðstafana þörf. Það verður ekki til frambúðar lifað á því að éta út greiðsluafgang frá í fyrra eða því að lofa uppbótum fram í tímann. Þetta kalla stjórnarflokkarnir Fylgisauknin: nýja leið tif svo að verðbólgan hafi verið stöðvuð. Stíflugerðin Aðgerðir þessar eru hliðstæðar því, að stífla væri gerð í stór fljót, án þess að ætla þvi nokkra eðlilega framrás. Fyrir neðan stífl una þornar að vísu í bili, meðan vatnið safnast fyrir ofan hana, en brátt skellur vatnið yfir stífluna og fljótið verður jafn óbeislað sem fyrr, eða jafnvel verra við fangs. Að kalla slíkt varanlega;stöðvun, ér álíka þjóðholl staðhæfing og fólk væri hvatt til þess að taka sér bólfestu neðan við slíka stíflu, meðan vatnið safnaðist fyrir ofan. Þessar blekkingar eru svo blygð unarlausar, aQ jafnvel Sjálfstæð isflokknum blöskrar, og sjást að- varanir í Mbl. upp á síðkastið um að taka þeíta ekki alvarlega. Ekki megi líta á þetta sem varanlegar ráðstafanir, nýjar þurfi að koma til, ef-tir kosningar. íhaldið þorir ekki annað en vara við þessu. Sannleikurinn er auðvitað sá, að verðbólgan hefur því miður ekki verið stöðvuð, og því miður verð ur nýrra ráðstafana þörf, og þettn fálm kemur þjóðinni þá í koll. En annars hafa Sjálfstæðisflokk urinn og Alþýðuflokkurinn auð vitað lagf á þág og leggja á það. höfuðkapp að leyna ástandinu fyr ir landsmönnum og fela svikamyll una. r A að beita einstakar stéttir rangindum? Gerræðiígarðbænda Einn liðurinn í þessari svoköll uðu „S'töðvun" eru bráðabirgðalög in um verð landbúnáðarvara. í gildandi lögum um verðlagningu landbúnaðarvara er svo kveðið á, að verði ágreiningur með fulltrú um neytenda og framleiðenda, skuli hagstofustjóri skera úr sem oddamaður í eins konar gerðadómi, Þegar stjórnin gerði efnahags ráðstafanir sínar s. 1. vetur lá þá strax fyrir, að bændur áttu a3 fá nokkra hækkun á þessu hausti vegna hækkunar verkamanna- kaups árig áður. Þetta áttu bænd ur inni fyrir liðinn tíma. Talið var af okkur réttlátt, að þessi hækkun yrði þá þegar fek in inn í verðið, en stjórnarflokk arnir sögðu að þetta mundi leið rétt í hausf og hétu báðir háíðlega þeirri leiðréttingu. Svo kom ágreiningur «pp með fulltrúum neytenda og framleið- enda og fulltrúar neytenda gengu úr samninganefndinni. Við Fram sóknarmenn höldum því fram, a g þá hefði verið eðlilegast, að stjórnin hlutaðist til um að gerð ardómurinn yrði starfhæfur svo að hann fengi skorið úr ágreiningn um. En þá þóttist stjórlvin sjá, að áður viJurkenndar réttur bænda hlyti fram að ganiya og kom því í veg fyrir sfarf gerða dómsins með því að gefa út bráða birgðalcigin um áð binda landbúa aðarverðið. Fyrst var mörgum spurn, hvern ig í málinu lægi. En menn þurftu ekki lengi að vera í vafa um það. Forsætisráðherra birti yfirlýsingu um að málið hefði verið borið und ir Sjálfs'tæðisflokkinn. Sjálfstæðis flokkurinn endurnýjað stjórnar-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.