Tíminn - 03.11.1959, Blaðsíða 11
T í Í&jf'í N.f þriðjudaginn 3. nóvember 1959.1 f'
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
U.S.A.-Ballettinn
Höfundur og stjórnandi:
Jerome Robbins.
Hljómsveitarstjóri:
Werner Torkhnowsky.
Sýningar í dag kl. 16 og 20
og annað kvöld kl. 20.
Síðustu sýningar.
Uppselt.
Aaukasýning þriðjudag kl. 16.
Hækkað verð.
Aðg'öngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir
sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir
sýningardag.
Austurbæjarbió
LokatSar dyr
(Huis Clos)
Áhrifamikil og snilldar vel leikin,
ný, frönsk kvikmynd, byggð á
samnefndu leikriti eftir hinn
fræga höfund Jean-Paul Sartre.
— Danskur texti. —
Aðalhlutverk:
Arletty,
Frank Viilard,
Caby Sylvia.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9
Tígris-flugsveitin
Ein mest spennandi stríðsmynd,
sem hér hefur verið sýnd
John Wayne
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5
Kópavogs-bíó
Sfml 191 «5
Músagildran
Sýnd kl. 9.15
a
lífsins
leiksviði
Af*r skemmtileg mynd með hinum
heimsfræga franska gamanleikara
Fernandel
Sýnd kl. 7
Ættarhöfíinginn
Spennandi amerísk stórmynd 1 lit-
um um ævi eins mikilhæfasta
Indíánahöfðingja Norður-Ameríku
Sýnd kl. 5
Aðgöngumiðasala frá kl 1
— Góð bílastæðl —
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Sfml 50 1 84
Ferðalok
Stórkostleg frönsk-mexikönsk lit-
mynd.
Leikstjóri: Luis Bunuel.
Simone Signoret
Aðalhlutverk:
(er lilaut gullverðlaunin
í Cannes 1959)
Charles Vanel
(lék í „Laun óttans")
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Hefnd Indíáaans
Spennandi litmynd.
Sýnd kl. 7
Tripoli-bíó
Sfml 1 11 82
Tízkukóngurinn
(Fernandel the Dressmaker)
Afbragðs góð, ný, frönsk gaman-
mynd með hinum ógleymanlega
Fernandel í aðalhlutverkinu og feg-
urstu sýningarstúlkum Parísar.
Fernandel
Suzy Delair
Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Enskur texti.
Aukamynd: Hinn heimsfrægi Ballets
U.S.A., sem sýnir í Þjóðleikhúsinu
á næstunni.
leíkfélag:
REYKJAVlKlIR’i
Sex persóinur leita
höfundar
eftir Luigi Pirandello
Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson
Þýðandi: Sverrir Thoroddsen
Frumsýning í kvöld kl. 8
Delerium búbonis
Gamanieikur með söngvum
eftir Jónas og Jón Múla Árnasynl.
47. sýning
annað kvöld kl. 8
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá
kl. 2 — Sími 13191.
Fastir frumsýningagestir eru
vinsamlegast beðnir að vitja að-
göngumiða sinna á mánudag.
Stjörnubíó
Ævintýr í frumskóginum
(En Djungelsaga)
Stórfengleg ný kvikmynd í litum
og Cinemascope tekin á Indlandi af
sænsba snillingnum Arne Sucksdorff
Ummæli sænskra blaða: „Mynd, sem
fer fram úr öllu því, sem áður hefu
sézt, jafn spennandi frá upphafi til
enda“ (Expressen). — „Kemur til
með að v,alda þáttaskil'um í sögu
kvikmynda" (Se). — Hvenær hefur
sézt kvikmynd í fegurri litum?
Þetta er meistaraverk, gimsteinn á
filmuræmunni" (Vecko-Joumalen).
Kvikmyn dasa ga n birtist nýlega í
Hjemmet. Myndin er nú sýnd með
metaðsókn á öllum Norðurlöndun-
um og víða. Þessa mynd verða allir
að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
• •
Síml 1 64 44
GullfjalliS
(The Yeilow Mountain)
Hörkuspennandi, ný, amerísk lit-
mynd.
Lex Barger
Mala Power
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 áira.
Gamla Bíó
Sfml 11 4 75
Söngur hjartans
(Deep in My Heart)
Skemmtileg söngvamynd f litura
tm tónskáldið S. Romberg.
Jose Farrer,
Merle Oberon
ag 10 firægar kvikmyndastjörnur.
Sýnd kl. 9.
Vesturfararmir
Westward Ho, the Wagons)
Skemmtileg og spennandi litmynd f
Cinemascope.
Fess Parker
Jeff York
Sýnd * 1. ■ 5 og 7
Auikaiaynd á öllum sýningum.'.
UJI.A, Ballettlnn.
Tjarnarbíó
Siml 22 1 40
Hitabylgjam
(Hot Speil)
Afburða vel leikin, ný, amerísk
mynd, er fjallar um mannleg vanda-
mál af mikilli list. — Aðalhlutverk:
Shirley Booth
Anthony Quinn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd: Fögur er hlíðin.
íslenzk litmynd.
tiafnarf jarðarbíó
Sfml 50 2 49
Tónaregn
Bráðskemmtiieg, ný, þýzk söngva-
og múskimynd.
Aðalhlutverk leikur hin nýja
stjarna
Bíbí Johns og
Peter Alexander.
» Danskur texti.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl' 7 og 9
Víkingarnir
Sýnd kl. 5
010
Sfml 11 5 4*
Veiðimenn keisarans
Kaiserjager)
Rón mb'slí ■ skemmtileg austurrisk
gar»ajimynd, aerð af millingnum
Wffli Forst. Xæiíkúirinn fer frazn i
tmi; idi náttúrufegurð austurrfsku
ftlpafjalianria. . Aðaji utverk:
Erika Remberg
Adrian Hover. '
Sýnd kl, 5, 7 og 9
SigurSur Ólason
Þorvaldur Lúðvíksson
Málf lutningsskrif stof a
A’isturstræit 14
Símar 15535 og 14600.
■jmmrammiiifiimmiiiiiiiiii
Prjónavél
til sölu (hringpsrjónavél) verð
kr. 400,00. Rokkur á kr. 250,00.
Uppl. sl atHta 32254.
J&'S
r~
'2S
ÞINGGJ0LD
1959
Athygli skattgreiðenda í Reykjavík er vakin á því,
að síðasti gjalddagi þinggjalda ársins 1959 er hinn
1. nóvember. ( ,
Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur eru
minntir á, að þeim ber að ljúka að fullu greiðslu
þinggjalda starfsmanna sinna um þessi mánaða-
mót, að viðlagðri eigin ábyrgð á gjöldunum og að-
för að lögum. ^
Reykiavík, 31. október 1959. f1"1]]
Tollstjóraskrifstofan 1
Arnarhvoli. í
Átthagafélag Kjosverja
Næsti skemmtifundur félagsins verður í Fram-
sóknarhúsinu n. k. föstudagskvöld og hefst kl. 8
stundvíslega með svningu á söngleiknum „Rjúk-
andi ráð.“ ,
Félagsmenn vitji aðgöngumiða í Framsóknarhús-
inu á miðvikudag eða panti í síma 33667. (
Stjórnin. T
Nýjung!
UNDIR — YFIR
TVÍHLEYPA MEÐ
SKIPTANLEGU HLAUPI
Sýnishorn og upplýsingar
n fii
0
imiuusuíTi
ir
ö<
M
iMllíSb&iaja F
BmmmBnimiuiniiniwMMHwm