Tíminn - 03.11.1959, Blaðsíða 6
T í M IN N. brlfiiudaffini) 3 nóvember 1959,
Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINM
Ritstjóri og ábm.: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur 1 Edduhúsinu við Lindargötu
Símar: 18 300, 18 301, 18 302,18 303, 18305 og
18 306 (skrifst,, ritstjórnin og blaðamenn).
Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12 323
Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13 948
Dauðism á göiunum
UMFERÐASLYS er sá
vágestur, sem nú gerist ó-
hugnanlega stórhöggur á lif
og eigur manna í öllum nú-
tímaþjóöfélögum. Höfuöor-
sakarinnar til þessa er aö
leita í aukinni véltækni og
auknum ferðalögum, þar sem
þau eru oröin tiltölulega
auðveld öllum almenningi.
Jafnhliöa auknum ógnum í
umferöinni hafa risið upp
voldugar stofnanir og sam-
tök, sem árlega eyða miklu
fé og leggja fram mikia
vinnu til að auka öryggið í
umferðinni. Engar tölur eru
til um gagnsemi þessara
stofnana, en þær hafa áreið-
anlega bjargað ótölulegum
mannsiifum með starfsemi
sinni. Hins vegar er varla
hægt aö gera ráð fyrir því
að þessum slysavarnastofn-
unum taklst að bæta svo úr
í þessum efnum, að segja
megi að grói um heilt í um-
ferðinni.
HÉRLENDIS hafa hin
tíðu dauöaslys í umferðinni
farið vaxandi ár frá ári og
hefur Rej'kjavík orðiö harð
ast úti í þsim efnum. Þessi
þróun hefur vakið ugg hjá
öllum hugsandi mönnum,
sem siá frem á, aö ástandið
í þesvm efnum mun fara
enn versnandi í náinni fram
tíð, verði ekki brugðið hart
við nú þegar og reyndar ein-
hverjar þær ráðstafanir til
úrbóta. sem að gagni mættu
koma t-H að draga úr slysa-
hættunni. Hér mun vera til-
finnanlegur skortur á sér-
fróðum mönnum um um-
ferðármá1, sem mundu ef-
laust geta bjargaö miklu,
væru l'pir til staðar. Þeir
sem nú hsfn mest afskipti af
umferð'-rmálum bæjarins er
ólaunuð refnd, sem ekki hef
ur veríð skinuð með tilliti til
sérfr~'ðiþekkingar nefndar-
manna, utan þeirrar þekk-
ingar. r°m beir heyja sér í
starfi mfnóðum. Þá mun
þessa nefnd bæjarins bæði
skort'’ fmmkvæmdavald og
fjármavn tii nö koma á nauð
synle^’ m pndurbótum, þar
sem hem' hykir við þurfa
hverju sinni.
B.^TNM hefur vaxið
ört á undanförnum árum og
helztu umferðargötur bæj-
arins, svo sem eins og Lauga
vegur og Ilverfísgata, Aust-
urstræti og Tryggvagata,
eru hvergi nærri nógu breið-
ar til að taka við öllum þeim
umferðarþunga sem á þær
er lagður langan tíma úr degi
hverjum. Þó mun slysahætt-
an ekki mest á þessum göt-
um.
REYK J AVÍKURLÖG-
REGLAN hefur í bókum sín-
um staði, sem hvaö eftir ann
að eru skráðir þar sem vett-
vangur alvarlegra umferðar-
slysa. Sú skráning gefur
nokkuð til kynna, hvaða
blettir eru hættulegastir í
þessum efnum og mundi
strax veröa bót aö því, ef
unnið væri að því af dugn-
aði og elju, að gera þessa
dauðabletti þannig úr garði,
að slysahættan minnkaöi
þar að verulegu leyti.
Kemur þá til kasta
sérfróðra manna að vega og
meta hvað helzt væri til úr-
bóta, en þessir sérfróðu
menn eru ekki fyrir hendi,
nema þá helzt umferðar-
lögregla, sem er svo hlaðin
störfum, að hún fær vart
upp úr þeim litið. Samt væri
mikill fengur að þvi að styðj
ast við þekkingu þessara
manna, sem hafa fengið sína
eldskírn í návist umferðar-
slysanna og gjörþekkja or-
sakir þeirra.
ÞARFT VERK hefur
verið unnið með því að
hvetja menn til að fara var-
lega í umferðinni, bæði þá
sem aka og ganga. En slíkar
hvatningar eru ekki einhlít-
ar. Þess vegna virðist ekki
um annað að gera en aga
umferðina það strangt, bæði
með eftirliti með ökutækj-
um og ökugetu fólks, að ekki
verði hægt að saka neinn
fyrir handvömm í því efni.
Jafnframt verður strax að
ganga þannig frá þeim
dauðablettum sem hafa orð-
ið vettvangur endurtekinna
slysa á-undanförnum árum,
að stórlega dragi úr hætt-
unni af þeim. Rannsaka verð
ur allar færar leiðir til úr-
bóta og endurskipuleggja
þessi mál frá rótum. Manns-
lífin verða ekki afturkölluð,
en mistökin má laga. Bær-
inn þarf á harðdugiegri og
sérfróðri umferðarnefnd að
halda, sem hefur bæði fjár-
magn og vald til að gera þær
ráðstafanir, sem hún telur
réttastar til að hindra dauð-
ann á vegunum.
Heimskringla
Eins og kunnugt er lézt
Páll Jónsson, ritstjóri vestur-
islenzka blaðsins Lögberg s.l.
ár. Horfði þá til vandræða
með útváfu b'aðanna, sem
hafa v°r:ð mesta líftaugin i
verðveiNu íslenzkunnar og
þjóðræktisstarfi V-íslend-
inga landar vorir vestra
vilj0 upp, heldur
haf- ' ■■’ vv>ðic«>mtfik
að -....' ’• "" ' '—
að ýmsu ieyíi; Frú lagi'ojörg
Jónsson, ekkja Páls Jónsson
ar hefur tekið við ritstjórn
hins nýja blaðs, Lögbergs-
Heimskringlu, og ýmsir
merkir menn leggja því auk
þess til efni. Tímanum hafa
borizt nokkur fyrstu tölu-
blöðin, og er þetta hið mynd
arlegasta blað, sem íslending
ar heima ættu að kynna sér
og kaupa til þess að fylgjast
^eð lífi og starfi landa sinna
vestra.
Úr siSasta atriði sýningarinnar „TÓNLEIKARNIR'
Síðasti þáttur þessarar danssýn-
ingar, Tónleikarnir“ eða „Hættu-
spil hvers manns", gefur ljósa hug-
mynd um þá stefnu sem fylgt er:
Kona gengur inn á sviðið í bún-
ingi fyrri aldar og tekur að leika
lög eftir Chopin á gamla og ryk-
fallna slaghörpu. 'Áheyrendur íín-
ast inn með stóla sína undir hend-
inni, og brátt upphefst ýmisleg
látbragðalist og skringileg dans-
læti, að nokkru í gömlum stíl, að
nokkru í nýjum: Hin forna dans-
list er sýnd í gamansömu Ijósi,
gömul form eru brotin niður að
nokkru leyti, en þó ekki stefnt að
formleysu; þegar upp er brugðið
hópsýningum með hefðbundnu
sniði, eru einhverjir danser.dur
einfaidlega látnir missa taktinn,
— og þó, þarna er allt hugsað og
hnitmiðað, hver hrevfing er eftir
sem áður þáttur í formfagurri
heiid, og áhorfandinn verður feg-
inn tilbreytninni og spyr sjálfan
sig: er þetta ekki einmitt fegurra
svona heldur en með gamla lag-
inu?
Fyrsti þáttur sýningarinnar,
„Hreyfingar“, ber með nokkrum
hætti sömu einkenni: Ilreyfingar
dansenda virðast býsna óbundnar,
en það sem í fliótu bragði gæti
virzt glundroði einn er þó raunar
fagurlega samstillt heildarmynd.
Þarna á að revna hvort dans-
hreyfingin getur ekki staðið ein
og óstudd af tónlistinni, enn e:n
nýjungin, og má segia að takist
að oprp áhorfendum nýstárlega
innsýn í eðli dansins. „Síðdeg'
skógarpúkans“ er nútíma-tilbrigði
við tónlist Debussys, sem Nijinsky
hefur áður byggt á frægan ball-
elt, — einfaldur dans og yfirlætis-
laus, en örugglega túlkaður af
Wilma Curley og John Jones. En
mesta verkið sem þarna er flutt
nefnist „New York Export op.
jazz“, samið á grundvelli amer-
ískra djassúansa, mjög nýstárlegt
verk og kynngi magnað og þarna
fiutt af frábærum þrótti og ör-
yggi alíra dansenda.
lfinn kunni ameriski dan-smað-
ur og Balletthöfundur Jerome
Rebbins stofnaði dansílokkinn
Ballets: U. S. A. fyrir liðlega einu
ári, og kom hann fyrst fram á tón-
listarhátíðinni í Spoleto á Ítalíu
rumarið 1959. Síðan hefur Ballets:
U. S. A. farið sigurgöngu bæði er-
lendis og í heimalandi sínu, og er
nú á heimleið úr dansfor til 16
landa í Evrópu. Þótt hér sé um
að ræða nýiung i danslistinni,
sem okkur íslend'.ngum; er áður
ókunn og auk þess mjög þjóðlega
amerí 'k, þá sýndu óvenjumiklar
fagnaðarviðtökur áhorfenda í Þjóð-
leikhúsinu á sunnudagskvöldið, að
Baiiets: U. S. A. hefur sterka raust
og talar tungumál sem allar þjóðir
skilja. J. K.
Jerome Robbins stjórnandi og höfundur dansanna situr yfir Hancviti
að dansi.
^orgunblaösmeon og samvSnnisfélögio
Ég hef lesið inikið af skömm-
um í blöðum Sjálfstæðismanna,
um samvinnufélögin bæði fyrr
og nú. Hefur mér oft biöskra'ð
lieimskan og illgirnin í þessum
skrifum, en þó tekur út yfir
það sem borið er á borð fyrir
almenning í Morgunblaðinu
síðustu mánuðina. Þar er því
haldi'ð fram að Framsóknar-
menn ráði öllu í félögunum og
misbeiti valdi sínu á hinn ó-
svífnasla hátt til að níðast á
Sjálfstæðismönnum. Sjálfir
þykjast þessir menn vera sam-
vinnumenn, og gætu félögin, að
því er skilja má, verið gagn-
legar stofnanir, ef Framsóknar-
menn réðu þar ekki lögum og
loium.
Nú segja Sjálfstæðismenn aS
um það b:! helmingur þjóðar-
innar fylgi þeim að málum og
yfirleiít séu þeir samvinnu-
menn. íívers vegna ganga þeir
þ í ekki í kaupfélögvn? Me'J
sínum mikla mannafla ættu
þeir a'ö geta ráðið lögum og
lofum i félögunum. En sann-
Ieikurínn er að forystumenn
Sjáifstæðisflokksins hata sam-
viimustefnuna og vilja hennl
allt ilít. Margir óbreyttir liðs-
menn eru félagsmenn í sam-
vinnuféÍHgunum, rumir góðir
félagsnicnn. en aðrir lé'.egir,
sem hanga í félögunum af hagn-
aðarvon einni saman.
Eitt af því skoplegasta í mál-
flutningi Morgunblaðsins, er
vandlætingin út af því að við-
skipti kaupfélaganna víð SÍSr
skuli að Iitlu leyti tekin til
greina við atkvæðisrétt félag-
anna í SÍS. Þetta telja þeir brot
á öHu velsæmi. En sjálfir eru
þc málsvarar þess að eign
félagsmanna í hlutafélögum
skuii ráða atkvæðum að mestu,
og í eina samviimufélagi þeirra
Sjálfstæðismanna, S.Í.F. eru
skippundm lát'n ráða atkvæð-
um fél'affsmanna, „Það er ekki
öll vitleysan eins“.
Samvinnumaður.
iiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiimmniiimiimiiimmiiiiiiiiiiimimiiimiiimimiimiiiii