Tíminn - 13.11.1959, Blaðsíða 6
6
Útgofandl: FRAMSÓKN Afí FLOKKURIMN
Ritstjárí og ábm.: Þórarinn Þórarinsson
Sicrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötn
Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18305 og
18 306 (skrifst., ritstjórnin og blaðamennt
Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12 328
Prentsm. Edda hf. Síml eftir kl. 18: 13 94i
Sannleikanum sárreiSastur
Alþýðublaðið hrekkur svo-
litið við, þegar Tíminn varar
Aiþýðuflokkinn viö of nánu
samstarfi viö Sj áfstæðis-
ílokkinn, og telur að sú að-
vörun sé ekki af heilindum
gerð.
Þarna örlar á hinni vondu
samvizku Alþýðuflokksins.
Forystumenn hans vita, að
þeir hafa gengið allt of Jangt
í íhaldsþjónustunni. Þetta á
ekki aðeins við um þá stjórn
armyndunartilraun, sem
ihald og kratar eru nú að
gera saman. Hún er ekki ann
að en stimpill undir það af-
salsbréf, sem Alþýðuf’okkur
inn hefir verið að semja síð-
ustu árin fyrir sjálfum sér,
til handa íhaldinu. Stjórn-
arsamstarf flokka er eðli-
legt, eins og þingstyrk er nú
háttað, en því aðeins að
st j órnarílokka.rnir komi
fram sem sjálfstæðir aðilar
og haldi skörulega á sinum
málum. Slíkt samstarf á
'ekkert skylt við þá þjóns-
lund, sem Alþýðuflokkurinn
.hefir sýnt íhaídinu síðusíu
•ár, þar sem nærri liggur að
■ segja, að flokkurinn hafi
-verið bergnuminn. Og þessi
þjónslund sást lika meðan
Alþýðuf’okkurinn var í stjórn
;arsamstarfi við aðra flokka
en íhaldið. Hægri öílin í Al-
’þýðuflokknum voru þá svo
ahsráðandi’ að flokkurinn
.kom beinlínis fram sem
■ skemmdarverkamaður við þá
'stjórn, sem hann tók þátt í
og studdi í orði.
Það voru þessi „heilindi“
Alþýðuflokksins og hin trúa
þjónusta við ihaldið, sem þeg
ar var orðin ráðandi í tíð
vinstri stjórnarinnar, og
með hjálp Moskvu-kommún-
isca á hinu leitinu, urðu
þeirri stjórn blátt áfram að
falli. Það voru þau „heilindi"
Alþýðufiokksins aö taka upp
fuhkomið samstarf við ihald
ið í verkalýðsfélögunum
gegn vinstri stjórninni, sem
þar réðu mestu. Það voru
„heilindi“ Alþýðuflokksins,
sem birtust haustið 1958,
þegar flokkurinn gekk gegn
tillögum sinnar eigin stjórn-
ar á Alþýðusambandsþlngi,
samþýkkti þær upp 1 stjórn-
arráði en barðist gegn þeim á
Alþýðusambandsþingi, og
felldi með því vinstri stjórn-
ina í félagsskap við Moskvu-
kommún.sta, en gekk svo
beint til samstarfs við ihald
ið, og samþykkti með því
ráðstafanir sem gengu þvert
gegn þv, sem hann hafði sagt
á Alþýðusambandsþingi.
Alþýðuflokkurinn er
ekki lengur sjálfstæður flokk
ur, og íhaldsþjónustan virð-
ist vera hans æðsta boðorð,
jafnvel þegar hann er þátt-
takandi í vinstri stjórn. Þessa
skömm veit Alþýðublaðið upp
á flokk sinn, og þess vegna
er komið við auman blett,
þegar hann er varaður við
íhaldsþjónustunni. Hann er
eins og aðrlr að því leyti að
verða sannleikanum sáár-
reiðastur.
HjálparbeiSiii ófæddrar stjórnar
Hannes á horninu, sem nú
ræðir tíðum stórpólitíkina,
spyr í Alþýðublaðinu í gær::
„Þarf að fresta umræðum um
þtjórnarmyndun?“ Hannes
ræðir lánamál húsbyggjenda
'og lýsir bvi réttilega, hve
geigvænleg vandræði þeirra
manna eru, sem eru i miðjum
khðum með íbúðir sínar og
biða eftir úrlausn húsnæðis-
málastjórnar. Er hann hefur
lýst hinum tómu sjóðum lána
kerfisins og öllum ólestri
þessara mála, segir hann:
„Ég held, að rétt sé að
fresta umræðum um mynd
un nýrrar ríkisstjórnar í
nokkra daga og fullírúar
allra flokka snúi sér að því
að leysa þetta mál“.
Þetta eru furðuleg orð. í nær
heilt ár haíði ríkisstjórn Al-
þýðuflokksins setið á stólum
undir stjórn Sjálfstæðis-
ílokksins. Sú stjórn tók við
gildum sjóði tekjuafgangs
rikissjóðs. Framsóknarmenn
lögðu til, að því fé yrði að
verulegu ieyti varið til lána.
Ríkisstjórnin og flokkar
hennar neituðu því en köst
uðu fénu í niðurgreiðsluhít-
ina. Siðan sveikst stjórnin
með ö’lu um að bæta úr fjár
þörf Byggingasjóðs. Svo er
heilt ár liðið og vandræðin
farið sívaxandi. Og enn situr
stjórn Alþýðuflokksins að-
gerðálaus en viðræður um
nýja ríkisstjórn sömu stjórn
arflokka og áður fara fram.
Sú stjórn á væntanlega að
kljást við vandamál þjóðar-
búskaparins, ekki sízt lána-
mál húsbyggjenda. En í stað
þess að hvetja til þess aö
stjórnarmynduninni verði
hraðað og síðan taki nýja
stjórnin mannlega á málun-
um, leggur pólitískur spámað
ur forsætisráðherra það til,
að stjórnarmyndun sé frest-
að, en aðrir taki að sér að
leysa vandann fyrir tilvon-
andi ríkisstjórn og þingmeiri
hiuta. Svo getur nýja stjórn-
in líklega sezt á stóla, þegar
búið er að leysa vandann fyr
ir hana, hugsar maðurinn.
Lítilmannlegra fæðingarvott
orð hefir tilvonandi ríkis-
stjórn varla verið gefið.
En þegar þing kemur sam
an munu stjórnarflokkar
Hannesar áreiðanlega fá
tæ'kifæri til að. sýna, hvað
þeir vilja gera fyrir hús-
byggjendur. Framsóknar-
menn munu áreiðanlega bera
fram sínar tillögur í málinu,
eins og síðastl. vetur og á
sumarþinginu, og þá mun
sjást, hvort þeir flokkar, sem
nú standa að stjórn og stjórn
armyndun, fást til nokkurra
úrbóta, eða hvort þeir ganga
áfram ráðleysisveg núver-
andi ríkisstjórnar í þessum
málum. Hjálparbeiðni Hann-
esar bendir ekki til, að vænta
megi stórmannlegra úrræða.
Rannsóknariögregla er
ein beirra stofnana, sem
menn hafa ssít á iaggirn-
ar fi) að hirsdra inrtanaS-
komandi öfi í því aS sundra
því skipuiagsformi, sem
nannlegt samféiag hs'ur
tekiS á sig. Rannsóknar-
lögregia í iýðrasðisþjóSfé-
lácji er opinbar sfofnun í
þjénusfu borgaranna, stofn
un sem verndar íagaieg
réttindi með samvinnu vi3
dómsvaldið. Henni er falið
að sanna sekt og sakleysi
og leiða sannleikann í Ijós.
Þatla er hlutverk ranruókn
arlögregiunnar hér ,3em hefur
að;etur : fornu timburhúú a5
Fríkirkjuvegi 11. En þar sem
sta.fsemi r anu fóknar-l ögregl-
tmnar verður ekki kýrð með
fáum orðum. má þvkia rétt, a5
le;endum biaði'ns verði gef.5
meir tll kynna eftir þvi rem
v'fj verður komið í stutíri
blaðagrein.
Fréttamaður Tímans. leiíaði
þyí til Svsins Sæmund:.sonar,
yf'.rlögregluþjóns rar :óknarl.g
reglunriar, og fór þess á le'.t
að rœða við hann o? hans menn
í þessu skþj.i. Yf'riöyregiu-
þjóninn gaf leyfí til viðræðna
við mean sína, og jkuiu bjn-
um hér með íærðar þakk'r
fyrir það. Iíins vegar kvaSst
hann sjáifur ekki viiji tala vi5
fréttimar.n á þ e ::u :n g.-und-
velli.
Oí íámennt
oí {jröngt
Við snúum okkur-því-fyrst
að Ingólfi Þorsteínsjyrii, yfir-
varðstjóra. Ha.in byrjaði störf
í lögreglunni árið 1930, en þá
var lögreglulið tvöfaldað í
Reykjavík, 14 bæítust við. L'ág
regian starfaði þá í einni deild,
en síðar gerðist Ingólfur sam-
sta fsrriaður Sveins Sæmunds-
sjnar -við rannsóknarsförf
á vegum Iögregiunnar hér.
Nú er starfslið rannsóknar-
lögreglunnar 12 manns, auk
boðunarmanna og skrif.itofu-
fólká, og afgreidd mál skipta
þúsundum á hverju ári, bæðí
■•tór og smá.
— Eg geri ráð fyrir að hcr
verði að fjölga mönnum innan
skarnms, segir Ingólfur, — og
er þegar orðið nauðsynlegt.
Það vantar mikið á, að starfs
liðið geti sinnt málunum eins
og vera þyr-fti. Þá hlýíur að
líða að því, að Jekin verði upp
næturvakt, en þetta starfslið
er of fámennt til þess.
— Hvað um húsnæðið?
— Það k'emur líka að því,
að við þurfum að fá betra hús-
næði. Hér er orðið mjög
þröngt. Starfið útheimtir svo
mikið af alls konar skýrslu-
gerðum, yfirheyrslum og við-
ræðum við fólk, sem þarf að
tjá okkur vandræði sín.
— Eru rannsóknaraðferðir
ykkar kerfisbundin störf?
— AS nokkru leyti höfum
við ákveðið kerfi til að vinna
eftir, en þéssi störf eru svo
margþæ'tt, aft þar er engin al-
gild regia .
— Hvaða bjálparmeðul eru
gagnlegust?
— Ljósmynöir og fingraför
eru hvað gagnlegust, þar sem
slíku verður við komið.
— Afstaða almenning'3 til
— Almenningur er vinsam
lega sinnaður í okkar garð og
skilur að vifí vinum í hans
þágu en ekki gegn honum. Að
vísu er þetta nokkuð misjafnt.
— Það er eins og heppni fólks
kom. t.am hjá pe.m, sem af-
brot e.u i'ram n g?gn, þannig,
að svo að ,egia öll, afbrot
frsmin ge n þeim sem heppn
ir eru. upplýsad, og þ?ir haida
að við séum alit að þ:í al-
máttug'r. Þe:r óhenpnu haida
svo að við séum alveg gagns-
I ausir.
En að þ.ví leyti vem ég hef
haft aðctöðu til að kynna mé'
lögrerlumál erlendis, tel ég að
við höfum að tiLölu r.-áð gó 1-
um árangr við aft upplýsa mál.
Ek'ti svo að skijja, að ég teiji
Starfsmenn tæknideildar, Ragnar Vignir til vinstri, og Guðmundur
Erlendsson, viS fingrafararannsóknir.
að við séum neitt hæfari en
hinir ágætu kollegar okkar í
Bretlandi, heidur ráði þar að-
stöðumunur því vitanlega er
hægara að upplýsa málin í smá
borg heldur en í stórborgun-
um.
Brunamá?
Við 'tölum næst vifj Magnús
Eggertsson, varðstjóra. Sér-
grein hans eru brunamál. Það
er venja að rannsókn fari fram
þegar bruni verður og að or-
sakanna sé leitað. Stundum
leiðir sú rannsókn til grun-
semda um íkveikju. Þá liggur
fyrir að rannsaka hverjir gætu
haft hagnað af íkveikjunni.
— Oftast kveikja menn í til
að komast yfir vátryggingarfé,
segir Magnús, en til þess geta
legis fieiri orsakir. Sumir
kveikja í til þess að hefnast á
einhverjum eða valda tjóni og
er þá venjulega um geðsjúka
menn að ræöa. Einstaka eru
Fl. J -
Haeqr
Fingraför sekamanna eru þrykki
Sfifírnir i — II — Aa ,— D sýna
fara eru í þessum flokki/en þeir
haldn r ,.f'rmaníu“ og kveikja
í hvað. ef::r annað meðan sjúk
clómurinn befur þi á valdi
sinu og þ?'.r eru óhm.draðir.
— Eru slik fyrirbrigði
þekkt hér?
,-r- Þau e ii fátíð, :en þ?tta
hefu" komifl fyrir.
— Nokkrar íkyeikjur í auðg
unar;kyni á þesú ári?.
— Nsi, þær eru líka haidur
íjaldlgæfar sem betur fer.
— Hvað ertu bú nn að rann
'saka marga bruh„ síð'an um
áramót?
— Þrð eru um áttatíu.
— ILern'.g er l?ilað elds-
upptaka?
— Það er r.ú fyr:t að tala
við fólk ð. sem í hú-inu býr,
■starfsíóik og þá sem eiga hús-
um að r.áða sérvtaklega. þá
■ em siðattir gíngu þar um, ef
ekki cr urn íbúðarhú-næði að
ræða. Þá. er að ath.uga vett-
varg'nn, reyna að sjá hyar eld
urinn murii hafa byrjað. Svo
ei'U fveir aðiiar, sem veita að-
stoð i þss.'um málum. ÞaS eru.
rafmagn'eftiri t, ríkisins, sem
alltaf er kvatt t 1, ,ef grunur
er um íkviknún vegna raf-
magr.-. oy eldvarnaeftirlrtsmað
ur slökkvil'ði’ns, se.m sérfróð
ur er um olíukyndingar. Við