Tíminn - 03.11.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.11.1959, Blaðsíða 4
TÍMINN, þriðjndaginn 3. nóvember 1959, Danskir vfkingar gera innrás í París SamtíSin nóvembcTblaðið, er .komið út, vand- að og fjölbreytt. Njáll Símonarson skirifar forustugreinina: „Fljúgðu, fljúgðu, iklæði" í tilefni 40 ára af- mælis flugsins á íslandi, Freyja skrifar fjölbreytta kvennakætti.. Þá : er smásagan: Tvífarinn í Banka- 1 stræti. Geimfararsaga: Tíminn og konan. Guömundur Arnlaugsson skrifar skákþátt um viðureign þeinra Tal og Benkö í Bied, Árni M. Jónsson skrifar bridgeþátt. Þá eru afmælisspár fyrir nóvember, draumaráðningar, vinsælir danslaga- textar, skemmtigetraunir, krossgáta, ! skopsögur o. fl. Forsíðumyndin er ! af leikurunum Glenn Ford og Anne Vernon í nýrri kvikmynd. Víkingasýning Hefur verið opnuð í París að viðstöddum menntamálaráð- Inerra Frakka, rithöfundinum fræga, André Malraux. Þjóðminjasafnið í Kaupmannahöfn hefur lagt fram stærsta skerf til sýningarinnar. Til þess að draga enn frekari athygli að sýningunni, gekk hópur víkinga inn í París á síðustu stundu, 10 víkingar frá Friðrikssundi, fúiskeggjaðir og tveii hornablásarar. Það er Tuborgsjóðurinn, sem borgar ferðina. Þriðiadagur 3. nóv. Hubertus. 307. dagur ársins Tungl í suðri kl. 14,52. Árdeg- Kvenfélag kaugarnessóknar. ísflæði kl. 6,37. Síðdegisflæði Munið fundinn í kirkjukjallaran- kl. 18.42. um 1 kvmld k!- 8-30- 8.00—10.00 Morg unútv. 8.30 Frétt- ir. 9.10 Veðurfr. 12.00—13.15 Há- degisútvarp. 16.25 ff’rétir og tilk. 15.00—16.30 Miðdegis- látvarp 16. Fréttir og veðurfr. 18.30 Amma segir börnunum sögu. 18.50 Framburðarkennsla . í þýzku. 1.9.00 Tónleikar. 19.30 Tilkynnnigar. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagiegt mál. 20.35 Út- varpssagan: ,.Sólarhringur“ eftir Stefán Júlíusson; I. lestur (Höfund- ur ies). 21.00 Einsöngur: María Mark sn syngur xslenzk lög. 21.30 Erindi: Með köldu bi'óði (Biskup íslands, Sigurbjörn Einarsson). 22.00 Fréttir ®g veðurfregnir. 22.10 Trygginga- smála (Guðjón Hansen trygginga- fræðingur). 22.30 Lög. unga fóiksins <Kristrún Eymundsdóttir og Guðrún Svafarsdóttir). 23.25 Dagskrárlok. Kvenfélag Óháða fríkirkjusafnað- arins. Félagskonur eru góðfúslega minnt ar á bazarinn um miðjan óv. Félagsstjórnin. ÖKUMENN! Verií varkárir — varizt slysin. Frá happdrættinu Skrifstofa happdrættisins er í Framsóknarhúsinu. Sími 24914. Vinníngar: 1. Tveggja herbergja fbúB, foi heid, Austurbrún 4, i Rvk. j 2. Mótorhjól (tékkneskt). 3. 12 maufia matar-, kaffi- og moksastell. j 4. Riffill (Hornet). 5. Veíðisföng. 6. Herrafrakki frá Últímu, Laugavegi 20 7. Oöruudragt frá EápunnJ, Laugavegi 35. 8. 5 málverk, eftirprentanir írá HelgafellL 9. Fer8 meg Heklu til Kaup- mannahafnar og heim aftur. 10. Ferð með Loftleiðum fii Englands og heim aftur. Loftleiðir h.f. Edda er væntan leg frá Amster- dam og Luxem- borg kl. 18 í dag. Fer til New York kl. 19.30. Fiugfélag ísiands h.f. Miliilandafiug: Hrímfaxi er væntanl. til Heykja- vikur kl'. 16.10 í dag frá Kaupmanna- höfn og Glasgow. Gulifaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flat- eyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyi-ar. Á morguxi er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, síafjarðar og V estmannaeyja. Skipaútgerð ríkis- ins. Hekla er á Austfjörðum á suð urleið. Esja fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld vestur um i'and til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á I-Iúnaflóa ó suðurleið. ÞyrUl er í Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór 29. f.m. frá Stettin áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell er í ÓskarShöfn. Jökulfell fór 30. f.m. frá Patreksfirði áleiðis til' New Youk. Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga- fell er i Gdynia. Hamrafell er í Reykjavik. Eimskipafélag íslands h.f. Dettifoss fór frá Hull 30.10, vænt- anlegur tii' Reykjavíkur um hádegi í dag 3.11. Fjallfoss kom til New York 1.11. frá Reykjavík. Goðafoss kom .til New York 1.11. frá Halifax. Guilfoss kom til Reykjavíkur 2.11. frá Leith og Kaupmannahöfn. Lag- a*r kom til Amsterdam 31.10., fór það an til Rotterdam, Antwerpen, Ham- horgar og Reykjavíkur. Reykjafoss er í Hamhorg. Seifoss kom til Ham- j horgar 1.11., fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Ham borg 31.10. til Reykjavíkur. Tungu-j foss fór frá Gdynia 2.11. til' Rostock, I Fur, Gautaboc-gar og Reykjavíkur. I Hvað er þetta, má ég ekki segja manninum að pabbi hafi sagt að hann vasri „sá leiðinlegasti í heimi"?" ........ DENNI DÆMAUUSI sssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssKsssssísssssaa Hver er sá seki? „Músagildran", spennandi sakamáialeikur eftir Agötu Christie er sýnd iin þesar mundir í Kópavogsbíói. Leikurinn er hörku spennandi og áhorfendur vita ekki fyrr en á síðustu hinútu hver morðinginn er. Naesta sýning verður íkvöld kl. 9.15. Leikhúsgestum er bent á að þetta verður sennilega eina sunnudagssýningin. Óhætt er að ráðleggja öllum till að sjá þessa skemmtilegu sýningu. Myndin er af Birni Magnússyni og Arnhildi Jónsdóftur í hlutverkum sínum. JÖFRASVERÐiÐ KO*0#oeO*0*0»0*C*0*0*0«0*0*C#0*0*C#0*0«0»C»0*0*0#e*0#0«0#0#0#0«04K>*e«'.>#0#0*0*0*'. mmrn m rn* * m m •5eoeo*oeoeo0oeoeöeoéQeoei>#o*oeoeoeoeo#o*ceo#Geoeo*oeoeoe3ieo#o«oeoeo«íc'eoe3eoéo* JT I if | K U R ( Erwin leikur við hvern sinni fing- j ur af gieði yfir að hafa nosnað við j „barnsfóstur" eins og hann nefnir fylgdarmenn sína. En þetta var stutt ánægja ... .. . þarna er þá bölvuð „barnfóstr- an“. „Forðu fjandans til Árni“ ejeg- ir Erwin við fyigdarsvelninn. ,.Ég er alveg nógu gamall til að gæta mín.“ „Ekki er ég að rengja þig, en ég er bara að reyna hest minn.“ „Haltu þig þá langt frá mér, ég þarfnast að fá að vera einn.“ En skyndii'ega sjá þeim ókunna reið- menn koma í áttina að þeim og þá neitar Árni að fara frá Erwin. f J ^ / • / *. tL / • .vAiSi Fylgist með tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.