Tíminn - 03.11.1959, Blaðsíða 12
Vaxandi norðvestan og siðan norð-
anátt, snjókoma með köflum.
ÞJóðsagnabók Ásgríms
omin hlá Menningarsjóði
Esnnig þriSfa eg s
heitlns Hannsssoinar,
Fyrstu bækurnar sem.Bóka-
útgáfa Menningarsjóðs gefur
út í ár eru komnar á mark-
aðinn. Alls mun útgáfan senda
frá sér 14 bækur fyrir jólin.
Gils Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóri, átti fund með
fréttamönnum í gær og
kynnti þeim fyrstu bækurnar.
Fyrsta ber að telja Þjóðsagna-
bók Ásgríms, en liún heíur inni
að halda myndir a£ teikningum
og málverkum sem Ásgrímur heit-
inn Jóns,son hefur gert úr islenzk
um þjóðsögum og eru víðfrægar.
Ásgrímur sótti yrkisefni sín í fjöl
margar þjóðsögur og gæddi þær
nýju líi'i með pensli sínum og
penna. Bókin er prentuð í Odda
og myndamót gerð í Prentmynd-
um h.f. Hefur verið einstaklega
vel vandað til bókarinnar í alla
staði en mjög vandasamt er að
gera slíkar bækur þannig úr garði
að gott þyki. Horfið var frá því
•Ja Siindið í ritsafni Páima
rektcrs
| "áði að láta .gera bókina erlendis
; og harma útgefendur það ekki,
i því bókin er í fyllsta máta isam-
ibærileg við það sem bezt er gert
: erlendis. Dr. Einar Ól. Sveinsson
I hefur rifað formála að bókinni.
t »
Ncrðlenzki skóiinn
Þá er komin á markaðinn stór
og mikil bók, Norðlenzki skólinn,
eftir Sigurg heitinn Guðmundsson
íkólameistara. Er þar rakin skóla-
saga Norðlendinga frá þ-\d Hóla-
skóli var lagður niður og þar til
síofnsettur var mennta.'.kóli á
Akureyri. Bókin er hátt á 6. hundr
að síður og fjallar aðallega um
M öðr u vall arskóla.
Mannraunir
Þá er bókin Mannraunir, eftir
Pálma heitinn Harinesson rektor
og er það þriðja og síðasta bimdið
í ritsafni hans. Fyrri hluti bókar
innar fjallar um svaðilfarir, mann
raunir og örlög manna á fjall-
vegum og heiðum íslands og kenn
ir þar margra grasa. Seinni hlut-
inn hefur að geyma skólaræður
rektors ýmsar. Má heita að nú
■sé lokið útgáfu á flestu því er
Pálmi ritaði um sína daga að
undanteknum skólaræðum og dag-
bókum, sem ekki verða gefnar út.
Loks er að geta bókarinnar
Grafið úr gleymsku. Eru það þjóð
fræðiþættir sem Árni Óla blaða-
maður hefur tínt til og flest áður
birt í Lesbók Morgunblaðsins. Er
bókin ærið fjölskrúðug að efni.
Braathen stórgjöfull
við ísienzkan skóg
Landgræðslusjóð-
ur Húsavíkurbæjar
Athyglisvert aýmæli um fjáröflun til landgræöslu
115 þús. trjáplöntur gróíursettar í Skorradal
fyrir fé sem hann hefur gefií
í sumar komu 48 börn frá 12
þjóðlöndum til Danmerkur, og
mynduðu bæjarfélag i Borrervejle
vig við Hróarskelduf jörð. Frá
hverju landi komu fjögur börn
ásamt fullorð'num leiðtoga, og
dvöldu þau í barnabænum fram
á haust. Tilgangurinn með stofn-
un þessa bæjarfélags var sá, að
freista þess að ala börnin upp í
anda alþjóðlegrar samvinnu og
skilnings, svo að þau læri að um-
gangast jafningja sína af ólíkum
kynþáttum og með ólík trúar-
brögð. Auk þess fengu börnln
beina kennslu I undirstöðuatrið-
um lýðræðisskipulags með þvi að
gefa þeim hlutdeild og ákvörð-
unarrét við stjórn „bæjarins". Á
myndinni sjáið þið formann
dönsku nefndarinnar C.C. Kragh-
Múller, Jörgen Jörgensen,
kennslumálaráðherra Dana, pró-
fessor Doris Allen, stofnanda
„Barnabæjar", tvær ausiurrískar
stúlkur, japanska telpu og banda-
rískan dreng.
i
L ________________________________)
Sýning Veturliða
Aðsókn hefur veríð góð að
sýningu Veturliða Gunnarssonar
í Listamannaskálanum, og hafa
34 myndir selzt. Sýningin verður
opin þessa viku milli fcl. 13 og 23.
Sýningunni lýkur á sunnudag.
í haust samþykkti bæjar-
stjórnin á Húsavík að stofna
landgræðslusjóð bæjarins.
Tekjur sjóðsins kyldu vera
beitargjöld af kvikfénaði og
jafnmikið framlag úr bæjar-
sjóði. Skal sjóðnum varið til
að græða upp landið fyrir
sunnan bæinn.
Hugmyndin vaknaði í landbún-
aðarnefnd hæjarins og var Þráinn
Maríussori úpphafsmaður tillög-
unnar. Er hér um atlry-gli^vert ný-
mæli að ræða og áreiðaniega spor
í rétta átt, að láta tekjurnar af
landinu að nokkru renna til lands-
ins aftur.
Beitargjöld eru að vísu ekki há,
2,30 kr. af sauðkind og um 20—
30 kr. af stórgrip, en með fram-
lagi bæjarins verða tekjur sjóðs-
ins um 30 þúsund krónur á ári.
Það er afs vísu ekki. mikið fé, en
fyrir það má kaupa töluvert magn
af áburði, því að ríkið borgar slík
áburðarkaup að tveimur þriðju
hlutum.
Blóðug uppreisn
NTB—Stanleyville, 2. nóv. —
Allt logar í óeirðum í belgiska
Konko. Voru að minnsta kosti
20 drepnir í óeirðum um helg
ina.
Átökin urðu mest í bænum Stan
leyville, Cri fregnir hafa borizt af
átökum víðar og' í óstaðfestum
fregnum er talað um, »5 hreinfi
uppreisnarástand sé að skapast.
Leiðt&gi 'pjóðernissinna, Lunumba,
var handtekinn í gæf, ög veit eng
inn hvar hann er niður kominn.
Blöð í Bblgiu krefjast skjótra að-
gej-oa, annars kunni illa að fars.
Fréttamenn ræddu á sunnu-
daginn við þá Hákon Bjarna-
son, skógræktarstjóra, for-
ráðamenn Loftleiða og Ludvig
G. Braathen, hinn kunna út-
gerðarmann skipa og flugvéla
í Noregi, sem gefið hefur stór-
gjafir til skógræktar hér á
landi.
Eins og almenningi er kunnugt,
er Ludvig G. Braathen mikill á-
hugamaður um skógrækt á íslandi.
Árið 1956 gaf hann skógrækt ríkis
ins 20 þús. krónur norskar og hef-
ur bætt 10 þúsundum árlega við
þá upphæð síðan. Alls hafa verið
gróðursettar 115 þús. trjáplöntur
í Skorradal í Borgarfirði fyrir
það fé, sem Braathen hefur gefið
til skógræktarinnar.
Enginn gerf meira
Hákon Bjarnason sagði á blaða-
mannafundinum að hann vissi ekki
um neinn eins-takling, sem hefði
gert meira fyrir skógrækt á ís--
landí en Braathen. — Braathen
sagði á fundinum, að hann væri
mjög bjartsýnn á skógrækt á fs-
landi. Benti hann á hvílík lyfti-
stöng skógurinn gæti orðið ís-
'lenzku atvinnulífi.
Ánægjuleg samvinna
Kristján Guðiaugsson formaður
'Loftleiða, gat um hina ánægjulegu
samvinnu Loftleiða við Braathen,
(Framha.'id á 2. síðu)
Brúin, sem
hvarf í sand
Brúin yfir Blautukvísl hefur nú
grafizt að fullu í sand og sér henn
ar ekki stað lengur. Enda mun það
sízt ag furða, þar sem talið er, að
á 5 dögurn hafi vatnselgurinn
breikkað árfarveginn frá 40—50
metrum upp í ca. 350 metra, og
hafi á sama tíma flutt fram uni
hálfa aðra milljón teningsmetra
af sandi, svo sízt er að undra, að
eitthvað hverfi. Lítið vatn er í
ánni þessa daga og því sæmilega
fært um sandinn jeppum og
stærri bílum.
Vegamálastjóri tjáði blaðinu j
gær, að ekki yrði reyií.ag bæia
neitt úr á Sandinum í haust, en
kénnilega yrði reynt að grafa
brúna upp þegar fram liðu s’tundir.
Hingað er kominn hinn frægi ameríski ball-
ett „Balietts: U.S.A." eftir óslitna sigurför
um aila Evrópu, sem staðið hefur yfir frá
miðjum júní s.l. þar til nú. í hópnum eru 37
manns, þar af 19 dansarar auk aðstoðarfólks.
Frumsýning var á sunnudagskvöldið í Þjóð-
leikhúsinu, önnur sýning var í gærkvöldi. í
dag verða tvær sýningar, en á morgun sú
síðasta. Óhætt er að fullyrði að þetta sé með
glæsilegustu sýningum, sem hér sjást. Fagn-
aðariátum áhorfenda á þessum tveimur sýn-
ingum sem lokið er, ætlaði aldrei að linna.
Var flokkurinn kallaður fram kvað eftir annað
ásamt stjórnandanum, Jerome Robbins.
Stjórnandinn og höfundur dansanna, Jer-
ome Robbins, er þegar orðinn heimsfrægur
fyrir þetta verk sitt og annað til er nú fer
sigurför um heiminn, en það nefnist „Wesr
Sidé Story". Meðfylgjandi mynd er af döns-
urum við komu þeirra til Reykjavíkur. Nánar
er sagt frá ballettinum á bls. 6.