Tíminn - 13.11.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.11.1959, Blaðsíða 8
f TÍMINN, föstudaginn 13. nóvcmbcr 1559. - .1 . . ■■ ...........— ..... «.•■■■ ——■ A Nokkur fátækleg kveðjuorft helguí ! INGIMAR VILHJÁLMSSYNI, garðyrkjumanni frá Hamraendum Það lausl mig illyrmislega, er laut að útvíkkun andans. Undir- é.g frétti, að minn kæri vinur, téktir hans urð-u þær, að hann lét Ingimar Viihjáimsson hefði lagt á sér ekk; nægja að hvetja mig til hafið ... einn á opnu fleyi, — og skáldiðkunar, heldur gaf út íyrstu ótti minn varð siða-r að vissu um ljóðabók mína. En þegar vinir hans það, að hann hefði lagt upp i sína minntu hann á, að hann hefði ekki Dengstu ferð. En ei tjóar um slíkt grætt á útgáfunni, þá brosti hann, að æðrast — og litt væri það að — og sagð': Ég hcf uppgátvað skapi míns kæra vinar, heldur skal nýtt Ijóðskáld — það næ.gir mér.: leitast við að sýna mannina í ljósi. j þeirrar persónulcgu reynslu sem1 S’.íkir menn stækka þjóð ég hafði af honum. Ueiðir okkar ,ína j,ótt fáir þakki þá. Þeim næg- Jágu saman hér í Reykjavík fyrir j,r ag vera elns og'hinn óþekkti.'' alimörgum árum. í þann tíma, er þa’Ki<a mínum kæra vini allt •hin nnkla köllun: að verða ljóð. gott á stuttri leið en skemmiilegri, ■ skáld léitaði á hug minn. Ég bar og 0;ka honum alls g'óðs á hinni þetía nýja vandamál undir vin ign.gU ferg til Morgunlandsins. jsiinn Ingimar, því ég vissi að hann hafði hvassan skilning á lillu, er Kristján Röðuls. Skólahúsið á krlstniboðsstöðinni í Konsó. Nemsndur standa í röð fyrir utan. Myndin er tekin á afmæiisdegi keisarans. Rannsókitarlögreglan að færa .síarfsemina útá gang. — Og svo haf ði hér forláta „grnu“, T!il hvers notið þið hana? — Við höfum hana t:l þassv að ljósmyndá fatnað, til dæmis af konurn, sem hefur verið jiauðgað. Við farrum hana í spjarirnar. Það gt igur illa að* fá lifandi fyr rsætur. — Iívað hafið þið ljósmynd- að marga sakamenn? — Það eru myndir af 918 í safninu, en þar af eru rúmlega 50 dauðir. Safninu fylgir tvii föld nafnaskrá, raðað eftir núm erum og nöfnum. — Hafið þið fingraför af öllu þessu fólki? — Allflestu. Auk þess tökum við myndir á :r.nbrotsstöðum, af slysum og válegum atburð- um, alltaf þegar tilefnj gefst. Þessar myndir eru flokkaðar með dagsetningum. — Hvernig hagið þið rann. sóknum á innbrqtsstað? —' Við athiigum vegsurn- merki, reyiium að gera okkur Ijóst hvernig að hefur verið farið, hvaða aðf-erð þjófurinn hafi notað t:.l að knmast inn, hvar hann haf , lagt leið sína, hverju hanr. háfi stolið, hvaða ummerki hann skilur eft'r. Til dæmis hvort ha'nu gerir það að éta á innbrotsstað og ým'.s. legt, sem við ber: Svo leitum við að fngraförum, ýmist ljós- unyndum þau eða lyftum þeim. Oft kemur fyrir að við tökum hluti með okk.ur, ef okkur þyk. ir ástæða til að halda. að þjóf- urinn hafi handle kið þá. Ann. ■ars getum við lyft fin.graförum á vettvangi og tekið þa.u á gegn sæan pappír. — Hvenig þá? — Við brennum kamfóru og lálum sóiið feggja á flöt'nn. þar sem fingrafárfð er á. Síðan búfstum við sótið cg leggjum glæran límpappír yfr. Farið lyftist með pappírnum. — Hvernig farið þið að ,við að aðgreina fngraför þjófsins frá: öllum hinum, sam eru á sama hlut? — Það er e.kk' um annað að ræða en taka fingraför af öll- um þeim, sem .geta af eðlileg. um ástæðum áUi fingrafcr á staðnum. Síðan flokkum við að- skotafar'.ð að svo miklu leyti sem það er hægt. Við getum yfirleytt sagt um það með nokkurri -vissu af hvaða fingri hvorrar handar farið er, og flokkurinh segir tii um saman. burð. Við leitum í safnrnu og finnum tilsvarandi far. Eigandi þess er leitaður uppi og tek'nn til yfirheyrslu. Farið sannar það ólvírætt, að hann hefur verið á þessum stað og há verður hann að gera grein fyrir ferð- um sínum þar. — Er það algengt að menn séu dæmdir á þessum forsend. um? — Ég held að þao hafi aldrei • verið gert hérua. En þeir hafa vcnjulegast séð sltt óvænna og játað. — Hvaða önnur tæknibrögð... tafið þið á takteinum? — Þaö er starfsaoíerðaskrá- in. Þar þárf rn'kla nákvæmni við t'1 að f-nna það sem er sam. eiginlegt við það sem virðast gjörólík vinnubrcgð í upphafi. — Hafið þ;ð upplýst innbrot með slíkum samanburði? — Það hefur verið gert. Við eigum bara eftir að skipuleggja þessa hluti. Þá má nota fótaför, steypa yfir þau gips, ef maðurinn hef- ur tigið emhversstaðar, þar sem hann skilur eftir spcr, og finna þar ýms emstaklingsein. •kenni, til dæmis slit og nagla. í'ör. Það er sárasjaldgæft, næst- um úíiiokað, að tveir skósólar1 geti verið e'ns. ef þeir eru eitt hvað gengnir. Ég veit um það, að eitt innbrot hefur verið upp- lýst með fótsþori hér. Það var þegar Jóhann Víglundsson brauzt. út úr steininum og braurt inn og inní steininn aft. ur, og hélt sig hafa g lda fjar- visfarsönnun þar. En þegar Ragnar leit und> skóna hans, var það búið að vera. Hann hafði útbú'ð sig með vetlinga, en bað dugði ekki til. Það eru ym=ar le ðir til að hafa unpá þekn þrjótum. B.Ó. Nýlega er kbmin út kennslubók í hirium vinsæla cha-cha cha dansi ! en sá dans heíur íutt sór til ■ rums í héiminumm og hefur náð 1 geys-iegum vir:ældum. Chacha* cha er endurbæh afbrigði af • mambó en gagnstæ-í mabó hefur cha-cha-cha ekki orðið fyrir nein- ; um áhrifum frá hinu ameríska 1 swing. Hægt er að dansa cha-cha- cha v.ð rúmbu og mabó músík, en bezt er vitaskuld að dansa við hraina cha-chacha mú.ík. Heiðar Ás.valdr'.son danskenn- ari hefur sámið bókina og segist i formáia hafa leitazt vig að gera dansregiurnar eins einfaldar og su k'ljanlegar við' hvert spor og auðið var. Er byrjað á léttustu • spcrunúm og e.rdað á þeim þv-r u t:l hagræðis fyrir nem- andann. í bókinni eru margar skýr ii< ’ vnciu l[J að leiðbeina nem andanum og einnig er framsetn- iu n :i i ig -kýi og aðgengdeg. Heiðar Ástvaldsson hefur numið da;; lisí i Ereílahdi og lauk þaðan prófi við góðan orðstír. / Von á skömmtnðu rafinagni Akureyri 12. nóv. — Enn sitjum vio í svcrtu myrkri og margir í kulda, en gafnar voru vonir um fkammíað rafmagn með kvoldinu. Önnur vélasamstæða Laxárvirkj- unar:nnar var komin í gang um hádegi í dag,. og unnig að því að seíja h'na. af stað. Færð er óðum að skána, enda unnið að því að hreinsa snjó af götum með cllum tiltækum verk- færum. Fjárskaðar hafa ef til vill orðið ; næsta nágrenni, en ekki er vitag hve mikið, þvi ekki er. fullleiíað enn. FYRIR nokkrum árum var miaður eirm úr Konsó-þjóð- flokknum í Eþíópíu á leið til nágrannahéraðs þar syðra. Mað ur þessi hafði nokkru áður lent í erfiðleikum og leitaði þá ráða hjá seiðkörlum meðal þjóðflokks síns, eins og títt er meðal frumstæðra þjóða. Seiðmennirnir kváðust komast að þeirri niðurstöðu, að erfið- leikar mannsins stöfuðu af því, að andar þeir, sem menn trúa á í Konsó, væru óánægðir með hann og heimtuðu, að hann gerðist sjálfur seiðmað- ur, ætlaði öndunum rúm í kofa sínum, helgaði þeim á- kveðna gripi og hluti og dýrk- aði þá eftir öllum þeim regl- um, sem kukli þessit fylgja. Maðurinn þorði ekki annað en verða við þessum kröfum. og varð hann einn af hínum mörgu töfraprestum Konsó- manna. En á áðurnefndu ferðalagi hitti hann fyrir nokkra menn úr/diinum herskáa Gúdsjí-ætt- flokki, sem setur ungum mönn um m.a. þá reglu, að þeir megi ek.ki kvænasí, nema bsir hafi drepið mann. Skera þeir stundum tær og fingur af fórn- ardýrum sínum til þess að sanna, að þeir séu fær'r urn að siá fyrir konu og börnum, Gúdsjí-menn voru barna í víea- hug og felldu seiðmanninn frá Konsó. ELZTI sonur seiðmannsins hélt lil Gídóle, þorps' um 50 km frá Kornó. og hugðist le:ta sér þar að atvinnu. f Gídóle starfa norskir kristniboðar, og kynntist pilturinn þarna kr>t- indómnum og varð kristinn maður. Næstelzti sonurinn var um kvrrt í Konsó. og var hann einn hinna fyrvtu innfæddra manna, sem gáfu sig að kristni boðunum íslenzku, sem komu til þjóðflokksins fvr'r fimm ár- um. Hefur hann sýnt kristni- boðunum mikla tryggð, og er nú svo komið, áð einnig hann hefur iátað kristna trú og tekið skirn. Yngsti sonur töfra mannsins hefur fetað í fótspor bræðra sinna, og var hann skírður s.l. sumar ásamt syni annars eldra bróðurins. Um ekkjuna er það að s-egja, að lengi framan af borði hún ekki að yfirgefa átrúnað manns síns. Eu svo fór, að henni ór kjarkur, svo að hún lét brenna gripi þá, sem tilheyrðu sær- ingunum, og hefur hún nú gerzt kristfn- kona. Seiðmaðurinn féll frá, áður en kristindómurinn barst til Konsó. En fjölskykta hans hefur öll gerzt kristin — fyrir starf islenzkra trúboða, sem hafa fimdið h.iá sér köllun til þess að fara til þessa fjarlæga, heiðna þjóðflokks og flytja honum boðskap kristindómsins. í OKTÓBER s.l. voru lio- in fimm ár síðan Felir Ólafs- son og Kristín kona hans sett- ust að í Konsó til þess að reisa þar krisRniboðsstöð og hefja skólastarf og kennslu. Þótt þau hjónin séu nú komin heim, heldur starfið áfram, og fer það sívaxandi. Önnur ís- lenzk hjón eru nú í Konsó, fþau Bened|’ct Jasonarson og Margrét Hróbiartsdóttir, bæði úr Reykjavík, svo og Ingunn Gísladóítir, hjúkrunarkona, æl'uð' ú" Skagaf rði. í skóla kristniboðsins hafa verið starfræktir tve r bekkir fyrir drengi. En í haust var ætlunin að býria einnig á þriðja bekk, eí innlend':r kenn- arar fengiust. Það hefur háð mjög starfinu, a'ð skortur er á góðum innfæddum liðsmönn- tm. Kennsluvtarf kristniboð- anna er þegar. farið að bera árangur. Til þessa hafa Konsó- menn hvorki kunnað að lesa né skrifa. Nú hefur Felix kristniboði t.d. fengið bréf frá ungum drengium þar syðra, sem áður þekktu hvorki blek né penna, en eru nú færir um að skrifa bréf, og það jafnvel á öðru máli en þe'rra eigin, því að kennsla verður öll að fara fram á amharisku, má.lí þióðflokk? þess, sem völd- in hefur í Eþíópíu, og læra Kónsómcnn ekki annað stafa- letur en hið amhariska. Am- liaramir, hinn ríkiandi þjóð- flokkur, vinna að sameiningu hinna mörgu ættflokka lands- ins, og er það einn þátturinn í þeirri einingarviðleitni, að tunga þeirra skal vera h:ð op- inbera mál þjóðarinnar. í am- hariska stafrófinu cru 276 stafir. HJÚKRUNARKONAN is- lenzka Iiefur átt ákaflega ann- ríkt. Læknar eru engir meðal þjóðflokksins, en seiðmenn iðka særingar og kukl, þegar slys eða sjúkdóma ber að hönd- um, og gera jafnan illt verra, því að þeir eru alls ófróðir um það. sem lýtur að hrein- læti og sjájfsögðusíu heilbrigð isreglum. í sjúkras'kýlið kem- ur stöðugur straumur sjúk- linga og venzlamanna þeirra. Oft boma þeir langt.að og þá gjarnan margir í hóp, jafnvel 20—30 manns með einum sjúklingi, og skiptast þe'ír á um að bera hinn sjúka. Gista þeir oft undir berum himni við sjúkras'kýlið, meðan sjúk- lingurinn er stundaður. Ingunn sinnir e:natt 70—100 sjúkling- um á dag. og hefur hún bjarg- að lífi margra manha, hæði með góðum Ivfiúnr og jafnvel með uppskurðum. Væntánlegá keniur Tngunn heini í hvílrlar- leyfi á næsta . ári: Nú standa vonir til þess, að ungur íslenzk ur læknir og kona.Jians. sem er hjúkrunarkona, haldi til Eþíópíu á næsta ári. Þau hafa verð erlendis um allíángt skeið til þess að búa sig frek- ar undir starf sitt. Önnur ung- hjón dveliast í 0=ló í vetv'f við nám, er búast síðan við aff halda fil Konsó, og munu bati einkum starfa við skóla kristni boðsms. Nú hefur myndazt kristinn söfnuður í Konsó. Ilann var stofnaður 27. nóvember í fyrra, og mun það verða tal- inn merkisdagur ekki aðelins í Konsó, heldur líka í sögu ís- lenzlm kirkjunnar. Skilningur manna 4 kristni- boðrnu fer vaxandi hér á landi. Það sýna m.a. þær gjaf- ir. sem beras't til starfsins. Á árinu, sem leið, voru se’ndar 175 þús. kr. til Konsó, en fyrir það varð að greiða tæpar 100 þús. kr. í gjaldeyrisskatt. V Komið msð sjúkting ti! sjúkraskýlisins í Konsó.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.