Tíminn - 03.11.1959, Blaðsíða 3
TÍMUNN, þriSjudaginn 3. nóvember 1959.
LDU ÖLMIR FLJÚGA
Sja!fsraorSsf!ygsve:
GiTUSlUSKipU^H
Allar flugvélarnar voru tilbúnar á flugvellinum og biðu
eftir kállinu. Aiiir flugmennirnir sváfu undir vængjum véla
sinna. Allir nema einn. Hann var uppi í klefa sínum að hreinsa
hann og fægja. Þeíía var japönsk Kamikazevél. Innan stundar
átti hann að fliúga yfir flota Bandamanna á Kyrrahafi, velja
skotmark sict og stýra flugvél sinni á þilfar einhvers orustu-
skipsins.
á skömmum tíma 16
g löskuðu 87
Hversu lengi?
: sfcranglega llinnað að snerta á-
fengi.
Þegar Japanir ákváSu a8 gera árásir úr lofti me8
sjálfsmorðsfiugsveitum sínum á beitiskip Bandamanna
var aldrei neinn hörgull á siálfboðaliðum. Hins vegar var
miklu frekar skortur á fiugvélum. Þegar ein flugsveifin
átti aðeins fimm flugvélar eftir, streymdu bréfin til for-
ingja sveifarinnar frá ungum flugmönnum: „Sendu mig,
sendu mig ..
Tadashi Nakajima var foringi Þegar enginn óvinafloti var í ýný flugmaður tók hann eitt sinn Ygj.j'Jj bolÁimÓtSir
yfir einni sveit Kamikaze-sjálfs- nánd máttu sjálfsmorðsflugmenn- j 1 €™u samkvæminu og sagði: 1
morðsflugmanna. Hann hefur ný- ;rn;r v,;ns. vesar skemmta sér að ',,Es hef veri® 1 hessari sveit frá f ... , . .
lega rifiað upp endurminr.ingar * b™un- samt hafa sJálfboðaliðar, „I fvrstu vissi eg ekk: hverju
sínar úr stríðinu. ,vlld og þa floðl Japanska vmlð sem komið hafa seinna en ég ver- attl að svara shkum spiirmngiim,"
I sake. r ■ t t , , . segir Nakajima. Þa minnti eg þa
Þegar árásarferð var hugsanleg lð latnlr ganSa fyrn. Hvað þarf eg ^ gömlu söguna um Kusonoki, sem
innan skamms var flugmönnunum Nakaj:m-a minnist þess að drukk- að bíða lengi enn?“ hver japanskur skóladrengur þekk-
ir. Hún fjallar um hinn frækna
stríðsmann, sem sendi son sinn
heim til móður sinnar rétt áður
en orrustan átti að hefjast.
„Fyrr. en síðar,“ sagði ég við
hina ungu flugmenn, „kemur röð-
in að okkur öllum. Verið þolin-
móðir.“
Þegar samkvæminu lauk, eltu
nokkrir flugmenn mig og grát-
báðu um að fá að fara sem fyrst
til árása.
Skylda
Japanskir sjálfsmorðsflugmenn bíða á flugvellinum reiðubúnir að hlýða kaliinu.
Þegar farið er að hugleiða af-
stöðu þessara manna, sem svo óð-
fúsir voru að ganga út í opinn
dauðann, verður að hafa það í
huga að þeir álitu Kamikaze-árás-
irnar aðeins skyldu sína. Oft
heyrði ég þá lýs'a afstöðu sinni
þannig: „Þegar við gengum í her-
inn, fólum við líf okkar í hendur
keisarans. Þess vegna viljum við
allt' .til vinna að óvinurinn verði
sigraður."
Dag eftir dag l'igðu Kamikaze-
flugmennirn'r af s.að frá flugvö.'!-
um á Filippseyjum og réðust á
herskip Bandamar.na á Kyrrah:
inu.
Sveitir þeirra þvnntust eftir jv.’í
sem árásirnar urðu tíðari. Sjálíc-
morð.irásirnar hættu að lokur,
ekki sökum skorts á sjálfboðe.i -
um heldur vegna þess að flugvélar
skorti.
Eltir hæí leikam
Á skömmum tíma sökktu sjáií'-
morðsflugsveitir Japana 16 orus'
skipum Bandamanna og löskuðu
önnur 87 meira og minna.
Dagurinn 6. janúar á Mabacacat-
flugvellinum er Nakajima minni'-
stæður. Fimm flugvélar voru tií-
búnar á fiugve'linum. Nakajinri
auglýsti eftir sj f Ifboðaliðum í há-
talara.
Hver einasti flugmaður gaf s:g
fram.
„Sumir gripu um handlegg mimi
og grátbáðu mig um að velja sig.
Ég bað þá að vera ekki svo
sjálfs'elska. Allir vildu fljúga.“ A'j
lokum völdum við mennina ei
göngu eftir hæf;leikum.“
Þegar Jipanir voru hraktir f. á
Filipseyjum, settu þeir upp Kam -
kaze-flugstcðvar á Formósu, Kó:-
eu og í Japan. En stöðugt va -'i
stríðsguðinn óvinum Japana hlið-
hollari.
En Japanir tóku nú að ncti
hinar svonefndu Ohkaflugvél v.
Ohka var lítil einsæta flug. .
sem bar eitt og hálift ton’n af
og var
Þetta gerðist í kvikmynda-
veri í Noilywood. Nýlokið var
töku myndarinnar „Prinsess-
an og pípulagningarmaður-
inn." Framleiðandinn Sol
Wurtzel gekk út í glampandi
sólskin Californíu ásamt ellefu
ára gömlum syni sínum. í
fylgd með þsim var Seikstjór-
inn. Þeir voru nýbúnir að sjá
myndina.
„Hvernig líkaði þár mynd'n,
herra Wurztel?" spurði leiks'tjór-
inn..
Wurtzel tók út úr sér vindil nn
og benti á son sinn. ..Hvers vegna
spyrðu hann ekk.i?“
„Hryllingui-,“ sagði; strákur.
„Þ.i ert rekinn," sagði Wurtzel
við leikítjórann.
Heimsfrs'ígð
Þannig stóð á því, að Alexandar
Korda, upphaflega skirður Sandor
Lazio Kaliner í Ungverjalandi
fyrir 37 árúm. fluttiit 11 Englands'.
Þetta ger'öisl árið 1831. Hann var
fátækur af fé en auðugur af hug-
myndum. Hann íékk fljc.l.lega
bankastjórann Leopold Sutro í l'ð
með sér. Hann stofnaði fyrirtækið
„London Film Prcduction". Fyrstu
myndirnar heppnuðust sæmilega.
Svo gerðu þeir myndina „Einkalíf í
éðar kvíkmyndir
mesta eyðsluklé
Ilenry VIII“. Sú mynd færði bæði
framleiðanda og le kurum heims-
frægð. Nöfnin Korda, Charles
Laughton, Merle Oberon, Elsa
Lanchester og Robert Donat voru
á hvers manns' vörurn.
Rembrandt
Alexander Korda gat talið for-
ráðamenn hins þekkta „Prudential
Assu.ance Company" á að lána sér
peninga. Hann byggði sín eig.n
kvikmyndaver í Denham og þar
gerði hann ýmsar sínar beztu
myndir eins og t. d. Rembrandt.
Seinna kevpti hann The British
Lion Film Corporation og- endur-
byggði kvikmyndaver þess í Shepp-
erton.
Aftur gerði hann ýmsar myndir,
'•em færðu honum stórar fjárfúlg-
ur. En brátt seig á ógæfuhliðina
fyrir TheBritish Lions og það varð
gjaldþrota árið 1954, þrátt fyrir
stuðning xíkis og bæjar. Stefna
hans var að gera góðar kvikmyndir
og horfði þá lítt í kostnað. Ilann
var hin mesta evðslukló.
Góður, eí---------- )
Þrátt íyrir gjaldþrotið náði'
Korda sér á strik aftur og gerði
ýmsar kvikmyndir, sem gáfu mik-
ið í aðra hönd. Sú frægas'ta var
Shakespeare-myndin Ríkarður III
með Sir Laurence Olivier í aðal-
hlutverki. j
Korda andaðist úr hjartaislagi:
22. janúar árið 1956. Sir Winston
Churchill gaf hinum fræga kvik-
myndaframleiðanda og fjármála-
manni þessi eftirmæli: „Hann
hefði orðið stórkostlegur forsætis-
ráðherra í Ungverjalandi, ef hann
hefði haft Rockefeller sem fjár-
málaráðherra.“
Tad3shi Nakajima
sprengiefni. Hi gmyndin var sú að
tveggja hreyíla sprengjuvélar
drægju Ohkav lina þangað til tíu
mílur væru ef r að skotmarkinu.
Þá vrði henni .. leppt lausri.
• 'inhald á bls. 8.
Nokkrar leikkomtr, sem Korda gerði frægar
Vivien Leigh
Lady Hamilton (1941).
Glynis Johns
State Secret (1950).
Merle Oberon
Einkalíf Hinriks VUI (1933).
Valerie Hobson
The Drum (1938). nj