Tíminn - 13.11.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.11.1959, Blaðsíða 4
Fylgisf m«8 tímanum lesiS Tímaim T í MIN N, föstudaginn 13. nóvember 19ÍSj <s 8.00 Morgunútv. 8.30 Fréttir. 9.10 Veðurfr. 12.00 Há- degisútv. 12.25 Fr. og tilkynningar. — 12.50 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútv. 16.00 Fr. og veðurfr. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Mannkyns- saga barnanna: „Ói'i skyggnist aftur í aldir“ eftir Co<rnelius Moe; II. kafli (Stefán Sigurðsson kennari). 18.55 Framburðarkennsla í spænsku. 19.00 Tónleikar. — 1930 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Gísla saga Súrsson- ar; II. (Óskar Halldórsson cand. xriag.). b) íslenzk tónlist: íslenzkir kairlaikórar syngja. c) Rabb um rím- ur og rímnakveðskap. Hallfreður Örn Eiríksson cand. mag. ræðir við nokkra vestfirzka kvæðamenn. d) Frásöguþáttur: Konan, sem lá úti (Guðmundur Böðvarsson skáld). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Erindi: Vetraríþróttir á orðurl'önd- unr (Gísli Kristjánsson íþróttakenn- ari). 22.30 íslenzku dægurlögin: Hljómsveit Karls Jónatanssonar leik ur lög eftir Þóri Óskarsson o. fl. Söngfólk: Anna María Jóhannsdótt- ir, Guðjón Matthíasson og Sigurdór Sigurdórsson. Kynnir: Ágúst Péturs- son. 23.20 Dagskráirlok. Dagskráin á morgun: 8.00 Morgunútv. 8.30 Fréttir. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.25 Fréttir og tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigur- jónsdóttir). 14.00 Raddir frá Norður- löndum: Tormod Skagested les frum orkt ljóð. 14.20 Laugardagslögin. — 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 17.00 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvinsson). 17.20 Skákþáttur (Guðmundur Arn- laugsson). 18.00- Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarps- saga bamanna: „Siskó á flækingi" eftir Estrid Ott; V. lestur (Pétur Sumarliðason kennari). 18.55 Frægir söngvarar: Lotte Lehmann syngur lög eftir iMozart, Schumann, Hugo Wolf, Brahms og Richard Strauss. 19.30 Tilkynningar. — 20.00 Fréttir. 20.20 Leikrit Leikfélags Reykjavíkur: %,Allir synir mínir“ eftir Arthur Miller. Þýðandi: Jón Óskar. — Leik- stjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Brynjólfur Jóhannesson, Helga Val- týsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Helga Baehmann, Guðmundur Pálsson, Árni Tryggvason, Guðrún Stephen- sen, Steindór Hjörleifsson, Sigríður Hagalín og Ásgeir Friðsteinsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Framhald leikritsins: „Allir synir mínir.“ 23.00 Danslög — 01.00 Dag- skrárlok. Föstudagur 13. nóv. Bricfúsmessa. 317. dagur árs- ins. Tungi í suðri kl. 23,15. Árdegisfiæði kl. 4,08. Síðdeg-I isflæði kl. 16,41. Dómarafélag íslands og Lögfræðingafélag íslands hal'da fund í Tjamarkaffi, uppi, kl 14 í dag. Prófessoir Ármann Snævarr fiytur erindi um þinglýsingar og þinglýsingarfrumvarpið nýja. Frá Guðspekifélaginu. Fundur í stúkunni Septímu í kvöld kl. 8,30 x Guðspekifélagshúsinu, Ing- ólfsstræti 22. Séra Jakoþ Kristinsson flytur erindi: „Tilgangur lífsins“. — Utanfélagsfólk er velkomið. Kaffi á eftir. RauSa Iínan og rauSa sléttan Ég sé, að ný saga er að hefjast í Þjóðviljanum og heitir Rauða sléttan. Þetta finnst mér snjallræði af þeirn Þjóðviljamönnum. Þeir eru nú bún- ir að 'hafa rauðu línuna sem fram- haldssögu í mörg ár, og Einair alltaf sótt nýja línu til Moskvu, þegar sú gamla slitnaði. Einar er l'iklega orð- inn ferðaþreyttur á þessari línusókn og Brynjólfur og Kristinn líka. Auk þess hafa þair verið dálítið valtir á línunni, kommagreyin, stundum. Það er auðvitað miklu betra að ganga á rauðri sléttu heldur en rauðri línu, svo að ég óska þeim til hamingju með þennan nýja og breiða veg. Hins vegar eru helztu söguper- sónur þær sömu að því er séð verð ur af fyrstu línum nýju sögunnar — sem sagt páfagaukar. Krossgáia Nr. 70 Lausn á nr. 69. Lóðrélt: 1. Asana, 6. Ballará, 10. ól, 11. ýr, 12. Tartaira, 15. iðuna. Lóðrétt: 2. söl, 3. nóa, 4. ábóti, 5. Márar, 7. ala, 8. lát, 9. rýr, 13. roð, 14. ana. Maður sú, sem hér er á mynd- inni, heidur því fram, að hann hafi ferðazí 20.000 km úr í geiminn. Hann er vélfræðingur og heitir Jo- sef Maiiscewiski og býr í Sönder- borg. ______ ___ Hann heldur því fram, að hann hafi farið með „fljúgandi diski" ---- —'------------------ frá öðrum hnetti út í geiminn. „Diskurinn", sem hann er með í Lárétt: 1. vatn, 6. bær (Skagf.), 10. höndunum er nákvæm eftlrlíking öðiaist, 11. fleirtöluending, 12. særði, af þeim er hann fór með. í þess- 18- íræSö- ari ferð gafst honum kostur á að Lóðrétt: 2. stuttnefni, 3. borg, 4. fá teikningu áf „diskinum", er mannsnafn, 5. angrar, 7. hamingja, hann gerði svo líkanið eftir. Hve 8' hlíóð, 9. dráttur, 13. fjöldi, 14. mikið er satt af þessu, vifum vér • ■ • öand. ekki. — Núplataðiégkallinnmaður, sagði onumaðpabbiværilögga og hanngaf mérgottið. DENNI | DÆMALAUSI a»|arbokasafn Reyk|avfkur, Aðalsafnið, Þingholtsstrætl 29A: Útlánadeild opin alla rtrka daga fcl. 14—22, nema laugardaga ki. 13—28. Lestrarsalur fyrir fullorðna alla /lrka daga kl. 10—12 og 13—22, i aema laugardaga 10—12 og 13—18. Utibúiö Hofsvallagötu iö. Útláns- ' deild fyrlr börn og fullorðna opin iUa virka daga nema laugardaga kl. Skipadeild SÍS: Hvassafel! lestar á Húnaflóahöfn- um. Amarfell fór í fyrradag frá Rostock áleiðis til íslands. Jökulfell er í N. Y. Dísarfell er á Kópaskeri. Litlafell er á leið til Rvíkur að norð- an. Helgafell er á Eskifirði. Hamra- fel fór 7. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Pal'ermo og Batúm. Sklpaútgerð ríkisins: Hekla kom til Akureyrar í gær á vesturleið. Esja fer frá Akureyri í dag á austurleið. Herðubreið er á i Austfjörðum á norðurleið. Skjald- breið fer frá Reykjavík á morgun 'vestor um land til Akureyrar. Þyrill er í Rvík. Skaftfellingur fer frá Rvik í dag til Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór væntanlega frá Akra nesi síðdegis 11. 11. til Keflavikur og Patreksfjarðar. Fjallfoss fór frá N. Y. 6. 11. til Rvíkur. Goðafoss fór frá N. Y. 12. 11. til Rvíkur. Gullfoss kom til Hamborgar 10. 11. Fer það- an til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór væntanlega frá Rotterdam 11. 11. tii Antverpen, Hull og Rvíkur. — Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss kom til Reykjavíkur 11. 11. frá Hull. Tröllafoss kom til Rvíkur 6. 11. frá Hamborg. Tungufoss fór væntanlega frá Gautaborg 10. 11. til Rvíkur. Einn bolta af kaffi Almstrom gamli er voða ireiður yfir því að Eiríkur hafi sent hann burtu. Dyrnar opnast gætilega og I ljós kemur ungi mongólinn. Hann skelfur af hræðslu: „Má ég koma inn fyrir, ég gat eld:i sofið" Gamli maðurinn tekur ekki eftir hræðslu gestsins, en tekur upp vin. „Ekkert er eins gott og að hafa góðan áheymargest og glas af góðu víni og segja frá hinum góðu, gömlu ir Almstrom gamli og stendur á dögum“. fætur og dregur fyrir gluggann „Satt er það,“ segir Mongólinn. þykkt teppi. „Segðu mér frá töfrasverðinu". — ,/Það skal ég gera, vinur.. minn“, segr ■ LoftleiSir Hékla er væntanleg frá N. Y. kl. 7,15 í fyrramálið. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 8,45. AutflýsítS í Tímanum Rl KUR VIÐFÖRL TDFRASVERÐIÐ NR. 12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.