Tíminn - 13.11.1959, Blaðsíða 2
T í M I N N', föstudaginu 13. nóvember 195*.
í júli s. 1. komu hingað tveir
menn frá Kanada, þeirra er-
inda að forvitnast um íslenzka
hesta og möguleika um sölu á
þeim til Kanada. Annar þess-
ara manna hét T. B. Lees. en
hinn var Vestur-íslendingur,
Þórður Laxdal að nafni, en
hann fluttist til Kanada fyrir
50 árum. I
Fóru þeir ielagar víða um land
og kynntu sér íslenzka hesta, m. 1
a. voru þeir á hestamannamóti á
Sauðárkróki. Árangur heimsókn-
ar þeirra Kanadamannanna varð
sá, að hinn 23. okt. síðast liðinn
lögðu 35 íslenzkar hryssur af stað
með Goðafossi áleiðis til Kanada.
Vrldu aðeins einn lit
Ilryssur þessar voru allar ætt-
aöar úr Landeyjum, og hafði Kaup-
félag P.angæinga á Hvolsvelli
nniHjgöngu um kaup á þeim. ÚL
flutningsdeild SÍS sá um flutn-
ing. Ekk; var auðgert að fara ná-
ikvæmlega að óskum þeirra félaga
þar sem þeir vildu helzt hafa all
ar hryssurnar af éinum og sama
Jit, það er leirljósar. Reyndist
ekki hægt að fá nægilega margar
af þeim lit, og voru þeim því
sendar hryssur af þremur litum:
Leirljósar, gráar og rauðar.
Tii Halifax
Eins og áður er sagt voru þær
Huttar með Goðafo.-si vestur um
haf, og komu til Halifax, 30. okt.
Daginn eftir var þeim landað og
gerð á þeim nákvæm rannsókn, j
•til þess að fyrirbyggja, að með
þeim flyttust inn einhverjir smit- j
riaemjr sjúkdómar. Sem dæmi má -
nefna, að hitinn var mældur í
þeim, og bíóðprufur teknar. Að
þessari rannsókn lokinni voru
þær settar upp í járnbrairtarlest,
sem flutti þær til hinna nýju
heimkynna langt inni í landi, til
smábæjárins Arcola í Saskatch-
ewan.
Óvíst um framhald
Ekki er vitað um framhald á
sölu hesta héðan til Ameriku, en
í upphafi var svo til ætlazl, að ef
þessi tilraun heppnaðiist vel, yrði
haldið áfram að flytja hesta þang- j
að. En ckkert er hægt að segja
á þessu stigi málsins um þao,
j hvort tilraunin getur talizt hafa
i heppnazt eða ekki.
£nn vaxa fíugfiutning-
ar á fólki og vörum
Fiugfélag íslands ætlar tíu feröir í viku til
útlanda næsta sumar
í fyrradag lauk hér í
Reykjavík funcfi umboðs-
manna Flugfélags íslands er-
lendis og fcrráðamanna þess
hér hcima. Slíkir fundir eru
hsldnir um svipað leyti ár
hyert og á þeim er lögð
síðasta hönd á ferðaáætlanir
næsta sumars fyrir millilanda-
flugið. Ennfremur ræðir fund-
urinn og gengur fá áætlunum
fyrir auglýsingar og kynning-
arstarfsemi félagsins innan
lands bg utan.
Erfendir ferðamenn til
íslands
Flugfélag íslands leggur nú í
vaxandi mæli ánerztu á að glæða
áhuga amrarra Evrópubúa íyrir'
íslandi og að fá þá til þess að i
koma hingað. í þeim efnum vinna !
skrifstofur félagsins erlendis ó-
metanlegt starf sem þegar hefur
borið sýnilegan ávöxt.
Óvissa í efnahagsmálum
Vegna þeirrar óvissu, sem því
miður ríkir í efnahagsmáhim hér
á landi, hefur það reynzt erfitt
starf, að ákveða sumaráætlunina
svo löngu fyrirfram, sem þó er
óhjákvæmilegt með tiiliti til ferða
laga út-lendinga með flugvélum fé-
lagsins milli íslands og annarra
ianda og milli staða erlendis.
Þessir erfiðleikar eru sízt minni
nú en oft áður. Þrátt fyrir það
þúít crfitt sé að spá um framtíð-,
ina, gerir Flugfélag íslands ráð
fyrir ennþá meiri flulningum
milli landa á næsta ári, en því
sem nú er að líða.
Kjörinn prestur
í A-Skaft.
Síðast liðinn sunnudag fór ífram
prestskosning í Bjarnarnespresta-
kalli í Austur-Skaftafellsprófasts-
dæmi. Atkvæði vor.u talin í gær
á krifstofu biskups. Á kjörskrá
voru 532 og greiddu 380 atkvæði.
Atkvæði féllu þannig. a3 Skarp
héðinn Pétursson. cand. theoi.
hlaut 241 atkvæði og var þvi iög-
lega kjörinn. Oddur Thorarensen
cand. hteol. hlaut 132 atkvæði.
Auðir seðiar voru sex, en einn ó-
gildur.
Kyrrt á fsaíirði
ísafirði í gær. — Hér er kyrrt
og gott veður í dag, nokkúr siij,ór
í byggð en minna hefur fennt til
fjalla. Á miðum er versnandi' veð-
ur og verður ekki róið í nótt.
Vegir eru færir til Bolungavíkur
og Súðavíkur en vegurinn véstur
á Firði og þar með suðurleiðin er
ófær isakir snjóa.
Símamannaflokku lá í tjöklum
skammt frá kaup.staðnum þegar
versta óveðrið skall á um daginn
og stóð af sér fyrsta daginn. Sið-
an var flokkurinn fiuttur i bæinn
og er nú á förum suður*
G.S.
17 kindur fórust
Reynihlíð, 12. nóv. — Víða er
enn ekki kunnugt um fjárskaða
af völdum stórhríðarinnar um sið
ustu helgi. Þó er vitáð að 17 kind-
ur hafa farizt t'rá Gautlöndum.
Hafa þær hrakizt fram af háttm
bakka við Sandvatn og orðið þr
tjl. Nokkrir menu fóru í gær frám
á Mývatnsfjöll að leita fjár, óg
eru ekki komnir enn né væntan-
legir fvrr en eftir nokkra daga.
Hafast þeir við í sæluhúsinu Pét-
urskirkju við Nýjahraun.
Endanlegrar niðurstöðu um fjár
skaða hér er ekk iað vænta fyrr.
en um næstu heigi. P.J.
Útvarpsstöíf
i f
(Framhald af 12. síðu).
cfeiiur um stöðu Vestur-Berlínar
c ’ séu olía á eld Þýzkalandsmáls-
ins ög til þess eins fallin að
magna kalda stríðið í Evrópu.
Þessi ákvörðun vestur-þýzku
stjórnarinuar sé lævís tilraun til
a3 reka fleyg milli Ráðstjórnal'-
ríkjanna og Bandarikjanna að
nýju og menga það andrúmsloft,
sem Krustjoff og Eisenhower
höfðu skapað um málið. Sovét
jtjórnin álítur að ef útvarpsslöð-
in-verði sett á laggirnar, þá auki
það líkur fyrir því að samningar
| um stöðu Berlínar á væntanlegum
jíundi æðstu manna fari út um
: þúfur.
j Mótmmælaorðsendingunni lýk-
1 ur með þeim orðumm, að Sovét-
stjórnin vonis't til þess að Vestur-
veldin geri nauðuynlegar ráðstaf-
ariir til að koma í veg i'vrir að
vestur-þýzka stjórnin hefji slíka
óiögféga starfsemi í Vestur-Berlín.
OtvarpS- og sjórsvarps-
stofnun
j í septembermánuði síðast 113n-
uiii birti vestur-þýzka stjórnin
lagafrumvarp um ríkisstofnun,
sem skylcli sjá unv að koma upp
sjónvarpsneti uvn ríkið og útvarpa
á stutthylgjum til annarra landa
og einnig um sendingar um gjör-
. vallt - Þýzkaland. Höfuðrtöðvar
' stofnunar þessarar skyldu vera í
Vestur-Berlín.
Bréf Malthíasar
Jochnmssonar
tO Hannesar
Hafstein
(Kristján Albertsson ann-
ast útgáfuna)
íók Frencliens
um
sjo
um
Sýning Bjarna
(Franvhald af 12. síðu).
nýtari hluti en pensil og máLn-
ingu. Því hefur málaralistin
aldrei verið annað en tómstunda-
gaman Bjarna öll þessi ár, þar til
nú seinni árin að hann er farinn
að veita sér þann munað að taka
sér tveggja mánaða frí á ári til
að sinna listagyðjunni. Enda mál-
ar Bjami ekki til að grseða pen-
inga, hann tranar verkum sínum
ekki fram og kveðst mundu
halda áfravn að mála þótt hann
seldi ckkert.
AtSalfundur F.U.F.
Framhalcl af 1. síðu.
meðal i'undarmanna uni að gera
starfsemi félagsins sem öflugasta
og fjölþættasta.
Hin nýja stjórn
Þá fór fram stjórnarkjör. For-
maður var kjörinn Einar Sverris
son, viðskiptafæðingur og aðrir
í síjórn: Hrólfur Halidórsson,
verzlunarmaður, Kristinn Finn-
bogason, rafvirki, Sigurður Pét-
ivrsson, etjórnarráðsfulltrúi, og
Skúli Sigurgrímsson, bankamaður.
í varastjórn voru kosnir: Ey-
steinn Sigurðsson, verzlunarskóla-
nemi, Jónas Guðmundsson, stýri-
maður og Tómas Karlsson stud.
jur.
FufítrúaráS
i Einnig var kjörið í fulltrúaráð
og' voru. þessir kjörnir, auk for-
manns: Arnór Valgeirsson, Berg-
ur Óskarsson, Einar Birnir, Gísli
Pétursson, Jón Rafn Guðmunds-
son, Jón Gunnlaugsson, Jónas
Guðmundsson, Jóhannes Jörunds-
son, Kristinn Finnbogason, Mark-
ús Stefánsson, Óðinn Rögnvalds-
so, Sigurður Péturssou, Svein-
, björn Dagfinnsson, Valur Arn-
þói'sson og Örlygur Hálfdánarson.
en
UVAV.'.V.W.V.V.V.V.'.V.V.V.VVAV.V/.VAV.VAW.
SKJALASKÁPS-
HUKÐÍR
verÖa fyrirliggjandi eftir
miÖjan nóvember.
Vinsamlegast seíndiíi
pantanir sem fyrst og
endurnýitS eldri pantanir.
Landssoiiðjaa
Sími 11680
VkVAVAWVWAWAVWAV.V'JWAWJVAIWWW/V
Ásgrímur og skipin
á höfninni
Eins og áður var gefið i skyn
hefur Bjarni engrar tilsagnar not-
ið í málai-alist, hvorki nvenntazí
í París né Róm, en erlend tíma-
rit hefur hann kynnt sér og verk
meistaranna af málverkabókum.
Hann hafði varla hugrnynd uvn
livað málaralist var fyrr en Ás-
grímur Jónsson kom austur á
Iiornafjörð með tól sín og tæki
og fór að festa á léreftið þa3 sem
fyrir augun bar. Þá vaknaði á-
hugi ungiingsins og hefur .síðan
ekki dofnað. Áður hafði hann að
vísu nokkuð fengizt við að rissa
upp á blað vneð blákrít skipin sem
komu inn á höfnina, en það var
hjá meistara Á.sgrími sem hann
kynnti.it litunum.
Lán í óláni
Annað átti sinn þátt í því að
Bjarni gaf sig óskiptari að máll
aralistinni en ella. Hann hafði í
æsku haft mikið yndi af alls kyns
íþróttum og tekið virkan þátt
í 'íþróttaiðkunum strák-anna fyriir
austan. En svo varð hann fyrir
því óhappi að veikjast af blóð-
spýtir.gi og varS að hætta við í-
þróttirnar. En það varð lán í ó-
láni að nú gat Bjanii gefið sig
allan að því að mála og teikna.
Flestsr frá Hornafirði
Myndirnar sem Bjarni .sýnir í
Bogasalnum eru flestar gerðar á
Sjófiskimót
Komin af hafi
eftir Ingibjörgu Sigurðar-
dóttur
(höfund Hauks læknis)
er komin út.
Framhald af 1. síðu.
vei-ður veidd nein sérstök fisk.1
tegund, heldur þvert á móti allt,1
sem á öngulinn kemur, svo sem
þorskur, ýsa, lúöa o. m. fl. |
kjóstangarveiði hefur sama og
ekkert verið stunduð hér við land
fram að þessu, hvorki af lands-
mönnum né útlendingúm. Þó
benda aliar likur til að í náinni
framtíð eigi þetta „sport“ eítir að
vera stundað mikið hér við land. j
Er það m. a. vegna þess hve auðú
velt er að veiða hér stórfiski, frek-
ar en víðast hvar annars staðar í
Evrópu.
! síðustu tveimur árum, 20 olíu-
myndir og .50 vatnslitamyndir.
Það er engin furða þólt Bjarni!
sæki éfni sitt að mestu leyti í
IfornafjÖrð, þá fögru sveit, en
þax-na gefur einnig að líta myndir
úr Borgarfirði og Barðastrandar-
sýslu og frá nágrenni Reykjavíkur.
Það er enghin svikinn af því að j
fara að sjá myndirnar hans'
Bjarna og væri engin furða þótt j
þær rynnu út eins og heitar j
.lummur, þetta eru einmitt þess
, konar myndir sem gaman er að
, hafa á stofuveggjunum. Og mynd-1
’ irnar eru fremur ódýrar, verðið
er frá kr. 400—2000. Sýningin
verður ophx í eina viku.
Þrjár fallegar barna og
unglingabækur eru komnar
Út:
Katla gerir
uppreisn
eftir Ragnheiði Jónsdóttur
(höfund Dóru bókanna)
Fyrir 11 ára og eldri.
FegnrSar-
drottning
spennandi lýsing á fegurð-
arsamkeppninni á Langa-
sandi.
Fyrir 12—20 ára.
Jae og
stoðhesturiim
þýzk verðlaunasaga
(fyrir 8 ára og eldri)